Þjóðviljinn - 16.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1943, Blaðsíða 6
6 ÞÍÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. desember 1943 a^skja þess, að allir vinir yðar kæmu í heimsókn samtímis. Sama er um okkur. Gjörið því svo vel og koma tímanlega með jólapöntun yðar. 'O-O' Leikfðng Dúkkur, Bánsar, Hundar, Kettir, Kanínur, Hest- ar, Lömb, Bílar, Flugvélar, Skriðdrekar, Skip, Mubl- ur, Leir, Hringlur, Lúðrar, Flautur, Skopparakringl- ur, Munnhörpur, Boltar, Kúluspil, Gúmmídýr, Tösk- ur, Nælur, Armbönd, Úr, Bamaspil, Litir, Litabæk- ur, Sjálfblekungar, Puslespil, og ýmiskonar spil og þrautir. K. Einarsson & Björnsson Höfum fengið: Karlmannsföt (einhn. og tvíhn.). Karlmannsfrakka. Kvenfrakka (Kamelull). Ný lagrad a| sterkum VINNUFÖTUM og VINNUSKYRTUM, KETRARFRAKKAR, loðhúfur SJÓKIÆDI 06 FATNAÐUR S, F; jV’arðarhúsið 4513. JÓLAGJAFIR: Skíðastafir handa börnum 5—10 ára. Skíðabindingar handa börnum og fullorðnum. Svefnpokar Bakpokar Skíðaúlpur Sundskýlur Badmintonspaðar og knettir Knattspymuskór Hnefaleikaskór Glímubelti Gaflok (Dart). ALLT TIL ÍÞRÓTTAIÐK- ANA og FERÐALAGA Hellas, Sportvöraverzlun. Tjamargötu 5. Sími 5196. í jóla baksturinn Hveiti, 1. fl. Flórsykur Púðursykur Dropar Strásykur Gerduft Eggjarauður Súkkat Vanillesykur Hjartasalt Ávaxtasalt Möndlur Smjörlíki Sýrop, dökt og ljóst Hindberjasulta Jarðarberjasulta Vetzí. Halla Maa RENNELÁSAR 18—19 cm. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaíf isalan Hafnarstræti 16. AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM er komin í bókaverzlanir. Þetta er bókin, sem allir hafa befið eftir með óþreyju, er lesið hafa DAG í BJARNARDAL. Hvessir af Helgrindiun er önnur bók Trygge Gulbranssen um hina stórbrotnu Bjarnardalsmenn. Einn merkasti ritdómari íslands skrifar um Dag í Bjara- ardal m. a.: „.... stíll höfundar er svo rammaukinn og falslaus, að hann heillar Sumar lýsingarnar eru gull, meitlað, fágað og skínandi, svo að það gleymist ekki. Lesandinn man ekki að- eins persónurnar, heldur líka umhverfið, hina þögulu norsku skóga, hjarnið og marrið í sleðameiðunum og bjöllukliðinn. .... Ég tel víst, að margir þeirra, sem lesa þessa bók, taki hana sér í hendur og lesi hana aftur, njóti hennar þá jafnvel enn betur en í fyrra skiptið, því að sögur s%m þessar koma ekki fram á hverjum degi. Margir góðir ritdómarar hafa orðið til þess að telja hana meðal sígildra listaverka. Og svo lýsir hún fólki, sem íslendingar hugsa oftar til nú á tímum, en þeir hafa gert.Fólki, sem hefur sýnt það undanfarin ár, að það er í ætt við Dag í Bjarnardal....“ Engin leið önnur kemur í bókaverzlanir næstu daga. Er það síðasta bindið af þessu heilsteypta listaverki, sem talið er mesta afrek í nýj- um norskum bókmenntum. Glæsilegasta JÓLAGJÖFIN verða bækumar um hina svipmiklu Bjarnardalsmenn. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna heldur fimd, fimtudaginn 16. des. 1943, kl. 8.30 e. h. á Skóla- vörðustíg 19, gengið inn frá Klapparstíg. DAGSKRÁ: Skatta- og tollahækkunarfrumvörpin á Alþingi, dýrtíðarmál- in og horfur í kaupgjaídsmálum. STJÓRNIN. S. G. T. dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiða- sala frá kl. 8.30 s.d. Sími 3240. Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. Á miðnætti ballettsýning. Ein af dansstjöraum bæjarins sýnir listir sínar. Á sama tíma verður tekið á móti áskriftum að jóladans- leiknum á annan í jólum og áramótadansleiknum á garal- árskvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.