Þjóðviljinn - 01.09.1939, Blaðsíða 7
6 v v
3 a i
N
Fösludagurinn 1. seþtember 1939.
Vega- og brúagerðlr iyr-
lr nm 1600 þfis. kr. I snmar
Víðíal víd Geír G. Zoéga vcga«
málasíjóira
.4 þessu sumri eru ætlaðar 1600
þúsuml krónur til vegagerða og
brúarsmíði á landinu. Átti í»,jóð-
viljinn tal við Geir G. Zoega vega-
málastjóra í gær og sagði liann
blaðinu að nokkru frá framkvæmd
wm á þessu sviði í sumar. Tjáði
bann blaðinu að unnið yrði fyrir
;dla fjárveitinguna og nokkru
meira.
ÍJm vegagerðina í einstökum at-
riðum gaf vegamálastjóri blaðinu
eftirfarandi upplýsingar:
Vegagerðíf Norð-
anlands
Nú þessa dagana er verið að
ljúka við Holtavörðuheiðarveginn
og er hann kominn alla leið norð-
ur að Hrútafjarðará. Kostar sá veg
ur fullgerður um 400 þúsundir kr.
og er hann einn bezti fjallvegur á
öllu landinu.
1 sumar var byrjað á vegalagn-
ingu yfir Vatnsskarð. Byrjað var
•>já Bólsstaðarhlíð. Verður vegurinn
•agður yfir snjólétt land og telja
>há að hann verði fær nem snjó-
Þyngslum. Reynt verður að ljúka
Þessum vegi á 5 6 ámm og er
gert ráð fyrir að hann kosti full-
gerður viðlíka og Holtavörðuheiðar,-
vegurinn.
Á Ljósavalnsskarði er unnið að
vegarkafla hjá Tjörnum, sem flýt-
iv mjög fyrir ferðum um skarðið,
Þegar hann er fullgerður. Má þá
ielja að kominn sé góður vegur
u>» allt miðbik skarðsins.
1 Eyjafirði hefur verið unnið að
vegalagningu inn öxnadalinn og er
Vegurinn korninn nær inn að Þverá.
Næsta ár verður vfentanlega lagður
vegur um öxnadalshóla.
. J Mývatnssveit er nú kominn all-
góður vegur austur af Námaskarði,
e» þaðan er áformað að endurbæta
veginn austur að væntanlegri brú
a Jökulsá- Ekki mun þó verða hægí
aö ráðast í brúarbyggingu á hana
»ð svo stöddu vegna þess hve dýr
l>ún verður. En þegar sú brú er
byggð styttist vegurinn til Austur-
'ands um nær 70 km.
Vegír áSuðurlandí
Ni» vegagerðir sunnanlands sagði
Vegamálastjóri svo:
í sumar hefur verið unnið af
^appi í Sogsveginum. Hefur verið
u»»ið fyrir fjárveitingu þá, sem ætl
uö er til vegarins, en auk þess hefur
verið unnin þar unglingavinna, og
^°ks nokkur atvinnubótavinna á veg-
U|» ríkis og bæjar. Vantar því að-
G‘»s herzlumuninn að bílfært sé úr
^átnsvíkinni suður fyrir Hrafna-
®ía- Að sunnan er orðið bílfamt
alla leið að Hrafnagjá.
Nnnið er við Krísuvíkurveginn að
aUs,an og vestan, það er að segja í
^vusjnu og við Kleifarvafn. Verð
lr Þar unnið fyrir nokkru meira
*u fjárveitingin nemur. Vegurinn
111,1 heita fullgerður að Klteifarvatni
nokkuð er byrjað á vegalugn-
lnS» meðfram vatninu. Verður sá
kafli verksins bæði kostnaðarsam-
ur og seinunninn. Enn eru ógeriðir
um 10 km., svo að vegurinn nái
til Krísuvíkur.
í Elliðaárveginum er nú lokið
við að sleypa alllangan vegarspotta
frá Lækjarhvammi inn yfir Soga-
mýri. Er þá langt til fullgerður
kaflinn jnn uö Elliðná, og -r hann
bæði steyptur og malbikaður. Geri
er ráð fyrjr að vegurinn komist alla
leiö jnn fyrir Elliðaár á næstu tveiuo
árum.
Núna þessa dagana er verið -ö
steypa kafla af Hafnarfjarðarveg’i í
nánd við Kópavogsbrúna.
Fyrir utan þetta er svo viða unu
ið að sinærri vegagerðum og við-
haldi vega eins og á undanförnuto
árum.
Brúabyggíngar í
sumar
Brýr hafa verið gerðar í sumar
á Staðará í Staðarsveit, Köldukvísl
á Stykkishólmsvegi og Búðardalsá
eystra. Þá verður bráðlega liafin
brúarsiníði á Hörgá í Eyjafirði og
Reykjadalsá í Borgarfirði. Verður
[>eim báðum lokið í sumar.
Loks eru í smíðum eða verða
smiðaðar nokkrar smærri brýr víðs
vegar um Iandið.
Nýr vííí víd
Knararós
1 gær var tekinn í notkun ný-
reistur viti skammt austan við
Stokkseyri, við Knararós. Bauð vita
málastjori fréttamönnum blaða r g
útvarps austur til að skoða vitaim
í tilefni af því. Viti þessi er einm
sá myndarlegasti, sem reistur hef-
ur verið hér á landi. Hann er byggð
ur úr járnbentri steinsteypu og ?r
26 m. á hæð. Að utan er hann húð-
aður með kvarzi og er hinn falÞ
egasti til að sjá. Er hann búinn hin-
um fullkomnustu ljóstækjum og er
ljósmál hans 16 mílur. Vitinn kosþ
ar uppkominn um 60 þúsund krón-
ur, þar af er verð ljóstækja tæpur
helmingur.
Sultið til
vetrarins
Rabarbari .0,35 kgr.
Bláber 2,00 —
Krækiber 1,15 —
Sultudósir
undir 1 kgr. og 5 kgr.
Sultuefnið
Marmelit
Með því er hægt að laga
sultu á 10 mín., sem
geymist éendanlega. —
Pakki, sem nægir í 3
kgr. rabarbara 0,60.
(ökaupíélaqiá
Salnið ðskritendnm
Berjafðr um
Grafníng
Ferðafélag Islands fer
skemmti- og berjaför um Grafning
næstk. sunnudag. Lagt á stað kl.
8 árdegis. Farmiðar seldir á Stein-
dóisstöð frá kl. 1—7 á laugardag.
Ekið austur Mosfellsheiði, suður
með Þingvallavatni, um Heotvík,
Hagavík og Grafninginn íiður
með Sogi og Álftavatni, suður fyr-
ir Ingólfsfjall og heimleiðis um
Hellisheiði. Berjaleyfi innifalið í
fTRÍaldinn.
X
V
X
Nýíl
Nautakíof,
Nýff dílkakjðf,
| Ný kæfa,
| Ný rúlhip?lsa
Verzlunín
X
Nýslátrað
! %
f
I
X
Kjot & Fisbnr
*
%
£
i
t
¥
V
f
f
f
X
£
£
y
V
X Símar: 3828 o$ 4764 f
K* V
dilbahjðt
Kjötvcrelaníir
Hjalfa v
Lýðssonar
V
nr
HIPAUTCI
R»
¥
Súðin
austur um land til Siglufjarðar,
laugardag 2. september kl. 9 sd
Paiitaðir farseðlar óskast sóttÍT
og fhitningi skilað í dag.
‘**v vs*i**i**.**.*i*v v v-**v*:**:**:*v*:**:* v %• vv*:* v*:* v*:*»:**:**:* v *:* *:* •:* *:* *:* *:* *:* *:* v *:* *:*•:*-:••:*
y
***
L S. I,
t
S. R. R. |
T
f
SBDdmeistaramðt I. S. I.
fer fram í SundhöH Keyhjavihur dagana 9., 11,
:»;og 13. oht. n. k.
| Skrífleg þátttöhubeíðní sendíst undírrituðum|
|með víhu fyrírvara. *
x
x
Sundráð Reykjavikur. Box 546. |
•5* » X
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og ÞJÓÐVILJANN
Alía daga nema mánudaga
Afgreíðsla í Reyhjavih á
BlrREIÐASTOÐ ÍSLANDS. — Símí 1540.
Bífreíðasíöð Akuireyrar,
M.ikki Mús lendir í ævintýrum. 173
Flókín ástamái
ji
Hversvegna ertu svona stúrinn
á svipinn, elsku litli Músíus minn?
— Mikki: Þetta kemur mér svo
svo óvænt.
En það ert þú sem
hefur breytzt, °n ekki
ég. — Miklti: Hefurðu
tekið eftir því að ég er
breyttur? ,
Auðvitað! Allir hafa tekið eftir
breytingunni á þér. — Mikki • Það
er ómögulegt, sjá allir það? — Já,
og öllum þykir vænt um breyting-
una. Elsku Músíus, mér þyk’r svo
innilega vænt um þig,
Við megum ekki dragu
lengur að gifta okkiu.
finnst þér ,það ekki i:ku
Músíus ?