Þjóðviljinn - 30.11.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.11.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Þriðjudagur 30. nóv. 1943. 270. tölnblað <&&%%??** Raufli herlnn um 18 hm f pa SlDDin Rússar í sókn á 6 síödutn á austurvígsföðvtinuiii Hvorfci óhagsfæff vcðm né landslag vírdísf fcfja þá Sókn Rússa í syðri hluta Hvíta-Rússlands hélt áfram í gær án afláts. Beinist nú aðalþungi sóknarinnar að horginni Slohin, sem er þýðingarmikil járnbrautarmið- stöð á Dnéprhökkum, um 85 km. norðvestur frá Gomel. Tóku þeir í gær 8 bæi fyrir sunnan Slobin, þ. á m. einn í um 18 km: f jarlægð frá borginni. Eiga Þjóðverjar á hættu að verða umkringdir þarna því að einn armur rauða hersins sækir að borginni úr suðvestri, þ. e. a. s. á vestri bakka Dnépr. Samtals tóku Rússar yfir 40 bæL Mikið herfang ér tekið og fjöldi fanga. Þjóðverjar byggja varnir sín ar aðallega.á öflugum virkjum og jarðsprengnabeltum, én Rússar sigrast jafnharðan á þeim með hröðum hliðarsókn- um. Fyrir suðvestan Gomel, við neðri hluta Pripet-fljótsins, tóku Rússar marga þéttbyggða staði í gær þrátt fyrir öfluga mótspyrnu Þjóðverja. Rauði herinn hratt í gær hörð um árásum fótgönguliðs og skriðdrekasveita Þjóðverja á Kíeff-vígstöðvunum, hjá Kor- osten, Tserníakoff og Brúsiloff. Rússar hafa bætt við sig landi á brúarsporði sínum hjá Tsérkassí og tekið bæ um 8 km. fyrir vestan þá borg og annan jafnlangt fyrir sunnan. Nokkur virki og þorp voru tekin fyrir suðvestan Kremen- sjúg. Gamall mððurslasastá Hðfnarfjarðarveginum / gærmorgun vildi það slys til á Hafnarfjarðarveginum hjá Vífilsstaðaafleggjaranum, að aldraður maður úr Hafnarfirði varð fyrir bifreið og slasaðist mjög mikið. Slysið vildi til með þeim hætti, að klukkan að ganga 8 í gærmorgun var áætlunarbif- reið á leið til Reykjavíkur. Hleypti hún út tveimur far- þegum við Vífilsstaðaafleggjar ann og ætlaði annar þeirra, Eyjólfur Ásmundsson, að ganga þvert yfir veginn og varð þá fyrir áætlunarbifreið, sem var að fara til Hafnarfjarðar. Féll Eyjólfur á veginn og missti með vitund, hafði hann hlotið á- verka á höfði, meðal annars sár mikið á hægri augabrún. Var hann fluttur á sjúkrahús í Hafn arfirði. Var Eyjólfur ekki bú- inn að fá meðvitund um hádegi Framhald á 8. síðu. Þjóðverjar hafa verið hraktir lengra burtu úr austur hluta Dnéprbugðunnar. Rússar hafa tekið þar marga bæi og þorp. Poul Winterton fréttaritari brezka útvarpsins í Moskva símar eftirfarandi: „Mesta athygli vekur í sam- bandi við sókn rauða hersins í Hvíta-Rússlandi, hvað fram- sóknin er hröð á þessum víg- stöðvum, sem eru verst fallnar til sóknar af öllum vígstöðv- um allrar víglínunnar. Landið er þarna sundurskorið af stór- fljótum með mörgum stórum og smáum kvíslum og víða mýr- lent. Þar við bætist að veðrið í þessum landshluta er aldrei verra en um betta leyti árs, sí- felldar rigningar og krapaél, er torvelda mjög allar samgöngur. Samt sem áður halda Rússar áfram að reka Þjóðverjana jafnt og þétt til landamæranna". Rússar eyðilögðu í gær fyrir Þjóðverjum 104 skriðdreka og 47 flugvélar. I fyrradag (sunnudag) tóku Rússar samtals um 170 bæi og þorp á vígstöðvunum milli Pripet-fljóts og Mogileff. Þar af um 150 á milli Dnépr og Sosj. Nagnús Kjartansson ráðinn ritstjéri orða- bókarinnar um íslenzkt mál Háskólaráð hefur ráðið Magn ús Kjartansson, er nú dvqlst við háskólann í Lundi, til þess að taka að sér að búa sig undir orðabókarstarfsemi í því skyni, að hann síðar verði ráðinn for- stöðumaður yið samiýngu vís- indalegrar íslenzkrar orðabók- ar, er nái yfir tímabilið frá fyrstu prentuðum bókum til' vorra tíma. Rannsóknarlögreglan biður sjónarvotta að slysi að gefa sig fram Rannsóknarlögreglan hefur heyrt að unglingspiltur hafi verið nærstaddur þegar um- ferðaslysið vildi til kl. 4 s.l. föstudag á Laufásveginum. Biður hún þenna pilt að gefa sig fram ef hann kynni að geta gefið henni upplýsingar. Vélbðturinn Hilmir talinn af 'A skípínu var 7 tnatraa áhðfn og 4 fa* þegar — þar af 2 konur og 1 barn Vonlítið er nú talið, að vélbáturínn Hilmir, sem fór héðan áleiðis til Arnarstapa s.l. fimmtudagskvöld, muni koma fram. íslenzka flugvélin og flugvélar frá ameríska setuliðinu, asamt varðskipinu Ægi, leituðu hans í gær, en án árangurs. Á skipinu var 7 manna áhöfn og 4 farþegar, þar af 2 konur og 1 barn. Þessir menn munu hafa verið á skipinu: Páll Jónsson skipstjóri í'rá Þingeyri, kvæntur og átti 4 börn. — Hann var eigandi bátS" ins ásamt Eiríki Þorsteinssyni á Þingeyri. Frið>jófur Valdimarsson stýri maður frá ísafirði. Þórður Friðfinnsson, 1. vél- Hermenn í brezka áttunda hernum Áttundi herinn hóf öfluga sókn f fyrradag í dögun í fyrradag hóf 8. her- inn sókn frá stöðvum sínum á norðurbákka Sangro-árinnar. Fór ein deild hans samtímis yf- ir ána á nýjum stað 14 km. neðar. Sóknin hófst eftir að haldið hafði verið uppi gífurl'egri fall byssuskothríð á varnarstöðvar Þjóðverja í marga klukkutíma. Sóknarherinn er studdur af markvissu sprengjuvarpi úr flugvélum. Síðari fréttir hermdu, að sókn in sæktist vel, þrátt fyrir end- urteknar gagnárásir Þjóðverja. Þjóðverjar hafa þarna góða varnaraðstöðu í hæðum fyrir norðvestan ána. Síðustu fréttir sögðu. að 8. herinn ætti. í hinum hörðustu bardögum fyrir innan ytri brún aðalvarnarlínu Þjóðverja. I sóknarhernum eru Bretar, Indverjar og Nýsjálendingar. Nokkrir bæir og þorp hafa verið tekin og allmargir fangar, þ. á m. margir Frakkar frá Els- ass og Pólverjar. Höfðu þeir ver ið neyddir til að ganga í þýzka herinn. Fangarnir kvörtuðu sáran undan fallbyssuskothríð 8.'hers- ins. Höfðu margir fengið tauga- áfall, þótt ósærðir væru. italíu-ne!ndin ítalíunefndin kom saman í gær og voru allir fulltrúarnir viðstaddir. Fyrsti opinberi fundur nefndarinnar verður í dag seinni partinn. Kínverjar vinna sigur Undanfarna daga hefur hörð orusta. verið háð hjá borginni Sjangtei í Mið-Kína. Er vhún miðstöð mesta hrísgrjónarækt- unarhéraðs landsins. Hafa Kínverjar hrakið Jap- ana á flótta frá borginni og skildu Japanar eftir um 10 þús. fallinna manna í valnum. stjóri, frá Kjaransstöðum, Þing- eyri. Sigurlinni Friðfinnsson, 2. vél stjóri, bróðir Þórðar. Árni Guðmundsson háseti frá Þingeyri. Guðmundur Einarsson háseti frá Þingeyri. Hreiðar Jónsson, matsveinn héðan úr bænum. Farþegarnir munu hafa verið þessir: Kristín Magnúsdóttir, gift kona frá Arnarstapa. Trausti Jóhannsson, 7 ára, uppeldissonur Kristínar Magn- úsdóttur. Elín Ólafsdóttir, gift kona frá Hamraendum í Breiðuvíkur- hreppi. Anton Björnsson, íþróttakenn ari héðan úr bænum. Hilmir fór héðan um mið- nætti að faranótt s.l. föstudags, áleiðis til Arnarstapa. Var hann undanfarið í vikurflutningi vest an af Snaefellsnesi. Hann var 87 tonn að stærð, byggður á s.l. sumri. Aðalfundur Verklýðs- félðgs Gerðs- og Niðnesshrepps Verklýðsfélag Gerða- og Miðneshrepps hélt aðalfund sinn 'x fyrradag. í stjórn voru þessir kosnir: Páll O. Pálsson formaður (end- urkosinn), Elías Guðmundsson ritari og Jóhann Sigmundsson gjaldkeri (var áður ritari). Meðstjórnendur voru kosxiir: Pétur Ásmundsson og Matthías Hallmarsson. Fundurinn var óvenjulega fjölsóttur. Mfólkín enn Ennþá var mjólkurmálið til umræðu í neðri deild í gær. Ræddar voru tillögur Gunnars Thoroddsens um rannsóknar- nefnd. Það kom fram í ræðu Skúla Guðmundssonar Sð mjólk urskorturinn í haust hefði að- eins verið í blöðunum. Ekki var málið enn útrætt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.