Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1995, Síða 27
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995
39
Kvikmyndir
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Sími 553 2075
FRIDAY
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
efðeccðl
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
THIHK FflST
LOOK ALIUE
OEHARÐ
Frumsýning
BYE BYE LOVE
A MEÐAN ÞU SVAFST
'Sony Dynamc
Digital Sound.
id kl. 5, 7, 9 og 11.05.
FYLGSNIÐ
Storleikararmr Sean Connery,
Richard Gere og Julia Ormond í
hreint frábærri stórmynd
leikstjórans Jerry Zucer (Chost).
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan búning,
Myndin var heimsfrumsýnd
fostudaginn 7. júli í
Bandaríkjunum og Bretlandi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
#Sony Dynamic
J mJmJJ Digital Sound.
Þð er laaaaangur... fostudagur
framundan hjá Craig, honum var
sparkað úr vinnunni, hann á í
vandræðum með kærustuna og
verður að redda Smokey vini
sínum pening fyrir kvöldið,
annars fer illa. Eina leiðin út úr
vandræðunum er að hrynja í það
snemma.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Gamanmynd um einstæða feður,
kærustumar og litlu vandamálin
þar á milli.
Raunir einstæðra feðra.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Randy Quaid og Paul Reiser.
Leikstjóri: Sam Weisman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórborgarstrætin gefa engum
grið. Engum má treysta. Og
dauðinn er ávallt á næstu
grösum.
FEIGÐARKOSSINN
PQREVEF^
Bíóborgin Reykjavík -
Forsýning í kvöld kl. 9.
Nýja Bíó Keflavík -
Forsýning í kvöld kl. 9.
Borgarbíó Akureyri -
Forsýning í kvöld kl. 9.
„HIDEAWAY" er mögnuð
spennumynd.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i.16 ára.
ÞYRNIRÓS
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
ÆÐRI MENNTUN
QUBSTION
THE
KNOWIiEDGE
Sýnd kl. 5, verð 450 kr.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
Hröð og frábærlega vel heppnuð
spennumynd elns og þær gerast
bestar.
HHH H.K. DV.
HHH ÓT. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
JÓNSMESSUNÓTT
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johnny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni um elskhuga allra tima,
Don Juan DeMarco.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
HÚSBÓNDINN Á
HEIMILINU
rnmkmm-1 rinumn
Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára.
í GRUNNRI GRÖF
Sean Connery, Richard Gere og
Julia Ormond koma hér i
stórmynd leikstjórans Jerry
Zucker (Ghost). Vertu með þeim
fyrstu i heiminum til að sjá þessa
frábæru stórmynd...Myndin var
heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum
í síðustu viku! „First Knight"
hasar, ævintýri og spenna...
Stórmynd með toppleikurum sem
þú verður að sjá! Aðalhlutverk:
Sean Connery, Richard Gere,
Julia Ormond og Ben Cross.
Framleiðendur: Jerry Zucker og
Hunt Lowry.
Leiksijóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 6.55,9 og 11.20.
BRADY FJÖLSKYLDAN
Thíy're BackTo
JÁ*. Save America
m ' § m FromThe‘905.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Sýnd kl. 5 og 7.
RIKKI RÍKI
Sýnd í A-sal kl. 7.20. B. i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýndkl. 6.55.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýndkl. 4.45. B.i. 12ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
EITT SINN STRÍÐSMENN
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MIN.
★★★★ Rás 2. ÓTH.
★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
KYNLIFSKLUBBUR
í PARADÍS
Sviðsljós
Jane Seymour:
Selur mynd til styrkt
ar veikum börnum
A MEÐAN ÞU SVAFST
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Sjónvarpsleikkonunni Jane Seymour er margt til lista I
lagt. í fyrsta lagi er liún óforbetranlegur rómantíker og I
hefur gefiö mörg heilræði um hvernig halda eigi I
neistanum viö í hjónabandinu (þótt hún sjálf kjósi fremur I
að skipta um eiginmann). Nú hefur komiö í ljós að stúlkan I
er liðtækur vatnslitamálari, hefur reyndar stundað þá iðju Sk,
frá því hún var í skóla hér í eina tíö.
Á dögunum var ein þessara vatnslitamynda hennar H ;
Jane boðin upp á Guggenheim-safninu í New York og MBe. * . /
seldist hún fyrir um hálfa aðra milljón króna. Ágóðinn I
rann til sérstaks sjóðs sem reynir að uppfylla óskir lijSB'-ll. /
dauðvona barna. Jane hafði verið sagt að myndin kynni að I
fara á þrjú hundruð þúsund. 'ý*
„Ég er í algjöru sjokki,“ sagði Jane eftir uppboðið, I
væntanlega hin ánægðasta. í stað þess að uppfylla óskir r
eins barns meö andvirði myndarinnar veröur nú hægt að
gleðja fimm fársjúk börn. Og fátt kætir barnakerlinguna
Jane Seymour meira. Hún á þrjú börn fyrir en er komin
Qóra mánuði á leið. Og hún á ekki bara von á einu barni .
með eiginmannmum, James Keach, heldur gengur hún Jane Seymour gengur með
með tvíbura.
„While You Were Sleeping“ er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komið
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skemmtileg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
tvíbura.
Ef þessi kemur þér okki i stuð er
citthvað aö heima hjá frænda
þínum!!!
Fylpisi mcð slöppuslu en
jafnframt ótrúlegustu siilúlierferö
sögunnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
tkííe mstt mi msm;en« m n« sasi» jsv
'‘Mmmmmsmttf æ
ummimmm-
•ÍMMMÍttm % 3'
jgr .
Iv>h)maw
Þér er boðið í ómótstæðilegustu
veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í
efsta sætinu i Bretlandi
undanfarnar vikur. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
í lappirnar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. '
EXOTICA
Dulúðug og kynngimögnuð
kvikmynd frá kanadíska
leikstjóranum Atom Egoyan.
Maður nokkur venur komur sínar á
næturklúbbinn Exoticu þar sem
hann fylgist alltaf með sömu
stúlkunni. Af hverju hefur hann svo
mikinn áhuga á þessari stúlku?
Svarið liggur i óhuggulegri og
sorglegri fortíð manrtsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6.45 og 9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOGARDYRIÐ HUGO
Sýnd kl. 5.
[T L* / Li
nandL
I» 1.