Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995
DV
S Veðurhorfur næstu daga:
Urkoma og vindasamt
en léttir síðan til
- samkvæmt spá Accu-Weather
Veðurhorfur fyrir næstu fimm daga eru
ekkert sérstaklega upplífgandi eins og sjá má
hér neðar á síðunni. Að vanda nær spá Accu-
Weather fyrir fimm næstu daga, þ.e. laugar-
dag til miðvikudags, og óhætt er að segja að
oft hefur hún verið íslendingum hliðarhollari!
Hinu má þó ekki gleyma að haustið er ber-
sýnilega gengið í garð og því þarf spáin alls
ekki að koma á óvart.
Helstu vonbrigði flestra er trúlega að ekki
lítur alltof vel út með helgarveðrið. Skoðum
þetta nánar í hverjum einstökum landshluta.
Suðvesturland
í höfuðborginni verður skýjað og vinda-
samt um helgina. Jafnframt má gera ráð fyrir
úrkomu á sunnudaginn en hiti verður mest 13
, stig um helgina, sem er svipað og í síðustu
viku.
Er líður á vikuna gæti orðið kaldara í veðri
en þegar kemur fram á miðvikudag er allt
eins líklegt að sólin fari að skína. Ef heppnin
er með verður það reyndar degi fyrr.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum verður súld alla helgina og
lika á mánudaginn. Hitastigið verður svipað
og í Reykjavík og þar vestra verður líka lítið
um sól. Á þriðjudaginn verður hálfskýjað á
Vestfjörðum og skýjað þar daginn eftir.
Á mánudag gæti hitastigið farið niður í
þrjár gráður samkvæmt spá Accu-Weather en
það er samt ekki lægsta talan sem er að finna
í veðurspánni þessa vikuna.
Norðurland
Á Norðurlandi bendir allt til þess að þar
verði súld á bæði sunnudag og mánudag og
gildir þá einu hverjir eiga í hlut, íbúar á Ak-
ureyri, Sauðárkróki eða Raufarhöfn. Á morg-
un verður skýjað eða hálfskýjað en bara skýj-
að á miðvikudaginn.
Hitinn á Norðurlandi verður á bilinu 2-13
stig næstu fimm daga.
Austurland
Ekki mjög ólíka sögu er að segja af veður-
farinu á Austurlandi. Þar verður þó hugsan-
lega hlýrra heldur en á mörgum öðrum stöð-
um á landinu. Að minnsta kosti er spáð þar
allt að 15 stiga hita á miðvikudaginn. Sveifl-
urnar gæti þó orðið miklar því að á mánudag
gæti hitastigið á sama stað farið niður í tvær
gráður.
Suðurland
Sunnlendingum er mikið í mun að fá gott
veður um þessa helgi og þá ekki síst Selfyss-
ingum en þar eru nú svokallaðir „Haustdag-
ar“, sem lesa má um annars staðar í blaðinu.
Hlutskipti þeirra verður þó líklega súld eða
skýjað, líkt og hjá flestum öðrum landsmönn-
um. Hitastigið á Suðurlandi verður á bilinu
2-15 stig.
Útlönd
í Suður-Evrópu er þægilegt hitastig á þess-
um árstíma eins og jafnan áður. í Algarve í
Portúgal og Mallorca á Spáni er t.d. spáð 22
stiga hita á morgun. í Róm á Ítalíu verður ná-
kvæmlega sama hitastig og heil 30 stig í Aþ-
enu í Grikklandi.
Á Norðurlöndunum er útlit fyrir súld og
rigningu um helgina og svipað veðurfar verð-
ur uppi á teningnum á Bretlandseyjum.
ipmam
Barcelona
Algarvi
Bergsta&ir
Akureyri
Egilssta&ir
Reykjavik
Kirkjubæjarkli
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Vlndstig - Vindhraði
Vindstig Km/kist.
0 logn 0
1 andvari 3
2 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 24
6 stinningskaldi 34
7 allhvass vindur 44
9 stormur 56
10 rok 68
11 ofsaveöur 81
12 fárviöri 95
113 y 110
-(14)- (125)
-(15)- (141)
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
Akureyri 13/7 sk 11/7 sú 9/3 sú 11/5 hs 13/7 sk
Egilsstaðlr 13/7 sk 11/5 sú 11/2 sk 13/5 hs 15/5 hs
Bolungarvík 12/7 sú 12/5 sú 10/3 sú 12/5 hs 12/7 sk
Akurnes 14/9 sú 12/7 sú 12/5 sk 14/5 hs 14/7 hs
Keflavíkurflugv. 14/11 sk 12/9 sú 10/5 sú 12/7 hs 14/9 hs
Kirkjubæjarkl. 12/8 sú 10/6 sú 10/2 sk 12/4 hs 14/6 hs
Raufarhöfn 12/6 hs 10/6 sú 8/2 sú 10/4 hs 10/6 sk
Reykjavík 13/9 sk 13/5 sú 10/4 sú 10/5 hs 13/7 hs
Bergsta&lr 13/7 sk 11/5 sú 11/3 sú 13/5 hs 13/7 sk
Vestmannaeyjar 15/11 sk 13/9 sú 11/7 sk 13/7 hs 13/9 hs
Skýringar á táknum ^ sk - skýjaö
as - alskýjað
sú - súld
s - skúrir
þo - þoka
þr - þrumuveður
Q he - heiðskírt
(3 ls - léttskýjað
3 hs - hálfskýjað
R
oo mi - mistur
Vestmannaeyjar
Horfur á laugardag
** sn - snjókoma
ri - rigning
Veðurhorfur
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
Algarve 22/16 he 24/16 sú 22/16 hs 22/16 sú 20/14 hs
Amsterdam 17/14 sú 19/14 þr 19/16 hs 19/14 ri 19/14 sú
Barcelona 24/18 hs 24/16 hs 22/16 sk 22/16 sú 22/14 hs
Bergen 14/12 sú 17/12 hs 17/12 hs 15/10 sú 13/8 sk
Berlín 18/8 sú 18/8 hs 20/12 hs 18/14 ri 18/12 sú
Chlcago 27/13 hs 23/10 hs 21/10 hs 17/6 sk 17/4 hs
Dublin 15/8 sú 18/12 sk 20/12 hs 18/10 hs 18/10 Is
Feneyjar 23/16 sú 25/16 hs 25/18 hs 23/16 þr 19/12sk
Frankfurt 19/9 sú 21/11 hs 21/13 sk 19/13 ri 19/13 sú
Glasgow 16/9 ri 18/13 hs 20/13 hs 18/11 hs 18/11 Is
Hamborg 16/11 ri 18/13 hs 20/13 sk 18/13 ri 18/13 sú
Helsinki 15/9 hs 17/9 hs 15/9 hs 17/9 sú 15/7 hs
Kaupmannah. 18/9 sú 18/11 hs 20/13 hs 16/11 ri 16/11 ri
London 17/9 ri 19/12 sú 19/14 sú 17/11 ri 17/11 as
Los Angeles 30/20 hs 28/18 hs 30/18 hs 30/20 hs 32/20 hs
Lúxemborg 12/9 þr 17/9 sk 17/12 sk 17/12 ri 17/12 sú
Madríd 23/10 hs 23/8 hs 21/10 sú 21/10 sú 21/8 hs
í útlöndum næstu daga
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
Malaga 27/18 he 27/18 hs 25/16 sk 23/14 sú 21/a?2 hs
Mallorca 22/19 hs 22/19 hs 20/17 sk 20/15 sú 20/15 hs
Miami 33/26 hs 33/26 þr 33/26 þr 31/26 þr 33/26 hs
Montreal 16/8 Is 20/8 sú. 16/6 Is 16/4 hs 16/4 hs
Moskva 18/8 hs 18/10 sú 18/8 hs 20/10 Is 18/12 hs
New York 23/14 he 25/16 hs 25/14 hs 23/12 hs 23/12 hs
Nuuk 3/0 sk 5/3 hs 7/3 hs 5/0 sú 3/0 sn
Orlandó 32/23 hs 32/23 þr 30/23 þr 32/23 hs 32/23 hs
Ósló 14/11 ri 19/11 hs 19/11 hs 17/7 sú 13/5 sk
París 17/9 sk 19/11 þr 21/13 sú 19/11 sú 19/11 sú
Reykjavik 13/9 sk 13/5 sú 10/4 sú 10/5 hs 13/7 hs
Róm 22/17 hs 28/17 hs 30/19 hs 28/17 þr 24/15 hs
Stokkhólmur 15/11 ri 18/11 hs 18/11 hs . 16/9 sú 14/7 hs
Vín 17/11 sú 19/11 hs 19/13 sk 19/13 þr 19/11 sú
Winnipeg 19/4 sú 14/0 hs 12/-2 hs 16/4 Is 20/8 hs
Þórshöfn 15/11 he 15/11 hs 15/11 hs 13/9 he 15/9 he
Þrándheimur 16/9 sú 16/7 hs 16/9 hs 16/9 sú 14/7 hs
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjaö aö mestu
og stinningskaldl
hiti mestur 13°
hiti minnstur 9°
Skúraleiöingar og
stinningskaldi
hiti mestur 13°
hiti minnstur 5°
Skýjaö á köflum
og skúraleiöingar
hiti mestur 10°
hiti minnstur 4°
Sólskin á köflum
og lygnir
hiti mestur 10°
hiti minnstur 5°
Sólskln á köflum
hiti mestur 13°
hiti minnstur 7°
<
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur
Orlando
* .• , f
13'
Reykjavík
15
-
' ; y
/,
16° '
Þórshöfn Þrándheimur
W y Bergeh •
'x 0Krfy
m
Dubnn ?±7°± 18°
• ^amfrglÍBerfln
Londoh/ 190
' ±Tr±w ®Frankfurt
Lúxemborg
Moskva
stanbui
Horfur á láugardag