Þjóðviljinn - 30.11.1943, Síða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1943, Síða 8
••••••••»* NÝJA mó TJAKNAR BÍÓ »••••• Ob* bopginni Næturlæknir er í Læltnavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Útvarpið á morgun: pJÓPVILIINN Albýðuflokkurinn and- stæðurReykvíkingum Hrafnarnir kroppa augun hvor úr öðrum Hörð áfcök í efri deild um breytingu á lögum um eignar- og notkunarrett jarðhita. í gær var til 2. umræðu í efri deild fnnnvarp um íireytmgu á lögum um eignar- eg notkunarrétt. 18.30 Dönskukennsla, 2 flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. fiokkur. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. Strengjasveit leikur undir stjóm dr. Urbantschitsch: „Næturljóð“, (Eine kleine Nachtmusik) eftir Mozart. 20.45 Erindi: Búddatrúin og þróun hennar (Sigurbjörn Einarsson prestur). 21.10 Tónlistarfræðsla fyrir ungl- inga, IV (Hallgrímur Helgason tónskáld). 21.40 Hljómplötur: Kirkjulög. Stúdentablaðið kemur út á morg- un. Að útgáfunni standa öll stjórn- málafélög háskólastúdenta. Blaðiðí er rúmlega 30 síður að stærð og er með fjölbreyttu efni, sögum, kvæð- um og ritgerðum. Blaðinu lýkur með akademiskum annál. Frágangur er allur hinn' vandaðasti og blaðið' myndum prýtt. Aðalfundur Blindravinafélags ís- lands var haldinn í fyrradag. Blindraheimilissjóður félagsins er nú orðinn rúmlega 178 þús. kr. Þar af er safnað af sérstakri fjársöfn- unarnefnd um 115 þús. kr. Verður nánar skýrt frá starfsemi félagsins, í blaðinu, einhvem næstu daga. Gjafir til Blindraheimilis: S. T. Ó. 500 kr. S. G. 300 kr. O. E. 750 kr. G. S. 100 kr. Á. "E. B. 1000 kr. S. E. G. 700 kr. H. A. 1000 kr. H. E. 1000 kr. — Alls 5350 kr. — Áður auglýst 67,225 kr. — Samtals 72,575 kr. Með þökkum móttekið. Fjársofn- unamefnd. Gjafir og áheit til Vinnuheimilis- sjóðs S. í. B. S.: Frá Ó. P. P. af- mælisgjöf (afh. af S. Vagnss.) 50 kr. Frá Gamalli sveitakonu 10 kr. Frá Guðm. SVeinssyn Sveinseyri (Safnað) 500 kr. ’ Frá N. N. (afh. af Sigr. Haraldsd.) 100 kr. Frá Magnúsi Jónssyni, vélsm. (afh. af Andrésí Straumland) 100 kr. Beztu þakkir til gefendanna. Stjóm S. í. B. S. Skrifstofa Sambands ísl. berkla- sjúklinga er í Lækjargötu 10 B uppi, sími 5535. Þar er veitt móttaka á heitum og gjöfum í Vinnuheimilis- sjóð sambandsins. FjSlmsnnur fundur um bindindismál Þingstúka Reykjavíkur hélt fund um bindindismál í Lista- ' mannaskálanum í gærkvöld. Fundurinn var mjög fjölsóttur. Þorsteinn J. Sigurðsson setti fundinn. Þá var flutt erindi eft- ir Ólaf Björnsson kaupmann á Akranesi, sem sjálfur gat ekki mætt á fundinuga vegna veik- inda. Að bví búnu las Þóra Borg kvæðið Ingiríður með undir- leik Emilíu Borg, en þar næst flutti Sigfús Sigur- hjartarson erindi. Á milli at- riða var sungið, en Pétur Sig- urðsson sleit fundinum með ræðu. Helgi Helgason stjórnaði fundinum. Þetta mun vera einn fjölmennasti fundur sem hald- inn hefur verið um langt skeið í Reykjavík, um bindindismál. ÁsKriftarsfmi Þjððviijans er 2184 Frumvarpið var flutti í neðri deild af tveimur Alþýðuflokks- mönnum, og er aðalefní þess það, að ríkið skuli aðstoða við rannsóknir jarðhita og; greiða að hálfu kostnað við boranir eftir heitu vatni, ef þær eru framkvæmdar- með jarðharum ríkisins. Meirihluti allsherjamefhdar neðri deildar, sem fékk málið til meðferðar;, vildi gera á því tvær breytingar. Aðra þár að ríkið skyldi borga hinn: tiltekna hluta kostnaðar við boranimar, eins þó að viðkomandi bæjarfé- lag ætti jarðborana, sem notaðir væru. Hina þá, að lögim skyldu ná til þeirra borana eftir heitu vatni, sem þegar eru hafbar og nú standa yfir. Þessar breytingar niiða að því,' að Reykjavík og /íkureyri, sem þegar hafa riðið á vaðið með boranir eftir heifcu vatni, verði latnar sitja við sama borð hvað þetta snertir, um styrk frá ríkinu... eins og þeii" staðir, sem síðar koma. Mundi það muna Reykjavíkurbie um 400 þúsund krónur. En fulltrúar Alþyðuflokksins og Framsóknar í allsherjar- nefnd lögðust á móti breyting- unum, og hið sama gerðu allir fulltrúar þessara flokka við atkvæðegreiðsluna í efri deild. Um Framsóknarflokkinn var það áður kunnugt, að honum er ekkert annt um málefni Reyk víkinga. En með þessu hefur einnig Alþýðuflokkurinn opin- berað, að hann er andstæður hagsmunum Reykvíkinga og vill ekki að ríkið veiti þeim samskonar aðstoð 1 þessu efni, og öðrum landsmönnum. Þrátt fyrir þetta voru breyt- ingatillögurnar samþykktar, með atkvæðum sósíalista og s j álf stæðismanna. Annað, sem vakti athygli í sambandi við þessa umræðu, var það, að borgarstjórinn í Reykjavík og fyrverandi forsæt isráðherra, Hermann Jónasson, skeyttu skapi sínu hvor á öðr- fjjafir jtil vinnuhælis fyrir berklasiðklinga Frumvarpið um að undan- þyggja gafir til vinnuhælis fyr ir berklasjúklinga skatti var af- greitt til efri deildar í gær. Sú breyting hefur verið gerð á frumvarpinu að það gildir að- , eins til eins árs. um,. með óþvegnu götustráks- orðbragði — annar fyrir ómögu- lega stjórn bæjarmálefna Reykjavíkur, hinn fyrir sama í stjórn landsins, sællar minning- ar. Það iæmur stundum fýxir, að hrafnamir kroppa augun hvor úr öðrum. Enn var feilt að stór- «tlv ! stúkan fáilmeirlluta í stjórn heilsuhæl- isinsfyrirtlrykkjimenn / • Frumvurpið um áeilsuhœií , | fyrvr drykkjumenn var til þriðju umrœðu í neðri deil'd: v gcer. Sigfús Sigurhjarfarson,. sem I ekki gat verið við aðra umr.. málsins sökum lasleika, gerðl nú tifraun til að feiðrétta aftur þær skemmdir, sem Finnur Jónsson gerði á fruntvarpinu við aðra umræou, er hann kom því til vegar, að Stórstúkunni skyldi aðeins.- tryggðúr einn fullti'úi af þremur a stjóminni, lagði' Sigfús til, að. Stórstúkan fengi tvo af þremur stjórnar- nefndarmönnum, ennfremur að stjórnin sltyldi starfa án laupa, svo tryggt væri að ekki yrði sótzt effcir þessum störfum af fjárgírugum mönnum, heldur þeim, sem áhuga hafa á mál- inu. Sú tillaga var samþykkt en hin féild með 15 atkvæðum gegn 11 að viðhöfðu nafnakalli og málinu síðan vísað til efri deildar, en þar þarf það að fara gegnum eina umræðu enn. Þessir þingmenn greiddu at- kvæði með því, að Stórstúkan fengi 2 fulltrúa í stjórninni: Áki Jak., Einar Olg., Emil Jóns son, Jak. Möll., Jóhann Jós., Lúðv. Jós., Páll Þorst., Sigf. Sigurhjartar., Sig. Guðna., Sig. Thor., Þóroddur Guðm. En á rnóti greiddu þessir atkvæði: Jör. Brynj., Ásg. Ásg., Eyst. Jóns son, Finnur Jóns., Garðar Þorst. Gunnar Thor., Ing. Jóns., Jón Pálm., Jón Sig., Páll Zoph., Sig. Hlíðar, Sig. Kristj., Sig. Þórð., Skúli Guðm., St. Jóh. St„ Frumvarþið var síðan afgreitt út úr deildinni með öllum greiddum atkvæðum gegn at- kvæði Sigurðar Kristjánssonar, hann vildi ekki svona hæli heldur hæli fyrir taugabilaða menn. Flugvirkið „Mary Ænn“ (Air Force) Stórfelldasta flugmynd nú- tímans. Aðalhlutverk: JOHN GARFIELD. HARRY CAREY. Sýnd kl. 6.30 og 9. Börn fá ekki aðgang. KVENHETJAN (Joan of Ozark) JOE E. BROWN. JUDY CANOVA. Sýnd kl. 3 og 5 Bönnuð hörnum yngci em 12 ára. í hjarta og hug (Always In My heart). Söngvamynd með söngkon- unni GLORIA WARREN MINERITCH. og munnhörpuhljómsveit MINEVITEH. Sýnd samkvæmt áskorun kl. 5. 7 og 9. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN Biíreiðastöðin Hreyfili tekur íil starfa I. desember Stöðin verður þar sem Geysir er nú Samvinnufélagið Hreyfill opnar á morgun (1. des.) nýja bifreiðastöð í húsi sínu við Kalkofnsveg, þar sem bifreiðastöðiu Geysir hefur verið. Bfreiðastöð þessi heitir Hreyfill sj.. Samvinnufelagið Hreyfill er félag allmargra sjálfseignarbif- reiðastjóra og munu þeir hafa í hyggju að bæta úr ýmsum á- göllum sem verið hafa á rekstri og afgreiðsih bifreiðastöðva hér í bænum. 'Munu þeir leggja áherzlu á að hafa nægan og góðan bíla- kost fyrir viðskiptavini sína, sem væntanlega eiga eftix að verða margir, og þá eigi síður leggja áherzlu á að hafa góða bifreiðastjóra og; fljóta af- greiðslu. Stjom félagsirs skipa þessir bifreiðastjórar: Sænskir stúðentar lýs) óbEit sinni á menningariiatri nazista Dagblaðið Nya Daglig Alle- handa birti nýlega grein í til- efni af alþjóðadegi stúdenta. frumvarp í efri deild um t'ram- verk, sem na^ðsyn ber til að Þar segir, að sænskir stúdent- ar geti ekki lokað augunum fyrir því, að Þýzkaland er það land, sem mest hefur á sam- vizkunni vegna skerðingar á , frelsi annarra þjóða og þving- unarráðstafana á sviði and- legra mála. Sænskir stúdentar geta ekki lengur látið þessi mál liggja í þagnargildi. Þeir hljóta að mótmæla því, að háskólum og öðrum skólum hefur verið lok- að og stúdentar ofsóttir og líf- látnir“. Blaðið sagði enn frem- ur, að um leið og sænskir stú- dentar héldu upp á daginn í þetta sinn, vonuðust þeir til, að þjáningar stúdenta í hernumdu löndunum tækju brátt enda og að menntunarskilyrði almenn- ings yrðu aukin. Bergsteinn Jónsson, formaður. Ingjaldur ísaksson, varaform. Ingyar Sigurðsson, gjaldkeri. Þorgrímur Kristinsson, ritari og Tryggvl Kristjánsson. Norðmennirnir 8 er Þjóðverjar myrtu Nánari upplýsingar eru nú fyrir hendi um Norðmennina 8 er Þjóðverjar tóku af lífi fyrir skömmu í Þrándheimi. Arne Johansen reyndi að flýja, er hann var handtekinn, en var skotinn í báða fætui- af Gestapo- mönnuni (leynilögreglan þýzka). Hann var áður fyrr formaður Æsku lýðsfylkingar verkamanna í Þránd- lieimi. Langseth var kosinn formaður Æskulýðsfylkingar verkamanna i Suður-Þrændalögum rétt fyrir stríðið. Gustav Gundersen var verka- maður, kvæntur og átti tvö börn. - Reidar Wáhrdal var húsameist- ari, kvæntur og átti tvö börn. Bróðir hans Carsten var skrifstofu- maður. Báðir voru þeir bræður kappsamir þátttakendur í bindind- ishreyfingunni. Arvid Hustad var kvæntur syst- ur þeirra Wáhrdals-bræðra. Haakon Johnsen var varafor- maður Verkamannaflokksins í Þrándlieimi og bæjarfulltrúi, þótt hann væri aðeins 29 ára að aldri. Kolbjörn Wiggen var skrifstofu- maður hjá Landssambandi norskra samvinnufélaga og var félagi í Æskulýðsfylkingu. Verkamauna- flokksins. Hann var 25 ára gamall. Earaall maOur slasast Framh. af 1. síöu. í gær og taldi læknirinn í Hafn arfirði líkur til að höfuðkúpan væri brotin. / Eyjólfur á heima á Jófríðar- staðavegi 7. í Hafnarfirði og er 69 ára að aldri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.