Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 7 Hugsjónafólk býður krabbameinssjúklingum ókeypis sumardvöl í Ölfusi: Grámi og bið krabba- meinssjúklinga brotin upp - Bergmál „lifir áfram“ vegna óska náins vinar sem lést úr krabbameini „Það vantaði eitthvað til að bijóta upp grámann og biðina sem krabba- meinssjúkbngar þurfa að búa við,“ sagði Þórdís R. Olbg, í samtab við DV, ein þeirra sem standa aö því að bjóða krabbameinssjúkbngum til endurgjaldslausrar hvbdar- og hressingardvalar í Hbðardalsskóla í Ölfusi vikuna 9.-16. ágúst. Bergmál er vina- og líknarfélag ýmiss hugsjónafólks, 20-30 manns, sem nú er í sjálfboðavinnu viö að reyna að gera líf krabbameinssjúkl- inga léttbærara. Þórdís sagði að fólk- ið hefði átt vin, Ólaf heitinn Ólafs- son, sem lést á síðasta ári úr krabba- meini. Bergmál hefði orðið til í kring- um veikindi hans en áður en Ólafur lést á síðasta ári hefði hann átt þá ósk að starfsemi hópsins legðist ekki af þegar hann félb frá. Þórdís sagði að fólkið hefði gert sér grein fyrir því að krabbameinssjúkl- ingar þyrftu andlega upplyftingu frá biðinni sem einkennir sjúkraferb þeirra - þetta hefði Bergmálsfólkiö skynjað þegar Ólafur var enn á lífi. Því væri fyrirhuguð dvöl í Ölfusi kjörin, sérstaklega fyrir þá sem hafa takmörkuð fjárráð eða búa ekki við sterkan stuöning fjölskyldu og vina eins og stundum gerist. Við Hbðardalsskóla er prýðis að- staða, sundlaug og gott útivistar- svæði, auk þess sem gott er að njóta stimda með góðu fólki í nýju um- hverfi og vistlegum herbergjum. Kvöldvökur verða á hverjum degi. Skólayfirvöld í Hbðardalsskóla hafa gefið Bergmáb leyfi fyrir starfsemina endurgjaldslaust. Vandað verður til fæðuvals í vikunni í ágúst en leitað hefur verið til fyrirtækja og einstakl- inga um stuðning til að gera dvalar- vikuna í Ölfusi að veruleika. Bergmálsfólk hefur fundið veru- legan áhuga og fengið fyrirspumir um endumæringarvikuna í ágúst. Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig til dvalarinnar eða bjóða fram aðstoð vegna framkvæmdarinnar geta hringt í síma 483 3522 á milh klukkan 13 og 17 til 20. júb. Eftir það er hægt aðhringjaísíma 421 4377. ^ -Ótt Fréttir Þónokkur mannsafnaður var i aldur, væra á ferðinni. Lögreglan miðbæ Reykjavíkur um helgjna en var með „athvarfið" opið og fékk abt fór þó vel fram, að sögn lög- aðstoö starfsfólks félagsmiðstöðv- reglu. Hins vegar bar nokkuð á að anna viö að koma ungmennunum ungbngar, sem ekkí höfðu til þess tilsínsheima. -bjb k® Travelpro LOKSIHSÁ ÍSLANDI Ferðatöskurnará hjólum. Má krækja 3 töskur samanog draga meðannarri hendi. Töskurfyrirþásem ferðast mikið. FRÁBÆR GÆÐI FRÁBÆR ENDING! "SKANDINAVÍU-VERÐ!" ^Umwííuitíjl, lOlJQijlýavil, ^ím. 551-5814 I úlli ítö 30 nmimöii úlbotsninu Hyundai Elantra 1800 '94, ss., 4 d., vínrauður, ek. 20 þús. km. Verð 1.300.000. MMC Lancer 4x4 1800, '92, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 70 þús. km. Verð 1.170.000. Hyundai Elantra 1600 '93, 5 g„ 4 d„ vínrauður, ek. 40 þús. km. Verð 1.030.000. Peugeot 306 '94, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 49 þús. km. Verð 960.000. MMC Colt GLXi 1500 '91, ss„ 3 d„ grænn, ek. 77 þús. km. Verð 880.000. Honda Civic 1500 '88, ss„ 4 d„ rauður, ek. 120 þús. km. Verð 520.000. Renault Express 1400 '91, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 35 þús. km. Verð 680.000. Renault 19 TXE 1700 '91, ss„ 4 d„ svartur, ek. 50 þús. km. Verð 870.000. Lada station 1500 '94, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 17 þús. km. Verð 550.000. Renault 19 RT 1800, '93, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 39 þús. km. Verð 1.060.000. Mazda 323 GTi '90, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 72 þús. km. Verð 1.050.000. Lada Samara 1300 '90, 4 g„ 3 d„ rauður, ek. 80 þús. km. Verð 240.000. Opið virka daga frá kl. 9-18 laugardaga 10-16. visa ; (C' Mazda 323 1500 '88, 5 g„ 5 ' d„ hvítur, ek. 110 þús km. Verð 480.000. NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI:‘581 4060 Renauit Clio vsk. '92, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 29 þús. km. Verð 650.000. Lada Safir 1200 '92, 4 g„ 4 d„ rauður, ek. 35 þús. km. Verð 320.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.