Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Side 32
44
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
Landsliðið náði eins langt og
hægt var.
Agalaus þjóð
„íslendingar náðu eins langt á
heimsmeistaramótinu í hand-
bolta og agalaus þjóð getur náð
innan um þjóöir sem ganga í takt.
Ásgeir Hannes Eiriksson í Timanum.
Kommúnisminn hruninn
„Kommúnisminn er hruninn,
líka á íslandi."
Sighvatur Björgvinsson í DV.
Ummæli
Lögmál bókmennta-
heimsins
„Þá upplukust fyrir mér lögmál
bókmenntaheimsins, en þau
byggja á því að menn klappi
hverjum öðrum á herðar með
reglulegu millibili."
Kolbrún Bergþórsdóttir i
Alþýöublaöinu."
Okkar kröfur er lausnin
„Lausnin hiýtur að felast í því að
útvegsmenn hreyfi sig í átt að
okkar kröfum."
Sævar Gunnarsson í DV.
Eina sanna Sigríður
„Þetta er hún eina sanna Sigríð-
ur, sem blautkyssti alla ættingja
í afmælum og stórveislum og allir
krakkar forðuðust því hún bleytti
svo á þeim kinnina."
Rósa Ingólfsdóttlr i Tímanum.
Réttur tími
„Mér fannst þetta réttur tími til
að taka að mér þjálfun fyrst
landsliðið komst ekki til At-
lanta.“
Valdimar Grimsson i DV.
Nautgripir hata maumlega vinn-
inginn yfir mannfólkið t Brasiliu.
Nautgripa-
þjóðimar
í nokkrum þjóðlöndum eru
nautgripir fleiri en mannfólkið
og þótt Brasilía sé meðal fjöl-
mennustu þjóða í heimi þá eru
nautgripir þar fleiri en íbúarnir
sem þar búa. í Brasilíu eru 152
milljónir nautgripa á móti 150
milljónum íbúa og það gefur auga
leið að Brasilía er meðal mestu
nautakjötsframleiðanda í heim-
inum. Á eftir Brasilíu koma ná-
grannamir í Argentínu, en þar
eru 50 milljónir nautgripa á móti
33 milljónum íbúa. Ástralia kem-
ur næst með 23 milljónir naut-
gripa á móti 18 milljónum íbúa.
Aðrar þjóðir þar sem nautgripir
Blessuð veröldin
eru fleiri en íbúar eru Úrúgvæ,
Paragvæ, Nýja-Sjáland, írland,
Mongólía, Botsvana og Namibía.
! Tala nautgripa í öllum heiminum
i er 1.294.604.000.
Léttir heldur til
í dag verður norðaustlæg átt, gola
eða kaldi víðast hvar en strekkingur
við norðurströndina og á Vestfjörð-
Veðriðídag
um. Sunnan- og suðvestanlands léttir
heldur til en áfram verður súld eða
rigning um landið norðan- og austan-
vert.
Hiti 2-5 stig á annesjum norðan-
og norðvestanlands en annars 5-14
stig, hlýjast sunnanlands.
Sólarlag í Reykjavík: 23.21
Sólarupprás á morgun: 3.29
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.38
Árdegisflóð á morgun: 6.56
Heimild: Almanak Hóskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri rigning 4
Akurnes rigning 8
Bergsstaðir alskýjað 8
Bolungarvík rigningá síð. klst. 2
Keíla vikurílugvöllur rigningog súld 7
Kirkjubæjarklaustur skúr 10
Raufarhöfn rigning 3
Reykjavík rigning 9
Stórhöfði rigning 8
Helsinki léttskýjað 18
Kaupmannahöfn léttskýjað 19
Stokkhólmur léttskýjað 20
Þórshöfn súld 8
Amsterdam skýjað 21
Barcelona léttskýjað 22
Berlín léttskýjað 24
Chicago skýjað 19
Feneyjar heiðskírt 27
Frankfurt léttskýjað 24
Glasgow skúr 14
Hamborg léttskýjað 23
London skýjað 20
LosAngeies alskýjaö 14
Lúxemborg léttskýjað 23
Madrid heiðskirt 29
Mailorca léttskýjað 24
Montreal heiðskírt 15
New York skýjað 14
Nice léttskýjað 20
Nuuk skýjað 1
Orlando hálfskýjað 24
París skýjað 19
Róm léttskýjað 22
Vín léttskýjað 24
Wirmipeg léttskýjað 10
Jón Guðmundsson, verslunarmaður og þjálfari:
Hætti ekki að þjálfa fyrr en
ég er orðinn eldgamall
Ægix Máx Káiasaa, DV, Suðumeajum:
„Þetta eru búin aö vera skemmti-
leg ár og það er virkilega gaman
að sjá hvað krakkamir taka mikl-
um framfórum frá ári til árs. Það
er alveg á hreinu að Keflvíkingar
þurfa ekki að kvíða framtíðinni
með allt þetta liö, sem er að koma
Maður dagsins
upp úr yngri flokkunumsegir Jón
Guðmundsson, sem hefur þjálfað
yngri flokka Keflvíkinga í körfu-
bolta með stórgóðum árangri. Jón
hefur skilað félagi sínu 20 titlum
þau tíu ár sem hann hefur þjálfáð
samfellt, en hann byrjaði fimmtán
ára gamail að þjálfa. í ár skilaði
hann fjórum titlum til Keflvíkinga
og unglingaflokkur Keflavíkur tap-
aði ekki leik í vetur.
Jón segist stefna hærra: „Það
hlýtur að vera draumur hvers
Jón Guömundsson.
DV-mynd Ægir Már
þjálfara að enda á toppnum og
þjálfa meistaraflokk. Ég mun ekkl
hætta aö þjálfa fyrr en ég er oröinn
eldgamall, en hvar ég verð að þjálfa
mun tíminn leiða i ljós. Nú er hug-
ur minn hjá Keflavík og vU ég skila
af mér mönnum sem munu halda
merki félagsins á lofti.“
Jón segir það draum sinn að fara
utan á námskeið og fá upplýsingar
þaöan til þess að hægt sé alltaf að
koma með nýjungar svo að leik-
mennirnir verði ekki leiðir á því
sem þeir eru að gera. „Það á ein-
staklega vel við mig að vera þjálf-
ari og ekki skemmir það fyrir að
vera að þjáifa skemmtllega
krakka.“
Jón hefur tekið að sér að byggja
upp lið í Vogunum, en þar er ný-
byijaö að æfa körfubolta og í dag
sér Jón um alla flokka félagsins,
en ætlunin er aö senda flokka í ís-
landsmótiö í fyrsta skipti á næsta
keppnistímabih.
Jón starfar eínnig sem verslunar-
maður og fyrir utan körfubolta
hefur hann áhuga á útiveru; „Mér
finnst einstakfega gott að slappa af
í sumarbústaðnum þegar ég á fri.“
Eiginkona Jóns er Guðný Jónsdótt-
ir og eiga þau tvö böm, Steinunni
Ýr, sex ára og Kristjönu Eir, tíu
mánaða.
Stuðningsyfirlýsing Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi
Keppt í yngri
flokkumí
knattspyrnu
íslandsmótiö í Knattspyrnu er
örugglega fjölmennasta íþrótta-
mót á íslandi. Á mótinu er keppt
í öllum aldursflokkum úti um ailt
land, nánast á hverjum degi. í
Qölmiðlum er skiljanlega mest
fjallaö um meistaraflokkana og
um helgina var keppt í 1. og 2.
deild og 1. deild kvenna eins og
öllum er kunnugt.
Nú í vikunni er keppt í fjöl-
mörgum flokkum og til að mynda
í kvöld fer fram mikíll fjöldi leikja
í 2. flokki karla og þar má sjá
marga efnilega stráka, sem síðar
eiga eftir aö gera garöinn frægan,
auk þess sem sumir þeirra eru
þegar famir að leika í meistara-
flokki. Einnig verða nokkrir leik-
ir i 3. flokki kvenna. Leikir þessir
fara fram út um allt land og hefl-
ast í 2. flokki kl. 20, en í 3. fl.
kvenna kl. 18.
Skák
Jóhann Hjartarson stórmeistari varö
þýskur meistari í ár ásamt félögum sín-
um í Bayern Múnchen. Trúlega lýkur þar
með sigurgöngu Bæjara, þvi að eftir frá-
fall helsta styrktaraðilans, dr. Jellisens,
er fjárhagslegur grundvöllui' starfsem-
innar brostinn.
Þessi staða er úr keppninni í ár. Heissl-
er hafði hvítt og átti leik gegn Rabiega:
é 1 I
S A A
A A A A
1S A A A
± A & A
A
jj?
ABCDEFGH
50. Hxc6 +! bxc6 51. Bc5 Svartur er nú
vamarlaus gagnvart þeirri áætlun hvíts
að þoka kóngnum til a6 og spinna mát-
net. 51, - Hge8 52. Kd2 Kb8 53. Kc2 b4
54. Kb3 og svartur kaus að gefast upp.
Áfram gæti teflst: 54. - Hg8 55. Kxb4 Kc8
56. Ka5 Kb8 57. Ka6 Kc8 58. Hc7+ Kb8
59. Hf7 Kc8 60. b7+ Kb8 61. Ba7 mát.
Bridge
„Það er vandi að spila vel,“ sagði sagn-
hafi montinn yfir spilaáætlun sinni og
það verður aö viðurkennast að hann fami
netta og góða spilaáætlun sem leiddi til
vinnings. í upphafi spils sá hann að (
samningurinn hafði verulega góðar vinn-
ingslikur, eina hættan var slæm tromp-
lega en hann sá að hann réð við 4-1 leg-
una. Sagnir gengu þannig, norður gjafari í
og allir á hættu:
* 10754
9 ÁDG102 j
♦ G106
+ Á
♦ 2
9 9763
♦ K73
+ KDG92
♦ G986
9 85
♦ 984
♦ 10654
* ÁKD3
9 K4
♦ ÁD52
+ 873
Norður Austur Suður Vestur
1» Pass 1* Pass
24> Pass 34 Pass
4+ Pass 4» Pass
5+ Pass 6* p/h
Vestur spilaði út laufakóngi og margir
hefðu verið fljótir að tapa spilinu. Þeir
hefðu spilað spaöa á ás, trompað lauf í
blindum, spilað spaða á kóng og vestur
hefði hent laufi. Nú hefði sagnhafi neyðst
til þess að spila hjarta á drottningu og
svína tígulgosa og farið niður þegar sú
svíning hefði misheppnast. Samnmgur-
inn var allan tímann öruggur ef sagnhafi
sýnir vandvirkni. í öðrum slag spilaði
sagnhafi spaðaijarka úr blindum, austur
setti sexuna sem fékk einfaldlega að eiga
slaginn. Austur spUaði tígli, sagnhafi
setti ásinn, trompaði lauf, spilaði spaða
og trompaði enn lauf. Nú komst hann
heim á hjartakóng, tók trompin af austri
og átti afganginn af slögunum. Einfalt
þegar maður er búinn að sjá vinnings-
leiðina - en það er vandi aö spUa vel.