Þjóðviljinn - 25.08.1939, Side 5

Þjóðviljinn - 25.08.1939, Side 5
 JP J V. X ubi-uua^. X-X-X-X-X-X-X-t-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-:' 'X-X-X-X-X-X—X-X-X—X“!-XH'-Í*'X-X-;' .!**X—♦—X—X—X—X—X—X—Xt*X—X—X—♦—X—X—X—X—X—!—*—X—X*t KVENNASÍDAN X X—X*<—X—X—X—X—X-í-X—!—!—X—í—X—!• ! r r X í helmsókn að Ensmlnde Á mæðraheimili. Föt á yngstu skólabörnín i Þann 1. september byrjar skólinn lijá yngstu börnunuin. Á liverju hausti bætast í hópinn hörn, sem liafa orðið 7 ára og eru par með skólaskyld. Þau hlakka alltaf til að byrja og mörg eru búin að eiga skóla- töskuí i lengri tíma, sém þau hlakka til að fara að bera í „alvöru“. Mæðumar langar alltaf til þess að hafa börnin sín vel til fara og þá ekki sizt þegar þær senda þau af stað í skólarirx í fyrstá skipti. Með skólaskyldunni byrjar nýtt tímabil lijá barninu og þá ekki sið- ur fyrir foreldrunum. Litlu börnin, sem alltaf hafa verið heima og foreldrarnir liafa hlakkað til að koma heim ,til og verið þeim allt, fara nú ,að heiman, kynnast jafnöldrum og nýjum áhugamálum. / ciag tpggui' IweiuuisíFan fram tillögur nm föt ú litlu skólabörn in: 1. kjóllinn er úr stykkjóttu þvottaefni. Pilsið er fellt atlt í kring og með tveimur stórum vösum og streng. Við pilsið er liöfð slétt blúsa með rúnnum kraga og hnappalista, eða peysa. Utan yfir er slétt treyja með löngum ernium, opin að framan, en krækt saman undir .biússu- kraganum að framan. Felld pils klæða allar litlar telpur. Drengjafötin eru einnig með lausum, ljtlum jakka, sem liafður er utanyfir peysu, eða skyrtu. Þriðja myndin er af hlýrapilsi og blússu. Hlýrapils er ágætt að búa til upp úr gömlu, t. d. úrulla ríauskjól, eða kápu, af fullorðnúm. í lilússurnar má hafa dropótt sirz, sem þægilegt er að þvo. Kjöfsúpa. Fyrir fáum árum las ég grein- arkorn um Ensminde í Svíþjóð. Blaðamaðurinn, sem skrifaði grein- ina, hefur vafalaust verið mikill listamaður í iðn siimi, því að ég fékk strax mestu löngun til að kynnast því af eigin sjón. Ég gerði mér ákveðna hugmynd um útlit þess (og innihald auðvitað líka). Hugsaði mér það úti ,í sveit. Helzt stórt, hvitt hús með útskoft- um og kvistum, umlukt grænum skógi. Einangrað frá solli og synd stórborgarinnar. Þessi hugmynd komst einhvem veginn inn í ireð- vitund mína við lestur þessarar stuttu greinar. Ég gerði mér þó litla eða enga von um, að ég myndi nokkurntíma komast til Svíþjóðar og sjá það með eigin augum. En viti menn, einn góðan yeður- | dag er ég, ásamt annari íslenzkri ( konu, stödd í litlu hótelherbergi í Kungsgötunni í Stokkhólmi og með „adressu'1 mæðraheimilsins Ens Vninde í höndunum. Forstöðukonan hefur Iofað að taka á móti okkur og sýna okkur allt og segja okkur allt, sem við kunnum að ^spyrja um. Palhemsgatan 9 stendur hér. Við lítum á kortið og það kemtfr i ljós, að þetta er skammt frá þar sem við búum, varla rneira en 10—15 mínútna gangur. Engin þörf að taka sporvagn og því síður lest eins og við höfðum hálfbúizt við. Við þökkum hamingju okkar, sein í þetta sinn hlífir okkar léttu jiyngju. Nærri endalaus samfella af níu hæða húsum og ég get ,ekki varizt að vera dálítið vonsvikin. Þetta er svo gagnstætt því, sem ég hafði hugsað mér. — Þama er það, segir .Hanna, samferðakona niín, og bendir á gul- an veggflöt, sem rýfur hina ljós- gráu heild. Það stendur heima. Stórar dyr með sléttri eikarhurð. Við þrýstum á dyrabjölluna. Ung kona kemur til dyra og við stíg- um inn í þessa funkis-höll. Ensminde er heimili fyrir ein- stæðingsmæður og börn þeirra, eða máske öllu fremur, bygging, þar sem einstæðingsmæður, sem ekki eiga meira en 1—2 börn, ,geta feng- ið leigðar smáíbúðir með gúðum kjörum, og þar sem séð er un> börnin þeirra á meðan þær eru úti að vinna. Húsið var byggt 1934 og i árs- byrjun 1935 var það opnað ,til af- nota. Það kostaði með öllum .hús- búnaði 350 þús. kr. Auðmaður ^nokk- ur að nafni Ens, gaf eigur sínar eftir sinn dag, til þess að byggja og starfrækja þetta heimili. Eins (og áður er sagt, er liúsið 9 hæðir. Á neðstu hæð er skrifstofa heim- ilisins o. fl. Á 6 næstu hæðum eru ibúðir fyrir 50 mæður og ;börn þeirra. Hver ibúð er ein stofa og eldhús, sem ekki er stærra ,en að ein manneskja getur almennilega snúið sér við í því, ^en þar eru ’líka öll þægindi, sem tilheyra ,nú- tima eldhúsi og það er ótrúlega margt í svo litlum krók. Hverri íbúð fylgja snotur og hagkvæm.hús- gögn, svo og rúmfatnaður og hand- klæði, ef þess er óskað. íbúðirnar feru í þremur ofurlítið mismunandi stærðum. Þær minnstu kosta 35 kr. á mánuði með öllu, miðstærðin kostar tö og þær stærstu ,50 kr. og eru ætlaðar tveim mæðrum,hver. Þegar athugað er hve húsaleiga er ,há í Stokkhálmi, er þetta mjög ó- dýrt. Hver hæð er eins og hús fyrir sig, þannig, að þar er allt, ' sein konurnar sem þar búa eiga sam- eiginlegan aðgang að. Baðher'. ergi, geymslukompur cg þvottastofa þar sem mæðurnar geta þvegið þurkað og strokið föt sin og barnanna. Tvær efstu hæðirnar eru alger- lega fj'rir börnin og starfsfólkið, sem annast unt þau. Þar eru stór- ar leikstofur með öllum þeim ^leik- föngum og aðbúnaði, sem uppeld- isfræði nútímans telur nauðsynleg og bezt fallin til þroska fyrir börn- in á hverju aldursskeiði. Þar ,,er skólastofa fyrir smábörn og les- stofa fyrir þau er farin eru að ganga í skóla. Þarna er líka vöggustofa og tilheyrandi eldhús, sjúkraher- herbergi o. s. frv. Á þakinu er svo ú'ileikvöllurinn með leikvallaleikföngum. Þar sofa börnin miðdegislúrinn þegar veðrið er gott, og jafnvel þó að eitthvað sé að veðri, því það ,er þak yfir nokkru af „leikvellinum‘‘. Þania liggja nú hvítvoðungarnir í hag- anlega gerðum beddum, og njóta sólar og lofts. Úr þvi að klukkan ur 6,30 á morgnanna fara mæðurn- ar* með börnin sín upp í léikstof- una eða í vöggustofuna og ,þar fá alla umönnun þangað til kl. 7 á kvöldin, að móðirin á að ^taka við þeim aftur. Fyrir þetta, mat og gæzlu borgar hún þá 36—60 ,aura á dag, eftir því hve há laun hún hefur sjálf. i Allar mæðurnar, sem búa á Ens minde hafa einhverja vinnu úti í borginni og má nærri geta 4hver þægindi það eru að hafa börnin sín í svona öruggri geymslu á meðan. Enda er eftirspurnin eftir að fá að búa þarna mjög mikil. Forstöðukon an sagði að þetta væri eina heimilið í Svíþjóð með þessu fy'rirkomu'agi og það mætti því líta á það eins og tiiraunastarf, en það hefði þeg- ar þótt gefast svo vel, að nú þætti aðkallandi nauðsyn að byggja fleiri bæði í Stokkhólmi og öðrum ,borg- um. Við vorum svo óheiipnar að að: eins 10 minnstu böniin voru heima þegar við komuin þarna. öll hin voru út í sveit á ýmsum sumar- heimilum. Ég gat ekki látið vera aö spyrja forstöðukonuna um hvorl ekk' væri nrikill fjöldi af börnum íieinia í Stokkhólmi, sem hefðu haft meiri þörf á að komast ,á burt úi borginni en börnin í Ensnimde, ,er sýndust hafa allt til alls. Ef til vill sagði hún, en okkar börn þurfa líka að komaký í fjrtelsið .í sveitinni, svo bætir hún við eftir andartak Þau hafa lika gott af því að vera án mömmu sinnar í nokkrar ;vik- ur. Við kveðjum barnfóstruna og smábörnin, sem leika sér þarna hálf Iber í sólskininu, svo hátt fyrir of- an ys götunnar að ekkert hljóð frá henni berst upp. Forstöðukonan, sem er framúrskarandi elskuleg manneskja, fylgir okkur að lyft- unni og ef ir rokkur augn blik sb’nd um við aftur niðri á .götunni. Þrátt fj'rir það þó ég hafi, í fávizku minni hugsað mér það öðruvisi, ,þá j er ég hrifin af því, sem ég hef séð j og lieyrt þessa litlu stund. Mest ■ fyrir það að það var öðruvísi en j ég luigsaði. Hér er ekki að ræða ( um neina einangrun. Ekkert, sem minnir á að það sé stofnun. Þetta I er mitt inni í hinu ,iðandi lífi stór borgarinnar og hluti af þvi. Og þó heimur fyrir sig þar sem nokkrum hluta þeirra, sem einna erfiðast eiga uppdráttar i lifinu, einstæð- ings mæðrum er hjálpað til að eiga sitt eigið litla heimili, þai sem þær ^geta verið með barninu sínu daglega og haft þá gleði að vita það fá þá beztu aðbúð bæði andlega og líkamlega, sem hægí er að veita. Við Hanna yfirgáfum svo þessa miklu byggingu með þeirri ósk að einhver ríkismaðurinn heima léti sér detta í hug aö reisa sér slíkan minn isvarða og Ensminde er. K. P. Með kjötsúpu er átt við vatns- blandað seyði af beinum og kjöti. Mestur hluti súpunnar er vatn, ca. 95%, en hitt, ólífræn sölt og köfn- unarefnasambnöd frá kjötinu, er 5o/o. Kjötsúpumar eru ekki næringar miklar en þær örfa framleiðslu á magasafa og auka þannig 1 s im,,cg þessvegna eru kjötsúpur aðallega notaðar sem fyrsti eoa fyrri rétíur nriðdagsmatarins. Kjöt Tog bein, sem notuð eru í kjötsúpúna verður að vera nýtt og af heilbrigðum skepnum. Tvær aðferðir er hægt að nota til að matreiða súiiuna. Fyrri aðferð in er þannig að ef súpukjöíið á að vera gott er bezt að láta það ofaní sjóðandi vatn þegar búið er ,að þvo það. í sömu nnmd og kjötið er látið ofan í heitt vatn storkna eggjahvítuefnin og mynda einskonar varnarhúð utan um kjötið, og varn- ar hún sumpart vatninu að komast inn í og sumpari að kraftur kjöts- ins komist út í vatnið. öll froBa er tekin vandlega of- an af þegar sýður. Kjötið er soðið þar til það er meyrt, ef það sýður lengi verður það að öllu leyti verra. Onnur aöferð við að sjóða kjöt- súpu er að ef súpan á að verða sérstaklega góð er kjötið og bein- in, sem áður hefur verið þvegin, látin ofan í saltað kalt vatn og suðan látin koma hægt upp, með því móti fæst kraftmeiri súpa ,sök- um þess að safi kjötsins hefur ná^ að komast út í .vatnjð. Katrín Pálsdóftír lýsír sænsku mæðraheímílí

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.