Þjóðviljinn - 22.03.1938, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1938, Síða 4
as l\íý/a Ti'io ss Leynifarpeginn. með undrabarninu SHIRLEY TEMPLE Barnasýning kl. 6. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 4. Næturlæknir Kjartan Ölafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. ./ Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 18.45 Þýskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Berklaveiki og berklavarnir á heimilum, I. (SigiUrður Magnússon prófess- or). 20.40 Hljómplötur: Létt. lög. 20.45 Slysahætta fyrir börn á heimilum (frú Sigríður Eiríks dóttir). 21.05 Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. b) (21.45) Tónverk eftir Schu bert (plötur). 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss er í Leith, Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Kaupimannahöfn, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Dettáfoss er í Hull, Lagarfoss er í Reykjavík, .Selfoss fór til útlanda í gær, Dr. Alexandrine kom frá, útlöndum í gærmorgun og fer norður og vesitur í kvöld kl.; 6. Leiðrétting 1 úrdrætti úr ræðu Brynjóiifs Bjarnasonar um gerðardóminn hefir slæðst sú villa, að Brynj- ólfur hafi sagti að ríkisstjórnin ætli bá leið að koma á lögþving- uðum dóm:i á grundvelli tillögu sátita&emjiara. Þarna hefir frá- sögnin skolast. Brynjólfur sagði að ef bankarnir ekki vildu beita valdi sínu til þess að láta tog- arana fara út með þeim kjörum sem fengist hefði samkomulag við sjómenn um þá ætti ríkis- stjórnin þá leið að lögþvinga nýja sáttatillögu sem þannig væri fengin trygging fyrir að sjómenn ætu sætt sig við. Vísir gerir afstöðu kommún- ista til málsins að umtalsefni á grundvelli þeirrar villu sem slæddist inn í útdrátt Þjóðvilj- ans. Getur Vísir sannfært sig um, að hér er rétt frá skýrt um efni ræðunnar með því að at- huga handrit þingræðanna og eru bollaleggingar þlaðsins út af þessu máli þar með úr sögunni. Sendisveinafél. Reykjávíkur heldur framhalds aðalfund sinn á morgun kl. 8-| síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á fundinum verða tekin fyrir þau aðalfundarstörf, sem ekki vanst tími' til að ljúka á síðasta fundi og ýms önnur mák U. M. F. Velvakandi í kvöld kl.i 9. Frá höfninni Franskur togari kom. hingað í gærmprgun til þess að taka kol og enskur togari kom hingað vegna- bilunar. Leikfél. Reykjavíkur Samæfingin verður á fimtu- dag kl. 84 e. h. Bassar, munáð raddæfingarn- ar í kvöld. Kjartan Ölafsson skilaði eftir- farandi ágreiningi: »Ég tel ósanngjamt, að sjó- menn fái ekki hlutfallslega sömu kauphækkun á ísfiskveiðum, isem meirihluti gerðardóms vio- urkennir að þeim: beri á salt- fisikveiðum.i Einnig tel ég ófull- nægjandi hækkun þá„ sem úr- skurðurinn gerir ráð fyrir á síld- arpremíunni. Iilutfall það, sera úrskurðurinn gerir ráð fyrir á milli launa, kyndara 4 ísfisk- og raltfiskveiðum, tel ég rnjög ósann gjarnan., Loks tel ég, að hætta sé á því, að úrskurðurinn sé ekki nægileg lausn á þeirri kaupdeilu, sem honum er ætlað að leysa úr, og vísa ég þar um til árangurs af tveimur atkvæða greiðslum sjómianna um tillögu sáttasemjara. Ágreiningur Kjartans Thors var eftirfarandi: »Með tilvísun til framlagðra skýrslna um afkomu togaraút- gerðarinnar er það ljóst, að þessi atvinnurekstur getur ekki risið undir auknum kaupgjöldum. Get ég því ekki fallist 4 niður- stöðu meirihluta gerðardóms- ins«. Tilkynning; til einsíakra áskrifenda úti á landi Peir áskrifendur, eiga eftir að greiða blað- ið frá fyrra ári, verða að hafa greitt skuld sína fyrir 1. apríl, annars verða stöðvað- ar sendingar til peirra. Afgreiðsla Þjóðviljans. (ierdardóinuriim FRAMH. AF 1. SIÐU. Félags islenskra botn- i vörpusldpaeigenda œnnars vegar og Sjámannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags Patreksfjarðar og Sjónrmma- félags Hafnarfjarðar hins veg- ar árið 1938, gilda samningar dags. 28. jan. 1935 wm ráðn- ingarkjör háiseta, matsveina, aðstoðarmanna á vél, kyndara og brœðslumanna á botnvörpu skipum mcð þeim breytingum, sem kér segir: »,Vá er kaupverð síldar yfir I 5 kr. pr. mál, somkvæmt á- kvörðun Síldarverksmiðja rík- isins, og skal þá aukaþóknun- in hœkka í sama hlutfalli og síldarverðið«. Skip talid aí* 1 Þórshöfn er nú alment talið að Fossanes; hafi farist við Is- land í ofvtðrinu með 19 færeysk- um mönnum og 2 Islendingum. (F.tJ.) 4 Gamtattio 4 Lítilsvirt kona Gullfalleg og hugnæm þýsk my.nd eftir sjónleik OSCAR WILDE Aðalhlutverkin leika KÁTIIE DORSCH og GUSTAF GRUNDGENS. Hijómsveit Reykjavíkur. -Bláa táiaa« (Tre smaa Piger). leikin annað kvöld kl. 8ý í 15. SINN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. Frá Spáii FRAMH. AF 1. SIÐU. Áhlaupi ítalska hersins var hrundið, þrátt: fyrir það að inn- rásarherinn beytti óspart stór- skotaliði, skriðdrekum og flug- vélum. Álitið er að mesta hættan af sókn uppreisnarhersins sé þar með liðin hjá. Undanfarna daga má, heita ai hafi verið látlausar loftárásir á Barcelona, Yfir 3000 manns hafa, látið iífið, og þýðingarmiklar bygg- ingar eyðilagst, þar * á meðal þinghúsið. 10000 manns eru heimilislausir. Vicky Baum. Helena Willfúer 75 Auðvitað mundum við ekki bjóða yður sömu kjor og öðrum byrjendum, en reyna að fara í kringum taxtann! Ég mundi því leggja til að bætt yrði við 200 marka þjónustuviðbót á mánuði«. Hann leií snöggt til Helenu, og flýtti sér að bæta við: »og svo> væri hægt að hafa sérstaka hæfileika-viðbót, — eig- urn við að segja, önnur 200 mörk á mánuði?« Helena brosti: »Nei, þakk«, sagði hún, — annað ekki. Það kom svolítið líf í þögulu herrana 1 djúpu s,tól- pnum. Ilún leit til doktor Sandhagen og hann brosti örlítið til hennar. Ekki að láta þá stinga yður í vas- ann, — las hún út úr andliti hans. »Ef ég skil yður rétt, þa neitið þér tilboði voru. Ég fullvissa yður um, að þetta eru óvenjugóð kjör, sem yóur bjóðast. Vér getum ekki gengið fram hjá þeirri staðreynd, að þér hafið ekki áður unnið að iðnaðar- framleiðslu. Þó að tilætlunin sé að fá yður stjórn á vísindahlið deildarinnar, verðum vér að leggja skipu- lagningu og frarnleiðslustjórnina öðrum 4 herðar, og' það þýðir aukinn kostnað«. I »Það er hreint ekki vís,t, herra forstjóri, að ég geti ekki unnið að skipulagsmálunum og framleiðslustjórn- inni, — ég hef að sjálfsögðu lagt, m,ig fram til að kynna mér einmitt þau mál síðan þér bentuð mér á þessa stöðu. Það starf, sem ég hef lagt í vit,ali,n er a'lls ekki fræðilegt, starf. Tíminn einn verður að sanr.a hvort é.g er fær um a,ð stianda í stöðu mlinni í iðnaðarfyrirtæki yðar, — ef að samningar okkar á, milli takast á annað borð«. Þetta var djarft, — en einmitt þann,ig kom Helena fram á úrslitastundunum í lífi sínu. Botstieber for- stjóri lyfti hinu virðulega goethe-höfði siínu, og lagói sig nú aílan fram., »Það vona ég, það vona ég sannarlega, að samningar takist okkar á milli, frú doktor. Viljið þér ekki lofa oss að heyra hvað þér sjálfar gætuð hugsað yður? En ég vara yður fyrir- fram við því að stefna of hátt. Þó að ótrúlegt megi virðast, reiknum við með hverjum eyri. Sá eyrir, sem vér græðurn á hverri einstakri vöru, verður að miljón- uíii með þeirri geysilegu umsetningu sem vér höfum. »Rétt er það, herra forstjóri, — en ég kann líka að reikna, — ef ekki með aurum, þá með lífsverðmætum. Ég er orðin þrítiug, og fram að þessu hef ég liíaö eins og flækingsseppi! Ég hef,i ekki mátt vera að því að njóta lífsins. Ég hef soltið, þolað kulda, lagt. á mig næturvökur, — ég hef reynt ótrúlega, mikið ilt, — og nú vil ég uppskera laun erfiðis míns, og það refja- laust. Ég vil geta lifað eins og manneskju er sæmandi, og geta bætt barninu mínu það, sem það hefir farið á mis við. Ég ætla að látia mér líða vel, — já hreint og beint vel! Já, þér verðið ef til vill hissa á því sem ég segi, — en ég get ekki sagt það öðru vísi en svo, að mig er farið að langa í dálítið meðlæti —■« Helena sá brosandi og undrandi andlit hvert s.em hún leit. Botstíeber forstjóri lagði nú af sér stífnis- gerfið, og sagði innilega: >xÞess unnum vér yður á- bvggilega,, frú doktor. Auðvitað eigið þér heimtíngu. á góðu lífi, — og að svo miklu leyti, sem slíkt stend- ur í okkar valdi .... Viljið þér ekki láta okkur heyra hvernig þetta »meðlætí« verður í framkvæmd?« »Ég vil fá skilyrðislausa stjórn deildarinnar, sem framleiðir vitalin, um alt: er lítur að sjálfri fram- leiðslunni, 1000 marka mánaðarlaun og hluta í nettó- hagnaðinum af framleiðslunnk. »Hve stóran hluta,?« »Tvö prósent. af nettóhagnaðinum. Ég vænti þess að ég geti áður en langur tími líður gert; framleiðsl- una ódýrari, svo að hægt sé að fara niður fyrir þau 2,80 mörk, er þér hafið reiknað út að væri lægsti framleiðslukostnaður á stykkið. Ég verð auðvitað að hafa einkatilraunastofu til að starfa í«. »Vér höfum tilraunastofu, þar sem fjörutíu efnar •fræoingar vinna að tilraunum. »Ég þarf einkatilraunastofu handa sjálfri mér, tvo aðstoðarmenn og tvo lyfjafræðinga. Auðvitað held ég áfram starfi okkar Köbcllins', ég geri mjg ekki á- nagoa með þessa öinu uppgötvum Vitalin er aðeins byrjunin — íyrsti liðurinn. Einka-tilraunastofa er fyrir mér þýðingarmeira atriði en sjálft kaupið«, sagoi hún óþoljnmóðlega, og roðnar örlítið. »Vér göngum að þessu með því skilyrði, að verk- smiðjur vorar fái forkaupsrétt. að þeim uppgötvun- um, sem þér kunnið að gera«, — svaraði Botstieber

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.