Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
31
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
Sími 552 2140
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
■ í< ■ < I
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384°
THiNK FflST
A MEÐAN ÞU SVAFST
2 fyrir einn á allar myndir
Frumsýning:
Stórborgarstrætin gefa engum
grið. Engum má treysta. Og
dauðinn er ávallt á næstu
grösum.
FEIGÐARKOSSINN
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FYLGSNIÐ
'Sony Dynamic i
Digital Sound.
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantiska
gamanmynd sem komið hefur
lengi. Myndin hefur slegið
rækilega í gegn erlendis og þykir
Sandra Bullock (Speed) með leik
sínum hafa skipað sér endanlega
á stall heitustu leikkvenna
Hollywood. Sjáðu frábæra mynd!
Sjáðu „While You Were
Sleeping" • yndislega fyndin og
skemmtileg. Aðalhluh'erk:
Sandra Bullock, Bill Pullman,
Peter Gallagher og Peter Boyle.
Leikstjóri: Jon Turtletaub.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Storleikaramir Sean Connery,
Richard Gere og Julia Ormond í
hreint frábærri stórmynd
leikstjórans Jerry Zucer (Chost).
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan búning.
Myndin var heimsfrumsýnd
föstudaginn 7. júlí í
Bandaríkjunum og Bretlandi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
^Sony Dynamic
J wJmJJ Digrtal Sound.
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johnny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni um elskhuga allra tíma,
Dón Juan DeMarco.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„HIDEAWAY" er mögnuð
spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
HUNTED
Hröð og frábærlega vel heppnuð
spennumynd eins og þær gerast
bestar. Aðalhlutverk: David Cariiso
(NYPD Blue), Nicholas Cage (It
Could Happen to You, Honeymoon
in Vegas, Wild at Heart) og Samuel
L. Jackson (Die Hard with
Vengeance, Pulp Fiction, Patriot
Games). Leikstjóri: Barbet
Schroeder (Single White Female).
HHH H.K. DV.
HHH ÓT. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
JÓNSMESSUNÓTT
BEFORE tAÍ
SUNRISE
ÞYRNIROS
ALFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
ÆÐRI MENNTUN
QUBSTIOH
THE
KHOWIiEDGE
Sýnd kl. 5, verð 450 kr.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10.
Aleinn, særður og hundeltur
veröur hann að fylgja eigin
eðlisávísun ti
1 að sigrast á illræmdum
morðingja sem er fast á hælum
hans.
Christopher Lambert
(The Highlander) og
John Lone (The Shadow).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
HUSBONDINN A
HEIMILINU
Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality
Bites) og Julie Delpy.
★★★Persónumar eru Ijóslifandi og
eðiilegar og umfram allt
trúverðugar, þökk sé einnig frábæni
túlkun þeirra Ethan Hawkes og Julie
Delpy... í heildina er þetta ... hin
besta mynd. G.B. DV
Sýnd kl. 9 og 11.
EITT SINN STRÍÐSMENN
Sýnd kl.9og11.25. B.i. 14ára.
í GRUNNRI GRÖF
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Sean Connery, Richard Gere og
Julia Ormond koma hér í
stórmynd leikstjórans Jerry
Zucker (Ghost). Vertu með þeim
fyrstu í heiminum til að sjá þessa
frábæru stórmynd...Myndin var
heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum
i síðustu viku! „First Knight“
hasar, ævintýri og spenna...
Stórmynd með toppleikurum sem
þú verður að sjá! Aðaihlutverk:
Sean Connery, Richard Gere,
Julia Ormond og Ben Cross.
Framleiðendur: Jerry Zucker og
Hunt Lowry.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20.
BRADY FJÖLSKYLDAN
Thcy’rc BackTo
Save America
II?. § m From The ‘9ös.
Sýnd íA-salkl. 7.20. B. i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýndkl. 6.55. 350 kr.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára. 350 kr.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Aðalhlutverk: Rena Owen og
Temurea Morrisson.
★★★★ Rás 2. ÓTH.
★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
KYNLIFSKLUBBUR
í PARADÍS
Sviðsljós
Ekki klappað eftir forsýningu
stórmyndinni Waterworld
„Þetta er fullkomin sumarkvikmynd. Sum
hasaratriðin voru hreint stórkostleg," sagði Rene
Rodriguez, kvikmyndagagnrýnandi bandaríska
dagblaðsins Miami Herald, þegar hann kom út af
forsýningu kvikmyndar sem allir bíða spenntir eftir.
Það var að sjálfsögðu Waterworld, með Kevin
Costner í aðalhlutverkinu, mynd sem hefur lent í
hinum ótrúlegustu hremmingum á öllum stigum
framleiðslunnar. Myndin var sýnd um þrjú hundruð
blaðamönnum á föstudagskvöld. Mjög strangar
öryggisráðstafanir voru viðhafðar viö sýninguna og
þurftu blaðamenn til dæmis að fara í gegnum tvær
eftirlitsstöðvar áður en þeir fengu að ganga inn í
bíósalinn. Skoðanir blaðamanna á myndinni voru
jafn margar og misjafnar og mennirnir sjálfir og
konurnar en almennt voru snillingarnir þó á því að
hún fengi þokkalega dóma þegar hún yrði tekin til
almennrar sýningar. Ekki klöppuðu blaðamenn að
sýningu lokinni, enda myndin svo sem ekki fullgerð.
Ekki er endanlega búið að lita stykkið og ýmis
smáatriði eru ófrágengin. Costner fékk þokkalega
dóma allnokkurra blaðamanna en Dennis Hopper
þótti bestur.
A MEÐAN ÞU SVAFST
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
THINK FAST
r LOOK flUUE
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komið
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skémmtileg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Kevin Costner þykir í lagi í stór-
myndinni.
2 fyrir 1 á
ROB ROY, HÚGÓ
og EXÓTÍKA
Frumsýning
PEREZ FJÖLSKYLDAN
TNEIF ttB I »IÍT WSVí€STKÁT £3Víö£ DSTmSBÖW WV
"JOiilíSY DCPP ft&ÁBI PEmS HISS£iF Æ-
A IMLLiAflnrWTKTHS ACTOR/
'mmnmiiwmi V jfr
mmmnuLi: Bf
1>0H
Nýja l’erez Ijölskyldan er
samansett af fólki sem jiekkist
ekkert og á lílið sameiginlegt
nema aö vilja láta drauma sina
rætast í Ameríklilandinu. Sjóðheit
og takföst sveifla með
Óskarsverölaunítleikkommum
Marisa Tornei og Anjelicu Huston
ásam Chazz Paltninteri og Alfred
Molina.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
TOMMY KALLINN
Ef þessi kcmur j)ér ekki i stuð er
eitthvað að heinta hjá frænda
þínum!!!
Fylgist með sloppustu en
jafnframt ótrúlegustu söluherferð
sögunnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
Pér er boöiö í ómótstæðilegustu
veislu ársins, a frábæra
gamanmynd sem setiö hefur í
efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
í lappirnar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
EXOTICA
Dulúöug og kynngimögnuð
kvikmynd frá kanadiska
leikstjóranum Atom Egoyan.
Maöur nokkur venur komur sínar á
næturklúbbinn Exoticu þar sem
hann fylgist alltaf meö sömu
stúlkunni. Af hverju hefur hann svo
mikinn áhuga á þessari stúlku?
Svariö liggur i óhuggulegri og
sorglegri fortíö mannsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
hilc loti WercNccpino’
A \loty (íbóul tove ot u'Cond sigln
7 i / ií
handLt ÍVtT
LAUCSARÁS
REGNBOGINM
r
T
HASKOLABIO
Kvikmyndir
SAAí