Þjóðviljinn - 10.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.12.1943, Blaðsíða 6
Föstudagur 10. desember 1943 Þ JÖÐ VILJINN U. M. F. R. GsstamöL Hcddið verður gestamót í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu föstu- dagiun 10. desember kl. 8.30. D A G S K R Á: RÆÐA, UPPLESTUR OG FLEIRA. Ágóðinn rennur í minningarsjóð Aðalsteins Sigmundssonar kennara. Allir ungmennafélagar velkomnir með gesti sína. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu á föstudag kl. 6—8. STJÓRNIN. lilSEUEuT Ævisaga Roosevelts Bandaríkjaforseta eftir hinu heirns- kunna rithöfund Emíl Ladvíg er komin út í vandaðri útgáfu, bundin í gott alrexinband. Þetta er bók, sem margir munu hafa ánægju af að eiga, enda er hún um þann mann, sem nú er einna mest umtal- aður í heiminum. Hann hefur óvenjulegar gáfur, festu og öryggi í ákvörðunum og orðum og óvenjulegt starfsþrek. Þótt hann hafi hlotið þungar búsifjar af völdum lömunar- veikinnar, ferðast hann þúsundir mílna til fundar við sam- herja sína, Stalín og Churchill. Lesið œvisögu þessa merka manns! — Gefið vinum yðar hana í jólagjöf. Árni Bjarnarson Akureyrí Jón Ólafsson, ritstjóri Jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna.---- Þess vegna verða þau að fá góðar jólagjafir, bækur — sem gera börnin að betri bömum, eins og KÁTUR PILTUR, FERÐEN ÁIIEIMSENDA MJALLIIVÍT litmyndabók, og TJÖLD í SKÓGI. BÓKASTOFA HELGAFELLS Aðalstræti (Uppsölum). o:uíu4»ívhi4:1!.í nTt'Trrrm h'ólk, sem þarf að komast til Aust- fjarða fyrir jól, t. d. frá 15.—20. þ. m., er beðið að láta skrá sig á skrif- stofu vorri fyrir næstu helgi. Söguþættir landpóstanna Hetjusagnir landpóstanna er vafalaust sú bókin, er hefur vakið mesta athygli, orðið vin- aælust — og allir þrá að eign- í vetrargaddi og ófærð, í skammdegismyrkri og blmdhríðum, brutust hetjur öræfanna áfram og létu sér engar hættur fyrir brjósti brenna -að komast leiðar sinnar — og inn til íslenzkra dala og fjalla, var þeirra beðið með óþreyju. Sögubættir land- póstanna ættu að vera til á hverju íslenzku heimili. — ELDRA ast Fyrri útgáfan seldist upp á svipstundu fyrir síðustu jól. Fjöldi áskorana bárust útgef- endum hvaðanæva um að gefa ritið út að nýju. — Eftirspumin hefur verið svo ör. að bókband- ið hefur naiunast haft undan. Nú fyrir jólin verðúr séð lun. að þetta stórmerka rit fáist í vönduðu bandi. — Vinsælli og þjóðlegri jólagjöf verður ekki fu.ndin. FÓLEdÐ þráir að lesa um landpóstana gömlu, rifja upp gamlar minningar um þessa aufúsugesti, sem veittu því svo oft gleði og skemmtun í strjálbýli og einangrun. — HINIR YNGRI vilja af eigin raun kynnast sögunum, sem lifað hafa á vönun eldra fólksins, lun svaðilfarir þessara gömlu garpa. Þjóðlegasta o$ merkasta jólabókin. S.K.T." dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá klukkan 7. — Sími 3355. SEX MANNA HUÓMSVEIT Bnðhús Reykjavíkar Vegna tengningar við hitaveituna verður baðhúsið lokað þangað til eftir helgL, OPNUNIN VERÐUR AUGLÝST. 99 ii £h«iII 25 ára afmælisrit VERKAMANNSINS fæst á afgreiðslu Þjóðviljans og kostar kr. 2.00. Gímsteínahrsngar Nokkrir ekta gimsteinahringar til sölu. Svcrrír Brietn & Co. Suðurgötu 2. — Sími: 4948. NálftroHíd glottir Ný skáldsaga er komin út eftir Kristmann Guðmunds son. I Tveir af snjöllustu bók- menntafræí’ingum bæjar- ins hafa sagt um þetta nýja skáldverk Kristmanns, að þetta sé hans langglæsileg- asta verk. Það sé ekki unnt að skiljast við hana hálf- lesna. Kaupið Nátttröllið fyrir kvöldið. BÓKASTOFA HELGAFELLS Aðalstræti (Uppsölum) M U N IÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaif isalan Hafnarstræti 16. Ailskonar veitingar á boðstóium. KÁFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 Hringið í síma 2184 og gerizt á- skrifendur RÉTTAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.