Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 Iþróttir ÍR lagði Þrótt tveimur fævri Gwen Torrence dæmd úr leik í 200 m hlauí „Hún svind - og hljóp tveimur metrum styttra en aðrir, sai Beardsekki íleikbann Steward Beards, Englendingur- inn í liöi Vals, var ranglega úr- skuröaöur í leikbann á fundi aga- nefndar KSÍ en þaö var vegna viiiu í skráningu. Leikbann hans er því afturkailað og hann getur leikiö með Val í næsta leik. Öldungamótí Hafnarfirði ÓG bikarmót öldunga í golfi fór fram á Hvaleyri sl. laugardag. I flokki 50 til 54 ára án forgjafar sigraði Guðlaugur Gíslason, GK, á 75 höggum. í keppni meö forgjöf sigraði Pétur Vilbergsson, GK, á 63 höggum. í flokki 55 ára og eldri sigraði Sigurjón Sverrisson í keppni án forgjafar á 76 höggum en í keppni með forgjöf sigraði Sveinn Snorrason, GR, á 65 högg- um. Þá sigraði Sveinn einnig í flokki 70 ára og eldri en í flokki 60 til 69 ára sigraði Henning Bjarnason á 68 höggum. Frjálsíþrótta- námskeiðhjá FH Tveggja vikna fljálsíþrótta- námskeið fyrir 5-12 ára krakka verður haldið hjá FH-ingum og hefst námskeiðið mánudaginn 14. ágúst. Nánari upplýsingar í síma 555 1015. Halldórkeppir íEnglandi Halldór Halldórsson, fyrsti hjarta- og lungnaþeginn á ís- landi, er á leið til Manchester í Englandi á 10. heimsleika liffæra- þega sem hefjast á laugardag. Hann mun keppa í 400 metra og 1500 metra hlaupum á leikunum. Þetta veröa stærstu leikar sem haldnir hafa verið á þessum vett- vangi. GolfmóthjáGR íCyrafarhoHi Olís-Texaco golfmótið verður haldið hjá GR í Grafarholti á laugardag og sunnudag. Leiknar verða 36 holur í karla- og kvenna- flokkum án forgjafar og í einum samanlögðum flokki með forgjöf. Skráning fer fram í Golfverslun Sigurðar Péturssonar í síma 587 2215. Dale Brown með fyrirlestur Á sunnudaginn kemur veröur Dale Brwon, aðalþjálfari L.S.U., með fyrirlestur fyrir þjálfara í Keflavxk. Brown er að hefja sitt 24. tímabil með Louisiana State og á þeim tíma komið liðinu 13 sinnum í úrsht NCAA. Þetta er einstakt taakifæri fyrir þjálfara og alla áhugamenn um körfu- knattleik að láta sjá sig. Allar nánari upplýsingar um fyrirlest- urinn gefur Tómas Tómasson í síma 421 5530. Víkingarleika gegn Hapoel íslandsmeistarar Víkings í borðtennis leika í fyrstu umferð gegn meístaraliði ísraels, Hapoel Ramat-Gam, i Evrópukeppninni. Leikm-inn verður á Islandi í sept- ember, Ljóst er að lið Víkings er sterkt og á höið möguleika að komast í 2. umferð keppninnar. Af mælismót LEK 10 ára afmæhsmót LEK verður haldið á Strandarvelli við Hellu á sunnudaginn keraur og hefst mótið kiukkan 9. Keppt verður í karlaflokki 50-54 ára og 55 ára og eidri. í kvennaflokki verður keppt í flokkí 50 ára og eidri. Skráning keppenda er í síma 487 8208. Jón Kristján Sigurðsson skrifar: 1-0 Óskar Óskarsson (19.) 1-1 Ólafur Sigurjónsson (39.) 1-2 Guðjón Þorvarðarson (52.) „Liðið sýndi mikla barátta í þess- um leik. Það sýndi sig svo ekki verður um villst að þegar viljinn er fyrir hendi er ýmislegt hægt. Strákamir sýndu mikinn karakter með því að snúa leiknum sér í vii einum færri og síðan tveimur færri þegar skammt var til leiksloka. Við gerum okkur alveg ljóst að það er geysileg barátta fram undan,“ sagði Bargi Björnsson, þjálfari ÍR- inga sem lögðu Þrótt, 1-2, í miklum fallbaráttuslag á Valbjarnarvelh í gærkvöldi. Það er svo sannarlega hægt að taka undir orð Braga, þjálfara ÍR- hðsins, að baráttan lagði grunninn að sigri liðsins. Eftir að ÍR-ingar misstu Sigurjón Hákonarson á 37. mínútu fylltust þeir miklum eld- móði og tókst að jafna metin aðeins tveimur mínútum síðar. 1. deildar hð Stjömunnar í hand- knattleik heldur til Bandaríkjanna um næstu mánaðamót, nánar tiítekið tfl Atlanta, og mun dvelja þar í 8 daga. Stjörnumenn fara utan í boði bandaríska landshðsins. Stjömu- menn þurfa að greiða fargjaldið til Bandaríkjanna en Bandaríkjamenn- irnir munu sjá um aö greiða allt uppihaldið og gistingu fyrir leik- mannahópinn. Að sögn Viggós Sigurðssonar, þjálf- Skúlifór tilVals Íslandsmeistarar Vals í handknatt- leik fengu í gær góðan hðsstyrk en þá ákvað Skúli Gunnsteinsson, hnu- maður og fyrirliði Stjömunnar til margra ára, að ganga til liðs við fé- lagið en DV greindi frá því fyrir tveimur vikum að þessi félagaskipti stæðu fyrir dyrum. Stöðu Skúla hjá Stjörnunni mun Magnús A. Magnússon taka en hann kom til Stjörnumanna frá KR-ingum. Þar er mjög sterkur leikmaður á ferð sem ætti að geta fyllt skarð Skúla. „Ég lagði mikla áherslu í vor að fá Magnús til okkar enda var ég búinn að sjá það aö Skúii var ekki lengur í þessu á fuhu með okkur. Þetta var því greinilega rétt mat. Ég sé Magnús alveg fylla þetta skarð sem Skúh skil- ur eftir sig og mér finnst strax í dag Magnús vera orðinn betri leikmað- ur,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við DV í gær. Þróttarar höfðu áður átt meira í leiknum og vom mikhr klaufar að vera ekki búnir að skora fleiri mörk áður en ÍR-ingar komust á blað. í síöari hálfleik var ekki að sjá að Þróttarar væru einum fleiri á velhnum því ÍR-ingar áttu síst minna í leiknum. Breiðhyltingar tóku vel á móti Þrótturum og vom stórhættulegir í skyndisóknum sínum. Vítaspym- an sem ÍR fékk var óumflýjanieg þegar Brynjólfur Bjarnason var felldur innan vítateigs. Jón Þór Eyjólfsson, ÍR-ingur, fékk að líta rauða spjaldið þegar sex mínútur vom tfl leiksloka. Hvorki gekk né rak hjá Þrótti í leiknum og hefur allt gengið á aft- urfótunum hjá hðinu síöan það missti stigin gegn Þrótti. í 2. deildinni er fram undan gífur- leg hörð og spennandi fahbarátta sem ÍR, Þróttur, HK og Víkingur taka þátt í. Maður leiksins: Guðjón Þorvarð- arson, ÍR. ara Stjömunnar, verður farið út 1. september og komið heim að morgni 9. september. Þann sama dag mun liðið leika tvo leiki á opna Reykjavík- urmótinu. Stjaman mun leika þrjá opinbera leiki við bandaríska lands- liðið og að sögn Viggós verður þeim leikjum sjónvarpað í Atlanta og er htið á þessa leiki sem undirbúning fyrir ólympíuleikana sem fram fara í Atlanta á næst’a ári. HM- úrslit 200 m hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey, Jam......22,12 2. Irina Privalova, Rússl..22,12 3. Galina Machugina, Rússl. ...22,37 4. Melanie Paschke, Þýsk...22,60 5. Silke Knoll, Þýsk.......22,66 400 m grindahlaup karla: 1. Derrick Adkins, Band....47,98 2. Samuel Matete, Sambíu...48,03 3. Stephane Diagana, Frakkl. ..48,14 Sjöþraut kvenna: 1. Ghada Shouaa, Sýrl......6651 2. Svetlana Moskalets, Rús.6575 3. Rita Iancsi, Ungverjal..6522 Þrístökk kvenna: 1. Inessa Kravets, Úkr.....15,50 2. Iva Prandzheva, Búlg....15,18 3. Anna Biryukova, Rússl...15,08 50 km ganga karla: 1. Valentin Kononen, Finnl. .3:43,42 2. Giovanni Perricelli, ítaliu.3:45,U 3. Robert Korzeniowski, Pól. 3:45,57 Merlene Ottey frá Jamaíka tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum. Ottey kom að vísu önnur í mark í úrshtahlaup- inu sem era engin ný tíðindi því Ottey hefur verið mjög iðin við að vinna til silfurverðlauna á stórmótum. Gwen Torrence, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, kom langfyrst í mark. Tími hennar var 21,77 sekúndur sem er besti tími ársins. Fagnaðarlátum hennar var vart lokið þegar dómarar kváðu upp þann úrskurð að hún hefði stigið út af braut sinni og var hún umsvifalaust dæmd úr leik. Forráöamenn bandaríska landsliðsins mótmæltu ákaft en dómn- um var ekki breytt. Ottey var því krýnd- ur heimsmeistari, rússneska stúlkan Ir- ina Privalova, Rússlandi, varð önnur og landa hennar Gahna Malchugina varð í þriðja sæti. Veit það innst inni að ég vann hlaupið örugglega „Ég ætla ekki að láta þetta eyðileggja fyrir mér sigurinn í 100 metrunum. Eg veit innst inni að ég vann örugglega þetta hlaup og ég trúi varla að nokkur geti glaðst yfir því að fá medalíu á þenn- an hátt, vitandi það að hafa ekki unnið til hennar," sagði Torrence þegar Ijóst var að hún haföi verið dæmd úr leik en hún hefði veriö þriðja konan í sögunni tfl að vinna bæði sigur í 100 m og í 200 m á sama heimsmeistaramóti. „Hún hafði rangt við og þess vegna var hún dæmd úr leik. Hún svindlaði og hljóp tveimur metrum styttra en alhr aðrir og þess vegna varð hún fyrst. Ég veit ekki hvort hún hefur gert þetta af ásettu ráði en ég heyrði af því að hún hefði einnig stigið á linuna í undanúr- slitahlaupinu," sagði Ottey en hún varð einnig heimsmeistari í 200 metra hlaupi á HM í Stuttgart fyrir tveimur árum. Hvað fær Shouaa núna frá forseta Sýrlands? Sýrlendingar unnu fyrsta sigur sinn á stórmóti í frjálsum íþróttum þegar Ghada Shouaa tryggði sér heimsmeist- áratitilinn í sjöþraut kvenna. Svetlana Moskalets frá Rússlandi vann silfur- verðlaunin og Rita Inancsi frá Ungverja- landi vann bronsið. Þegar ljóst var að hin 21 árs gamla sýrlenska stúlka hafði unnið til gull- verðlauna á HM spurðu menn sig hvað forseti Sýrlands, Hefez al-Assad, myndi færa henni að gjöf en þegar hún vann sigur á Asíuleikunum í fyrra fékk hún að launum glæsMllu og bifreið. Hápunkturinn á heimsmeistaramót- inu í gær var heimsmet Inessu Kravets frá Úkraínu í þrístökki kvenna. Kravets stökk 15,50 metra en gamla metið átti Anna Biryukova frá Rússlandi, 15,09 metra, sett árið 1993. AÐALFUNDUR Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Hauka verður haldinn föstudaginn 18. ágúst 1995 kl. 20.00 í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Hauka. Stjörnumenn á leið til Atlanta -1 boði bandaríska landsliðsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.