Þjóðviljinn - 19.02.1944, Side 6

Þjóðviljinn - 19.02.1944, Side 6
ÞJÓÐVILJINB Laugardagur 19. febrúar 1944. fi SÓSÍALISTAR! Hjálpið til að útvega unglinga til að bera ÞJÓÐVILJANN til kaupenda í eftirtöld bæjarhverfi: Bræðraborgarstíg Tjarnargötu - Hringbraut Þingholtin iml*»m*mii**ii*****m* • ' Minningarsýning 1 á listasafni Markúsar ívarssonar verður opin fyrir almenning í dag (19. febr.) frá kl. 5—10 í Listamannaskálanum. 1 i Framvegis verður sýningin opin frá kl. 10—10 daglega. i nc7iHiimiiiic]iii!iiiiiiiic2iiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiic3iiiiiiiiiiitciiiiii(iiiiiiC3unuiimiaiii<niniHC]nimiiiiitE3iiiHiunnE3iiiiiiiimiuiuiiiiiiuic3iiiiiiit* i Traustir hornsteinar I Bókin um tillogurnar, sem miða að því að tryggja almenning í Bretlandi gegn örbirgð og skorti. Bókin um tillögurnar, sem eini þingmaður kom- múnista í brezka þinginu, Mr. Gallacher, sagði um: Verkalýðshreyfingin vill, að Beveridgetil- lögurnar nái fram að ganga, Alþýðuflokkurinn vill það, Kommúnistaflokkurinn vill það, Frjálslyndi flokkurinn og hluti af íhalds- flokknum vilja það einnig.“ Bókin um tillögurnar, sem sami kommúnista- þingmaður kveður miða að því, „að upp úr þessum hræðilega ófriði rísi von- in um frelsun til handa allri þjóðinni í þessu landi um ókomna tíma.“ Bókin um hinar merkilegu tillögur, sem vöktu svo mikla athygli, að yfirgnæfði allan orustugný styrjaldarinnar, þegar þær voru lagðar fram í Eng- landi. MUNIÐ KaHisöhuia Halnarstræti lé Auglýsíngar þurfa að vera komnar f afgreiðslu Þjóðviljans fyr ir kl. 7 deginum áður en þær eiga að birtast í blað inu. ÞJÓÐVILJINN. L 0. G. T. Baroastúkuraar í Reykjavík halda sameiginlegan skemmti- fund í G.T.-húsinu á morgun (sunnudag) 20. þ. m. kl. lVz e. h. Fjölþætt skemmtiskrá og dans. Ókeypis aðgangur fyrir skuldalausa félaga. Engir gest- ir. Aðgöngumiðar afhentir í G.T.-húsinu á sunnudag kl. 10 --12 f. h. Gæzlumenn. DAGLEGA NY EGG, soðin og hiá Kafíisalaa Hafnarstraeti 16. Ailskonar veitingar á boðstóíum. Hverfisgötu 69 NÝKOMIÐ: * Náttfataefni, Ullarkjólaefni, Tvöfaldar kápur. Verzlun H. Toft Skólavörðust. 5. Sími 1035 — smáköflótt í 6 litum Og Efni í skyrtur, náttföt og blússur nýkomið. S. K. T. dansleikur Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 2.30. Færeyingafélagið efnir til skemmtifundar mánudaginn 21. þ. m. í Golfskálanum. — Skemmtiatriði: 1. Kl. 3 Kötturinn sleginn úr tunnunni. 2. Kl. 7 Smurt brauð og te. Dans á eftir. Færeymgar, mætið stundvíslega. STJÓRNINt Tilboð óskast í vörubirgðir og áhöld Kristjáns Erlendssonar ’ og einkafyrirtækis hans „Trésmiðjunnar og leikfangagerðarinnar Eik“, Skólavörðustíg 10. " Skrá um eignirnar er til sýnis í skrifstofu ,, borgarfógeta og séu tilboðin komin til hans eigi "N síðar en 23. þ. m. Borgarfógetinn í Reykjavík, 17. febrúar 1944. Kf. Ktrisfíáussosi settur. Lítíð í glugga bókabúðannaí da$! Nýjasta bók eins kunnasta af yngri rithöfundum Bandaríkjanna, ERSKINE CALDWELL, sem frægur varð fyrir bók sína TOBACCO ROAD. — Bókin er þýdd af Karli ísfeld, ritstjóra. HETJUR Á HELJARSLÓÐ segir á raunsæj- an hátt frá hetjulegri baráttu rússnesku skæru- liðanna að baki víglínanna og grimmdaræði naz- istahersveitanna gegn íbúum hinna herteknu héraða. GERIZT ÁSKRIFENDUR ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.