Þjóðviljinn - 11.12.1943, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.12.1943, Síða 3
Laugardagur 11. desember 1943 ÞJÓÐVILJINN 3 'W/ t§ í§ I fi w Jölagjafir sem alltaf eru vel þegnar: Fyrir dömur: Falleg undirföt, Náttkjóll eða Náttjakki úr prjónasilki, Satin eða „Chiffon“ Silkisokkakassi, með 3 til 6 pörum. Þér fáið afslátt ef þér kaupið heilan kassa- FALLEGIR HANZKAR. Verð 6,65—50 krónur. Laglegur Hálsklútur eða Handofinn ísl. Ullartrefill. Snotur kjóll. Kápa eða Rykfrakki. Kjóla eða kápuefni, t. d. Spejlflauel í kjól. Peysa, Golftreyja eða Einn okkar frægu „Frotté“-Jakka. Pels kostar lítið meira en góð kápa. Fyrir karlm. og drengi: Ullarpeysur, Vesti eða Sundskýla. Handofinn isí. ullartrefill. Enskur ullartrefill. Náttföt, margar stærðir. Han/kar, Sokkar, Rindi og Rykfrakka- Karlmanns-nærföt. Bezt að koma fyrri hluta dags. VESTfl Sími 4197. Laugaveg 40. ••••••)< Jólagjof veitir gleði bæði gefanda og þyggjanda. Jólagjofum yðar í ár ætti sem flest- um að fylgja HAPPDRÆTTISMIÐI LAUGARNESKIRKJU. Með því styðja gefendur einu kirkjubygginguna, sem er í smíðum í Reykja- vík. Og einhver hlýtur hið nýja og fallega hús, sem dregið verður um 8. janúar. VINNINGURINN ER SKATTFRJÁLS Happdrættismiðarnir fást í öllum bókabúðúm og mörgum öðrum verzlunum 1 Glo-Coat kr. 7,50 Klaskan i Jfiáiarinn Elkarbdoin sem vill einmitt benda yður á að hún hefur á boðstólum Cí / Ú ♦ cioíaqia|4L við hæfi fólks á öllum aldri. Það þýðir ekki að telja neitt upp, en komið og sannfærizt. Verðið er ótrúlega lágt, rRiðað við þá dýrtíð, sem nu er. Virðingarfyllst EikarbAðln SkóL^vörðus.tíg 10. með diskum með glösum Hhlisiar o. fl. Héðinshöfði h.f Aðalstræti 6B. — Sími 4958 til Vestfjarða fyrri part næstu viku. Flutningi til Patreksfjarð ar og ísafjarðar veitt móttaka á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir samdægurs. I f§É Rifsnes Tekið á móti flutningi til Huna flóa- og Skagafjarðarhafna í dag. Armann Áætlunarferð til Breiðafjarðar Flutningi veitt móttaka árdegis í dag. Aðrar ferðir ráð- gerðar fyrir jól Hrímfaxi fari um miðja næstu viku með vörur til hafna frá Siglufirði til Þórshafnar. Tekur e. t. v. einnig vörur til Skagafjarðar ef’ þær komast ekki í Rifsnes, og eru vörueig- endur beðnir að gera ráð fvrir þessu í samb. við váuyggingu o. fl. Esja fari til Austíjarða (enda höfn Seyðisfj.i í kringum 19. þ. m. og taki flutning til hafna frá Fáskrúðsfirði til Seyðisf jarð ar. Víðlesnasti höfundur Ameriku 6 af bókum hans hafa náð metsölu. Hendrik Wilhelm van Loon hefur skrifað 30 bækur um ólík efni, en sú frægasta þeirra er Frelsisbarátta mannsandans sem er nýkomin út í þýð- ingu Níels Dungal, prófess- ors. — Þetta er unaðsleg bók, fjörlega og alþýðlega ' skrifuð. Bókin er bundin í alskinn til jólagjafa. Alger nýjung í íslenzkri bókmenntasögu- Iód IhOFöddsen og skáldsögur hans eftir Steingrím J. Þorsteinsson í þessu mikla riti, sem er yfir 700 síður í tveim bind- um, er meðal annars gerð nákvæm grein fyrir þeim lifandi fyrirmyndum, sem Jón hefur haft að sögu- persónum sínum. Með því er sýnt, hvernig skáldsög- ur*hans eru sprottnar beint úr samtíð og þjóðlífi. — Aldrei fyrr hefur komið út jafnvíðtæk rannsókn á ævi, ritum og umhverfi nokk- urs íslenzks rithöfundar frá seinni öldum. Bækurnar eru prýddar fjölda mynda. Fást i handgerðu alskinni fCrtlMntOtOattttnttMKttMSIMStOVtH OllltllMllimMMIIIMIIIMIIMIIIIIIIMIIIItlMltlHUtllMIMtlllMIMIII

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.