Þjóðviljinn - 10.12.1943, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1943, Blaðsíða 8
Ileffla llilasfðinlnnii oo sníOlieis- nionon Iroooð líomrlslooo ? Lögð hefur verið fram í sameinuðu þingi tillaga til þingsálýktunar um skipun nefndar til að undirbúa trygg- ingar lágmarkslauna fiskimanna. Flutningsmenn til- lögunnar eru: Lúðvík Jósefsson, Þóroddur Guðmunds- son og Brynjólfur Bjarnason. Birtist tUlagan og greinargerð hennar hér á eftir: Nætnrlækzúx er * LæknavarSsiöJ Reykja«úkur, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.20 að kvöldi til kl. 9.10 að morgni. Útvarpið í dag. 20.30 Útyarpssagan (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 18 í A-dúr eftir Mozart. , 21.15 Útvarpsþáttur (formaður út- varpsráðs). 21.35 Spumingar og svör um íslenzkt mál (Bjöm Sigfússon). 22.00 Symfóníutónleikar (plötur) a) Gátutilbrigðin eftir Elgar. b) Symfónía í f-moll eftir Vaug- han Williams. Afmæli. 60 ára er í dag Guðmundur Guð- jónsson vélstjóri, Laufásveg 41A. Dreíííbréfíð Framh. af 5. síðu. Engin ný flokkaskipting er sýnileg í aðsigi. En bændur til lands og sjávar verða að þoka sér saman og mæta hverri sókn frá kommúnistum og fylgi- liði þeirra með viðeigandi vörn, sem síðan er snúið í sókn. Að svo stöddu eiga bændur að nota mátt samtakanna, hvenær sem fæ'ri gefst, hvort heldur, er á flokksfundum, eða samkomum búnaðarfélaga, mjólkurbúa eða sláturfélaga, að lýsa á skipuleg- an hátt í ályktunarformi, full- kominni andúð á kommúnistum fyrir árás þeirra á landbúnað- inn, samvinnufélögin og sjálf- stætt atvinnulíf. Ef bændur eru sívakandi um að gera réttmæt- ar kröfur til þingmanna, blaða- manna, forustumanna bænda- málanna o. s. frv. þá mun eng- um slíkra manna detta í hug að hafa opinberlega eða leynilega nokkur mök við þann flokk, sem ætlar að brjóta niður íslenzkt þjóðlíf, séreignir einstakling- anna og persónulegan atvinnu- rekstur. Með vinsamlegri kveðju, Jónas Jónsson (sign) Erindl Farmanna og fiski- mannasambandsins Framh. af 5. síðu. ist að einhverju leyti frá því, sem áður var, og gétur það verið á ýmsa vegu, eftir því, í hverju breyt ingin er fólgin. Hið sama gildir einnig um skip, sem byggð eru með nýju lagi^æða af nýrri gerð. Jafn- vægi þeirra getur að ýmsu leyti verið gjörólíkt eldri skipa af svip- aðri stærð. En jafnvægi skips er grundvöllurinn undir sjóhæfni þess og öryggi, og þess vegna þess virði, að því sé gefinn náinn gaumur í öllum slíkum tilfellum. Því miður verður ekki sagt, að svo hafi alltaf verið hér undanfar- iu ár, og er það mörgum sjómann- inum alvarlegt áhyggjuefni, því enda þótt stöðugleiki skips sé ekki eingöngu háður smíðalagi þess, hcld ur og fyrirkomulagi hleðslunnar, þá er þó höfuðatriði málsins, að skipið frá upphafi sé þannig ur garði gert, að engin ástæða sé til þess að óttast ósjóhæfni þess af þeim orsökum. Hér á landi er eftirlit með skip- um orðið allvíðtækt, og að því er „Alþingi ályktar að fela rík isstjórninni að skipa nefnd til að gera tillögur um, hvernig tryggja megi fiskimönnum, sem ráðnir eru fyrir aflahlut, og smáútvegsmönnum, öruggari af- komu og sambærileg launakjör við aðrar vinnandi stéttir 1 land- inu. Nefndin skal gera tillö.gur um: 1. Tryggingarstarfsemi, er kost uð sé með framlögum frá út- gerðinni og ríkinu, til þess að tryggja hlutarfiskimönnum lágmarkslaun. 2. Framlög úr ríkissjóði til að tryggja fiskimönnum lág- markslaun, þar til trygging- arnar taka til starfa, og regl- ur um, hvernig greiðslum . þessum skuli hagað. Þessu verki skal nefndin hafa -iok- ið og ríkisstjórnin hafa lagc þær tillögur hennar, sem að því lúta, fyrir Alþingi eigi síðar en 30. janúar 1944. Nefndin skal skipuð þrem mönnum. Tilnefnir Alþýðu samband íslands einn fiefndar- manna, Fiskifélag íslands ann- an, en hinn þriðji skal skipað- ur án tilnefningar. Greinargerð Eins og nú er komið málum, munu hlutarráðnir fiskimenn og smáútvegsmenn hinna smærri fiskibáta. vera verst launaðir allra atvinnustétta landsins. Or- sakir hinna lágu launa þessara aðila, eru ýmsar, en þær, sem mestu skipta, eru hinn sívax- andi útgerðarkostnaður, en þó fastbundið fiskverð, óréttlátur fisksölusamningur, sem gerir engan verðmun á hinum góða og dýrmæta smábátafiski og verðminni fiski stórútgerðarinn- ar, eins og ufsa, og auk þessa er svo það, að smáútgerðin býr við mjög ófullkomin framleiðslu- tæki. Kíkisvaldið; sem hefur samið um hlutfallslega óhag- stæðara fiskverð fyrir smáút- Hinsvegar vitum vér ekki til, að í slíkum tilfellum séu gerðar neinar athuganir eða mælingar í þeim til- gangi, að fá upplýsingar um jafn- vægi skipsins, en að okkar áliti væri slíkt mjög mikils virði fyrir alla aðila. Af framangreindum ástæðum vilj um vér benda á, að við teljum það mjög æskilegt fyrir alla aðila, að löggjafinn hlutaðist til um, að jafn- vægisathuganir yrðu gerðar á hverju nýsmíðuðu eða umbyggðu skipi, eftir nánari fyrirmælum og undir eftirliti skipaskoðunar ríkis- Reykjavík, 8. des. ’43. Farmanna- og Fiskimannasam- band tslands. veginri en stórútgerðina og fast- bundið fiskverðið með samningi án þess þó að geta fyrirbyggt sívaxandi dýrtíð, ber skylda til að hlaupa undir bagga með fiskimönnum þeim, sem harð- ast verða úti í þessu sambandi. Alþingi ■ hefur þegar gert ráð- stafanir til þess að tryggja bænd um samsvarandi kaup og öðr- um vinnandi stéttum, og var það réttmætt og sjálfsagt. En þörfin til hliðstæðrar að- stoðar við fiskimenn er engu minni. Fyrir nokkrum vikum stóð yfir hér í Reykjavík sjómanna- ráðstefna á vegum Alþýðusam- bands íslands. Á þessari ráð- stefnu gerðu sjómennirnir sam- þykkt um að hefja nú baráttu fyrir lágmarkskaupstryggingu til handa öllum hlutarráðnum fiskimönnum. Krafa sjómannaráðstefnunnar var að hverjum hlutarmanni væri tryggð laun, sem samsvara % af launum verkamanna. Hér er um mjög eðlilega og réttláta kröfu að ræða. Fiskimennirnir, þeir sem fyrst og fremst skapa þjóðarauð- inn, hljóta að krefjast einhverra lágmarkslauna. Þeir geta ekki un- að við þau smánarkjör, sem ýmsir þcirra- hafa þurft að búa við hin síðustu ár, og það _við mikla og crfiða vinnu. Það er ekki krafa fiskimanna, að þeim verði framvegis greiddar launabætur úr ríkissjóði, heldur er hitt þeirra aðalkrafa, að Alþingi hlutist til um, að upp verði komið tryggingarstarfsemi, sem verði bakhjallur þess, að þeir geti örugg- lega fengið sína lágmarkskaup- tryggingu hverju sinni. Það er öll- um ljóst, að mjög verulegur hluti útgerðarinnar getur staðið undir réttmætri lágmarkstryggingu á kaupi hlutarmanna sinna, en það er líka öllum jafnljóst, að nokkur hluti útgerðarinnar, þ. e. smáút- gerðin, getur í ýmsum tilfellum, eins og nú er högum háttað, ekki risið undir lágmarkstryggingunni. Það er af þessum ástæðum, sem það er óhjákvæmilegt að koma upp sameiginlegri tryggingu, sem kæmi til hjálpar, eftir ákveðnum reglum, þar sem nauðsynlegt j reyndist að greiða laun umfram i hlutinn til uppfyllingar á lág- j iriarkstryggingunni. Fyrri liður þessarar till. er um það, að ákveðin nefnd skuli gera tillögur til þingsins um, hvernig þessum málum verði sem bezt fyr- ir kómið. Síðari liður till. er aftur á móti um að nefndin geri tillögur um reglur, sem fiskimenn skulu styrkt- ir samkvæmt úr ríkissjóði, þar til tryggingarstarfsemi sú, sem fyrri liður till. gerir ráð fyrir, kemur til framkvæmda". vér bezt vitum, þá er þess vand- ins. lega gætt við allar nýsmíðar, að j kröfum hins opinbera um styrk- ' leika og traustan útbúnað sé fylgt. j ••••••*« NÝJA BÍÓ •••••••••« •••*. TJARNAS BÍÓ I leyniþjómistB TUNGLIÐ OG TÍEYRINGUB Japana * « < („Secret Agent of Japan“) i • (The Moon cmd Sixpence) Samkvæmt óskonmuxn Sýnd kl. 9. Spennandi njósnaramynd. ; HANDAN VIÐ HAFIÐ BLÁTT • Preston Foster • • Lynn Bari. : • Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. : (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eðlileguia litum. DOROTHY LAMOUR Kl. 5 og 7 samkv. áskorunum. Umræðurnar um 1 tollahækkanirnar Framhald af 1. síðu mæta verulegri mótspymu. Væri nú ymprað á að þingmenn vildu nú fara að slíta þingiriu, svo þeir gætu komizt heim og yrði því að hraða afgreiðslu málsins. Hvað eftir annað hefðu. sós- íalistar bent á þá eðlilegu leið til lækkunar dýrtíðarinnar að lækka tollana, en því hefði ekki verið sinnt. Nú vill ríkisstjórn- in, sagði Einar, gera beina ráð- stöfun til að hækka dýrtíðina í landinu, með því að hækka tollana á nauðsynjavörum og það á að hækka skattana á þeim sem minnstar hafa tekj- urnar. Það þýðir að kaupa nið- ur kaup launþeganna á kostn- að þeirra sjálfra. Hér er ekki um að ræða baráttu gegn dýr- tíðinni, heldur baráttu fyrir hagsmunum stóratvinnurekenda en gegn hagsmunum launþega. Tuttugu og átta þingmenn höfðu gert með, sér samsæri um að eyða því fé sem hægt hefði verið að nota til dýrtíðarráð- stafana, nú þegar búið væri að eyða þessu fé, heimtuðu þessir samsærismenn sem hefðu verið að laumast með undirskriftar- skjöl innan þingsins, meira fé Vinnan jólaheftið komið út Jólahefti Vinnunnar er komið út. Friðrik Halldórsson, ritstjóri Vinn- unnar, skrifar grein er hann nefnir Jólaminning; Sæmundur Ólafsson skrifar um sameiningu verkalýðs- félaganna; Arni Ágústsson um frels isbaráttu Iláðstjórnarríkjanna og alþjóðahyggju verkalýðsins. Jón Brynjólfsson skrifar um þegar Hannibal Valdimarsson var hand- tekinn í Bolungarvík 1932 og gagn ráðstafanir ísfirðinga. Guðmundur Vigfússon skrifar um atvinnu og öryggi, Felix Guðmundsson um hafnarverkfallið 1913, en það tel- ur hann vera fyrsta vcrkfall á Suð- urlandi. Einar Olgeirsson skrifar grein, er liann nefnir: Gamalla brautryðjenda minnzt, um Verka- mannafélag Akureyrar, en það var stofnað 1894. Guðmundur Hagalín skrifar grein, er liann nefnir: Brenn ið þið vitar. Eggert Þorbjarnarson skrifar um trúnaðarmenn á vinnu- stöðum. — Sigurður Einarsson á þama tvö kvæði: Túlípani á borði sjúklingS og Þrjú sumur, og Arin- björn Árnason eitt kvæði: 1 kvöld. Þá eru ennfremur kaflar úr sögu fluglistarinnar, Frá sambandsskrif- stofunni o. fl. af ríkisstjórninni, sem nota ætti í sömu vitleysuna. Því næst varpaði hann fram þeirri spurningu, hvað ríkis- stjórnin hefði gert til þess að knýja niður verðið á innfluttu vörunni. Hvers vegna ríkis- stjórnin hefði ekki tekið inn- flutninginn í sínar hendur um stundar sakir, sem hún þó hefði heimild til, eða minnsta kosti rannsakað, hvernig innflutn- ingnum væri varið, t. d. hvort stofnuð væru sérstök firmu í Ameríku til að leggja dulinn auka-milliliðagróða á vöruna til íslands, áður en henni væri af- skipað. Hvort milljónagróði olíufélag- anna væri einsdæmi hér á landi eða hvort fleiri innflytjendur myndu ekki hafa álíka gróða bað við tjöldin? Þessu næst kom Einar nokk- uð inn á verzlunina með land- búnaðarafurðir hér innanlands. Þær landbúnaðarvörur sem al- enningur ekki fengi, væri verzl- að með á svörtum markaði hér í Reykjavík. Smjörið væri selt á 25 krónur kílóið, eggin væru seld ca. 50% hærra verði en löglegt væri og svipaða sögu væri að segja um kartöflurnar. Það hefði ekki skort samstarfs vilja frá hendi verkalýðsins um ráðstafanir gegn dýrtíðinni, þeg- ar til hans hefði verið leitað, aftur hefði þann samstarfsvilja skort hjá ríkisstjórninni, hún hefði séð um að verkalýðssam- tökin ættu engan fulltrúa í við- skiptaráði, í þess stað ættu þar fulltrúa þær stofnanir sem ráð- ið ætti einkum að hafa eftir- lit með. Verkalýðshreyfingin hefur ekki sýnt ábyrgðarleysi í þess- um málum, það sýndi sig bezt síðastliðið sumar, þegar verka- menn hækkuðu ekki grunnlaun sín, þrátt fyrir þá góðu aðstöðu sem þeir höfðu til þess. Þegar á að taka milljónir úr ríkissjóði til þeirra, sem enga þörf hafa fyrir þær, eins og bænda sem hafa 20—30 þús. kr. árstekjur meðan aðrir bænd- ur hafa ekki nema 5—6 þús- und króna tekjur á ári og afla þess fjár með tollum á alþýðu, þá veröur verklýðsstéttin að beita samtökum sínum til að hœkka grunnkaupið og leiðrétta á þann hátt hina fölsuðu vísi- tölu. Þegar þannig á að svíkjast aftan að verkalýðnum, þarf rík- isstjórnin ekki að búast við öðru en harðvítugri mótstöðu og verður ríkisstjórnin og sam- særismennirnir 28 að gera sér fyrirfram grein fyrir afleiðing- uua þeirrar baráttu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.