Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Side 8
22 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 Hús og garðar Hagnýt ráð um trjárækt og trjáklippingar: Tímaritsgrein varð að trj áklippingabókinni í fyrravor kom út bókin Trjáklipp- ingar. Höfundur hennar er Steinn Kárason garðyrkjufræðingur og útgefandi Garðyrkjumeistarinn hf. Til að fræðast aðeins um bókina, tilurð hennar o.fl. var Steinn Kára- son tekinn tali. Bókin Fyrsti aðdragandi að bókinni var grein um trjáklippingar sem Steinn skrifaði í garðyrkjutímarit sem hann ritstýrði fyrir allnokkrum árum. Þessi tímaritsgrein hefur hlaðið utan á sig og varð að bók- inni Trjáklippingar, 110 blaðsíðna bók sem kom út í fyrra. Undirtitillinn er reyndar: Hagnýt ráð um tijárækt og lífrænar vamir gegn meindýrum, vegna þess.að í bókinn fjallar Steinn meðal annars um safnhauginn, gróðursetningu, flutning trjáa, áburðargjöf og fleira. í trjáklippingabókinni er fjallaö um Idippingu á um 140 algengum tijá- og runnategundum, lítillega fjallað um fáein blóm og nefnd um 50 rósaafbrigði sem vænleg eru til ræktunar hér á landi. Einnig er fjallað sérstaklega um klippingu og snyrtingu vinsælla garðskála- plantna. Bókin er prýdd góðum skýringarmyndum sem flestar eru eftir sænska teiknarann og kúnstn- erinn Han Veltman. Mikil vinna og áralöng reynsla Steins liggur að baki textanum og á Garðyrkju- meistarinn réttinn á notkun mynd- anna hér á landi. Bókin hefur gengið vonum fram- ar enda mjög aðgengileg fyrir al- menning. Jafnframt er hún einnig góð fyrir þá sem lengra eru komnir og er meðal annars notuð sem UtHeiktæki og busiiaugar Róla og vegaróla, Verð kr. 12.200, stgr. 11.590 Tvær rólur kr. 9.500, stgr. 9.025 Róla, vegaróla, tvöföld róla, kaðlastigi verð kr. 20.800, stgr. 19.760 Fleiri gerðir eru einnig fáanlegar. Stór busllaug, 122x244 cm. Sterkur dúkur með botnlok- um á stálgrind. Sæti og við- gerðasett. Kr. 10.900. Tilboð kr. 7.8Ö0, stgr. 7.410 Minni busllaug, 122x188 cm. Verð kr. 5.400. Tilboð kr. 4.500, stgr. 4.275. Sendum i póskröiu. Kreditkort og greiðslusamningar. Varahlutir og viðgerðir. Verið vandlát og versiið i Markinu. 444R Armúla 40. Simar 553 5320 - 568 8860. Bókin er prýdd mörgum skemmtilegum og skýrum útskýringarmyndum. kennslugagn á Garðyrkjuskóla rík- isins, en Steinn hefur kennt þar trjáklippingar á þremur náms- brautum og er námið 5 eininga fag, kennt á tveimur önnum. Hann hef- ur einnig haldiö fyrirlestra fyrir almenning, sýnt litskyggnur og glærur um tijáklippingar o.fl. Steinn er menntaður garðyrkju- fræðingur bæði í ylrækt og garð- plöntuuppeldi, hann er einnig meistari í skrúðgarðyrkju og hefur tekið námskeiö í Danmörku í blómaskreytingum og vann við það í tæp 3 ár, var einnig garðyrkju- ráðunautur og landvörður í 2 sum- ur, þannig að þekking og reynsla hans í græna geiranum er víðtæk. En stór hluti vinnu hans á vegum Garðyrkjumeistarans er fólgin í ráðgjöf hvers konar. Garðyrkjumeistar- inn r Starfsemi Garðyrkjumeistarans hf. byggir á yfir 20 ára reynslu af garðyrkju- og umhverfismálum, s.s. garðhönnun, nýbyggingu lóða, viðhaldi og endurnýjun gróðurs inni og úti, landvemd, blóma- skreytingum, fyrirlestrum og út- gáfu fræðsluefnis. Einstaklingar eða hinir ýmsu hópar geta pantað sérsniðin námskeið um hin ýmsu efni í græna geiranum, allt frá tijá- Steinn Kárason garðyrkjufræðingur er höfundur trjáklippingabókarinn- ar. klippingum og fræsöfnun til sveppatínslu. Einnig er Garðyrkjumeistarinn með verklega þjónustu, s.s. viðhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Sumarklippingar Nú fer timi sumarklippinga á lim- gerðum í hönd. Almenna reglan er sú að klippa limgerðin mjórri að ofan en neðan og klippa ekki inn í gamlan við að sumri til. Sumar- klippingu ætti að jafnaði aö vera lokið áður en lengdarvexti lýkur. Tré og mnnar era klippt og snyrt á öllum tímum ársins, allt eftir teg- undum og aðstæðum, þó að vetur- inn sé aðalklippingartíminn. Eftir vor eins og nú, þegar gróður kemur visinn og kahnn undan vetri og þörf er á meiri klippingu og sum- part öðruvísi en venjulega, er ekki síður mikilvægt að hafa góða bók við höndina til að styðjast við til að halda æskilegri uppbyggingu gróðurins. Bókin Tijáklippingar fæst í flest- um bóka- og garðyrkjuverslunum, en upplýsingar um námskeið og fyrirlestra er að fá hjá Garðykju- meistaranum í síma 552-6824. Sælureltur fjjétekyldhmmmarS Heitu pottarnir frá Trefjum eru fyllilega sambærilegir við þá bestu erlendu, bæði hvað varðar verð og gæði. Þeir eru mótaðir úr akrýli, níðsterku plast- efni, það er hart sem gler og hita- og efnaþolið. Pá er auðvelt að þrífa og hægt er að fá laust lok eða létta og trausta öryggishlíf, sem dregin er yfir pottinn, þegar hann er ekki í notkun. Pottana má hafa frístandandi eða grafa þá í jörð og ýmis auka- búnaður er fáanlegur, svo sem loft- og vatnsnuddkerfi. Akrýlpottarnir frá Trefjum fást í ótal litaafbrigðum og 5 stærðum, sem rúma frá 4 - 12 manns. Pað er auðvelt að láta drauminn rætast, því verðið er frá aðeins 79.875 krónum! Komið og skoðið pottana uppsetta í sýningarsal okkar, hringið eða skrifið og fáið sendan litprentaðan bækling og verðlista. TREFJAR HF. HJALLAHRAUNI 2, HAFNARFIRÐi, SÍMI 555-1027

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.