Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 DV Leikhús Borgarieikhúsiö Súperstar fóstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Líua Langsokkur laugardag kl. 14.00 sunnudag kl. 14.00 sunnudag kl. 17.00 Þjóðleikhúsið Taktu lagið, Lóa fóstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 íslenska óperan Lindindin fóstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Loftkastalinn Rocky Horror föstudag kl. 23.30 laugardag kl. 20.00 laugardag W. 23.30 Hafnarfjarðarleikhúsið Himnariki fóstudag kl. 20.00 laugardag W. 20.00 Kaffileikhúsið Sápa tvö föstudag W. 23.00 íslenska leikhúsió í djúpi daganna sunnudag kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar (Furðuleikhúsið) Bé tveir laugardag W. 15.00 laugardag W. 17.00 sunnudag kl. 13.00 sunnudag kl. 15.00 „Þetta fjallar um ungan geimdreng sem kominn er til jarðarinnar til að leita að dáiitlu sem ekW er til á jörð- inni hans. Þetta „dálitla" reynist vera bækur og hann lærir að lesa og upp ijúkast undraheimar bókanna og bókmenntanna," segir Jón St. Kristjánsson, leikstjóri hjá Furðu- leikhúsinu, sem á morgun frumsýnir verWð Bé tveir efdr Sigrúnu Eldjám. Frumsýningin verður hjá Leikfélagi Akureyrar en í næsta mánuði verður verWð sett upp í Tjarnarbíói í Reykjavik. „Þessi sýning er fyrst og fremst fyrir krakka en sýningin er í styttra lagi, um 40 mínútur. Það er stílað upp á þessi yngstu, svona eins og bóWn gerir. Frá svona 3-10 ára en við ger- um ráð fyrir að foreldrar hafi gaman af því að fara með bömunum sínum. Þetta er flömg sýning en Valgeir Skagfjörð hefur samið tónlist við verkið. Það er bæði sungið og dansaö og leiWð í þessari sýningu ég get al- veg lofað því að krökkunum mun ekkert leiðast,“ segir leikstjórinn. Leikarar eru Margrét Kr. Péturs- dóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Katrín Þorkelsdóttir. Gallerí Greip: Iistritari og leturteiknari Dagskrá Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík heldur áfram í dag en þessari miWu hátíð lýkur á morgun. Hátt á þriðja tug erlendra rithöfunda sækja Bókmenntahátíðina heim og taka þátt í hinni sWpulögðu dagskrá ásamt íslenskum staifsbræðmm sín- um. Að deginum til em pallborðsum- ræður, samræður og fyrirlestrar í Norræna húsinu og á kvöldin eru upplestrar þar sem fram koma 5-0 Bókmenntahátíðin höftmdar og lesa úr verkum sínum. í dag flytur Patrick Chanoiseau fyrirlestur á frönsku um Kreóla- menningu en Friðrik Rafnsson kynnir og snartúlkar á íslensku. Af dagskránni á morgun má t.d. nefna að William Styron spjallar við Thor Vilhjálmsson um höfiindarverk sitt og þá er upplestur á þýsku í Þýska bókasafninu á Tryggvagötu 26. Leikfélagið Theater (rumsýndi á dögunum nýja íslenska rokkóperu, Lindlnd- in, i húsnæði íslensku óperunnar. Nú er svo komið að Lindindin þarf að rýma til fyrir starfsemi Óperunnar og verða þvi síðustu sýningar á verkinu nú um helglna. Á myndinni eru þau Ingimar Oddsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir sem fara með stór hlutverk í sýningunnl en Ingimar er jafn- framt höfundur verksins. DV-mynd ÞÖK Listritarinn og leturteiknarinn Katharina Pieper heldur sýningu á verkum sínum í Gallerí Greip dag- ana 15.-24. september. Við opnun sýningarinnar í dag kl. 17 verður Katharina viðstödd. Katharina mun einnig halda nám- skeið í listritun (kalhgrafiu) í Hótel- og veitingaskólanum og auk þess flytja fyrirlestur í Odda föstudaginn 22. september W. 20.30. þessum gamanleik reynir mikið á samvinnu og færni leikaranna. DV-mynd ÞÖK Hafnarfjarðarleikhúsið: Himnaríki Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör frumsýndi í gærkvöldi nýjan íslenskan gamanleik, Himna- ríki, eftir Áma Ibsen. Hugmyndin að baW verkinu er sú heimspekilega staðreynd að lifandi verum og fyrir- bærum er fyrirmunað að vera hvergi. í hvert sinn sem stigið er út úr einu rými, s.s. herbergi, er stigið inn í ann- að, t.d. eldhús eða út á víðavang. Þannig er verWð leiWð á tveimur sviðum og útganga leikara af öðru sviðinu er innkoma á hitt. Þetta form setur aukna spennu í atburðarásina og reynir miWð á samvinnu og fæmi leikara sýningarinnar. Leikstjóri er Hilmar Jónsson en leikendur era Björk Jakobsdóttir, Erhng Jóhannesson, Guðlaug Ehsa- bet Olafsdóttir, Gunnar Helgason, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Þórhah- ur Gunnarsson. Kvikmyndasýningar MÍR Félagsstarf MÍR er nú að hefjast að nýju eftir sumarhlé með kvik- myndasýningum og námskeiðum í rússnesku. Kvikmyndasýningar verða í bíósalnum Vatnsstíg 10 í vet- ur eins og undanfarin ár, á hverjum sunnudegi W. 16. í september verða sýndar tvær kvikmyndir sem gerðar vom í sam- starfi leikstjóranna Alexanders Alovs og Vladimir Naumovs. Sú fyrri heitir Otrúleg æska og er frá árinu 1957 en hún verður sýnd núna á sunnudaginn. Lóa aftur á svið Breska gamanleikritið Taktu lagið, Lóa er nú aftur komið á fjalir smiða- verkstæðis Þjóðleikhússins. Sýning- ar veiða bæði í kvöld og annað kvöld en á myndinni má sjá Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Kristbjörgu Kjeld í hlutverkum sínum. Veitingahús Pizzahúsiö Grensásvegi 10, sími 553 9933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 567 1515. Opið 11.30- 01 v.d. og 11.30- 03 fd. og Id. Pitan Skipholti 50c, sími 568 8150. Opið alla daga 11.30-22. Smurðbrauöstofa Stinu Skeifunni 7, sími 568 4411. Opið 9-19 v.d. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 551 6480. Opið 11-23.30 alla daga. Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 551 2277. Opið v.d., sd„ 11 -21.30, fd , ld , 11 -01. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands- veg, sími 566 7373. Opið 10.30-22 alla daga. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, simi 461 1617. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 461 2755. Opið 11.30-1 mán.-fim., -11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiölarinn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, sími 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, simi 461 1448. Opið 8-01 má.-mi„ 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 481 2950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd„ og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími 481 2577. Opió 10-14 og 1&-23.30 md.-miðvd„ 10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Muninn Bárustíg 1, sími 481 1422. Opið 11- 01 v.d„ og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1420. Opið 11-22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11- 03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikið Hafnargötu 37. sími 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavik Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 421 4777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið 11.30-18 sd.-fimmtud„ 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsiö viö Bláa lónið Svartsengi, sími 426 8283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsiö viö Brúarsporöínn Eyrarvegi 1, Self., slmi 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 551 5355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, simi 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 564 2215. Opiö 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 553 8890. Opið 11 -23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30-21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsiö á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, simi 552 6131 og 552 6188. Opiö 10-18 alla daga. Kaffistofan i Ásmundasafni Sigtúni, simi 553 2155. Opiö 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, slmi 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokaö sd. Höföagrill Bíldshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14. sími 564 2820. Opió 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterian Domus Medica Egilsgötu 3, sími 563 1000. Opiö 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, sími 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi 555 0828. Opiö 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarö), sími 562 2165. Opiö 09-18 v.d. Lokaö Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 581 3410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokaö á sd. Bé tveir er fjörug sýning þar sem áhorfendum mun ekki leiðast, segir leikstjórinn. DV-mynd ÞÖK Frumsýning á Akureyri: Geimvera á Islandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.