Þjóðviljinn - 27.02.1944, Page 4

Þjóðviljinn - 27.02.1944, Page 4
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. febrúar 1944. Sunnudagur 27. febrúar 1944. — ÞJÓÐVILJINN þlÓÐVILJINH Utgefandi: Samciningarjlokkur alþýðu — Sósíalistajloklcurinn. RiUtjóri: Sigurður Guðmundsson. Btjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 8184- Bitstjómarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270. Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Garðastrœtí 17. ÁBkrift&rverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Fasisminn nýi Það er oft svo, þegar verkfðll eða aðrar harðvítugar deilur eru yfírvofandi eða dynja á, að skærara ljósi er brugðið yfir afstöðu ýmissa aðila en ella. Þjóðin getur eftir það, sem fram hefur komið í ýmsum blöðum nú, þegar Dagsbrúnarverkfallið vofði yfir, áttað sig betur en áður á því, hverskonar þróun er að gerast í þjóðfélagi voru, — og henni er nauðsynlegt að gera það, því það er hætta á ferðum. Það voru tvö blöð, sem alveg skáru sig nr í ummælum smum Dagsbrún. Það voru „Vísir“ og „Bóndiun". Orðbragð og öll af- staða þessara blaða var slíkt, að enginn munur er á henni og af- stöðu nazistískra blaða í Þýzkalandi 1930—32 eða fasistablaða Banda ríkjanna nú. Þau tala um verkamenn sem „ræningja 20. aldarinnar“, heimta að allir „borgaraflokkar“ sameinist tafarlaust til að berja niður verkamenn („kommúnista”), það „verði að mylja höfuð þess- arar nöðru o. s. frv. — Það myndi ekki mikið gert með stóryrði þessi og hótanir, ef bak við tjöldin stæðu aðeins strákapottormar á móts við nazistana íslenzku, sem óðu hér uppi 1933—37. — En það er rétt að athuga, hverjir að þessnm blöðum standa. Bak við „Bóndann" standa Jónas frá Hriflu, Jón Ámason, Egill i Sigtúnum, Ingólfur Jónsson, Jón á Reynistað o. fl. — Bak við „Vísi“ stendur Bjöm Ólafsson ráðherra og fleiri voldugir menn. — Hér era því engir óvitar að verki, heldur menn, sem vita hvað þeir vilja. Og um suma þeirra er rétt að ætla að þeir muni einskis svífast tit að koma áformum sínum fram. Hun var skærÉerma Höfundurinn var einn af meðlimum nefndar þeirr- ar, sem rannsakaði allar aðstæður í sambandi við morð- Olgu Rsefskaja, ungs skæruliða, sem nazistar myrtu eftir langvarandi pyndingar, — eina af mörgum. Ung stúlka flýtti sér á svölu desemberkvöldi eftir auðri götu í þorpinu Obolonovets í Smolensk- héraði. Hún var tötrum klædd, skjálfandi af kulda og stanzaði oft til að iíta í kringum sig og hrað- aði sér svo aftur. Hún stanzaði hjá litlu húsi, leit ennþá einu sinni kringum sig og barði svo þrjú högg á hurðina. Dyrnar voru jafnskjótt opnaðar eins og einhver hefði beðið eftir henni. Tvær hendur föðmuðu hana að sér, og rakar kinnar snertu and- lit hennar. ★ Gömul, gráhærð kona leiddi hana úr kápugarminum og setti hana blíðlega á stól. Gesturinn var ung stúlka með stór, grá augu. Hún fékk iðulega hóstahviður og hélt um brjóstið. „Vertu ekki reið, mamma. Ég ætla ekki að stanza lengi. Vertu svo góð að vekja mig í dögun, því að ég verð að fara. Ég gekk svo mikið í dag og aflaði mér dýr- mætra upplýsinga. Piltarnir bíða eftir mér“. Móðir hennar sagði henni, að þorpsöldungurinn hefði komið með lögreglunni daginn áður og spurt eftir henni. Þeir sneru öllu við og hótuðu að brenna allt, ef stúlkan hefði farið til skæruliðanna. Olga hlustaði þögul á frásögn móður sinnar og lagði svo hand- leggina um háls gömlu konunnar eins og hún var vön að gera, þeg- ar hún var lítil. Þær háttuðu seint. Olga gat ekki sofið. Hún kvaldist af hóstanum. Hún hafði höfuðverk og leið illa í öllum líkamanum. Ilún bylti sér í rúminu. Móðir hennar heyrði hana rugla eitthvað. Olga var með óráði. Olga reyndi að rísa upp við Það er rétt að skyggnast dýpra. Þessir menn hafa ekki aðeins sömu innanlandspólitík: harðstjóraarstefnu harðsvirðustu stóratvinnu- rekenda gegn alþýðu. Þeir era líka sammála um utanríkispólitík Islands, — eða réttara sagt um að gera ísland að attaníoss afturhaldsins í Bandaríkjunum. „Vísir“ hefur opinberlega Iýst því yfir að ísland væri „á vestur- leið“. Jónas frá Hriflu hefur í „Degi“ gerzt málsvarí þess, að ísland yrði eftir þetta stríð herstöð engilsaxnesku (les: amerísku) herveld- anna gegn meginlandi Evrópu. Það er auðséð á hverju þessir afturhaldsseggir byggja vonir sínar í innanríkis- sem utanríkismálum: Á því að ágengt afturhald taki völdin í Ameríku, — setji Roose- velt og Wallace frá, — komi á harðsvíraðri yfirdrottunarstefnu í stað j fyrstu dagskímu, en gat það ekki. þeirrar góðu nágrannasambúðar, sem Roosevelt beitir sér fyrir, — láti miskunnarlausa auðmannakúgun taka við af viðreisnarstefnu („New Deal“) Roosevelts. Vitanlegt er, að ef slík afturhaldsstefna yrði ráðandi í Ameríku, þá væri það mesta ógæfa, sem heiminn gæti hent, því afleiðingin yrði innan skamms nýr ófriður. Og sá ófríður yrði íslenzku þjóðinni hættulegri en flestum öðrum. En íslenzku afturhaldsseggirnir byggja alla von sína á því, sem íslandi yrði mest ógæfa að: Þeir mæna á atvinnuleysið, bíða eftir kreppu og hruni, óska eftir afturhaldssigri í Ameríku, undirbúa harð- stjóra á íslandi og ætla sér að gera Island að herstöð í stríði, sem leitt gæti til tortímingar íslenzku þjóðarinnar. Það er glæframennska hins villta stéttar- og peningahroka, sem emkennir afstöðu þessara manna, — eins og þýzku nazistanna á sinni tíð. Það er ekkert hirt um afleiðingarnar, sem stefna þeirra myndi hafa fyrir þjóðina, — aðeins einbiínt á völdin og gróðann fyrír örfáa auðuga eða valdagráðuga menn. óttaslegið .út í kuldann. Mörg hús stóðu í björtu báli, þegar litla Rsefski-húsið skalf undan þung- um höggum á hurðina. Olga hvorki heyrði né sá þýzku hermennina fjóra, sem komu inn í herbergið. Hún lá í dái. Hermað- ur þreif ruddalega í hönd hennar og slengdi henni á góifið. Olga opn- aði augun stynjandi. Móðir henn- ar grét hljóðlega úti í horai. Her- menn drógu Olgu út á götuma. Móðir hennar grátbaendi þá að sleppa henni, hún væri veik og auk þess saklaus. ★ Hermaður sló gömiu konuna. Olga gat ekki gengið og tveir her- menn héldu á henni, berir fætum- ir drógust í snjónum. Herbergið, þar sem þorpsbúum var smalað saman, var troðfullt. um kemur ravfifí hermn og þá______** Foringinn spavkaði stólnum und- an henni, og #01ga hékk í kmmpa- teygjum. Böðlum Siennar var þetta ekki nóg. Þeir 9osuðu snöruna af hálf- dauðri ^túlkunni. Vorsóíin gægðist inn í kaldan, rakan 'klefa. Olga hafði ekki orku til að fyfta höfðinu, og hún missti hvað eftir annað blýantsstúf úr íhendi -sinni. Hún hóstaði, og munnurinn fylltist blóði. Þetta skrifaði hún á ræmu af silkiklútnum sínum: „Hsefskaja Olga Dmitriefna, SO ára gömul. Obolonvets Jelnía-hér- aði. Dó 27. febrúar 1943 (fyrir samband við skæruliða). Ég bið þá, sem finna þetta, að láta ætt- ingja mína vita um það. Mamma, ég skrifaði heimilis- fang okkar í Spasdemensk og var með þennan höfuðklút og nota hann nú til að skrifa á hann bréf til þín. Verið öll sæl. Vertu sæL, Þanm 27. febrúar var hún flutt frá Spasdemensk til fangelsisins í Roslavl. Þjóðverjarnir héldu á- fram að draga hana á hverjum dega til yfirheyrslu. í hvert skipti vær henni kastað blóðugri og flak- andi í sárurn í klefa sinn. Hún skrifaði á íklútinn sinn: „Mamma, ég er búin að búa til dagatal fyrir apr.íl ©g strika út hvern liðinn dag“. Hún strikaði út sex daga. Þá komu þeir í dögun og leiddu hana út í síðasta sinn. Þegar rauði herinn frelsaði Ito- slavl, gengu skæruliðar inn í bæ- inn með rauða hemum. Gömul hor.uð kona gekk til eins skæru- hermannsins og rétti honum lítinn hvítan klút. Skæmhermaðurinn breiddi úr honum. Það var bréfið frá Olgu Rsefskaju. Frumvarp um tilhSgun þjðð- aratkvæðagreiðslunnar lagt tram i Alþingi Stjórnarskrárneí’nd hefur lagft fyrir Alþingi „frum- varp til laga um tilhögun atkvæðagreiðslu um þings- áiyktim dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og samkvæmt 81. gr. lýöveldisstjórnarskrár ís- lands“, og er það svohljóðandL UVWAflAVUVWWVVWVV EFTTK rwwwwrwwwwvwvsrfv^^^^v^^vw^ V, Morsffíboff Það er nýr fasismi, sem hér er í uppsiglingu, — fasismi, sem treystir á afturhald Bandaríkjanna sem bakhjall eins og svokallaðir þjóðeraissinnar treysíu áðnr fyrr á nazismann í Þýzkalandi. Þessi fas- ismi er að vinna að sameiningu afturhaldsaflanna á Islandi í einn flokk, eða að minnsta kosti í eina samsteypu. Og átökin um þetta eru þegar byrjuð í borgaraflokkunum íslenzku. Herbergið snerist fyrir augum hennar. Hún bylti sér kveinandi í rúminu........En ungu skærulið- arnir í Lazo-deildinni, þar sem ölga var njósnari, héldu áfram verki sínu. A hverjum degi fóru þýzkar járnbrautarlestir út af. Þýzkar birgðageymslur brunnu til ösku. Þýzkir hermenn og foringj- ar féllu fyrir hæfnum kúlum skæru hermannanna. Þjóðverjarnir trylltust, brenndu heil þorp og fluttu fólkið burt. 1 dögun 6. janúar kom þýzk refsingaherdeild til Obolonovets. Drukknir hermenn brutust inn í Fólkið var tekið burt til yfir- heyrslu og seinna dregið inn aftur alblóðugt. Röðin kom að Olgu. Hún þagði við öllum spumingum foringjans. Þeir börðu hana með prikum. Blóð rann niður andlit hennar. Þegar leið yfir hana, helltu þeir köldu vatni á hana og héldu svo pynd ingunum áfram. ( Þeir stungu prjónum undir negl- ur hennar, brenndu bak hennar með heitum járnum og hengdu hana upp á höndunum, en Olga var þögul. ★ Eftir að Þjóðverjamir höfðu kvalið hana í fjóra daga án þess að fá neitt upp úr henni, sendu þeir hana til Jelnía, þar sem nýjar kvalir og auðmýkingar biðu henn- ar. Einn dag létust Þjóðverjarnir ætla að hengja hana. Þeir drógu stúlkuna að gálganum, settu hana upp á stól og létu snöru um háls hennar. „Nú geturðu sagt allt“, sagði foringi nokkur, „þú munt deyja áður en mínúta er liðin“. í þetta skipti tcdaði hún: „Ég er rússnesk stúlka, Olga Rsefskaja, félagi í Ungkommúnistafélagi Len- ins og skœruhermaður. Ég hata yklcur. Ég barðist gegn ykkur eins og ég gat. Við erum mörg. Birgða- geymslur ylckar hafa brunnið og brenna. Hcrmenn ykkar og for- ingjar farast. Samgöngur ylckar eru rofnar. Ég á þátt í öllu þessu. Ég sakna þess eins að hafa eklci kæra mamma. Þín einlæg dóttir Olga. Kæra mamma, i dag eru tveir mánuðir síðan ég var rænd frelsi mínu, en það gerir minnst til. Mamma, þú heyrðir víst, að við vorum send frá Jelnía til Spasde- mensk 11. jan. Yfirheyrslan end- aði 14. janúar. Til 27. febrúar var ég í haldi í Spasdemensk, og svo send í fangelsi í Roslavl, þar sem ég er enn. Ég veit ekki, hvað varð um þig, en ég held, elsku mamma, að ég sjái þig ekki framar. Mamma, gleymdu bara ekki deginum, þeg- ar ég fór. Ég meina sunnudaginn, 10. janúar 1943, þegar ég fór úr heimaþorpinu mínu og frá þér, elskan mín. Elsku mamma, hugsaðu ekki mikið um mig, gættu heilsu þinn- ar. Þú getur ekki hjálpað mér og munt bara eyðileggja heilsuna. Þú ítt engan að. Ef til vill lifirðu það að sjá Dúsju. Ef til vill er hún heppnari en ég. Það eru sennilega örlög mín að deyja í Roslavl, þó að ég héldi, að það yrði í Spasde- mensk......Ég býst við, að það séu örlög mín. ir Elsku mamma, það er ekkert til Ríkisstjórnin heiðrar Þjóðræknisfélagið Eftirfarandi frétt hefwr Þjóðvilj anum borizt frá utanríkisráðuneyt inu. t tilefni af aldarfjórðungsafmæli Þjóðræknisfélags Islendinga í Vest urheimi hefur ríkisstjórn Islands sen-t félaginu ávarp, er prófessor dr. phil. Sigurður Nordal hafði 1. gr. Atkvæðagreiðsla sú, er greinir í lalþingisályktun ....... 1944 og i 81. gr. stjórnarskrár sam- ])ykktri á Alþingi ......... 1944 skal fara fram 20. til 23. maí 1944 eftir því, sem nánar skal kveða á í auglýsingu ráðherra. Atkvæðis- rétt eiga allir kjósendur til Al- þingis samkvæmt gildandi reglum. 2. gr.. Atkvæðagreiðslur sam- kvæmt 1. gr. skulu vera leynileg- ar og skulu fara eftir kjörskrám yf- ir alþingiskjósendur, er gera skal í febrúar 1944. Skulu kjörskrár liggja frammi fr.á 1. til 10. apríl og Kjörstjórnír senda oddvita jríir- kjörstjómar þegar í stað skýrslu um tölu kjósenda í kjördeild hverri, en hann sendir síðan þeg- ar viðkomandi ráðuneyti skýrslu um tölu allra kjósenda í kjördæm- inu. 3. gr. Dómsmálaráðuneytið læt ur í té atkvæðaséðla, 'sem nota skal við atkvæðagreiðsluna. Skal senda yfirkjörstjórn hverri at- kvæðaseðla að tölu 10% fram yfir samtölu allra kjósenda í kjördæm- inu, og sendir oddviti hennar síð- an formanni hverrar kjörstjórnar kærur allar úrskuxðaðar fyrir 20. í innsigluðum, þar til gerðum um- apríl. Kjörstjómir eru hmar sömu og við alþmgiskosnmgar . slögum seðla 10% fleiri en kjós- endur eru í umdæmi hans. Seðlarnir skulu vera þannig: Þurrkdagur Skjalið var undirritað af Sveini Björnssyni, ríkisstjóra og ráðherr unum öllum, Birni Þórðarsyni, Vil hjálmi Þór, Einari Arnórssyni og Birni Ólafssyni, og var það á þessa leið: „Ríkisstjórn íslands sendir Þjóð ræknisfélagi íslendinga í Vestur heimi kveðjur sínar og samfagnar félaginu eftir tuttugu og fimm ára heilladrjúgt starf þess að eflingu menningar og samtaka meðal ís- lendinga vestan hafs og samúðar og samvinnu milli þeirra og íslend inga austan hafs. A þessum afmælisdegi Þjóð- ræknisfélagsins vitum vér, að all- ur landslýður minnist einnig með virðingu og þakklátuni huga allra þeirra íslendinga, sem hafa verið þjóð sinni til sóma í Vesturheimi, hvort sem er í stórum verkahring eða smáum, varðveitt tryggð við að skrifa um. Ég bið þig enn að ættland sitt og sýnt því ræktar- Alþingisályktun .... (ályktunin orðrétt 1944 Framh. af 2. síðu. koma og fara: storir bííar, litlir bílar. Þeir flytja kaup- staðafólk, sem vill njóta sveita sælunnar i sumarleyfinu; syngjandi, veifandi, hrópandi fólk — ungt fólk, karlar, kon- ur og börn — gamalt fólk, sem híð fljugandi klæði hefur gert kleift að svalá margra ára þrá til þess að sjá fögur, en fjarlæg héruð síns eigin lands.--------- Heyið, sem var í sprettun- um, er tekið í sæti. Það er alltaf vissara, þó að útlitið sé gott. „Það er fátt sem full- treysta má“, og betra er að éiga minni hey en góð heldur en láta þau hrekjast og eyði- íeggja þannig að nokkru erfiði þessa dags. — Á slíkum degi kemrn: hús- móðirin með aukakaffi og lummur ut að hlöðu. Það er notalegt að leggjast í ýtuna og láta mestu þreytuna líða úr skrokknum, á meöan kaff- iö er drukkið. Að kveldi segir bóndinn einnig: „Þakka ykk- ur fyrir daginn“. Það hefur sín áhrif. Enginn lítur á klukkuna. Þurrkdag eftir lang um varandi regntíð, reiknar eng- inn til fjár, því að bóndinn „allt sítt á undir sól og regni“. ' Þura í Garði. { ^ Klukkan var að verða hálf- tvö þann herrans föstudag 25. febr. 1944, og ég ætlaði ekki að láta mig vanta á áheyrenda- palla Alþingis, því þetta gat orð- ið sögulegur dagur, og þá er um að gera að geta sagt barna börnunum síðar meir: Ójá, œtli ég hafi ekki verið við- staddur þegar það gerðist! # ja nei samið. Var ávarpið skrautritað á pergament, skreytt íslenzkum n Stiskr. samb. á Albinei 1944 landslagsmyndum og mynd af fjallkonunni. Ávarpið var bundið í möppu úr bláu skinni og prýtt skjaldarmerki íslands. Tryggvi já Magnússon skrautritaði skjalið, en Ársæll Árnason annaðist bandið. nei heimilin, ráku fólkið fáklætt og gert nóg. Mín verður hefnt. Bráð- Alþýðan verður að vera á verði, ekki bara bíða, heldur skipu- leggja samtök hinna vinnandi stéttanna gegn þessari hættu, — mestu hættunni, sem yfir þeim vofir. Erf það má heldur ekki gleymast í því sambandi, að þetta er mál, sem eigi aðeins alþýðu varðar, heldur og alla þjóðma. Það er heill hennar og framtíð, sem er í veði. hafa ekki áhyggjur út af mér. Ég er ckki sú eina, sem fer svona... elskan mín. Ennþá einu sinni kær- ar kveðjur frá dóttur þinni, Olgu. Mamma, liugsaðu þér, ef ástand- ið breytList og ég kæmi aftur, livað við yrðum sælar. En það gerast ekki kraftaverk. Mundu að hugsa um heilsuna þína“. Hún vænti aftökunnar á hverj- um degi. Fyrst skrifaði hún á klút- inn sinn: „Dó 22. febrúar“. Svo breytti hún því í 23. febrúar. Og svo áfram daglega til 27. febrúar. semi með margvíslegum hætti. Vér óskum Þjóðræknisfélaginu hamingju og góðs gengis á ókomn um árum í þjónustu þeirra hug- sjóna, að íslendingar í Vestur- heimi megi verða langminnugir á dýrmætustu erfðir feðra sinna, tungu, menntir og ættarvitund, og vinátta mcð frændscmi inegi jafn- an haldast mcð niðjum þeirra og íslendingum austan hafs, hvorum tveggja til farsældar og þroska.“ Biskup íslands, herra Sigurgeir Sigurðsson, flutti ávarpið með sér Þeir, er samþykkja þingsálykt- unina eða stjórnarskrána, setja kross fyrir framan „já“, en hinir fyrir framan „nei“. 4. gr. Kjördagar skulu vera hinir sömu um land allt. Skal ráð- herra auglýsa þá einu sinni í Lög- birtingablaði og ríkisútvarpi þrisv- ar sinnum á sem heppilegustum tíma. 5. gr. Loka má kjördeild, þegar er 80% kjósenda hafa gefið sig fram, en þeim, er síðar kunna að koma, skal þá veita kost á að greiða atkvæði í öðrum kjö’-deild- um, ef þeir sanna, að þeir standa kjörskrá annars staðar í kjör- dæminu. Ef lokað er í öllum kjör- deildum, geta þeir gefið sig fram hjá oddvita kjörstjórnar, er tekur þá við atkvæði þeirra og bókar xar um í kjörbók. 6. gr. Gjörðabækur til alþing- iskosninga skulu notaðar. Kjör- stjórnir scnda oddvita yfirkjör- stjórnar þegar í stað notaða og ó- notaða atkvæðaseðla í innsigluð- vestur um haf og afhenti það Þjóðræknisfélaginu á hinni nýaf- stöðnu afmælishátíð. Hefur ríkis- stjórninni nú borizt þakkarskeyti undirritað af prófessor Richard Béck, forseta Þjóðræknisfélagsins í Vesturhcimi fyrir kveðju þessa. um, þar til gerðum umslögum Oddviti yfirkjörstjórnar auglýsir síðan stað og stund til talningar atkvæða, er fara skal fram opin- berlega. Opnar yfirkjörstjórn að settum kjörfundi atkvæðasending- ar og sannfærir sig um, að inn- sigli séu heil og ósködduð. Síðan skal láta seðlana í liæfilegt ílát, blanda þeim þar saman og síðan telja atkvæði, enda ræður meiri hluti kjörstjórnar, ef ágreiningur verður um gildi atkvæðis. Skal eigi meta atkvæði ógilt, nema um það megi villast, hvernig kjósandi greiði atkvæði. Að talningu lokinni sendir yfir- kjörstjórn ráðherra þegar í stað skýrslu um greidd gild atkvæði („já“ og ,,nei“), ógilda seðla og afgangsseðla. Ráðherra birtir að lokum úrslit atkvæðagreiðslna í Lögbirtingablaði og ríkisútvarpi. 7. gr. Um atkvæðagreiðslu ut- an lcjörstaða skal fara eftir (54.—6(5. og 70.—75. gr. laga um kosningar til Alþingis, eftir því sem við getur átt. íslenzkum ríkisborgurum. sein kosningarrétt hafa til Alþingis, cn dvelja erlendis, er atkvæðagreiðsl- an fer fram, er heimilt að neyta atkvæðisréttar síns hjá sendiherrá cða ræðismanni íslands á þeim stað, og skal um það fara eftir ákvæðum þessara laga, eftir því sem við á. Nú koma atkvæðabréf eigi til skila fyrr en eftir kjördag eða at- kvæðatalning, en fyrir gildistöku þingsályktunarinnar og stjórnar- skrárinnar, og skal þá yfirkjör- stjórn opna þau, og skulu atkvæð- in þá talin með, enda hafi yfir- kjörstjórn sannfært sig um kosn- ingarrétt aðila. 8. gr. Þeir, er sakir sjúkdóms ellihrörnunar eða óhjákvæmilegra heimilisanna geta eigi samkvæmt drengskaparyfirlýsingu sinni og vottorði hreppstjóra í sveitum og oddvita yfirkjörstjórnar í kaup stöðum eða fulltrúa hans farið af heimili sínu eða dvalarstað til at- kvæðagreiðslu, mega greiða þar at kvæði, enda fari sú atkvæða- greiðsla fram síðustu viku fyrir fyrsta kjördag eða í síðasta lagi á kjördegi. Um atkvæðagreiðslu fer samkvæmt 7. gr., svo sem við á. Oddvitar yfirkjörstjórna sjá um, að hver kjörstjórn fái nægilega mörg eintök af eyðublöðum undir yfirlysingar þær. er hér getur. Hreppstjóri stjórnar atkvæða- greiðslu og kemur atkvæðabréfum til hlutaðeigandi kjörstjórnar. 9. gr. Ákvæði 45., 47., 48., 60. og 61. gr. XII. kafla, 134. gr. XVII. kafla og XXI. og XXII. kafli laga ni'- 80/1942 gilda um atkvæða- greiðslur samkvæmt lögum þessum að ]iví leyti, sem þau láta ekki öðruvísi um mælt og við getur átt. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Skal sérprenta þau og senda oddvitum yfirkjörstjórna hæfilega mörg eintök til útbýtingar meðal kjörstjórna í hverju umdæmi. GREINARGERÐ. Frv. er samið af dómsmálaráð- herra samkv. ósk og í samráði við Iýðveldisnefnd, og hcfur stjórnar- skrárnefndin samþykkt að flytja það. En það fór eins og i vel samdri skáldsögu, á síðasta augnabliki kemur babb í bát- inn sem cetlar að eyðileggja allt, þó úr rætist. Þegar ég kom niður að þinghúsi var reynd- ar heljarstór bíll í ganginum milli hússins og trjágarðsgirðing arinnar, hlaðinn kolapokum og var sem óðast verið að taka af honum. Bíllinn fyllti svo upp í ganginn, að ekki var viðlit að smeygja sér framhjá hon- og komast inn um óæðri dymar og upp á palla, svo ég tók þá hetjulegu ákvörðun að ráðast til inngöngu og upp- göngu um aðaldyrnar og fóðr- uðu stigana, og er þó ekki heiglum hent að standast augna- skot allra þeirra kven- og karl- legu varða, sem mæta „óvið- komandi“ á þeirri leið. En upp komst ég. * Þarna blasti við sameinað þing, sem mér finnst svo stíl- laust síðan þingmönnum fjölg- aði þessi ósköp, og svo sakna | ég grœna klœðisins vinalega af borðunum i salrfum. En nú voru öll sœti skipuð, þau sem ég sá og margir þingmenn svolitið hátíðlegir. Það var ekki ýkja bjart í salnum, en glaða sól- skin úti um Austurvöll og glampaði á Jón Sigurðsson, sem horfði áheitalegur og fullur eft- irvæntingar suður að þinghús- inu. Flestir þingmenn sátu þög ulir, auðum höndum, nema Jón- as Jónsson, sem las þingsk'jal af áhuga og Magnús Jónsson, sem annars hugar og lista- mannlegur skyggði grunn nýrr- ar skopmyndar. Kristinn Andr- ésson var veikur vissi ég, en þarna var hann kominn í sœti sitt, upp úr rúminu. * Forseti sameinaðs þings, Gísli Sveinsson sýslumaður, gráhærð ur, virðulegur, settlegur, setur fundinn og hefur yfir allt það, sem samkvœmt þingsköpum á að segja um gerðabók síðasta fundar, útbýtt þingskjöl, er- indi lögð fram í lestrarsal. Svo tekur hann fyrir eina málið á dagskrá og les nafn þess og tölu með embœttishreim. Til- laga til þingsályktunar um nið- urfelling dansk-íslenzka sam- bandslagasamningsins frá 1918, annað mál, þingskjal 85, síðari umræða. Og svo nærri strax: Þar sem enginn hefur kvatt sér lújóðs verður gengið til atkvæða. Enn varð nokkurt hlé og gat Leiörétting Vegna misskilnings, sem á einkennilegan hátt hefur slæðzt inn í formála að grein Sæmund- ar Ólafssonar í 46. tbl. Alþýðu- blaðsins og segir frá því „að kommúnistar neyttu aðstöðu sinnar í ritnefnd tímaritsins (,,Vinnan“) og hindruðu, að niðurlagið (af grein Sæmund- ar) fengi að birtast í því“, þyk- ir mér rétt að gera eftirfarandi leiðréttingu svo að mönnum gefist kostur á að hafa það, sem sannara reynist: 1. Aðeins tveir menn skipa ritnefnd Vinnunnar og hafa það frá upphafi verið Sæmund- ur Ólafsson og undirritaður. Aðstaða ritnefndarmanna er því jöfn og báðir hafa sömu tæki- færi til að skýrskota ágrein- ingi til sambandsstjórnar. Hins- vegar hefur ritstjóri tímaritsins áskilið sér rétt til þess, að láta þær greinar bíða, sem ágrein- ingur risi út af milli ritnefnd- armanna, svo að útkoma ritsins tefðist ekki af slíkum ástæðum. 2. Grein Sæmundar var ekki neitað um birtingu í Vinnunní, enda hafði enginn vald til þess utan sambandsstjórn ein, en þar sem greinin fjallaði um skipulagsmál sambandsins, sem Framkald á 8. síðu forseti þess að verið væri að doka við til þess að allir þing- menn gœtu verið viðstaddir. Eysteinn og Bjarni á Reykjum voru eitthvað lausir við sœtin, en svo virðist allt i lagi. At- kvœðagreiðslan hefst, nafna- kall viðhaft og kemur upp taZ- an 33, Magnús Jónssons segir fyrstur já, og svo hver af öðr- um þar til 50 þingmenn hafa sagt sitt já, flestir í mjög á- stríðulausri tóntegund. Þá kem ur í Ijós, að einn vantar, Svein- björn prófast Högnason. For- seti sezt og skrifar, gefur sér gott tóm að leggja saman á nafna kallslistanum. í því kemur Ey- steinn inn, hafði brugðið sér fram, gengur að forsetdborðinu og segir mœðulega: „Hann er kominn“, og sezt svo í sœti sitt. Rétt á eftir kemur „hann“ svo og gengur til sætis sins. Forseti stendur upp og nefn- ir nafn hans: Sveinbjörn Högna son. Og svarið er já. — Sá eini þingmaður, sem ekki greiddi atkvæði, Gisli Guðmundsson, liggur alvarlega veikur. Forseti lýsir yfir að tillagan sé samþykkt með 51 atkvœði og verði afhent ríkisstjórninni til frekari fyrírgreiðslu. Það er ekki alveg laust við að votti fyrir klökkva í sýslumanns- rödd forsetans, bregði fyrir ó- venjulegum titring á einstaka atkvœði. en hann ræskir sig og slítur fundi. Stundin er lið- in. * En þegar ég kom út voru sömu œrslabelgirnir enn að tuskast á Austurvelli og skjóta flugbátum í glaða sólskini, og ég sá ekki betur en Jón Sig- urðsson vœri óvenju glaðlegur og meira að segja dálítið hátíð legur á svip. Hann hefði líka sagt JÁ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.