Þjóðviljinn - 01.09.1939, Side 8

Þjóðviljinn - 01.09.1939, Side 8
&eSWSi Up bopglnnt Næturlæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 223A. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Frú Guðrún Birkis flytur eiindi í útvarpið kl. 21.00 í kvöld er hún nefnir: „Hagnýting berja” Skipafréttir: Gullfoss er : Rvík, Goðafoss er á leið til landsin frá Hull, Brúarfoss er á leið til Khafn ar frá Grimsby, Dettifoss er á ,'eið til Grimsby, Lagarfoss er á Akur- eyri, Selfoss er á leið til Englands frá Antwerpen, Dronning Alex- andrine er á leið til landsins frá Khöfn, Lyra er á leið til landsins frá Bergen, Súðin er í Reykjavík. Listasafn Einars Jónssu íar. verður frá 1. september aðeins op- ið miðvikudaga og sunnudaga frá kl. 1—3 síðdegis. Ungbarnavernd Líknar er opin alla þriðjudaga og föstudaga kl. 3—4. — Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði frá kl. 3—4 í Templarasundi 3. Athygli skal vakin á auglýsingu Egils Vilhjálmssonar á öðrum stað hér í blaðinu. Hefur Egill nú kom ið upp fyrsta flokks húsi til bíla- smurningar. Skátar efna til skálafarar um næstu helgi. Lagt verður af stað á laugardaginn kl. 4% síðd'j,Jis. Farmiðar seldir á „Miklagarði” í kvöld kl. 9—10. Spegillinn kemur út í dag Jarðarför Ragnars E. Kvarans 00 landkynnis fer fram á morgu.i kl. 2 e. h. frá dómkirkjunni. Sundmeistaramót 1. S. I. verður háð í Sundhöllinni dagana 9., 11., og 13. október. Keppt verður í eft irtöldum sundum. Fyrir karla 100 m., 400 m. og 1500 m. frjáls að- ferð; 200 m. og 4Q0 m. bringusund 100 m. baksund. Fyrir konur: 10<' m. frjáls aðferð, 200 m. bringu- sund og 100 m. baksund. Al’.t eru þetta meistarasund. Þá v^rður keppt í eftirfarandi unglinga md- um. Fyrir drengi: 100 m. brmgu- sund fyrir drengi innan 16 ára; 50 m. bringusund fyrir drengi inn- an 14 ára; 25 metra frjáls aðferð fyrir drengi innan 12 ára. Fyrir stúlkur: 50 m. bringusuhd innan 14 ára, 25 m. frjáls aðferð fyrir telpur innan 12 ára. 5000 króna gjöf hefur sundlaug Keflavíkur fengið frá Sparisjóð’ Keflavíkur. Skal fé þessu varið til þess að framkvæma ýmsar umbæt- ur á sundlauginni og einn'g til reksturs hennar. Þýzkalandsfararnir kepptu i fyrradag i Bremen og töpuð 1 með 2 mörkum gegn 1. Atvinnuleysið. í gær vorn 264 atvinnuleysingjar skráðir á Vmnu miðlunarskrifstofunni. Á sama tíma í fyrra voru þeir 276, en í hitteðfyrra 151. Enn heyrist ekk- ert um framkvæmdir við hitaveit- una fyrir utan þá fáu sem hafa unnið að undirbúningi starfsins í nokkrar vikur. Verður ekki séð eftir hverju verið er að oíða þlÓÐVIL BjE (\íý/aí5io 1 Tvifarinn Dr.Ciitterhonse Óvenju spennandi og sérkenni- leg sakamálakvikmynd frá Warner Bros, Aðalhlutverkin leika: Edward G. Robinson, Claire Trevor, Humphrey Bogart o. fl. Biirn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sðngnr I móðnrinnar. * Áhrifamikil og hrífandi fögur % ♦> söngmynd. V ♦> y ♦> v *♦* Aðalhlutverkin leika og * 'S syngja: j? X Ý l I X Benjaniino Gigli og Maria Cebotari, von úr viti, meðan verka :-enn ganga hópum saman atvinnul' usir og ekk'"t sýnist vera að vanbún aði með að vinna geti hafist Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni næstkomandi mánu- dag. Þátttakendur gefi sig fram í dag kl. 9—11 f. h. og 2—4 ;. h. í Sundhöll Reykjavíkur. 5 krónu-söfnunin. Söfnunar :ögn verða afhent í dag og framvegis á skrifstofu Sósíalistafélags Reykja- víkur, Hafnarstræti 21, sími 4824. Félagsdómur tekur til starfa nú eftir helgina og mun hann þá taka til meðferðar Hlífarmálið, sem mik ið hefur verið rætt um að undan- j förnu. t Póstferðir. Frá Rvík: Mosfclls- j sveit^r-, Kjalarness-, Reykjaness- I Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir. j Þrastalundur, Hafnarfj., Aukapóst ur, Grímsnejgs- og Biskupstuugna- póstar, Akranéss-, Borgarnesc Stykkishólmspóstar, Norðanpóstur Álftanesspóstar, Súðin austur um til Siglufjarðar. Til Rvíkur: Mosfellssveitar- Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þr"sta- lundur, Hafnarfjörður, Fljótshlíð- arpóstur, Austanpóstur, Akraness Borgarness- og Álftanesspé tar Norðanpóstur, Snæfellsnespcúur, Stykkishólmspóstur. íltvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir, 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög 20.40 Strokkvartett útvarnsins leikur. 21.00 Húsmæðraþáttur: Haf nýt- ing berja (frú Guðbjörg Birkis) 21.20 Hljómplötur: 20.30 Iþróttaþáttur. a. Þjóðlög sungin. b. Harmóníkulög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir í kvöld myndina „Söngur móðurinnar”, þar sem hinn h ims- frægi söngvari Gigli leikur og syngur aðalhlutverkið, ásamt Mar- iu Cebotari. Nýja Bíó sýnir amer- íska sakamálamynd er n "nist „Tvífarinn”. Börnin frá Silungapolli koma með Strætisvögnunum á Lækjar- torg kl. 2i/2 síðdegis í dag. Seinni umferð 3. flokks-mótsins hófst í gær. Valur vann Víking með 2:0 og K.R. Fram með 7:1. 4 ára aftnaeli Sfakhan~ offhreyfíngarínnar. Einkaskeyti til Þjóðviljans MOSKVA f GÆRKVELDI. Fjögra ára afmælis Stakhanoffs- hreyfingarinnar var minnst um (M1 Sovétríkin í gær. Koianámumenn í Donets-héraðinu minntust afmæífs- ins með framúrskarandi vinnuaf- ktístum, og það gerðu einnig verk' smiðjuverkamenn í Leningrad. Hátiðahödin náðu hámarki með fjöldafundum í Moskva, og talaði Stakhanoff sjálfur á einum þeirra. Nú cr 1, sepfem- ber. Mtmíð 5-ferónu sofnun Þjóð~ viljans I dag fá þeir, sem mánaðar- laun hafa, laun sín útborguð. Og í dag fá þeir, sem vikulaun hafa, líka flestir laun sín. Nú er því tækifærið fyr:r þá og aðra að muna eftir 5 k”ónu- söfnun Þjóðviljans. Munið að einungis með því að allir leggist á eitt er mögu- legt að tryggja útkomu dag- blaðs verklýðshreyfingarinnar. Verið öll með í 5 krónu-söfn- uninni. Leggið ykkar skerf strax í dag! Ræða Vorosíloffs Framhald af 1. siðu Svipuð eru hlutföllin á öðrum sviðum, og tala tæknifræðinga hersins og annarra fagmanna hef- ur vaxið hroðum skrefum. Þegar litið er á hervarnir landsins sen; heild, hafa þær minnst þrefaldast. „Styrkleiki Rauða hersins end- urspeglar sigra Sovétríkjanna” með þessum orðum lauk Vorosiloff ræðu sinni. Er Vorosiloff hafði lokið ræðu sinni lýsti forseti sameinaðs þings því yfir að málið færi til umræðu í báðum deildum. Staðfesting þý/k-rússneska ekki árásarsamningsins verður til um- ræðu í þinginu í kvöld. 66 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L L E I G U og reyna að blásu gcgnuin gasgiímurnar, en'sjá ekki ann- an árangur af j>ví en að börnin blána í framan, kal’na”. „Eg held að veslingarnir megi vera ánægðir að mega deyja”, sagði Iiann með þvermóðsku. „Hvað ælli ég liirði um þá ríku. Fólk ætti ekki að eiga börn”. Hún sá, hvern- ig Iiann kreisli sig saman, þar sem liann húkti. „Það gerir þellabara um sjálfl sig”, sagði hann. „Pað gerir þetta hara sér til skennnlunar, og því er andskotans sama, þó að barnið sé vanskapað eða skrumskælt og verði að gjalda þess lífið á enda. Móðurást!” Hann liló æðislega, því að nú s& hann íyrir hugskolssjónum móður sína, þar sem Iiún lá í blóði sínu og hniíurinn við hliðina á henni á gólfinu. „Jú, uppeldi hef ég fengið”, sagði liann. „Á einu af heimilum ríkisins sjálfs. Já, það er kallað heimili. ð’il- ið þér hvað heimili cr?” En liann lét ljana ekki komast til áð svara. „Rér haldiö auðvitað, að það sé heimilisfaðir, sem helur vinnu, snyrtilegt eldhús, tvibreill rúm, vagga og laglcg húsgögn. En heunili er ekkert þvílíkt. Nei. Heimili er einmanalegt fangelsi drengs, sem hefur leyft sér að lata i guðsþjónuslunni, og er „orinur” uin leið og Iiann hreyfir sig á skólabekkmim. Vatn og brauð! Gæzlu- maður, sem gælir þess að ekki sé unnt að skemmta sér við nokkuð. Þannig er heimili”. ,,En liann reyndi nú cinmitt að endurbæla allt þella. Hann var fálækur eins og við”. „Em livern talið þér?” „Um gamla ráðherrann. Hafið þér ekki lesið það, sem blöðin segja um liann? Hvernig liann minnkaði gjöldin lil herbúnaðarins, lil þess að laga í íatækrahverfunum. i’að voru myndir af honum, þar seni hann var að vígja nýjar stórbyggingar lianda fálæka fólkinu og þar sem hann var að tala við íátæku börnin. Hahn var ekki einn þeirra ríku. Ilann vildi ekki lileypa aí stað slríði. Og þessvegna var hann skotinn. Yerið vissir um, að til eru þeir, sem stórgneða á dauða hans. Og að öllu liafði liann liafizt af sjálfum sér, var sagt í æviágripi lians. Fíiðir hans var þjófur og móðir lians — —” „Drýgði sjálfsmorð?” livíslaði Raven. „Var sagt, hvern- igT „Hún drekkti sér”. „Fað er ömurlegt að hugsa lil þess”, sagði Ráven. „En náunginn, sem drap gamla ráðhérrann, hánn hel’ur hlakkað yfir því”. „Ef lil vill liefur hann ekki vitað allt, sem blöðin segja", sagði Raven. „En þeir, sem borguðu honum lyrir, hafa vilað það. Ef við vissum allt, sem maðurinn, sem, drap> hann hefur orðið að þola, þá mundum við ef lil vill líka skilja hann”. „Eg þyrfli að vita mikið, áður en ég get skilið hann., E.n nú er bezt að viö reyrmm að sofa”. „Eg verð að liugsa”. „l>ér lmgsið belur, ef þér fáið yður ofurlitinn bhmd"- En honuin var alltof kallt lil að geta sofið.. Hann hafði enga poka til að breiða ofan á sig og svarti, þröngi velr- arfrakkinn Iians var þunnur og slitinn. Inn með hurðinni var nepjusúgur, því að úti var slinningskaldi af norð- austri með liráslaga þoku. Hann hugsaði með sjálfum fsér: Eg \“ildi gamla manninum ekkert illt, ég átli svo sem ekk- er' sökótl við hann. „Eg mundi hafa lirópað bravó, þegar þér liefðuð skolið hann”. Hann greip skyndilega áköf löngun til að standa á fadur, ganga út úr dyrunum með 1 yssiuia í hendi og l'á þá til að skjóla. Rá gæli hún sagl'- !Jú alvitrí meistari. Ef þú hcl'ðir bara ált þetla eina bragð til í pokanum þín'um, þá liefðu lmndarnir. En svo komst hann að þeirri niðurstöðu, að þella, sem hann liafði nú ’ nyrl um gamla ráðherrann væri bara ný sök á Jiendur Cbol-mon-deley. Allt þelta hlaul Cholmóndeley að vila. þella skvldi bæði Cholmondeley og yfirmaður hans fá fullborgað nicð ærlégu skoti. En hvernig átli liann að fá

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.