Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLI' 1995
Ætli ópin hans Guðjóns séu birt-
ingarhæf? /
Ástarorkan
mæld
nn
„Já, ég hef mælt ástarorkuna
vísindalega. Það er orka sem
stýrir efninu og kemur því í jafn-
vægi og reglu.“
Tilvitnun Einars Þorsteins í visinda-
manninn Marcel Vogel i Morgunblað-
Inu.
Samfarir reyna á hrygginn
„Það er mat okkar að munngælur
við barinn og samfarir á dans-
gólfinu geti reynt óeðlilega mikið
á hrygginn."
Hávard Frisell, eitingamaöur í Ósló,
í DV.
Ummæli
Böivaður þorskur
„Ekki batnar ástandið þar sem
þorskurinn virðist hafa ákveðið
að styðja trillukarla með því að
synda óbeðinn í veiðarfærin.
Enda er hann bölvaður þorskur
og hefur alltaf verið.“
Kristinn Pétursson í DV.
Ekki birtingarhæft
„Það er ekki birtingarhæft það
sem fór á milli mín og leikmanna
í leikhléi en það virkaði og menn
fóru að láta boltann ganga betur
á milli."
Guöjón Þórðarson i DV.
Það þarf 73 Elísabetar I viðbót
við Elísabetu aðra til aö jafna
met Hinriks 75.
Frjósamir
konungar
Konungar hafa oft í gegn um
tíðina verið þekktir fyrir fjöllyndi
og að eignast mörg böm meö
mörgum mismunandi konum. En
sá konungbomi maður sem flest
böm hefur eignast í einkvæni var
Hartmann prins af Liechtenstein
á 17. öld. Hann átti 24 böm, 21
lifandi fætt, með Elísabetu greif-
Blessuð veröldin
ynju sinni. Roberto fyrsti, hertogi
af Parma, eignaðist einnig 24 böm
en það var víst með tveimur kon-
Wlhrik 75.
Flestir kannast við konungleg
nöfn eins og Elísabet önnur, Hin-
rik áttundi og Loövík fjórtándi.
Hæsta tala sem fylgt hefur slíku
konunglegu nafni er 75. Hún auð-
kenndi greifann Hinrik 75. Reuss
í lok 18. aldar. Allir karlar í ætt-
boga hans af þessari þýsku ætt
bera nafnið Hinrik og era númer-
aðir í röð frá einum og upp úr
hverja öld fyrir sig.
Stuttur valdatími Virabahu,
konungur í Ceylon var ráðinn af
dögum nokkrum klukkutímum
éffie. að hann var krýndur árið
Léttskýjaö suð-
vestanlands
í dag verður norðan- og norðaustan-
Veðrið í dag
átt um allt land, gola eða kaldi. Létt-
skýjað verður suðvestan- og vestan-
lands en annars skýjað. Rigning eöa
súid verður um norðanvert landið
og einnig suðaustanlands. Hiti verð-
ur á bilinu 4 til 13 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.17
Sólarupprás á morgun: 3.51
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.07
Árdegisflóð á morgun: 11.38
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 i morgun:
Akureyri alskýjað 3
Akumes alskýjað 6
Bergsstaðir rigningog súld 3
Bolungarvik rigning 5
Keilavíkurflugvöllur léttskýjað 6
Kirkjubæjarklaustur súld 8
Raufarhöfn súld 4
Reykjavík léttskýjað 5
Stórhöfði úrk.í grennd 8
Helsinki rigning 15
Kaupmannahöfn hálfskýjað 17
Stokkhólmur hálfskýjaö 17
Þórshöfn alskýjað 10
Amsterdam rigningog súld 17
Barcelona skýjað 22
Chicago heiðskírt 21
Feneyjar hálfskýjað 21
Glasgow súld 16
London skýjað 18
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemborg skýjað 17
knatt-
spyma
Þrír leikir í fyrstu deild kvenna
i knattspyrnu verða leiknir í
kvöld. ÍA, sem er í 5. sæti í deild-
íþróttir
inni, tekur á móti Val sem er í 2.
sæti og tneð 16 stig, 6 stigum á
eftir Breiöabliki. ÍBV og Sijaman
mætast i Eyjum. ÍBV er nú á botni
deildarinnar með ekkert stig en
Stjarnan er með 13 stig í 3. sæti.
KR leikur svo við Hauka.
ÍR og KA leika í annarri deild
karla. Allir leikirnir hefiast kl. 20.
Skák
Þessi staða er frá alþjóðlegu opnu móti
í skákbænum Ljubljana í Slóvakiu fynr
skömmu. Jeraj hafði svart og átti leik
gegn Lazovic. Svartur á manni meb-a en
hvítur hótar illþyrmilega 34. Hd7+ og ef
33. - Hc7 til vamar, kæmi 34. DxfB. Svart-
ur fann bráösnjalla leið í stöðunni:
33. - Hdl! Laglegur varnar- og sóknar-
leikur í senn. Ef 34. Hxdl Dxg2 mát. 34.
Kg3 Dg7 +! 35. Kh2 Ef 35. Kxh4 Dg4 mát,
eða 35. Kf2 Dxg2 mát. 35. - Rf3 +! og hvit-
ur gaf, því að 36. gxf3 Dgl + lyktar með
máti.
Jón L. Árnason
Bridge
Norður opnar á veikum tveimur spöðum,
austur segir 2 grönd (16-18 jafnskiptir
punktar) og þú heldur á spiliun suðurs.
Hvað segir þú?
* 64
V ÁKG1086
♦ Á105
+ 76
Spilið kom fyrir í leik Póllands og Portúg-
áls á Evrópumótinu í bridge og tvær
fyrstu sagnimar vom eins á báðum borð-
um en síðan skildi leiðir. Portúgalinn
Pinto doblaði tvö gröndin til refsingar,
en hafði ekki erindi sem erfiði því öll
spilin vom svona:
Sigríöur Marteinsdóttir, starfskona Stígamóta:
Geri handavinnu
Mikið hefur verið fjaliað um kyn-
ferðislega misnotkun í fréttum
undanfariö og í því sambandi starf-
semi Stígamóta þar sem Sigríður
Marteinsdóttir starfar. Hún er
menntaður sjúkraliði og leikskóla-
kennari. Um frístundir sínar segir
Sigríður:„Ég les, geri handavinnu
og stunda útiveru.“
Sigríður talar um aðdragandann
aö því að hún fór að vinna hjá
Maður dagsins
Stígamótum: „Ég hef eingöngu
unnið störf sem snúast rnn mann-
leg samskipti. Ég vann sem sjúkra-
liöi í mörg ár, síðan sem leikskóla-
kennari og þá í tvö ár í Kvennaat-
hvarfinu þar sem áhugi minn á
Sigriður Marteinsdóttir.
þessum málum vaknaði. Ég kynnt-
ist þar starfi Stigamóta og í fram-
haldi af því fór ég að vinna hérna.
Ég hef mjög mikinn áhuga á að
opna umræðuna um þessi mál og
vekja almenning til umhugsunar
um ofbeldi innan heimilis og of-
beldi almennt, kynferðislegt sem
annað. Ofbeldi er böl.“
Sigríöur hrósar mjög þeim kon-
um sem hófu starf Stígamóta fyrir
fimm árum: „Þessar konur unnu
mikið brautryðjendastarf og eiga
mikinn heiöur skiiinn. Ég er ekki
í þeirra hópi en þær opnuðu um-
ræðuna ura þetta mál sem er búiö
aö hggja allt of lengi í þagnargildi.
Því haföi raunverulega ekki veriö
sinnt fram að þessu."
Sigríður er gift Guðjóni Steins-
syni og er þriggja barna móöir.
Börnin eru Ema, sem er 18 ára, og
tvíburamir Marteinn og Hildur
sem eru 13 ára.
Myndgátan
,ea erao athuctA
HveKM/6 £<ý. Í.AS34..-)
^svo 'ea a-BT/ 3Ætt
m/'g-.JZ-
© /867
£Vþókr-A-
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki
♦ 72
V 32
♦ K972
+ G9852
* DG10985
V 975
♦ D86
+ K
* ÁK3
V D4
♦ G43
«^ÁD1043
♦ 64
V ÁKG1086
♦ Á105
+ 76
Norður Austur Suður Vestur
2* 2 g dobl 3+
p/h
Vegna þess að suður doblaði til refsingar
gat vestur flúið í eðlileg 3 lauf. Suður
treysti sér ekki til að segja yfir 3 laufum
(3 hjörtu standa) og Pólverjarnir gáfu
aðeins 4 slagi á rauðu litina. A hinu borð-
inu sat Pólverjinn Romanski og hann
hugsaði dæmið örlítiö lengra. Hann var
hæstánægður með að spila tvö gröndin
ódobluð og hafði lítinn hug á því að gefa
andstæðingunum færi á flótta. Vestur gat
ekki sagt eðlileg 3 lauf eflir pass Ro-
manskis (þau hefðu verið hálitaspuming)
og tvö grönd urðu þvi lokasamningurinn.
Romanski fékk sína upplögðu 7 slagi og
Pólverjamir græddu verðskuldað 5 impa
á spilinu.
ísak örn Sigurðsson