Þjóðviljinn - 05.01.1944, Side 6
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 5. janúar 19^
niija
filerslipnn og Speglagerð
¥or er nú tekln til starfa
Unmð er með fullkomnum glerslípunarvélum,
Höfum ágætum fagmönnum á að skipa.
Getum því tekið að oss allskonar glerslípunar.
vinnu og speglagerð.
Verzlunin Brynja
LAUGAVEG 29.
SÍMAR 4160 og 4028.
Framfarasjóður
Arsuppgjör og útfylling
skattaskýrslna annast
Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði spndist undirritaðri
stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1944. Til greina koma þeir,
sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum
fremur efnilegir til framhaldsnáms, sérstaklega erlendis. I’eir um-
sækjendur, sem dvalið hafa við framhaldsnám erlendis, sendi, auk
vottorða frá skólum hér heima, umsögn kennara sinna erlendis
með umsókninni, ef unnt er. Sjóðstjórnin áskilur sér samkvæmt
skipulagsskránni rétt til j)ess að x'ithluta ekki að þessu sinni, ef
henni virðist að styrkveiting muni ekki koma að tilætluðum nol-
um.
Ileykjavík, 3. janúar 1944.
ÁGÚST H. BJARNASON. VILIIJÁLMUR Þ. GÍSLASON.
IIELGI II. EIItÍKSSON.
HARRY VILLEMSRN,
Suðurgötu 8. Sími 3011
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Sósíalistar
Unglinga vantar
til að bera Þjóðviljann til kaupenda í eftirtöld bæjar-
hverfi. — Hjálpið til að útvega unglingana. — Talið
við afgreiðslu blaðsins strax.
RANARGATA
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
MIÐBÆR
ÞINGHOLTIN
HVERFISGATAN — NEÐRI
LAUGAVEGUR — NEÐRI
LAUGARNESVEGUR
Afgreídsla Þjóövíljans
Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Aliskonar veitingar á
boðstólum.
Hverfisgötu 69
Tvðfðldu
kvenkápurnar
komnar aftur.
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5
Sími 1035
Athngasemd
Vegna umtals, sem gengur manna á milli hér í bæ
um miðstöðvarofna þá, sem ekki þola vatnsþrýsting
hitaveitu Reykjavíkur, þá lýsum við því hér með
yfir að gefnu tilefni, að okkur eru óviðkomandi ofn-
ar þeir, sem kallaðir eru Helluofnar.
Sfálofnagerðin
Guðm. J. Breiðfjörð h.f.
Jól s tr ésskemm tnn
Vélstjórafélags íslands verður í Tjarnarcafé mánu-
daginn 10. janúar 1944. Fyrir börn frá kl. 4 til 10.
Dansleikur íullorðna fólksins byrjar klukkan 11.
Aðgöngumiðar seldir félagsmönnum dagana 7,
og 8. janúar í skrifstofu félagsins í Ingólfshvoli
kl. 4—6 síðdegis.
SKEMMTINEFNDIN.
Ðuglegur sendisveinn
óskast strax. — Hátt kaup.
Afgrefðsla Þjóðvíljans
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.