Þjóðviljinn - 04.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.09.1938, Blaðsíða 4
ss I\íý/aJ5ib sg Bráðssemtileg þýsk kvik- mynd frá UFA aðalhliui- verkin leika 4 lang fræg- usiu Ieikarar þjóðverja: Lílían Harvey Wílly Frítsch Paul Kemp og Oshar Síma. Aukamynd: Ferðalag um Dan- mörhu. hrífandi frœðimynd tekin á ferðahagi víðsvegar um Danmörku. Sýnd kl. 7 og 9 Dularfulla flugsveítín 011 myndín 2 haflar 24 þættír sýnd hl. 3 Börn fá ehhí aðgang. Síðasta sínn. Næturlæknir Halldór Stefánsson Ránargötu 12, sími 2234, aðra nótt Kristín ölafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161; Karl Sig. Jónasson Sólvallagötu 13, sámi 3952. Útvarpið" í dag: 11.00 Messa í DómkirkjunHi. (Prédikun: Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. — Fyrir altari séra Friðrik Hallgríms- son). 12.15 Hádegisútvarp. 17.40 TJtv. tl útlanda (24.52m-. 20.15 Erindi: Andlegar framtíð- þJÓÐVILJINN saðíRau í kvHd irá klnkkaii 8. 6i1iiImmk Deildarstférnbi. arhorfur (Árni Sigurðsson frí kirkjuprestur). 20.45 Hljómplötur: a) Kvöldlag, eftir Beethoven. b) Söngvar úr óperum. 21.30 Danslög. Sextugsafmælí. Sigurður Guðmundsson skóla- meistari á Akureyri átti sextugs afmæli í gær. Sigurður hefir ver ið skólameistari við Akureyrar- skóla síðan haustið 1921, og hef- ir hann átt mestan þátt í efl- ingu stofnunarinnar á seinni ár- um. Fyrir óa^eiiilega og ötula baráttu hana hefir skólanum ver ið veitt full menntaskólaréttindi, og margvíslegum öðrum endur- bótum hefir hann komið þar á. Sigurður Guðmundsson er kennari hinn besti og stjórnsam- ur skólastjóri. Má hiklaust telja hann í hópi hinna merknstu skólaroanna, sem þjóðin hefir á . að skipa. Sóknín víð Ebté m Framh. 3. síðu. leggja alla krafta fram til varn- ar landi sínu. Hér iiggjum við og gróum sára okkar, og getum ekkert aðhafst. En sóknin við Ebró heldur áfram hægt en öruggt, og hún hefir gert meira: Sókn- vin við Ebró befir létt farginu af Levante-vígstöðvunum og gert vinum okkar þar mögulegt að ganga einnig yfír til sóknar gegn innrásarhernum. Hver dagur hefir hingað til bætt að- stöðu okkar, og áfram mun verða haldið þangað til herir hinnar fasistisku villímiennsku eru reknir af spánskri grund. Hallgrímur Hallgrímsson. ^ Göjnlar^ío % Retmieíh~f arnír á herra gardínum. ' ttí Fjörug og fyndin sænsk gamanmynd. Aðalhlutverkið Ieikur hinn góðkunni sænski skop- leikari ADOLF JAHR Sýnd kl. 7 og 9. Á alþýðusýningu kl. 5. SUZY Njósnara- og flugmyndin með JEAN HARLOW og CARY QRANT K B og Fram fcepf>a í da$ feL 5 á íþrótíavellínum í íílefní a£ 30 át-a afmaelí FRAM. Nú vctðm þad spennandí. Hvoir sígirair? Nefndín, Heimskringlii Lau$fave$ 38, Símí 5055, Agatha Christie. 20 HYer er sá seki? — Ég, herra læknir! Nei, það hefi ég svo sann- arlega ekki gert. Slíkt gæti mér aldrei dottið í hug. — Eigið þér við að petta sé tómt gabb? Er herra Ackroyd. í fullu fjöri — Fyrirgefíð læknir, en segið mér, notaði sá sem talaði við yður í símann, mitt nafn? — Ég skal segja yður nákvæmlega pað sem við mig var sagt: Er það dr. Sheppard? petta er.Park- er, bryti á Fernley. Þér verðið að koma hingað tafarlaust, læknir. herra Ackroyd hefur verið myrt- ur. Parker og ég störðum hvor á annan steinhissa- — Þetta er óvenjulega grátt gaman, læknir, sagði hann loks, skjálfandi röddu, Að hugsa sér að geta'látið petta út úr sér. — Hvar er herra Ackroyd? spuröi ég umsvifa- laust- — Ég hugsa að hann sé ennþá í vinnustofunni- Konurnar eru farnar í háttinn, en Blunt major og herra Raymond eru í biljardsstofunni. — Ég ætla að líta inn til hans sem snöggvast, sagði ég. Ég veit að hann vill vera í næði, en þetta gráa gaman hefur gert mig svo órólegan að ég ætla að sannfæra mig um að alt sé í lagi. — Já, gerið þér pað, læknir, Ég er líka orðinn hálfórólsgur- Ef yður er sama, pá vildi ég mega fylgjast með yður að dyrunum. — Jú, auðvitað- Komið þér bara með. Ég gekk inn um dyrnar til hægri, og Parker kom fast á eftir mér, Gegnum litla forstofu, en paðan lá stigi upp til svefnherbergis Ackroyds, og barði að dyrum vinnustofunnar. Það kom ekkert svar. Eg snéri snerlinum, en hurðin var tvílæst. — Lof mér að. sjá, sagði Parker. Iiann var talsvert feitur og miðaldra orðinn, en nú lagðist hanu fimlega á annað hnéð og gægðist í gegnum skráargatið. % — Lykillinn stendur í að innan, sagði hann, og stóð a fætur. Að innari. Herra Ackroyd hlýtur að hafa læst sig inni, og hefur sennilega dottið útaf. Ég beygði mig niður að skráaígatinu og sann- færði mig um að lykiilinn stæði í skránm'. — Þetta virðist alt í lagi, sagði ég, en ég held samt að ég 'ætti að vekja húsbónda yðar. Ég kann ekki við að fara heim án þess að hafa heyrt það af hans egin munni, að ekker't ilt hafi komið fjTÍr hann. Um leið og ég sagði þetta hristi ég snerilinn og kallaði: Ackroyd, Ackroyd, heyrðu snöggvast. En það kom ekkert svar. Ég horfði um öxl. — Eg vil ógjarnan vekja alla í húsinu, sagði ég hikandi. Parker fór og lokaði dyrunum milli litlu forstof- unnar og stóra forsalsins. — Nú heyrir enginn neitt héðan. Biljardsher- bergið er í hinum enda hússins, og þar eru einnig vistarverur þjónustufólksins og kvennanna. Ég kinkaði kolli til samþykkis. Svo barðí ég með hnefanum á dyrnar og kallaði eins hátt og ég ga.t í gegnum skráargatið: — Ackroyd, Ackreyd, þetta er Sheppard. Opn- aðu fyrir mér. Þögn — ekkert nema þögn. Enginn lífsvottur innan úr læstu herberginu. Párker og ég horfðum hver á annan ráðalausir. — Parker, sagði ég, ég ætla að sprengja upp dyrnar, þér verðið að hjálpa mér til þess. Ég tek á mig ábyrgðina. Já, ef þér teljið það nauðsynlegt, sagði Parker efinn. — Já, það er nnuðsynlegt. Ég er alvadega smeykur um að eitthvað hafi komið fyrir herra Ackroyd. Ég horfði í kringum mig i litlu forstofunni, og greip pungan eikarstól- Við Parker tókum hann á milli okkar og réðumst á hurðina með hann að vopni. Einu sinni, tvisvar, prisvar smeltum við stólnum á hurðina. Við priðja höggið lét læsingin undan og við ultum inn í herbergið. Ackroyd sat í sömu stellingum og þegar ég skildi við hann. Höfuð hans hafði hnigið út af á aðra öxlina og rétt undir kraganum á smókingn- um hans stóð blikandi undinn málmfleinn. Við Paiker gengum til hans ogjitum niður að honum, Ég heyrði brytann gripa andann á lofti. Hann hefir verið stunginn til dauðs aftanfrá. hvíslaði hann. Skelfilegt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.