Þjóðviljinn - 01.09.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.09.1939, Blaðsíða 3
'Föstudagur 1. september 1930 3 Þ Ö S 10 -* SigluSjörðnr- bær alþýðnnmr Effír Ásgrím Alberfsson Árið 1938 táknar tímamót í sögu Siglufjarðar. í byrjun pess árs náðu verkalýðsflokkarnir sameiginlega meirihluta í bæjarstjórn kaupstað- arins. Pessi sigur alþýðunnar útti sér> síiia forsögu, sem um margt er eftirtektarverð og lærdómsrík. Fyrir þrem tii fjórum árum var óglæsilegt um að litast í félagsmál- um Siglfirðinga. Þá sat hér að völdum afturhaldssamur og dáðlaus ihaldsmeirihluti í bæjarstjórn. Klofn ingur var rikjandi i alþýðusamtök^ unum og torveldaði alla baráttu gegn afturhaldinu. Enda var svo komið að lokum að verkalýðurinn varð að búa við taxtabrot og aðrar yfirtroðslur af hendi atvinnurek- enda og fullkamið aðgerðarlcysi og úrræðaleysi beejarstjórnar til að bæta úr atvinnuleysi og ö'/u ó- fremdarástandi. Fjárhagur bæjarins fór versnandi og var að komast i hið mesta öngþveiti. Það var pessvegna ekki að undra þótt almenning sviði undan þessu áfremdarástandi, og baráttan fyrir sameiningu all)ýðunnar, hinu eina úrræði, sem dugði, eignaðist æ fleiri liðsmenn. Frjálslyndir vinstrimenn taka að setja meir og meir svip sinn á stefnu Alþýðuflokksins. Fyrii hluta ársins 1936 by.rjar samvinna verklýðsflokkanna innan bæjar- stjómarinnar. 2. febr 1937 samein- ast liin klofuu verklýðsfélög í e:n» félagi „Þrólti'1, sem við þá samein- ingu. efldist^svo að það nú hlutfalls iega sterkasta verklýðsfélag lands- ins. I desember 1937 náðust loks samnjngar um sameiginlegan lista við í hönd farandi bæjarstjórnar- kosningar. Jafnframt var geröur málefnasainningur um bæjarmál fyr ir næsta kjörtímabil. Samstarfið við kosningamar var ágætt og úrslitin vom sigur fyrir Alþýðulistann. Eins og fyrr er sagt táknaði þessi sigur alþyðunnar straumhvörf í bæjarmálum Siglufjarðar. Nú höfðu skapast skilyrði fyrir viðreisnar- starfi á grundvelli málefnasanmings ins. Það var hafið eins fljótt og föng voru á. Jafnframt bæjarstjórn arkosningunum fór fram atkvæða- greiðsla um hvort ráða skyldi sér- stakan bæjarstjóra. Var það sam- bykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Til starfsins var ráðinn Áki Jakobs- soii lögfræðingur, ungur atorkusam- ur maður. Hefur hann rækt starf sitt af slikum dugnaði og stjóm- somi, að hann hefur hlotið al- ’úenna viðurkenningu fyrir. S. 1. vet- Ur var hann ráðinn til loka kjörtíma bilsins og greiddi jafn vel Fram- sóknarfulltrúinn honuni atkvæði. 'öljum við Siglfirðingar það okkur 'bikið happ að fá að njóta starfs- kr'afta hans. A þessu l<4ári, sem núverandi '>;ejarstjórn hefur setið, hafa verið ll,1nin stórvirki til umhóta og fram- ara héit í bænum, og skal hér drep- lð á það helzta: sem strax lilasir við öllum, sem til Siglufjarðar koma nú er hin, nýsteypta Tjarnargata. Þar sem áður var bleyta og forarpoilar, er nú falleg gata. Þótt ekki sé enn til fulls gengið frá gangstéttum er hún hin mesta hæjarprýði. Er þessi gata einstökj í sinni röð hér á landi. Á- formað er að halda áfram að mal- hika eða steypa Aðalgötuna lúr á næstmmi. ÁKl J AKORSSON bœjarstjóri rf Siglufirði Grafinn hefur verið tnikill skurð . ur fyrir ofan bæinn til að veita vatninu úr Idíðimii út fyrir hæinn. Rann það áöur niður á lóð'jr í bæ!n- ujn og olli stórskjenmidum. Einnig bar það aur og leðju niður í höfn- ina, sem lá við eyðileggingu af þeim orsökum. Kostaði mannvirki þetta um 15 þús. kr. og er þaö hið þarf- asta. <• Ný og fullkoniin hafnarbryggja hefur verið byggð fyrir innan hinn nýja öldubrjót Er það einhver fraustasta timburbryggja á landinu: Verður hún hú fyrstu árin leigð út til sildarsöltunar, ásamt söltun- arpalli, geymsluhúsi og nýju vönd- uðu íbúðarliúsi verkafólks. Þetta er ein bezta söltunarstöð í bænum. 1938 var unnin atvinnubólavinna fyrir um 30 þús.- krónur og nú í ágúst 1939 er þegar búið að viiina fyrir álíka upphæð. Grjótmulningsvél bæjarins, sem staðið hefur ónotuð síðuslu þrjú árin, þrátt fyrir að búið var að leggja stórfé í hana, hefur nú ver- ið tekin i notkun. Er ekki einasta að starfræksla hennar veiti mikla atvinnu, lieldur er bærinn i stórþörf fyrir efni frá henni til gatriagerðar, vegna þess að viðunandi ofaníburður lí götur er ekki til hér nálægt. Mun það sýna sig, er mulningur og salli frá vélinni hefur verið notaður í götur í nokkur ár, að þrifalegra vrður um að litast. Byggð hefur verið heit sundlaug sem l^unnugir felja að sé næst- fullkomnasta 'sundlaug á landinu. Hefur bæjarstjórn liaft forustuna í þvi máli og lagt fram drjúgan styrk. Auk þess hafa félög, stofn- anir og einstaklingar stutt og skyrkt málið drengilega með framlögum á gjafavinnu, efni og peningum. Laug- in kostar um 33 þús. krónur. Það er bæjarbúum, með örfáum undan- tekningum til mjög niikils sóma hve. vel hefur gengið framkvæmd þessa stóra nauðsynjamáls. En það er sorg legt og ámælisvert að til skuli vera undantekningar, menn sem neitað hafa málinu stuðningi og halda á- fram að fjandskapast við það, vegn* þess, að farið var frekar eftir til lögum sérfróðra manna um stað og gerð laugarinnar, en þeirra 1iÞ lögum, sem meira voru hyggðar > sérvizku en rannsókn. Bókasafn hæjarins, sem var me*t nafnið fáar bækur og í nær ó- hæfu ástandi - , hefur nú vcri»I stórauiíkið og bætt. Keypt var til viðbótar við það bókasafn Guöia Daviðssonar á Hraunum, 7 þúsund bindi fyrir 5 þús. kr. Einnig hefur verið keypt allmikið af nýjum bók- um og skilyrði safnsins verið bætt mjög mikið. 1 haust verður opnaður ágæjur lestrarsalur i sambandi við safnið og má búast við mikilli að- sókn Dagheimili barna hefur verið starf ra-kt hér i tvö sumur fyrir styrk frá bænum og komið upp barna- leikvelli. Bærinn sty rki r ennfremur sjó- mannastofri, sem starfrækt er nú í fyrsta skipti í sumar af stúkunni Framsókn. j Fleira mætti telja, en rúm leyfir ekki að haldið sé áfram. Á það skal aðeins bent að lokum að á siðustu áætlun siðustu bæjar- stjórnar, áætlun fy'iir 1938, var i tekjuhalli, sem nam 145 þús. kr. en á fyrstu fjárhagsáætlun núver- andi bæjarstjórnar, fyrir 1939, náð- ist fullur jöfnuður. Er |)að fyrsta fjárhagsáætlun um fjögurra ára bil, sem er tekjuhallalaus. Það lætur að líkum, að siðan al- . þýðan eignaðist meirihluta bæjar- J stjórnar, þá liafa sterk öfl innan ! bæjarins, innan rikisstjórnarinnar o g annarsstaðar lagst á móti því við- V reisnarstarfi, sem hafið liefur Vverið, fjandskapazt viö bæinn og afflutt forráðamenn hans á alla lund. En J við þessu hefur alltaf \nátt búast : Fjendur alþýðuunar munu alltaf ber jast gegn heimi- og hennar áhuga málum og einmitt í átökunum lærir hún að þekkja óvini sina. Við Siglfirðingar gleðjumst yf- ir þeiin áröngrum, seni náðst hafa og erum staðráðnir í Jiví að halda áfrnm á Sömu braut, Siglufjörður er bær alþýðunnar og liann mun halda áfram að vera það. Alþýðan nuin sýna það að liún gatur sjáli skipað sínum málum. Pr e n tmy n d a s I p|ft 1 to fán | I n L, L. 1 1 1 býr til 1. f/okks J K nreiit . J mýndir fyrir /ægs fíafn.77 S/m, ra rm). 5J?0 Nt'/ja T jarnargatan rf Siglufirði. Hátíðahðld söslalista i Aastarlandi Frá fréttaritara Pjúðinljans. Sósialistafélögin á Austurlandi héldu myndarlega sumarhátíð í Eg- ilsstaðaskógi 30. júlí s. 1. Var þar mannfagnaður góður og ineiri mann fjöldi samankominn en venja er iil um slík mál á Austurlandi. Þegar daginn áður en hátíðin var haldin byrjaði fólkið að streyma að Egils- stöðum og voru öll herbergi á gisti húsinu yfirfull af fólki aðfaranótt hátíðardagsins. Nákvæmri tölu varð ekki komið á liátiðargesti, • en láta inun nærri, að á skenuntistaðinn hafi alls komið nær 700 manns. Sýnir þessi mikla þátttaka i fyrsta sumarmóti Sósíalistafélaganna á Austurlandi vinsældif þeirra og einn ig' það hve alþýðan ])ar l)efur fylkt sér fljótt og vel undir hið sanna merki alþýðusamtakanna, sem Sam- einingarflokkur alþýðu einn ber nú uppi. Er þessi sumarhátíð félaganna ekki síður táknandi fyrir öran við- gang hinna 'sameinandi krafta al- þýðufólksins, þegar þess er gætt, að fjöldi af þvi fólki, sem er- í flokknum eða fylgir honum á Aust- urlandi, er á sama tima fjarri heim- ilum sínum í sumaratvimiu og gat af þejrri ástæðu ekki inætt á há- tiðinni. Formaður Sósilistaflokksins, Héðinn Valdimarsson flutti samkom | unni hlýlegf ávarp frá miðstjórn flokksins, og ámaði félögunum allra heilla í h'irúun þýðingc/inikiu stðrf- unii þeirra og hvatti alla til þraut- seigrar baráttu fyrir lýðræði og frelsi. Aðrir ræðumenn voru: Arn- finmir Jónsson skólast’óri á Eskifirði sem flutti setningarræðu og stýrði hátíðahöldunum, Lúðvík Jósefsson kennari á Norðfirði og Árni Ágústs son á Seyðisfiröi. Ges-ur Pélsson frá Reykjavík og Jón Vigfússon frá Seyðisfirði lásu upp kvæði við á- gætjs viðtökur áheyrenda. Að lokn- um ræðum og upplestrum voru frjálsar iþróttir og dans stiginn í stóru tjaldi fram um miðnætti. Há- tiðin fór iiið bezta fram og var Sósíalistafélögunum á Austvrlandi iil ánægju og sæmdar og veruleg uppörfun fyrir þau til þess að halda framvegis slik sumarmót, sem géu tjl fyrirmyndar uin reglu og sið- fágun, samfara þvi sem þau veiti alþýðunni bolla skemmtun. Auk þess eru slíli sumarmót þýðingarmikill þáttur í kynningar- og útbreiðslu- starfi sósíalistafélaganna i þégu al- þýðusamtakanna yfirleitt. Eng- inn maður sást ölvaður á sumarhá- tíðinni, svo á bæri. Var þó engri bannfæringu á ölvun komiö fyrir í auglýsingu um hátíðina, en sósial- istar eru samtaka um það að haga svo framkomu sinni sjálfir á op- inberum stöðum að ölvaðir menn leyfi sér ekki upþivöðslu eða ósæmi lega háttsemi í návist þeirra. Er það skoðun min að slik samtök þeirra,' er að skemmtisamkomuni standa myndi skapa það andrúms- loft, sem yrði að jafnaði áhrifa- rikara til útrýmingar uppivöðslu ölv aðra manna en yfirhorðslegar bann- f;crin«ar eiuar saman á ölvuin i aug- lýsingaformi. 5: ? ALLT Á SáHá STAÐ. Hefí opnað fyrsfa flokks hás, fyirítf bííasmutfníngu, Aílar fegundír bíla smurdxr* Allf á sama sfad. HX Egíll Vílhjáfmsson Laugavcg 118 — Símí 1717 X <• % V Ý •:• ! t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.