Þjóðviljinn - 12.12.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.12.1943, Blaðsíða 3
Suanudagur, 12. desember 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 Hvessir af Helgrindum Er komin í bókaverzlanir 'I \ Þetfa er bókín, sem allír hafa beðlð effír med óþreyju, er lesíð hafa 1 DAG I BJARNARDAL Komln í bókabúðir: Kennslubók í Kontrakt-Brldge Nýjasta bók Culbertson’s. Þetta er fyrsta fullkomna kennslubókin í hinu nýja, endur- bætta kerfi Culbertson’s, þýdd af Bjarna Guðmundssyni blaða- manni. Þetta er bezta kennslubókin sem til er í þessari grein. Hún gefur nákvæmar og glöggar upplýsingar um sagnir, útspil og spilaaðferðir og skýrir frá ástæðunum á ljósan og einfaldan hátt- Álitið er að níu- tíu af hverjum hundrað bridge-spilurum í heiminum noti CULBERTSON’S SAGNKERFIÐ. Þessi nýja kennslubók er rituð af mesta spilafræðingi allra tíma. íiy Síðasta orðið um sagnir og spil. Lög um kontraktbridge (Alþjóða- bridgelögin), koma í næstu viku. Nauðsynleg öllum sem spila brid ge. Þetta er JÓLAGJÖF sem öllum þætti vænt um að fá! Útg.: „E. K.“ Rvík. heitir nýútkomin bók eftir skopsagnameistarann óviðjafnanlega 'OMl 20 skopmyndir úr frumútgáfunni prýða bókina. Kynnizt hinni ódauðlegu kímnigáfu Mark Twain. Lesið þessa bók. — Fæst í öllum bókaverzlunum. LEIKFELAG REYKJAVIKUR. 9? LÉNHARÐUR FÓGETI“ Sýning í dag kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. „Ég hef komið hér áður“ Sýning í kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Síðasta sýning fyrir jól. Útborganir eru framvegis á virkum dögum þann 14. og 15. hvers mánaðar kl. 5—6 í Iðnó. Gjaldkeri Leikfélags Reykjavíkur. Æskulýðsfylklngín Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 e. h. á Skólavörðustíg 19. Fjölbreytt dagskrá. Áríðándi að félagar fjölmenni. • STJÓRNIN II 111111111 tltlltmilMMIMtlttiltllll UNDIRSETT úr satíni og georgette, NÁTTJAKKAR NÁTTKJÓLAR KVENVESKI og TÖSKUR RABNATÖSKUR SEÐLAVESKI og BUDDUR PÚÐURDÓSIR og CIGARETTUVESKI BINDI og BINDISSETT ULLARTREFLAR RÚMÁBREIÐUR Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 immummMiti.tmimtmuMMm Thor Thors sendiherra gefur heibergi í Stúdentagarðinum Thor Thors sendiherra hefur gef ið eitt hcrbergi í Stúdentagarðinn og er það tilcinkað Bandaríkjum Norður-Ameríku. Segir hann um þetta í bréfi til formanns bygging- arnefndarinnar 23. október 1943: „Eg kem nú á síðustu stundu og bið um að mega ráðstafa einu hcr- bergi á þcssu menntasetri. Vildi ég að það yrði tileinkað Bandaríkjum Norður-Ameríku og stúdent þaðan hefði forgangsrétt að því. Undan- fariu 3 ár hef ég dvalið með þess- ari miklu ])jóð og hvarvetna notið góðvildar og fyrirgreiðslu. Hef ég allstaðar orðið var mikillar velvild- ar í garð íslands og íslendinga og hafa stjórnarvöld Bandaríkjanna ætíð sýnt mikinn skilning á ís- lenzkum liagsmunum og einlæga velvild. 1 þessu landi eru nó fleiri íslenzkir stúdentar við nám en nokkursstaðar annarsstaðar utan Framh. á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.