Þjóðviljinn - 11.12.1943, Qupperneq 7
Laugardagur 11. desember 1!>43
ÞJÓÐVILJINN
7
RISINN, SEM EKKI KUNNI AÐ LESA
Ll og ROAR
-$C SAGA EFTIR
NORS'KU SKÁLDKONUNA NINI ROLL ANKER.
(Lauslega þýtt).
Einu sinni var risi, sem bjó aleinn inni í háu fjalli.
Það var þéttur skógur kringum fjallið á alla vegu. Ris-
anum leiddist ákaflega, því að hann hafði engin tröll til
að tala við.
Það vantaði ekki tröll á þessum slóðum hér áður fyrr.
Þá bjuggu þau í hæðum og hólum allstaðar í kring, en
tröllakóngurinn bjó sjálfur í fjallinu og stjórnaði öllu-
Það ríkti friður og farsæld meðal tröllanna og þau höfðu
nög að bíta og brenna.
En svo komu menn og settust að í nágrenninu. Þeir
voru svo hávaðasamir, að tröllin fóru að verða tauga-
veikluð og þoldu ekki þessi læti til lengdar. Þau fluttu
búferlum, hvert á fætur öðru, og settust að í rólegri lands
hluta.
Tröllakóngurinn var þolinmóðastur. En seinast flutti
hann, eins og allir aðrir, og hafði með sér konu sína og
börn.
Hann fór með mest öll auðæfi sín, en þó urðu eftir
fáeinir pokar af gulli. Hann hafði svo mikið að flytja.
Verra var það, að hann flýtti sér svo mikið, að hann
gleymdi galdrabókinni sinni. En verst af öllu þótti hon-
um þó, að hann gleymdi einum krakkanum. Annríkið
og óðagotið var svo mikið, þegar hann fór. Krakkinn
hafði sofið úti í horni og enginn tók eftir honum.
Þegar tröllakóngurinn loksins sá, að einn krakkann
vantaði, var hann kominn svo langt, að vont var að snúa
við. Hann sagði þá við sjálfan sig, að hann ætti mörg
börn samt og hélt áfram.
ÞETTA
ÚR SKARÐSARANNÁL 1616
Það bar til vestur í Gufu-
dal, aö þrír menn þar deyó’u
í bólu og sýndust vera á ferli
og sáust almennilega. Þaó
voru tvær konur og höíöa
þær heitast hvo- við aöra.
Þriöji var einn ungur maöu:,
sem hét Steindór. Hann hafði
haft leik og glens viö stúlku
eina þar þá lifði. AÖ hermi
sótti hann.
Allir þessir spilltu verki og
vefnaöi meö skrækjum og
skellum og ýmislegum látum,
stóöu aö messu og lestri bæöi
úti og inni.
ÞaÖ tíökaöist á fimmtándu
öld, að hver hefðarkona þótt
ist því betur klædd sem hún
bar lengri kjólslóöa. En eiu-
hvers staöar varö samkeppn-
in aö ná hámarki. í Saxlandi
skárust yfii-völdin í leikinn
og leyföu engri konu aö draga
lengri slóöa en tvær álnir.
Víöar í Evrópu létu löggjaf-
amir þetta mál til sín taku
í borg einni í Italíu var tíi
frekari leiðbeiningar reist á
aöaltorginu standmynd af
konu. Bar myndastyttan
slóöa af þeirri lengd, sem lög
mæltu fyrir.
★
Þess eru mörg dæmi frá
miööldunum, aö auömenn
hafi kunnaö sér lítt hóf í
klæöaburði. Það er sagt, áö
þegar Karl djarfi, hertogi fra
Burgund, fór til fundar viö
Friðrik keisara í Prier, hafi
hann haft átta þúsund
manna fylgdarlið, og bar hver
stríðsmaður silkikápu utan
yfir herklæðunum. Þess er og
getiö um hertogann sjálfan
að hann hafi flutt með sér
hundraö’ gullsaumaðar skykkj
ur til bardagans við Granson.
★
Þegar Katrín II. var viö-
stödd hersýningu, er klæðn-
aöi hennar lýst þannig: Hún
reiö arabiskum hesti. Beizliö
var skreytt smarögðum og
rúbínsteinum. Söðuláklæöiö
var alsett gimsteinum. Reiö-
föt drottningar voru perlu-
skreytt. Hún hafði rauöa
slæöu á herðum, og var hún
næld saman með stjörnu,
gerðri úr demöntum.
mat og vín. Hún lagði af staö
á undan honum og hjálpaöi
þernunni til aö bera á borö.
Þernan var syfjuð. Þær komu
hvor á eftir annari eftir
þröngum ganginum og inn í
borðsalinn með rétti og vín.
Hjónin settust til borðs.
„Skál fyrir framtíð okkar'1,
sagði Elí og lyfti glasi sínu.
Framtíðin var svo voldug
og svo nálæg, að varla var
hægt að láta hugann ná út
yfir hana. Hann átti að fá um
fangsmikið starf, vísindastyrk
frá Ameríku --- þvi ekki það?
Og svo yrði hann doktor einn
góöan veöurdag. Hann var
auövitaö orðinn æði gamall
j — fljótt á litið. En ungur var
| hann samt, hugsaði Elí. Og
| þegar Litli er kominn á legg,
verður gaman aö fara til Par-
ísar! Öll þrjú, og búa á Mort-
marte. Sjá aftur fornar stöðv-
ar!
Róar Liegaard hallaöi sér
aftur á bak í stólnum.
„Mér Hefur fundizt þessa
daga, aö ekkert vont geti
gert mér mein framar".. Hann
klökknaöi en hló til að leyna
því.
Elí tæmdi glasið og hugs-
aöi meö sér: Það er ekkert
illt í aösigi. Þegar viö komum
heim, bíða Ingrid og Sverre á
bryggjunni — og allt hitt var
bara vondur draumur og hug-
arburður.
-----En Ingrid var ekki á
bryggjunni. Aftur á móti voru
ýmsir aörir mættir: Pryser yf-
irlæknir, lögi'eglustjórinn og
Sturland kaupmáöur. Þeir
sögðust vera komnir til að
óska Liegaard til hamingju
Hann hafði gert garðinn fræg
an, sagði Sturland. Albrecht
konsúll mætti líka. Hann
haföi, sem sjúklingur, ekki
brugöizt Liegaard og hann
geröi þaö ekki heldur sem
vinur. Albrecht konsúll lét
ekki hrekja sig af hólmi meö
títuprjónum. Hann leit svo á,
að nóg böl væri það fyrir Lie-
gaard lækni, að vera giftur
kvenskassi, þó að vinir hans
yfirgæfu hann ekki. Þess
vegna beiö Albrecht konsúll
á bryggjunni til aö fagna
Liegaard.
Sverre reyndi að halda jafn
vægi á festarstólpa á bryggj-
unni. Hann horfði stööugt á
frakkakraga pabba síns og
spuröi strax og þau lögöu af
stáö heim: „Fékkstu ekki heiö
ursmerkið, pabbi?“
„Jú, víst fékk ég þaö, dreng
j ur“.
„Hvers vegna nælirðu það
ekki á brjóstið?“
„Hún er hér“. Róar leitaöi
áö heiðurspeningnum í vest-
isvasa sínum og rétti Sverre.
„Svona stór og fallegur. Og
svona þungur. Er þaö gull?“
„Skírt gull, drengur“.
Elí gekk þegjandi viö hliö
Róars. Sverre hafði sagt, aó
Ingi'id lægi í rúminu. Meira
vissi hann ekki.
------Um kvöldið gekk Ró-
ar í annað sinn inn til dóttuv
sinnar og lokaði dyrunum.
Hún horfði á föður sinn
stórum, starandi augum og
svaraði-spurningum hans ým-
ist með „já“ eða „nei“. Þegar
hann snerti hana fór um
hana skjálfti.
„Finnurðu til?“
„Nei“.
„En finnst þér þú vera
veik?“
„Já“.
„Geturðu risiö upp?“
„Nei“.
„Svimar þig?“
„Já“.
Róar stóð framan viö rúm-
ið, athugull og hugsandi
Hann spuröi og spurði en
varð engu nær. Hún lá á bak-
inu meö hendurnar ofan á
sænginni. Það bar mikiö á
augunum í veiklulegu andlit-
inu.
Hún hafði ekkert á móti
því, að hann hlustaöi hana.
Hann færöi hlustarpípima til
og frá um líkama hennar.
Þaö færðist roði í andlit hon-
um. Hann beygði sig enn nið-
ur að henni, hlustaði einu
sinni enn. Svo breiddi hann
sængina ofan á hana og staröi
þegjandi á hana.
„Hváð er þaö pabbi?“
spuröi hún lágt.
„Svo þú veizt það ekki Ing-
rid?“
Hún svaraði engu en augu
hennar störöu á hann í þög-
ulli angist. Faðir hennar
byrgöi andlitið í höndunum.
Þau heyrðu Sverre blístra
frammi á ganginum.
Róar Liegaard settist á rúm
stokkinn.
„Hvers vegna sagðirðu ekki
frá þessu fyrr?“
Hún svaraði engu.
„Barnið hlýtur aö vera
þriggja mánáða. Þaö er svo
stórt“. Ingrid greip í hand-
legg hans 1 ofboöi og settist
upp i rúminu, og hljóöaði:
„Þaö getur ekki veriö. Það
getur ekki veriö. Þáö getuv
ekki verið'“. Svo fleygöi hún
sér á koddann aftur.
Róar Liegaard hreyföi sig
ekki. Hann gat ekkert hugsaö.
Þaö hringdi fyrir eyrum hon-
um.
Hann ætlaði að rísa á fæt-
ur, en þá greip Ingrid enn í
handlegg hans og hélt honum
kyri'xim.
„Pabbi, hjálpáöu mér. Hjálp
aðu mér. Hjálpaðu mér“.
Hann tók hana í faðm sér
og hún strauk andlit hans.
Hann gxét. Pabbi grét. Hún
vaggaði höföinu á ýmsa vegu.
Síöast hallaöi hún sér mátt-
vana aö brjósti hans.
Hann reyndi áó tala, hvísl-
aöi niður áö ljósa, úfna hár-
inu:
„Ingrid. Er þaó Thore
Tofte?“ Hann kreppti hnef-
ana. Hann varö aó beygja
höfuðiö enn dýpra til aö
heyra svariö: Og það var nei.
„Hver er það?“
„Adolf Andersen“.
,,Óþokkinn!“ Róar Liegaard
varö dökkrauöur 1 framan.
„Hjálpaðu mér, pabb>.
Hjálpaóu mér“, veinaöi hún.
Hann strauk hendinni niö-
ur bakiö á henni nokkrum
sinnum og vissi hvorki í þenn
an heim né annan.
Loksins lagði hann hana
niöur á koddann og breiddi
vel ofan á hána. „Eg ætla að
gefa þér veronal, svo aö þú
getir sofnáð. Viö tölum > sam-
an á morgun“.
„Geturöu hjálpaö mér,
pabbi ?“
Hann þoldi ekki lengur að
mæta augnaráöi hennar.
„Eg skal hugsa um þaö til
morguns“.
Það fór skjálfti um stúls-
una í rúminu. Hún snéri sér
til veggjar og lokaöi augun-
um.
Elí. sat við stofugluggann,
bein í baki með knýttar hend
ur. Taugar nennar slöknuöu,
þegar hún loksins heyrði
dyrnar opnast. Hún snéri sér
viö og leit á Róar.
Hann gekk þegjandi inn í
skrifstofuna.
„Komdu“, sagói hann og
sneri sér við í dyrunum.
Hann staönæmdist á miöju
gólfi. Hann leit ekki a Elí.
Augu hans hvíldu á pálman-
um í hornglugganum. Blöðin
voru visin og rifin í toppinn,
en niðri við rótina voru ljós-
græn blöó aö gægjast upp úr
moldinnj. Pálminn stóö á van
skapaðri dóriskri súlu. Róar
hafði ekki viljað, aö Elí fleygói
honum, því aö hann hafði
komiö á heimiliö daginn, sem
Ingrid fæddist.
,,Róar“, hvíslaöi hún.
Hann sneri sér aó henni.
Þá brá hún ósjálfrátt höndun
um fyrir augun. Andlit hans
var á svipstundu oröiö elii-
legt.
„Hún geng-ur meö barn ‘,
sagöi hann.
Hann gekk aö skrifboröinu,
settist og byrgöi andlitiö í
höndunum.
Elí stóö í sömu sporum.
Hún horfði úrræöalaus á herö
ar hans, sem kipptust til, og
heyröi niöru’bældan ekka. Hún
fann hjartslátt sinn og hjart-