Þjóðviljinn - 24.02.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 23. febrúar 1944.
TILKYNNING
frá Viðskiptaráðinu.
Að gefnu tilefni vill Viðskiptaráðið vekja athygli
innflytjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi:
1. Gjaldeyris- og innflutningsleyfi íyrir vörum
frá Ameríku eru miðuð við fob-verð að viðbættum vá-
tryggingargjöldum. Gjaldeyrisleyfi fyrir vátrygging-
argjöldum, vegna vörukaupa, verða því ekki veitt sér-
staklega.
2. Hvert gjaldeyris- og innflutningsleyfi gildir
aðeins fyrir þeim vörum, sem tilgreindar eru á leyf-
inu. Það er því með öllu óheimilt að yfirfæra gjald-
eyri til annarra nota en leyfið segir til um. Ef kaup
á vörum farast fyrir, eftir að gjaldeyrir fyrir þeim
hefur verið yfirfærður, er og óheimilt að nota gjaldeyr
irinn til kaupa á öðrum vörum en þeim, er leyfið segir
til um, nema samþykki Viðskiptaráðs komi til.
*
Reykjavík, 21. febrúar 1944.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ
Höfum fengið nýja sendingu af
Boldangi
Síg. Arnalds
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
Hafnarstræti 8. Sími 4950.
Byggingameistarar
& Húseigendur
Hef nýlega fengið nýjar
birgðir af hinu heimsviður
kennda últra Vitrolæt rúðu
gleri af öllum stærðum 2
— 3,5 — 5 — 6 og 7 m/m
þykku.
PÉTUR PÉTURSSON
Glersala — Glerslípun
Speglagerð.
Hafnarstræti 7 Sími 1219
Tökum
Víðgerðír
þessa viku
KÖRFU GERÐIN
Bankastræti 10.
Aliskonar veitingar á
boðstólum/
Hverfisgötu 69
Tllhinlig tli
um rnnflutníng á skófafnaði
Bandaríki Norður-Ameríku hafa nú úthlutað íslandi ákveðnum skammti af
skófatnaði fyrir 1. ársfjórðung þessa árs. Er skammturinn miðaður við ákveðinn
parafjölda af verkamannaskóm, karlmannaskóm, kvenskóm, barnaskóm og inni-
skóm.
Viðskiptaráðið mun nú þegar og næstu daga senda verzlunum gjaldeyris- og
innflutningsleyfi fyrir þessum skammti. Eru leyfin b'undin við það magn og þá
sundurgreiningu sem tilgreind er á leyfunum.
Vegna þessa breytta viðhorfs vill Viðskiptaráðið benda á eftirfarandi:
1. Óafgreiddar beiðnir um útflutningsleyfi fyrir skófatnaði til íslands, sem nú
liggja fyrir hjá sendiherra íslands í Washington, þarf að afturkalla og senda
inn nýjar belðnir í samræmi við leyfi þau, sem nú verða gefin út.
2. Beiðnir um útflutningsleyfi fyrir skammti 1. ársfjórðungs þurfa að vera komn-
ar til réttra aðila fyrir 1. apríl n. k. Að öðrum kosti fellur. útflutningskvótinn
úr gildi. Verzlanir utan Reykjavíkur, sem kunna að fela öðrum að annast inn-
kaup fyrir sig, þurfa því að gera það nú þegar.
3. Gjaldeyris-og innflutningsleyfi fyrir skófatnaði, sem gefin voru út á s. 1. ári,
gilda ekki fyrir útflutningsskammti þessa árs.
Skófatnaðar-skammturinn fyrir 2. ársfjórðung þessa árs mun verða svipaður og
fyrir 1. ársfjórðung. Gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þeim skammti verða
afgreidd í næsta mánuði, en beiðnir um útflutningsleyfi fyrir honum vestra
þýðir ekki að leggja fram fyrr en eftir 1. apríl n. k.
: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Reykjavík, 22. febrúar 1944.
VOPN GUÐANNA“
Sýning í kvöld ki. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá ki. 2 í dag. •
Auglýsingastjóra
Þjöðviljans
vantar herbergi. Æskilegt að húsgögn fylgi.
upplýsingar í síma 2270 milli kl. 1,30 og 7 síðd.
m
Nokkra menn
vantar
til fiskflökunar í ísbirninum
SIMI 3259.
BIFREIÐASTJÓRAFÉL. HREYFILL
ÁRSHÁTIÐ
félagsins verður haldin í Oddfellowhúsinu mánudag-
inn 28. þ. m. og hefst kl. 10 e. h..
Aðgöngumiðar verða seldir eftir hádegi í dag í
bifreiðastöðinni Hreyfill og Litlu bílstöðinni.
SKEMMTINEFNDIN.
Hi
'Æ
w
m
11
Enskir bæklingar
Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum.
Verðið mjög lágt.
%
Afgr. Þfóðvíljans
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
nmasiNS
'y,
Viðsbípfaráðíð.
E s. lökul!
Tekið á móti flutningi til Vest
mannaeyja til hádegis á morg-
un.
Ægír
Fer væntanlega í kvöld með
farþega og póst til Austfjarða.
Pantaðir farseðlar verða af-
greiddir fyrir hádegi í dag, með
an rúm leyfir.
DAGLEGA
NÝ EGG, soðin og hrá
Kaífisalan
Hafnarstræti I 6a
Hringið í síma 2184 og
gerizt áskrifendur-