Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
Sími 16500 - Laugavegi 94
LITLAR KONUR
'rvvo ENrUUSIASTIC THUMBS UP!
ITIIINK THI5IS ONt' 01 TlltYEAR'S
BfST PICTURtS'
Lit i l.F.,
MBEFf
KULNAHRIÐ A
BROADWAY
"DAZZUNG
FUN!
Nýjasta gamanmynd meistara
Woody Allens hefur vakiö feikna
athygli enda besta mynd hans í
háa herrans tíð.
★★★ 1/2 Fyndnasta og frísklegasta
mynd Woody Allen í áraraðir...
Sannaríega besta gamanmyndin f
bænum. A.I. Mbl.
★★★ Hraðvirk, bráðfyndin og vel
sviðsett. Ó.T., Rás 2
★★★ Frábær leikur og fyndin
samtöl og furðulegar persónur.
G.B. DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NORTH
TWO THUMB5 UP,
Gary Oldman,
Jeroen Krabbé, Valería Golino og
Johanna Ter Steege f stórkostlegri
mynd um ævi Ludwigs van
Beethovens.
Komdu a lleimskur heimskari
strax þvi þelta er einfaldlega
fyndiiasta mytul ársins. I>aö va'fi
heintska aö bíða.
Sviðsljós
Don Johnson, lífið, listin
og nýr lögguþáttur
HÁSKOLABÍÓ
Sfml 552 2140
Þú þarft ekki aö vera neinn
snillingur til aö verða ástfanginn
en það gæti hjálpað til! Meg Ryan,
(Sleepless in Seattle), Tim Robbins
(Shawshank Redemtion) og Walter
Matthau (Grumpy Old Men) i
þessari stórskemmtilegu mynd um
furðulega fyrirbærið, ástina.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Stórskemmtileg bama- og
fjölskyldumynd frá höfundi
frábærra kvikmynda á borð við
The Good Son, Ævintýri
Stikkilsberja-Finns, Forever Young
og Back to the Future n.
Sýnd kl. 5 og 7.
AUSTURLEIÐ
WSZSti
'ÍOimCANDY RiriUBÐI
l WAGONS EAST!
Sýndkl. 9 og 11.
LEIÐIN TIL WELLVILLE
Sýnd kl. 5 og 7.
RITA HAYWORTH OG
SHAWSHANK-FANFGELSIÐ
Sýndkl. 9.
„Þetta er ein albesta kvikmynd
ársins!"
Gebe Siskel, Siskel & Ebert.
„Hrífandi kvikmynd!"
Richard Schickel, Time Magazine.
Winona Ryder, Susan Sarandon,
Kirsten Dunst, Samantha Mathis,
Tríni Alvarado, Claire Danes, Eríc
Stoltz, Gabríel Byrne, Chrístian
Bale og Mary Wickes fara með
aðalhlutverkin í þessari
ógleymanlegu kvikmynd um tíma
sem breytast og tilfinningar sem
gera þaö ekki.
Framleiðandi: Denise Di Novi
(Batman, Ed Wood).
Leikstjóri: Gillian Armstrong (My
Brilliant Career).
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
HÁSKALEG RÁÐAGERÐ
IIÆ
Æsispennandi mynd með tveimur
skærustu stjömum Hollywood í
aðalhlutverkmn.
Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild
Angel) og Stephen Baldwin
(Threesome, Bom on the Fourth of
July) leika hættulega glæpamenn
sem svífast einskis.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 11.15.
B.i. 16 ára.
BARDAGAMAÐURINN
Sýnd kl. 5. B.i. 16. ára.
„Hvort er lífið að líkja eftir listinni eða listin að
líkja eftir lífinu?“ spyr sá sem ekki veit,
hálfhlæjandi, leikarinn knái Don Johnson þegar
hann talar um nýja sjónvarpsþáttasyrpu sem
hann bæði leikur í og framleiðir. Syrpa þessi
heitir Á ffívaktinni og þar leikur Don löggu í San
Francisco sem þarf að taka að sér ýmis auka-
verkefni til að borga meðlag með eigin-konunum
tveimur fyrrverandi. „Þetta er flottur þáttur sem
gerist í fyrsta flokks borg,“ segir Don. Hann ætlar
að flytja til San Francisco með tólf ára gömlum
syni sínum en eiginkonan Melanie Griffith, sem
hefur sótt um lögskilnað, ætlar að búa áfram í Los
Angeles og skíðabænum Aspen með bömunum
sínum tveimur „Ég bið fyrir hamingju hennar og
minni reyndar líka,“ segir Don Johnson sem
hefur í nógu að snúast í sjónvarpinu. Það hefur
nefnilega verið ákveðið að myndaflokkur sem
hann framleiðir, The Marshall, verði sýndur
áfram á ABC-sjónvarpsstöðinni. Svo er hann
hættur að reykja og auk þess nýkominn frá Suður-
Kóreu þar sem hann var með Bruce Willis og
hljómsveitinni Accelerators að skemmta
amerískum hermönnum.
Don Johnson var í Kóreu að skemmta
sér með Bruce Willis.
* W Danny Glover, Tony Danza, sÝnd w- 4-45> 650.> 9 og 11.15. Brenda Fricker og Christopher B.i.12 ára. I THX. Lloyd koma hér í frábærri
2 If11111ITITTII1111111I1ITTl
Sýnd kl. 6.45 og 9. B.l. 12 ára.
VINDAR FORTÍÐAR
Kvikmyndir
mynd leikstjórans Tim Burton.
Komiö og kynnist hinum frábæra
karakter „ED WOOD“
og tilveran verður ekki sú
sama!...ED WOOD“ - Ótrúlega
fyndin mynd!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45.
TVÖFALT LÍF
STRAKAR TIL VARA
Sýnd kl. 4.50. 6.55, 9 og 11.05.
Miami Rhapsody, frábærri og
grátbroslegri rómantískri
gamanmynd frá þeim Jon Avnet
og Jodan Kemer sem gert hafa
margar stórgóðar grínmyndir.
Aðalhlutverk: Sarah Jessica
Perker, Antonio Banderas, Mia
Farrow og Paul Mazursky.
Leikstjóri: David Frankel.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
ALGJÖR BÖMMER
l lí H í
SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211
ED WOOD
Þau Sarah Jessica Parker og
Antonio Banderas fara á kostum í
Frábær mynd fyrir unga sem
aldna, sannkölluð perla frá Walt
Disney, gerð eftir hinni sígildu
sögu um Þymirós!
Sýnd kl. 5, verð 450 kr.
TÁLDREGINN
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ENGLARNIR
grínmynd frá framleiðendunum
Joe Roth og Roger Bimbaum, en
þeir hafa gert margar
metsölumyndir!
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
í BRÁÐRI HÆTTU
„HEDEAWAY" er mögnuð
spennumynd, gerð eftir
samnefndri sögu spennusagna-
meistarans Dean R. Koontz.
Myndin segir frá Hatch Harrison
sem lendir í hræðilegu bílslysi,
hann er íluttur látinn á sjúkrahús
en læknar ná að lífga hann við,
eftir 2 tíma, með aðstoð hátækni-
búnaðar... En þaö er ekki sami
maðurinn sem kemtn- til baka!!!
„HIDEAWAY" - háspennumynd
sem sameinar góða sögu og
frábærar tæknibreilur!
Aðalhlutverk: Jeff Goldblum,
Christine Lahtl og Alicia
Silverstone. Leikstjóri: Brett
Leonard.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
FJÖR í FLÓRÍDA
Sýndkl.5, 7, 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞYRNIRÓS
ROB ROY
Rob Roy MacGregor slær lan hjá
aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa
af harðan veturinn. Hann verður
fórnarlamb óvandaðra manna sem
með klækjum ræna fénu og láta
lita út sem Rob Roy hafi rænt þvi
sjálfur. Ófær um að greiða lánið
aftur er hann hrakinn í útlegð.
Snauður á hann ekkert nema
heiðurinn eftir og ákveður að
bjóða óþokkunum birginn.
Stórstjörnurnar og
óskarsverðlaunahafarnir Liam
Neeson (Listi Schindlers) og
Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie),
fara með aðalhlutverkin og með
önnur hlutverk fara John Hurt
(Elephant Man), Tim Roth (Pulp
Fiction) og Eric Stoltz (Pulp
Fiction). Leikstjóri Michael
Caton-Jones (Scandal).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STAR TREK
Stórhættulegur vísindamaður
hyggst ná yfirráðum yfir nýju
gereyðingarvopni sem eytt getur
heilu stjarnkeríi og ætlar sér að
nota það! Aðeins áhöfnin á
geimskipinu Enterprise getur
stöðvað hann.
Frábær spennumynd með
stórkostlegum tæknibrellum.
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15.
DAUÐATAFLIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
HOFUÐ UPP UR VATNI
Ungt par ferðast til eyju í fríi sinu
en málin taka óvænta stefnu þegar
fyrrverandi unnusti konunnar
kemur til eyjunnar og deyr á
dularfullan hátt. Hjónabandið
breytist i martröð og
undankomuleiðirnar eru fáar...
Sýnd kl. 9.
EIN STÓR FJÖLSKYLDA
Frábærlega fyndin ný íslensk
kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni,
höfundi Veggfóðurs.
Sýnd kl. 11.10.
DROPZONE
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
NELL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKOGARDYRIÐ HUGO
Skemmtileg og spennandi
teiknimynd sem er að
sjálfsögðu á íslensku.
Sýnd kl. 5.
Hann var kallaður versti
leikstjóri allra tima, en lét það
ekki á sig fá í starfi sínu! „ED
WOOD“ er stórkostleg mynd sem
hlaut tvenn óskarsverðlaun í
mars sl. fyrir besta leikara í
aukahlutverki, Martin Landau,
og fyrir bestu forðun. Þá er ED
WOOD nú um þessar mundir á
kvikmyndahátíðinni í CANNES,
þar sem hún keppir um
Gullpálmann! Sjáið frábæra
leikara eins og Johnny Depp,.
Sara Jessica Parker, Martin
Landau, Jeffrey Jones og Bill
Murray fara á kostum í nýjustu
ALFABAKKA 8, SIMI 878 900
Frumsýning á spennutryllinum
FYLGSNIÐ
Wn Ot M
AnwiKtKMl,
IW£*!*fl|f»}W&tllíJt.
OUTBBEAK
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndaqetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
DpcwpnniMM
Sfml 19000
Frumsýning:
7 tilnefningar til óskarsverðlauna: