Þjóðviljinn - 24.02.1944, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.02.1944, Blaðsíða 7
7 Fimmtudagur, 24. febrúar 1944. ÞJÓÐVILJINN Óli hló, svo hann ætlaði að springa. ,Þú skilur það, að úr því að þú átt mýsnar verðurðu að eignast rósavettlinga líka. Og þér er bezt að láta mig hafa kúna í staðinn“, sagði bláklæddi maðurinn. Strákur féllst á það, að hann yrði að eignast vettl- inga, og svo skiptu þeir. „Vertu nú sæll“, sagði maðurin'n. ,,Og það skaltu vita, að þessir hlutir sem þú átt nú eru af því tagi, að þú kemst áfram hvar sem er í heiminum.“ Svo fór hver sína leið. En ekki var laust við að pilt- urinn hugsaði heim til mömmu sinnar — hvað hún mundi segja. Gamla konan stóð úti á hlaði þegar hann kom og var fegin að sjá hann. „Guði sé lof að þú ert kominn. Lof- aðu mér nú að sjá hvað þú kemur með mikla peninga“ j „Eg kem ekki með neina peninga. Eg kem með það,- sem betra er. Þú gleymir matnum þegar þú sérð það“. Hann setti nú bæði mýsnar og rósavettlingana á gólfið og sagði: „Syngið þið mýs og dansið þið vettlingarý. Þá varð svo mikil háreysti, glaumur og gleði, að gamla konan bæði hló og grét. En seinast hrópaði hún: „Farðu burt frá augunum á mér, með allt þitt skran og komdu aldrei aftur“. Sonurinn hafði engin ráð önnur en labba af stað. Þegar hann kom út í skóginn, mætti hann þeim blá- klædda. „Þakka þér fyrir síðast“, .sagði hann. „Það er von að þú segir það“, svaraði Óli. „Þú komst mér til að láta þig hafa bæði hestinn og kúna. Svo rak mamma mig að heiman og nú verðum við bæði hungur- morða, hvort í sínu lagi“. ÞETTA Kennsiukonan: Sjö drengir eru á baöströndinni. Tveimur haföi veriö' bannaö aö- baöa sig, þegar þeir fóru aö heim- an. Hvaö fara þá margir út i vatniö, fyrst tveir máttu þaö ekki? Jói litli: Eg skal ábyrgjast að beir hafa allir farið út 1 samt. ★ Hann: Þér eruð fyrsta stúlk an, sem ég hef séö sitja heima og lesa í bók á iaugardags- kvöldi. Hún: En þér eruö ekki sá fyrsti, sem hefur reynt aö segja þetta viö mig. Gesturinn: Er það nauðsyn- legt aö flugurnar syndi ofan á mjólkurglasinu mínu? Þjónninn: Já, annars mundu þær drukkna. Ljósmóöirin: Heyröu Gunna litla. Nú- hefur guð sent eng- il til mömmu þinnar með lít- inn bróður. Viltu sjá hann? Gunna: Eg vil fyrst sjá eng- ilinn. A: Þaö var falleg líkræöa, sem pfesturinn hélt yfir afa mínum. Hann sagöi, aö jarö- neskar leifar hins látna yröu að dufti, en nafn hans mundi aldrei gleymast. B: Nei, nafniö gleymist ekki fyrst hann var svo heppinn aö heita Jón. ★ Maöurinn (kemur heim byrstur í bragöi): Nú veit ég allt. Konan: O, sei, sei. Hvaöa ár dó móöir Karls mikla? ★ Ræöuskörungur: Hvaö er menningin? Hvaö er menning in? Hvaö — “ Áheyrandi: Eg veit þaö! Eg þekki trúboöa, sem dvaldi hjá mannætum í mörg ár. Ræðuskörungurinn: Og fékk hann þá til aö hætta mannátinu ? Áheyrandinn: Nei. En hann kenndi þeirn aö boröa meö hnífapörum. LECIC FISCHER: ■ þaö. Nú fer ég út og skoða veðriö“. „Þú rnátt ekki fara. Rudolf þú mátt ekki fara frá mér“. „Vertu róleg, væna mín, vertu róleg“. Hún tók báöum höndum um handlegg hans. Þau leidd- ust niöur í kjallarann aftur og út í dyrnar. Þaö var þurr- viðri í svipinn, en ný skúr gat duniö yfir hvenær sem var. Henny hneppti aö sér kápunni og braut upp krag- ann. Þaö varö aö fara sem fara vildi um skóna. Rudolf gleymdi meira aö segja aö bera hana yfir torfærurnar út á götuna. Allt í $inu fór hann að hlæja. „Viö erum sannarlega húsvillt, svo um munai', Henny. Þetta er aö gera ást- ina útlæga. Þaö eru til ónot- uö herbergi í þúsunda tali í þessari borg. En ekkert handa okkur!“ „Rudolf, leiddu mig. Eg þarf aö segja þér dálítiö. Nú hefur komið fyrir mikiö óhapp“. „Þaó getur ekki veriö verra en óhöppin, sem elta okkur í kvöld“. Hann var enn aö hlæja, en stillti sig og beiö. „Pabbi er oröinn atvinnu- laus“. „Er þaó?“ Rudolf hætti aö hlæja og hlustaöi með athygli á frá- sögn hennar. Hann spurói og hún svaraöi. Þau ræddu mál- iö fram og aftur frá öllum hliöum. Þau voru oröin svöng og keyptu epli í sjálfsala. Svo héldu þau leiðar sinnar. Gam all næturflækingur horfði á eftir þsim og glotti. Henny var alveg búin aö gleyma skónum sínum — hvaö bleytan fór illa meö þá. Hún gekk og gekk og óskaöi þess að nóttin tæki aldreí enda, þrátt fyrir allar áhyggj- ur. Rudolf leiddi hana og hélt um hönd hennar. Og hún var glöö. Hún vissi þaö vel, aö gleö- in er alltaf skammvinn. Þess vegna var ekki um annaö að gera en njóta hennar sem bezt á líðandi stund. Þaö leiö aö morgni. Þau gengu og gengu. „Viö erum dugleg aö ganga“, sagöi Rudolf og íaut nær henni um leiö. Og þau. héldu áfram. Fimmti kafli LÖNG NÖTT Svea fór inn í dagstofuna og settist þar eftir aö Henrik var farinn. Allt í einu kallaöi pabbi hennar til hennar. Hún þóttist vita aö hann hefði heyrt alit og vildi fá nánari skýringu. Hún gekk til hans og sett- ist á rúmstokkinn hjá honum. Hann haföi ekki kveikt-á nátt lampanum á boröinu, en skímu lagöi innan úr stof- unni. „Var þaö Henrik sem fór?“ Hann talaði lágt og hik- andi.. Svea játaöi spurning- unni. „En — hvers vegna fór hann?“ „Rödd hans titraöi og hann endurtók: „Hvers vegna fór hann, Svea?“ „Heyröirðu ekki allt, sem við sögöum?" „Nei, ekki allt. Þiö voruö svo fijótmælt. Hann lofaði mér því aö fara ekki. En nú ráfar hann úti alla nóttina". „Eg ætlaöi bara aö vekja hann af dvalanum. Henrik er ööruyísi núna en meöan hann hafói vinnu. Þá var hann á- hugasamur og skrafhreyíinn. Nú er hann eins og annar maöur. Hann heyrir ekki einu sinni, þó aö talað sé viö hann“. Svea var að afsaka sig. Átti nú aö kenna henni einni um allt saman? Pabbi hennar var aö stríöa viö aö i'ísa upp við olnboga. Loksins tókst þaö. „Þaö þýðir ekki annaö en reyna að taka öllu eins og þaö er, — öllu þessu öfugstreymi tilverunnar, sem gamlir menn eiga bágt með aö átta sig á. En þiö sem eruö ung, ættuö að reyna aö — “. Svea hætti aö hlusta. Haföi hún ekki reynt. En þaö var henni ofraun aö sjá Henrik svona dag eftir d~g, eins og hann væri trédrumbur. Hún haföí- grátið út af því. En hvaö þýddi aö gráta? Hún vissi aö þaö var erfitt aö fá atvinnu. Þúsundir manna voru atvinnulausir og höföu enga von um aö fá handarvik aö gera. En hún vildi ekki, aö Henrik missti álla von. Hann varö aö halda áfram lífsbaráttunnl, reyna þaö, sem var ómögulegt. Og hún vildi að hann væri sjálf- ur maöur til aö leggja út í þessa baráttu viö ofurefliö. „Svea“. Lundbom lagöi lóf- ann á hönd dóttur sinnar of- an á sænginni. „Er það ekki svo aö þér þyki vænt um Hen- rik? Þú getur vel sagt mér eins og er, úr því svona stend ur á“. „Jú, mér þykir vænt um Henrik“. „Segöu mér satt. Eg er þó faöir þinn“. ' „Hvers vegna ertu aö tala um þetta núna. Henrik er farinn og ef til vill er þaö bezt aö hann reyni aö komast áfram á eigin spýtur. Þaö þætti mér vænt um. En ef hann er svo örvæntingarfull- ur, að hann ----- “ „Nei, þaö gerir hann ekki. Iiann hefur lofaö mér því. Hvernig getur þér dottiö þetta í hug?“ Lundbom reis alveg upp í rúminu, og þaö var ótti í í’ödd hans. „Minntist hann á þaö?“, spuröi Svea undrandi. „Henrik er skynsamur, og hann veit vel aö viö erum fús til að hjálpa honum“. „Nú ert þaö þú, pabbi, sem leynir mig einhverju“. Þaö varð þögn. Lundbom hallaði ser út af á koddann aft ui'. Svea horföi í kringum sig í háifdimmu herberginu. Augu hennar vöndust myrkr- inu og hún sá hv>rn hlut greinilega — skápinn, þvotta- boi’öiö og gömlu þvottaskál- ina á boröinu, hvítan rúmgafl inn viö höfðalagiö og andlit gamalmennis á koddanum. Henrik rnundi aldrei gera sjálfum sér neitt mein undir venjulegum kringumstæðum. En ef hann nú væri fullur örvæntingar? — Hann var aö eölisfari skapmikill. Einu sinni haföi hann fleygt vatnsglasi í gólfið í bræði sinni. — Gæti þaö átt sér staö, aö hann heföi beitt öllu viljaþreki sínu til aö stilla sig undanfarnar vikur og svo allt í einu misst stjórn á sjálfum sér. „Eg ætla ekki aö leyna þig neinu, Svea. Henrik sagði í kvöid aö þaö væri alveg eins gott aö ganga út og hengja sig, fyrst ekki væri eftir neinu aö bíöa. En þetta er nú bara oröatiltæki — þaö er bara orðatiltæki“. Lundbom sagöi þetta hægt og þreytulega. Hann var líka þreyttui' og langaöi til aö sofa. En hann gat ómögulega sofnaö. Hann vissi aö hann átti andvökunóttv í vændum. „Já, menn segja stundum ýmislegt út í bláinn“. Svea hughreysti sjálfa sig og taldi sér trú um aö þaö væri ástæðulaust aö óttast um Henrik. Auövitaö mundi hann koma á morgun, til aö fá mat og húsaskjól. Og ef þaö var svo aö hann ætlaði aö fara alfarinn, þá hlaut hann aö koma til aö sækja föt sín. — Ef hann þá þurfti á fötunum aö halda hér eftir. Það er undarlegt, hvað þaö er miklu auöveldara aö tala saman í myrkri, auöveldara að vera hreinskilinn. Hún ósk aöi aö Henrik væri kominn, þá heföu þau getaö talaö sam an rólega og þykkjulaus't og haldizt í hendur. „Þú mátt vera viss um aö Heni'ik kemur í fyrramáliö, pabbi. ÞaÖ er alltaf skemmti-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.