Þjóðviljinn - 09.05.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.05.1944, Blaðsíða 5
ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur Ö. maí 1944 þJÓÐVILIlNII VlCrfuul: aamtMmtmrfUkkm miH** — BátUUtUfUkkmimm. ■italjóri: Sifurtur Quimmdtif. ■U4nuiliriUtj«nr: Imm 0lgtirtmm, liffút Kgmkjmimttm. lifertjimarakrifatafa: ÁurtMrrirmU 1$, tími tt7». AffniSila eg aagljriagar: thiUutrluiUf 1», tlmi llti. fwtwaigja: Yikmgipnmt iBmtmtrmti. 17. kikailtmrmk. I Rajkjarlk ag aigraaai: Kr. IM i atiaaS. Ctl i fauutt: Kr. tM i MÍaaH. Viðskiptarðð viðurkennir að nokkru vita- tar 4 MMI verða vanræksiu sina, en reynir að hilma yfir sem mest Hve lengi á svona starfræksla að haldast uppi? Viðskiptaráð hefur svarað gagn- rýni, er fram kom hér nýlega í rit- stjórnargrein á innkaupaaðferðun- í New York, þar sem sýnt Það verður taf arlaust að taka upp skömmt- un á öllum nauðsynjavörum Sinnuleysi ríkisstjórnarinnar á viðskiptasviðinn keyrir fram úr öllu hófi. Viðskiptamálaráðherrann heldur langa ræðu í útvarpið, lýsir ógn- um og skelfingum, sem yfir muni dynja: vöruþurrð, skorti og hruni. En hvað gera þessir valdhafar til að afstýra vöruþurrðinni? Ekkert. ' • Það hefur verið tekin upp skömmtun á öllum vörum til Islands, — skömmtun, sem Bandaríkin hafa sett á. Vefnaðarvara og allt annað verður héðan af skammtað oss. Hver er fyrsta afleiðingin, sem vér íslendingar liljótum að draga af þessu? Auðvitað sú, að vér verðum að tafca upp shömmtun á öllum þessum vörum sjáljir. Annars verður ástandið þannig, að þeir, scm fyrstir koma, efnaðastir eru eða bezt sambönd hafa við verzlanirnar, ná öllu til sín — og þorri manna fær ekkert. Hér dugar ekkert hik og enginn dráttur. Það ætti m. a. S. að banna sölu á mestu af þeim birgðum, sem þegar eru til af nauðsynjavöru al- mennings, þar til skömmtunarseðlar á vefnaðarvöru o. fl. eru komnir út til fólksins. En hvað gerir ríkisstjórnin? Hún lætur viðskiptamálaráðherrann halda ræðu um yfirvofandi vöruþurrð. Hvað þýðir slík ræða? Hún þýðir í rauninni þetta: Þér, sem eruð nógu efnaðir, byrgið yður uppH Slíkar áskoranir eru ósvífni. Það eru ekki slíkar prédikunarræður, sem þarf, heldur verk. Það var ekki ræða eins og Björns Ólafssonar fjár- málaráðherra um daginn, sem þjóðin þurfti, heldur skömmtunarseðlar. Ræða, sem skýrði nauðsyn þess skipulags, gat komið á eftir. En það þótti máski viðfelldnara að aðvara þá efnaðri fyrst! Er ríkisstjórnin að reyna að koma á öng- í atvinnulífinu? þveiti Kauplækkunartilraun ríkisstjórnarinnar gagnvart vegavinnumöhn- um sýnir enn einu sinni vilja þessarar ríkisstjórnar, til þess að vera brimbrjótur fyrir versta afturhaldið í landinu, —og skeytir hún í því sambandi engu, þótt hún stofni atvinnulífi landsmanna í voða. Það eru ólík tök, sem hún tekur, þegar um heildsala er að ræða eða lágt launaða verkamenn. Á sama tíma sem hún vanrækir að vinna nauðsynlegustu störf fyrir þjóðfélagið, eins og að koma á skömmtun á nauðsynjum, þegar farið er að skammta okkur þær frá Ameríku, — þá hamast hún í því að leggja til orustu við Alþýðusambandið um kaup vegavinnumanna. Ríkisstjórnin hefur ekkert við það að athuga að láta greiða tugi milljóna til stórbænda í uppbætur og vill helzt ekki einu sinni þurfa að leggja fram kvittanir frá bændunum fyrir því fé, — en ef vegavinnu- menn og smærri bændur eiga að fá sæmilegt kaup og hóflegan vinnu- tíma, þá er látið sverfa til stáls. Vinnur ríkisstjórnin markvist að því að stöðva atvinnulíf íslend- inga? Hvað gengur um innkaup 45 bátanna frá Svíþjóð? Hvað líður síldarsölu í sumar? Hvað líður samningum við UNRRA, (hjálparstofnun hinna sam- einuðu þjóða) um stórfellda aukningu á matarframlciðslu íslendinga, til þess að þeir geti einnig lagt sinn skerf til þess að seðja hugraðar þjóðir Evrópu? • Verklýðssamtökin mega ekki láta það viðgangast að þannig sé áfram haldið. Það verður að stöðva þetta framferði, áður en afturhald- inu tekst að framkalla hrunið, sem það vill fá. um var fram á hvernig ýmsir heildsal- arnir seldu sjálfum sér vörurnar og skömmtuðu sér álagningu. Svar viðskiptaráðs er þess eðlis að nauð- synlegt er að taka það til alvar- legrar meðferðar. 1. Viðslciptaráð viðurlcenmr að ýms jyrirtœki hér hafi í Banda- ríkjunum sjálf gefið út vörureikn- inga. Síðan segir ráðið: „Var mál þetta athugað rækilcga og ákveð- ið að taka slíka reikninga ekki gilda við verðlagningu vöru hér“. „Rœkilega“ — hvað þýðir það á máli viðskiptaráðs? — Jú, það þýðir að í meir en ár var þessi fölsunaraðferð látin viðgangast og fyrst eftir að hvað eftir annað var búið að deila. á þetta á Alþingi af hálfu Sósíalista, þá drattast við- skiptaráð til þess nú seint í april að fyrirskipa að skila „frumreikn- 1 ingum frá erlendum seljanda“. Viðskiptaráð hefur m. ö. o. van- rækt þá skyldu sína í heilt ár að tryggja með nákvæmu eftirliti og öðrum aðferðum að landsmenn fengju sem ódýrasta vöru og ekki væri fluttur út gjaldeyrir og svik- ið undan skatti. Og nú er bezt að viðskiptaráð fái að gefa upp- lýsingar um eftirfarandi atriði fyrst það svaraði svo greiðlega síð- ustu gagnrýni: a. Hvað er viðskiptaráð búið að fá í sínar hendur mikið af „frumreikningum frá erlendum seljendum“ frá þeim firmum, sem áður gáfu sjálf út reikninga? b. Hvað Iiggur við, ef firmun ekki skila þessum reikningum? c. Hvaða eftirlit hefur við- skiptaráð með því að ekki séu baksamningar milli „erlends selj- anda“ og innflytjenda hér? Það er eins og gefur að skilja lítill vandi fyrir íslenzka heildsala að búa til amerísk firmu, sem auð vitað eru „erlendir seljendur" og það sýnir hve takmarkalausa fyr- irlitningu þeir hafa haft á eftirliti viðskiptaráðs, að sumir þeirra skuli hafa dirfzt að gefa sjálfir út vörureikningana og ekki einu sinni haft fyrir því að búa til „erlenda seljendur" til þess að geta betur dulið skattsvikin og gjaldeyrisút- flutninginni 2. Þá er að athuga um hámarks- verðið. Viðskiptaráð viðurkennir að það hafi ekki staðið fyllilega í stöðu sinni, en afsakar sig með því að efjárlitið sé „lang auðveld- ast“(H) þegar þeirri aðferð sé beitt, að leyfa hlutfallslega álagningu. Við skulum athuga hvernig þetta lítur út í reyndinni: Segjum að tveir skókaupmenn kaupi inn skó. Annar kaupir vel, ódýrt og beint. Hinn kaupir gegn- um sér vinveittan millilið all-dýrt. — Sá, sem kaupir ódýrt fær lítið að leggia á. Sá, sem „kaupir“ dýrt og tekur megingróðann skatt- auðvelt, — bara líta á reikning- ana og stimpla þá! Afleiðingin er svo sú, að ná- kvæmlega sama tegund af skóm kostar 10 kr. meira í einni búð en annarri — og viðskiptaráði dett ur auðvitað ekki í hug að athuga af hverju það komi. — Slíkt eftir- lit er alltaf fyrirhafnarmikið — og „lang auðveldast“ að leggja bara prósentur ofan á hvaða reikn- ing sem kemur og láta allt ganga sinn gang, dýrtíðina líka. 3. Innkaupin, sem viðskiptaráð annast. Viðskiptaráð hefur eðli- legazt annast innkaup á vörum, sem mjög erfitt var að fá, nema fyrir tilstilli stjórnaryfirvalda. En viðskiptaráð hefur heimild til þess að kaupa vörur inn, líka, ef það álítur það nauðsynlegt, til þess að draga. úr dýrtíð. Og slík innkaup geta oft verið bezta eftir- litið. — En hefur viðskiptaráð nokkurntíma notað vald sitt til slíks? Einar Bachmann rafvirkiameBtari 45 ára Niðurjöfnun útsvara er nýlok ið á Norðfirði. Alls var jafnað niður 534 þús. á 412 gjaldend- ur, og er það 70 þús. kr. hærra en s. I. ár. Hæstu útsvör bera þessi fyr- irtæki: Verzl. Sigf. Sveinss. 45 550 kr. Sæfinnur h. f. 39 770 — Fram, kaupfél. 27 000 — Sleipnir, vélskip 22 000 — Samvinnufél. útg.m. 17 000 — Guðm. Sigfússon 12 700 — Pöntunarfél. alþýðu 11 000 — Svo að síðustu: Rannsóknin á innkaupaaðferðunum. Skattayfirvöldin og gjaldeyris- eftirlitið bíða eftir frumreikning- unum, sem viðskiptaráð hefur lof- að. Það mun verða fylgzt með því, hvernig þeirri rannsókn lýkur. Og svo sjálft hið luia viðskipta- ráð. Bera ekki játningar þess í yfir- lýsingunni vott um, að það sé ekki vanþörf á að breyta til í því sjálfu, — svo „rækilegar" athuganir á sjálfsögðum málum taki ekki eitt ár, — og eftirlitsaðfex-ðirnar séu ekki valdar út frá því sjónarmiði hverjar „auðveldast“ sé að fram kvæma, heldur spurt um hitt, hvort þær komi að gagni? (- frjálsan í Ameríku) fær að leggja miklu meira á. — Þessu fyrirkomu- lagi fylgir sá mikli kostur frá sjón- armiði viðskiptaráðs að það er svo Samþykktir Sveinaþingsins Frh. af 1. síðu tveir, kl. 11 árdegis og kl. 2 síödegis, en miödegisverðar neytt að loknu dagsverki t. d kl. 6 síðdegis. Mun þessi breyting horfa til mikiUa umbóta við allar verk- legar framkvæmdir, og liag- ræðis fyrir þann mikla fjölda manna, er vinnu stunda fjarri heimilum sínum, jafnframt því, sem breytingin mundi leiða til umsvifaminni heimil- isstarfa". Á þinginu var ríkj andi mikil1 áhugi fyrir þvi að sambandið kæmi upp húsi fyrir starfsemi þess og sambandsfélaganna. annaðhvort af eigin rammleik eða í sambandi við önnur iðn félög. Var kosin 7 mahna nefnd til þess að vinna að framgangi málsins. Að þessu máli starf aði nefnd á síðastliðnu ári, skilaöi hún áliti á þinginu, og lagði fram tillögur málinu til framgangs. Fyrir nálega 20 ámm síðan, kyntist ég Einari Bachmann fyrst norður í Langadal í A.-Húnavatnssýsiu. Þessum löngu liðnu sumar- dögum —, í einni af vinaieg- ustu blómasveitum noröan- lands, — gleymi ég aldrei; það er birta vorkvöldsins og heiðríkja sumarnæturinnar yfir minningum þaðan, bæöi umhverfinu og félögunum.' Þar hef ég verið samtíða flest um alþýðuskáldum á einum vinnustað, þar varð hvert smá atvik að stökum og hending- um. Þama heima í dainum, þar sem hinn hljómhreini andi sveimaði yfir vötnunum, fékk ég fyrstu stökur Einars í vasa bókina mína, léttar og ljúfar, en ódýr böm augnabliksins, eins og flest sem orkt var þarna, þvl stundum rann pilt- unum kapp í kinn, hver yrði i'ijótastur að túlka viðburði dagsins eða nætprinnar á máli skáldskaparins og lenti það á kostnað vandvirkninnar Nú, í dag, á 45 ára afmæli Einars Bachmanns get eg dregið fram þykka syrpu af ljóðum hans og nú er svip- urinn a,nnar; það er alvara lífs og starfs, samúð og skiln- ingur á höggum og baráttu smælingjans biturleiki yfir vanmaetti hins fótumtroðna og.......... Nei, hvað er ég annars aö fara, ég sem ætla aö láta Ein- ar lýsa þessu sjálfan, í trausti gamallar vináttu ætla ég að taka traustataki, nokkur er- indi úr kveðskap hans og láta þau tala. Fyrst úr kvæðinu „Tildáða“ þar handieikur hann varlega en djarft, trúmálaþvingunina misbeiting valdsins og kvein- stafi hinna minnimáttar: „Er kreddurnar heimta þig hálfan þú höfuð í þræisótta beygir, ég veit að þú hugdeigur heyir þitt harðasta stríð við þig sjálfan, Kærðu þigminnaumkenning, sem kúgar þitt frjálsborna hjarta; lát djörfung og drenglyndi skarta um dagsverkið allt — það er . menning". Þá eitt erindi úr kvæöinu „Gamli Trygggur“, sem fús- lega fylgir hxisbónda sínum yfir fannbreiðum íslenzks vetr ar, Ipndir 1 snjóflóði, særist — „en mannsins dýrið leitar þó“ grefur hann upp úr fönninni og fórnar síðast lífinu í leit að hjálp: Sigfús Sigurhjartarson; Þriðjudagur ö. axaí 1944 -- ÞJÓÐVILJINN Utvarpserindi flutt 5. maí 1944 bílil sasa Niðurlag. „Víst er rætt um trú og tryggðir en töluð háleit friðar orð; ef við hefðum hundsins dyggðir hentu færri bróðurmorö, rogast undir kreddu klafa hin klæddu dýr í glaumsins önn, væri sæmra að sjá þau grafa sárþjáð líf úr tímans fönn“. Eða kveðja úr fjarlægð til konu hans: „Þaö á enginn aleinn sitt eigiö hjartablóð. Skugginn öðlast sköpim við skæra sólarglóð; þrautin gaf mér þrekið en þú mín beztu ljóð“. Svo er gripinn hinn ómandi strengur hringhendunnar: „Meinum bundin brosa mér btóm við undra ljóma, skáldin stundum skapa sér skilorðsbundna dóma“. Og aö síðustu, „Maíbarnið syngur um Vorguðinn“: „Máttvana líf imdir feigðanna feldi við faðmlög 1 helköldum árm, sem hélaðri líkblæju haustnóttin se?di og hrattinnaðvetrarinsbarm; 1 þögulli tilbeiöslu — vor- drauma veldi skín vonin um deyj andi hvarm, kom vorið með geisla frá ársólarveldi sem ástgjöf á smælingjans . harm“. Vel er mér ljóst, að alveg á sama hátt, eins og þjóðfélags- umbætur þarf til að koma upp- eldismálunum í gott horf, þarf einnig þjóðfélagsumbætur til að greiða þeim vöxnu braut að réttu marki, sem eru að viliast út á braut ofdrykkjunnar. Fyr- ir utan hin almennu skilyrði, gott húsnæði, nægiíega atvinnu o. s. frv., er hverjum fulltíða manni og þá ekki sízt þeim sem ekki eru fjölskyldumenn og meðal þeirra eru •margir of- dx-ykkjumannanna, nauðsynlegt að eiga kost góðra skemmtana og góðs félagsskapar. Hvað hina stærri bæi snertir er þessu mjög áfátt. Aðstæður einhleyp- inga til þess að lifa menningar- lífi eru alls ekki æskilegar. Þeir eiga fáxr kost góðra jnatsölu staða, sem jafnframt því að veita þeim hið lífsnauðsynlega viðurværi veiti þeim tækifæri til að eyða kvöldum og frístund um í hópi félaga við heilbrigða dægradvöl, en matsölustaðir og slík tómstundaheimili færu vtl saman. Opinberir skemmtistað ir eru fáir og ekki allir vistleg- ir. Áfengisnautn er þar víðast landlæg og nóg af óþurftarmönn um, sem reka ýmiskonar skemmti- og veitingastarfsemi, er fremur stuðla að því að örfa áfengisneyzlu viðskiptavina sinna en hamla gegn henni. Til að kippa þessu í lag þarf fé- lagslegar umbætur. Eðlilegt og æskilegt væri, að þær væru framkvæmdar að mestu leyti af-, menningar- og hagsmuna- félögum, s. s. stúkum, verkalýðs félögum, íþróttafélögum og kvenfélögum með aðstoð og í samstar.fi við hið opinbera, sveitarfélögin og ríkið. Vel gæti líka komið til' greina samvinnu- félög, sem mynduð væru beint til að framkvæma umbætur á þessu sviði, t. d. væri ekkert eðlilegra en hópar einstakl- inga mynduðu samvinnufélög til þess að koma upp matsölu- og tómstundaheimilum, kostn- að og alla reksturstilhögun gætu þeir haft eftir því sem þeim sýndist og hentaði. Allt eru þetta ytri umbætur sem þurfa að koma og mjög mundu að því stuðla að draga úr þeirri hættu, að einstaklingarnir yrðu ofdrykkjunni að bráð, og hef ég þá að nokkru rakið, hvað mér virðist að bera geri til þess að draga úr ofdrykkju í þjóð- félagi, sem selur áfengi og veit- ir drykkjusiðum griðland. En verkefni mitt er ekki þar með tæmt. Sú staðreynd blasir við oss, að hópur manxla hefur lagt líf sitt í rústir, eins og vinur minn með einkcnnistöluna 39 vegna oínautnar áfengis. Hvað eigum við að gera fyrir þessa menn og alla þá sem munu leggjast í þeirra slóð, meðan á- fengis er neytt, hversu vel sem á málunum verður annars hald ið. Fyrst er að gera sér ljóst, að þeir eru haldnir af sjúk- leika og þurfa eins og aðrir sjúkir menn læknis við. Það erf iðasta við þennan sjúkdóm er, að það er með hann cins og brjálsemina, að hinn sjúki held- ur því undir flestu.m kringum- stæðum fram, að hann sé hoil- brigður. Nú ættu þeir sem ekki ráða við áfengisnautn sma að hugleiða þessa ofureinfóldu staðreynd þá tímana, sem af þeim rennur, að þeir eru sjx'xkl- ingar og ekki er ástæða til að skammast sín fyrir það, fremur en fyrir þá, sem þjást af öðrum sjúkdómum; en það er sérstak lega brýn ástæða fyrir þá að leita læknis, af því að sjúkleiki þeirra er með þeim hætti, að afleiðingar hans ganga ætíð á rétt annarra manna. Það er því jafnfráléitt af ofdrykkjumanni að láta vera að leita læknis, eins og það er fráleitt af manni, sem er með smitandi berkla. Báðir eru hættulegir umhverfi sínu og þjóðfélagið hefur i lög- gjöf sinni gert varúðarráðstaf- anir gegn báðum, sem og öll- um öðrum, sem eru haldnir sjúkdómum sem eru öðrum mönnum hættulegir; það hefur tekið sér réttmætt vald til þess að dæma þá til hælisvistar og gera þá þannig óskaðlega um- hverfi sínu. sEg ''T "Tvt Arinbjöm Bardal í Winnipeg afhendir Sigurgeir Sigurðssyni biskupi klukku að gjöf i minningu föður biskups og til viðurkenningar á störfum hans. BisKupinn kominn heim anir og erindi - Flaug 9000 milur Ilerra biskupinn yfir íslandi, Sigurgeir Sigurðsso7i, kom. heim úr Ameríkuför sinni í fyrradag. t gœr rœddi hann á heimili sínu við blaðamenn um þetta ferðalag sitt. Hafði hann verið 3 mánuði á ferðalagi, heimsótt fjölda íslendinga- byggða og kirlcjunnar menn, komið í 12 stórborgir, flutt 50 erindi, pré- dikað í jjölda kirfcna og jlogið 9000 mílur, auk þess ferðast allmikið með járnbrautum.,Lét hann hið bezta yfir ferðalaginu og rómaði mjög viðtökumar. Mig langar til að skrifa margt fleira bæði úr ljóðum hans og lífi en læt hér stað- ar numið, sendií hugheilar kveðjur inn á góöa heimiliö íhans pg Ástu í Þrúövangi, þar sem gestrisnin situr önd- vegi og útréttar vinarhendur bíða komu manns. Svo óska ég þessum góða og glaða, 45 ára dreng allrar hamingju á afmæiinu og vona aö hendi hans megi stýra pennanum sem lengst í þágu þeirra, er lent hafa skugga- megin í lífinu. Hálfdán Bjamason. Nú er rétt að viðurkenna, að læknisvísindin virðast enn ekki þekkja öruggar leiðir til að lækna ofdrykkjumanninn. En fyrsta skilyrðið er að taka á- fengið frá honum, og-koma hon xim í góðar lífsaðstæður, skapa honum góðan aðbúnað og vinnu skilyrði í samræmi við getu, og ] andlega leiðsögn, er leitist við að hvetja þá til dáðríks og fag- urs lífernis, leitist við að skapa þeim áhugamál og vilja. Þetta er starf dvalarheimila fyrir drykkjumenn. Lítilfjörlegur vís is að slíku heimili hefur verið stofnaður hér á landi, og að því er nú unnið að gera þann vísi að fullkominni stofnun svo fljótt sem verða má. Einkum skortir viðunanleg vinnuskil- yrði og nægilegt pláss á heim- ilinu. Ekki n^á gleyma því að meginskilyrði fyrir góðum ár- angri af starfi slíks heimilis, sem og hverju því starfi, sem að því miðar að koma drykkju- manni á réttan kjöl, er að fyr- ir hendi sé eigin viljaákvörðun mannsins sjálfs, slíka viljaá- kvörrtun er auðvelt að styrkja, en erfitt að vekja, og enn sem komið er verður ekki bent á neitt lyf gegn ofdrykkjuástríð- unni, ef vilja hins sjúka til bata vantar Þegar ofdrykkjumaðurinn hef ur fengið afvötnun, eins og það er kallað, í hæfilega lang- an tíma á heimili eins og því sem hér um ræðir, eða annar staðar, v-ciptir megin máli, að hann geti komizt í lífsaðstæður, sem séu sambærilegar við það, ex; hann hafði bezt áður en hann varð háður hinni sjúklegu áfengisástríðu, og umfram alla muni þarf hann á því stigi skyn samlega og háttvísa samúð allra þeirra, sem með honum eru. Eg segi háttvísa samúð, því engum manni er hjálp að ó- taminni tilfinningasemi arrn- árra' manna, sízt af öllu að sí- felldu nauði um það, sem aflaga hefur farið og sífelldum áminn ingum um það að láta nú ekki fara illa. Ekk.i vil ég skilja svo ,v‘® 1 Heimsðtti fjölda íslendingabyggöa - Flutti prédik- þetta mál. að óg mxnmst ekki ' a r á afstöðu ahnennings til ölv- aðra manna á almannafæri, þar með eru að sjálfsögðu taldir op- inberir veitingastaðir. Ölvaður maður er viii sínu fjær um stundar sakir. Hann er því með an það ástand varir á svipuðu [ stigi eins og þeir. sem byggja hinar órólegu deidir geðveikra- hælanna. Undir slíkum kring- umstæðum á maðunnn engan rétt á að ganga laus á almanna færi, enda er þetta viðurkennt í íslenzkri lóggjöf, en almenn- ingsálitið er þax-na a eftir lög- gjafanum. það sýnir ölvun á al- mannafæri ótilhlýðilegt ura- burðarlyndi, alveg á sama hátt og það sýnir ýmsum lífsaðstæð- um og venjum, sem gera menn að ofdrykkjumönnum, of mikla linkind, en ofdrykkjumannin- um er oft á tíðum sem manni í einkalífinu ekki.þá samúð og nærgætnx, sem þyrfti Mér virðist, að lÖQgjöf vorri um rekstur veitingastaða og gistihúsa sé mjög áfátt, þar þurfi að gera hærri kröfur til góðrar og mennilegrar um- gengni á öllum sviðum, en nú er, en æskilegt væri, að veit- ingasalar hefðu um það sam- tök af frjálsum vilja að leyfa ölvuðum mönaum alls ekki að dvelja á veitingastöðum. Það þarf að loka veitingastöðum og skemmtistöðum fyrir ölvuðum mönnum. en það þarf að opna heimili og tækifæri til nytcamra lifnaðarháíta fyrir þeim. sem eru í hættu fyrir ofnautn áfeng is. Það þarf að opna þeim fagra samkomustaði þar sem ósæmi- leg samkvæmistízka þrífst ekki, og það þarf fyrir alla muni að glæða skilning þjóðarinnar á högum ofdrykkjumannsins og þeii-ra eigin skilning á þeirra eigin ástandi. Eg vona að þessi fáu orð, sem eru ávöxtur þó ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ OG VESTRU-ÍSLENDINGAR. Biskup fór vestur sem fulltrúi ríkisstjórnarinnar til þess að sitja þing Þjóðræknisfélags Vestur-Is- lendinga, sem haldið var í Winni- peg dagana 21.—23. febr. s.l. Var þingið mjög fjölsótt, fór hátíðlega fram og með sterkum þjóðlegum blæ. Var þar mikið rætt um ís- land og íslenzku þjóðina. • — íslcndingar tóku á nxóti mér og báru mig á höndum sér, þeir tóku fyrst og fi-emst á móti mér sem fulltrúa íslenzku þjóðarinnar. Þjóðræknisf élögú m í slendinga fjölgar stöðugt í Ameríku. Til- finningin til íslcnzku þjóðarinnar er heit hjá Vestur-íslendingum. Það er virðingarvert hve Vestur- íslendingar tala vel nxálið, menn, sem alla ævina liafa dvalið í ensk- um heimi, mælti biskup. Biskup dvaldi um hálfan mán- uð í Winnipeg og ferðaðist um íslendingabyggðir bæði í Kanada og Bandaríkjunum. Flutti liann fjölda erinda í allskonar félögum. Biskup txxldi að 30—40 þús. Is- lcndingar og menn af íslenzkum ættum dvelji nú í Ameríku, þar af um 18 þús. í Kanada — í Winni- pegborg einni 6 þús. — og 12—14 þús. í Baiidaríkjunum. — Ákaflega margir íslendingar töluðu um að koma lieim eftir stríðið, og ég verð fram eftir öllu að skila kveðjuni, sem ég var beð- inn fyrir heim, sagði biskup. Biskupinn prédikaði fyrir ís- Ipndinga í fjölda kirkna, auk þess VESTIIR AÐ KYRRAHAFI. nokkurrar athugunar á vxnx skírði hann> fermdi og gifti mínum með einkennistöluna 39 og félögum hans veki einhverja til umhugsunar um þessi vanda mál. Hugsið um þau með still- ingu og raunhæfni. Læt ég svo lokið lítilli sögu um litla tölu. Góða nótt. Biskup lagði m. a. leið sína vestur að Kyrrahafi. Skoðaði hann skipasmíðastöðvar Kaisers í San Francisco og kvikmyndatökuborg- ina Hollywood. Á ferðalagiixu heimsótti hann 12 stórar borgir, m. a. Minneapolis, Seattle, San Francisco, Los Angeles, Chicago og Washington. LÝÐVELDISSTOFNUNINNI FAGNAÐ í AMERÍKU. Biskup sagði, að alstaðar hefði verið vel minnzt á lýðveldisstofn- unina og hefðu Ameríkumenn samfagnað íslendingum yfir að vera nú að endurheimta lýðveldi sitt. Kvaðst hann alstaðar hafa mætti velvilja og hlýleik í garð ísl. þjóðarinnar. Biskup kvað Ameríku ákaflega merkilegt land hvað snerti fjölbreytni i gróðri og loftslagi, undraverðar vex-klegar framkvæmdir og framtíðarmögu- lcika. KIRKJAN. Alstaðar þar sem biskup kom átti hann samfundi við presta og kvað hann það hafa orðið sér til mikillar ánægju, ásamt því að sjá hve mikinn þátt leikmenn tóku í trúarlegu starfi. Frjálslyndi kirkj- unnar taldi hann vera upp og nið- ur. M. a. var hann viðstaddxxr vígslu Duns biskups af Washing- ton, en þar var margt stórmenni samankomið, alls 2500 manns. ÍSLENDINGAR OG IIERINN. Alstaðar þar senx biskup fór var hanrt umkringdur af amerískum blaðamönnum og eldglæriixgum ljósmyndara. Fýrsta spurning blaðamannanna var alltaf um sambúð íslendinga og lxers Banda- ríkjaixianna hér. M.vndi það hafa verið mjög almennt álit þar vestra, að íslendingar hafi verið mjög kaldir við hermennina. Biskup kvaðst hafa spurt blaðamennina að því, hvernig þeim hefði litizt Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.