Þjóðviljinn - 30.11.1943, Side 6

Þjóðviljinn - 30.11.1943, Side 6
6 ÞJÓPVILJINN ÞriðjudSpnr 30. nóv. 1943. S. Æ. F. & Æ. F. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 6.30 e. Allskonar veitingar á boðstólum. _ r- - *+ _. KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69' /trf/// Skáldsaga eítir Guðm. G. Hagalín Hrífandi skáldsaga um ástir og náttúrufegurð. Snjall- ar mannlýsingar, gerðar af samúð og skilningi hins öfga- , lausa mannþekkjara. Teprulausar augnabliksmyndir úr lífiniu í sveit og; við>- • sjó. Bók um andstæður í mannlífinu, gröandann í þjóðlíf- inu og siðferðileg skipbrot. 'Þetta er eitt fegursta skáldverk Hagalíns. Það er viðburður í bókmenntalífi; íslendinga íi hvert skipti, er Hagalín sendir frá sér nýja skáldsögu. BÓKFEI^LStJTGÁFAN H.F. M«««M=M«|M«« — «M«K>«M« Forstofa- o$ svefnherbergtslampar nýkomœr, bæði í loft og á veggt h Tryggvagötu. Sími 2915. krifstofur bæjarins og bæjarstofnana verða lokaðar allan daginn 1. desembev. Sömuleiðis verður Sundhöllin lokuð all- daginn, svo og Sundlaugarnar og Baðhúsið BORGARST.TÓRINN. an KUNNGJ0RING: . Den norske legasjons og det norske general- konsulats kontorer er lukket paa Islands selvsten- dighetsdag 1. desember 1943. DAGLEGA NY EGG, soðin og hrœ ! Kaf fisalan • i Hafnarstræti 16. UM TÍMA GETUM VIÐ' AFGREITT FÖTIN ÚT Á 3 DÖGUM TÝR EFNALAUG TÝSGÖTU 1 ••»•«••••••••••••••••••«••••••••••••••• MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Hringið í símsi 2184 og gerizt a- skrifendur RÉTTAR szinmiisŒiD rTTTV^TTTFl Brímfaxí Tekið á móti flutningi til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Norður- fjarðar, Drangsness, Hólmavík- ur og Skagastrandar í dag og flutningi til Akureyrar og Siglu fjarðar á fimmtudag. AUCLYSIÐ t ÞJÓDVILJANUM | Um þessa bók. segir J. J fSmári i Eimreiðinni; irBók þessi, sem heitir Pen- rod á frummalinu, er ágæt drengjasaga, skemmtileg og laus við alla væxrma tilfinn- ‘ ingasemi, en heíur hinsvegar góðan anda í sér fólginn og er tilvalirrilesning fyrir stálp- aða drengi. Böðvar frá Hnífs- dal hefur þýtt bókína lipur- lega á gott og fjörugt ísh lenzkt mál, og vikíð við nöfn unum í henni, svo að engum verða þar útlend nöfn til trafala, og er það vel.“ Um þessa bók segir K. G. íí Vísi m. a.: „Fjáraflamaðurinn Snabbi S: Snobbs mun afla sér al- mennra vinsælda hér á landi,. og það á hann skilið. Gamansemin í bókinni er góð og ósvikin vara, en það verður ekki sagt um sumt af þvf, sem nú er á boðstól- um ....“■ Þessar tvær bækur eru hvor annari nokkuð ólíkar,. nema að því leyti, að þær eru báðar skemmtilegar; Jólabókin, Mislitt fé, kemur á næstunni og verður þá nánar auglýst. SPEGILLIN, BÓKAIÍTGÁFA. t TILKYNNING ,Við höfum selt Bifreiðastöðina Geysir samvinnu- félaginu Hreyfill frá og með 1. des. 1943 að telja, og viljum við þakka hinum mörgu viðskiptavinum okkar alla sína. góðvild í okkar garð á undanförn- um árum og við vonum að hinir nýju eigendur njóti sömu velvildar. V irðingarf yllst. Reykjavík 30. nóv. 1943. F. h. Bifreiðastöðvarinnar Geysir ____ Zophónías Baldvinsson. Eins og ofanrituð tilkynning ber með sér hef- ur samvinnnfélagið Hreyfill keypt Bifreiðastöðina Geysir frá og með 1. des. 1943 og mun félagið reka hana framvegis undir nafninu Bifreiðastöðin Hreyf- ill s.f. Félagið mun gera sér allt far um að sjá vænt- anlegum viðskiptavinum sínum fyrir nægum bíla- kosti og góðuni bifreiðastjórum og ennfremur fljótri og ábyggilegri afgreiðslu. Sími stöðvarinnar verður sá sami og Geysir hafði, sem e r 1 6 3,3 . Virðingarfyllst. Samvinnufélagið Hreyfill. KAUPID ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.