Þjóðviljinn - 01.09.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.09.1939, Blaðsíða 4
4 Þ í c » v 1 L j i Á' N FÖstudagur i. september 1939. •:"H"H"H"K"H":"H"K":"H":"K"H"K"H"J Erlendar iþróffafréttir Forseti olympisku leikjanna í Helsingfors hefur skýrt frá, að 44 lönd hafi nú tilkynnt þátttöku sína í leikjunum. Finnar gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að geta tekið á móti þeim fjölda gesta, sem væntanlegir eru. 1 Helsingfors eru 300.000 íbúar, en búist er við 100.000 gestum, svo viðbúið er að ringulreið verði á ýmsum sviðum, Finnska skipulagsnefndin hefur ivst yfir að hún muni sjá öllum í., rir húsnæði. Á íþróttamóti í Abo náðust þessir árangrar: Kúlukast. Stöck, Þýzkaland, 16.18 ] Svijótkast. Járvinen, Finnl. 74.80 m. Lrmgstökk, Maffei, Italiá. 7,41 m. 400 m. hlaup, Lanzi, Italía. 47.0 sek. 1000Ó m. hlaup. Beviaqoua, ítalía, 31 mín. 00,8 sek. 1500 m. lilaup. Salminen, Finnl. 4 mín. 02 sek. Á íþróttamóti í Aarhus setti Peter Nielsen nýtt danskt met í sleggjukasti, 51.33 m. Hann er fyrsti Daninn, sem kemst yfir 50 m, Á íþróttamóti í Dresden urðu m. a. þessi úrslit: 100 m. hlaup. Borchmeyer, Frankfurt 10.8 sek 200 m. hlaup. Neckermann, Mannheim, 21.5 sek. 800 m. hlaup. Giesen, Berlín, 1 mín. 53,9 sek. Spjótkast. Sule, Eistland, 66.30 m. Kúiukast. Kreek, Eistland, 16.19 m. Kringlukast. Trippe, Berlín, 50.09 m. Á íþróttamóti í Kaupmannahöfn urðu þessi úrslit: 100 m. hlaup. 1. Dannowski, Pólland, 10.8 sek, 2. Lennart Lindgren, Svíþjóð, 10.8 sek. 3. Holger Hansen, Danm., 10.9 sek. 200 m. hlaup. 1. Lennart Lindgren, Svíþjóð 22.2 sek. 2. Holger Hansen, Danm, 22.3 sek. 3. Dannowski, Póll. 22.8 sek. 4. Gunnar- Christensen, Danm 23.0 sek. 800 m. hlaup. 1. Mostert, Belgía, 1 mín. 54.1 sek, 2. Bertil Anderson, Danm. 1.54.6 3. Per Lie, Noregur, 1.54.7. 4. Gassowski, Póll. 1.54.9. 1500 m. hlaup. 1. Ratonyi, Ungverjaland 4 mín. 00.6 sek. 2. Hans Spanxheimer, Danm. 4.02.2. 3. Aage Paulsen, Danm. 4.05.8. 3000 m. hlaup. 1. Olander, Svíþjóð, 8 mín, 31.8 sek. 2, Czablar, Ungverjal. 8.32.0. íþróttasíða Vísis gerir í fyrradag að umtalsefni knattspyrnu- heimsóknir íslendinga til Þýzkalands og Þjóðverja til íslands. Segir þar, að Islendingar hafi borgað allar ferðir Þjóðverja á fyrsta farrými til og frá landinu, aúk þess sem þeir hafi fengið dag- peninga meðan á ferðunum stóð. En hinsvegar kosta Þjóðverjar Is- lendinga aðeins meðan þeir eru innan Þýzkalands og munu að lík- indum græða á þeim þar sem f jöldi manna sækir kappleikina, — Finnst Vísi þetta meira én lítið smánarlegt, sem vonlegt er, þar sem stórþjóð á íhlut. Endar grein Vísis íaeð þessum orðum: ,,Er ekki kominn timi til að leita hagkvæmari sambanda, þegar um knattspyrnuheimsóknir og utanfarir er að ræða? Því er ekki reynt að ná betra sambandi við Norðuriöndin ? Þetta þarf að athuga áðui' en næsta ferð til Þýzkalands er ákveðin (af einum manni?).” íþróttasíða Þjóðviljans er alveg sammála íþróttasíðu Vísis í þessu. Þjóðviljinn hefur mörgum sinnum bent á hve lítið væri var- Ið i hinar gagnkvæmu knattspyrn jheimsóknir Þjóðverja og íslend- inga. Það er líka víst, að Islendingir hafa haft lítið upp úr þeim nema kostnaðinn. Væri okkur nær að leita til Norðurianda og Eng- lands, þar sem búast má við að okkur verði sýnd full kurteisi í þess- um viðskiptum, enda munum við læra mest af Engiendingum knatt- spyrnulega. Er engu líkara en aðalkunnur frímerkjakaupmaður og nazistaerindreki hér í bænum hafi komið þessum heimsóknum á bæði til þess að agitera fyrir nazismanum og eins til þess sjálfur að fá ókeypis far til og frá Þýzkalandi, þegar hann þarf með vegna frí- merkjaverzlunar sinnar. Þetta hafa margir knattspyrnumenn okkai' fyrir löngu séð, en einhverjir broddar hafa ávalt komið öllu fyrir eins og frímerkja- kaupmanninum þóknast: Við fáum hingað aðallega þýzka knatt- spyrnumenn og við heimsækjum þá svo aftur á þann hátt sem að framan er lýst, sem er alger óhæfa. Er vonandi að íþróttamenn okk- ar rísi upp á móti þessari óhæfu. Nú kvað enn eitt „heimboð” Þjóðverja vera á döfinni, þó kvað enginn vita neitt um það með vissu nema frímerkjakaupmaðurinn Væri réttast að afþakka þetta „l°ð” eða mælast til þess að Þjóð verjar beri allan kostnað ferðarinnar. Z. 3. Harry Siefert, Danm. 8.35.0. 4. Eigii Petersen. Danm. 8.57,2. Hástökk. 1. A. Bráhammed, Svíþjóð 1.85 m. 2. Poul Otto, Danm. 1.80. 3. Kaj Köngerskov, Danm. 1.80. Stangarstökk. 1. Erling Kaas, Noregur, 4.12 m. 2. Ernst Larsen, Danm. 4.00. 3. Bo Ljungberg, Svíþ. 4.00. 4. Westberg Svíþ. 3.90. Langstökk. 1 .Poul Otto, Dánrn, 6,86 m.' 2. W. Carlsen, Danm. 6,61. 3. Holger Hansen, Danm. 6.58. Kringlukast. 1. Sörlie, Noregur 49.00 m. 2. Leif Slagstad, Nor, 42.34. 3. Viggo Petersen, Danrn. 40.75. Spjótkast. 1. John Hansen, Danm. 54.71 m. 2. Leo Attermann, Danm. 51.20. I 3. Aif Jörgensen, Danm. 50.70. • Sleggjukast. 1. Leif Siagstad, Nor. 47.08 m. 2. Victor Petersen, Danm. 46.22. Kúlukast. 1. Sörlie, Noregur, 14.25 m. 2. Hans Neumann, Danm. 12.90. Norski stangarstökkvarinn Er- ling Kaas stökk nýlega 4.16 m. Á íþróttamóti í Helsingfors ný- lega urðu m. a. þessi úrslit: 2000 m. hlaup. 1. Máki, Finnl. 5 mín. 20.6 sek. 2. Arne Anderson, Svíþ. 5.21.4. 3. Tuominen, Finnl. 5.22.2. 110 m. grindahlaup. I í. E. Pállo, Finnl. 15.4 sek. I 400 m. hlaup. 1. Storskrubb, Finnl. 49.6 sek. 2. Tamisto, Finnl. 49.7. 1000 m. boðlilaup. 1. IFK, Helsingfors, 2 mín. 02.0 sek. 2. Mode, Stockholm, 2.04.9. 400 m. grindahlaup. 1. Virta, Finnl. 54.3 sek. Þrístökk. 1. Ftajasaari, Finnl. 14.96 m. 2. Kin, Japan, 14.34. Stangarstökk. 1. Láhdesmaki. 4.00 m. Kúlukast. 1. Bárlund, Finnl. 15.63 m. 2. Backmann, Finnl. 15.27. 3. Bexell, Svíþ. 13.06. Hástökk. 1. Tanaka, Japan, 2.00 m. 2. Nicklén, Finnl. 1.98. 3. Okamoto, Japan, 1.94. Úrslit á íþróttamóti í London nýlega: 100 yard. 1. Jeffray, USA. 9.8 sek. 2. Sweeney, England, 9.8. 3. Holmes, Engl. 9.8. 4. Mariani, ítalía, 10.0. 220 yard. 1. Jeffray, 21.8 sek. 2. Sweeney, 22.0 sek. 3. Mariani, 22.1 sek. 4. Holmes, 22.2 sek. 440 yard. 1. Lanzi. Italía. 47.6 sek. 2. Pennington, Engl. 48.0. 3. Brown, Engl. 48.1. 4. Miller, USA, 49.1. 880 yard. 1. Beetham, USA 1.52.3. 2. Brandscheit, Þýzkah, 1.52.6. Meistaramótið Vílhjálmur Guðmundsson (K. R.) setur nytt met í sleggjukastí Meistaramót I. S. í. hefur stað- jN yfir þessa dagana, Það sem er c' tu tektarverðast við þe* i 2 3 4fa mót er, að hinir „cldri” íþr'ttamenn cins og Kristján Vattnes, bigurðui SigurðssoA og Sveinn Ingvarsson virðast í afturför, líklega vegna þess að þeir hafa slegið slöku við 1 æfingarnar. Aftur á móti hafa yngstu, íþróttamennirnir, eins og Sigurður Finnsson, Sigurgeir Ár- sælsson og Gunnar Huseby sýnt ágætar framfarir. Þeir eiga allir eftir að setja glæsileg met í sínum greinum, ef þeir geta æft sig vel. Þessir hafa orðið meistarar: 100 m. hlaup, Sveinn Ingvars- son, K. R. 11,6. Kúluvarp. Sigurður Finnsson, K. R. 13,14. Stangarstökk, Hallsteinn Hin- riksson, F. H. 3,20. 1500 m, hlaup, Sigurgeir Ár- sælsson, Á. 4,11,1. 1000 m boðhlaup, K. R. 2i9,7. Sleggjukast, Vilhjálmur Guð- mundsson, K. R. 41,24 (nýtt met). 10000 m. hlaup. Indriði Jóns- son, K. R. 35,45,7. 4x100 m, boðhlaup. K. R. 47,1. Kringlukast, Kristján Vattnes, K. R. 41. Vilhjálmur Guðmundsson. 800 m. hlaup. Sigurgeir Ársæls- son, Á. 2,2,3. Langstökk. Jóhann Bernhard, K. R. 6,25. 110 m. grindahlaup. Sveinn Ing- varsson, 17,2. 200 m. hlaup, Sveínn Ingvars- son, K. R. 23,4. Hástökk. Sigurður Sigurðsson, í. R. 1,75. Spjótkast. Ingvar Ölafsson, K. R. 47,93. Heimsmet 1. ágnst 400. m. grindahlaup. Hardin, USA, 50.6 sek. Langstökk. Owens, USA 8.13 m Kúlukast. Torrance, USA, 17.40 100 m. hlaup. Owens, USA, 10.2 sek. 3. Andersson, Svíþ. 1.53.6. 1 ensk míla. 1. Pell, Engl. 4.15.2. 2. Staniszewski, Pólland,^ 4.15.6. 3 enskar mílur. 1. Máki, Finnl. 13.59.4. 2. Chaplar, Ungverjal. 14.00.8. 3. Nilsson, Svíþ. 14.07.8. 120 yards grindahlaup. 1. Lidman, Svíþ. 14.4. 2. Batiste, USA. 14.6. 3. Brasser, Holl. Loekton, Engl. 440 yards grindahlaup. j 1. Cochran, USA, 52.7. j 2. Hölling, Þýzkaland, 53.1. • Hástökk. 1. Steers, USA, 1.98. 2. Martens, Þýzkaland. 1.90. 3. Batiste, USA 1.88. 4. Newmann, Engl. 1.88. Langstökk. 1. Watson, USA, 7.48. 2. Mersch, Luxemburg, 7.42 3. Maffei, Italía, 7.42. 4. Long, Þýzkaland, 7.28. Stangarstökk. 1. Varoff, USA, 4.11. 2. Vástberg, Svíþ. 3.96. 3. Romeo, Italía, 3.88. 4. Láhdsmaki, Finnl. 3.88. Kúlukast. 1. Watson, USA, 16.05. 200 m. hlaup. Owens, USA, 20.3 sek. 400 m. lilaup. Williams, USA 46,1 sek. 800 m. hlaup. Harbig, Þýzka- land, 1.46.6. 1500 m. hlaup. Lovelock, New Zeeland, 3.47.8. 5000 m. hlaup. Taisto MálTi B'innland, 14.08.8. 10000 m. hlaup. Máki. Finnland 30.02.0. Hástökk. Walker, USA, 2.09, Þrístökk, Tajima, Japan, 16.00. Stangarstökk, Sefton, USA, 4,54 Kringlukast. Schröder, Þýzka- land, 53.10. Spjótkast, Nikkanen, Finnland 78.70. Sleggjukast. Blask, Þýzkaland 59.00. 110 m. grindahlaup. Town, USA 13.7. 4x100 m. boðhlaup. USA, 39.8. 2. Kreek, Eistland, 15.90, 3. Trippe, Þýzkaland, 15.64. 4. Bárlund, Finnl. 15,53. Kringlukast. 1. Wotapek, Þýzkaland, 48.85. 2. Syllas, Grikkland, 48.65. 3. Watson, USA, 48.04. 4. Trippe, Þýzkaland, 47.61. Spjótkast. 1. Sule, Eistland, 69.59. 2. Issak, Eistland. 68.39.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.