Þjóðviljinn - 24.05.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.05.1944, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 24. maí 1944 Dtgefandi: Sameiningarjlokkur alþýSu — SósíalistafloJclcurinn. Ritstjóri: Sigurdur Guðmundssnn. Stjómmálaritsijórar: Einar O\gcirssont Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarekritstofa: Austurstrœti 112, sími 12270. Afpreiðsla og auglýsingar: Slcólavörðustíg 19, simi 21Sý. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkmgsprcmt h.f., Garðastrœti 17. ísland vakir Krístíán Eldjárn Miðvikudagur 24. ma; 1J44 — ÞJÓÐVILJINN íslenzka þjóðin hefur sýnt það, að hún er á verði um sjálf- stæði sitt. Þegar þetta er ritað, er enn ekki vitað, hver kjörsóknin er, — en hitt er auðséð, að hún verður ofan við 96%. Það er vak- andi þjóð, sem gekk til þjóðaratkvæðagreiðslu 20.—23. maí. Það er þjóð, sem er ljóst, að hún verður að sýna ótvíræðan vilja sinn til sjálfstæðis, ef aðrir eiga að taka frelsisjátningar hennar trúan- ira- 1>a Serir Þörfm og iongunm til að halda gömlum minjum til og hún hefur sýnt hann. Oft er uin það talað, að við lif- um á öld mikilla breytinga, og er það hverju orði sannara. Við bú- um við annars konar menningu en afar okkar og ömmur. Verkmenn- ing, sem þjóðin hefur unað við í þúsund ár, hefur skyndilega þokað fyrir nýjum starfsháttum, gamall, íslenzkur hugsunarháttur hverfur með hinum gömlu lifnaðarháttum, og börnin nema aðrar sögur og önnur ljóð en áður var. Við köll- um breytingarnar framfarir, erum upp með okkur af þeim og skilj- um, að fyrir þær verðum við að fórna miklu af hinum gamla arfi. En það er ekki sársaukalaust, og við lítum með eftirsjá til hinna fornu hátta, sem við höfum horfið legar, Þátttakan í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun vera allt að því heimsmet. íslendingar ætla að taka af öll tvímæli um vilja sinn frammi fyrir öllum heimi. Heill og heiður eiga allir þeir mörgu skilið, sem unnið hafa sleitulaust að þeirri voldugu tjáningu þjóðarviljans, sem hér hef- ur komið í ljós.. Heill og heiður Vestur—Skaftfellingum, sem náðu 100% kjör- sókn í kjördæmi sínu. Þeim mun hafa fundizt — Vestur-Skaftfell- ingum — mörg sporin sem þeir verða að stíga yfir fljót og firnindi erfiðari en þau, sem lágu á kjörstaðinn núna. Og honum mun ekki verða gleymt skörungskapnum, er þeir sýndu nú. Heill og heiður Dalamönnum, Rangæingum, Norðfirðingum og öllum þeim öðrum, sem komust svo nærri 100%, sem aðstæður leyfðu. Það hefur aldrei neinn' efazt um afstöðu og áhuga bænda og sveitafólks fyrir sjálfstæði íslands — og talning atkvæðanna mun leiðd í ljós að þar eh haldið áfram stefnunni frá Jóni Sig- urðssyni, Benedikt Sveinssyni, Skúla Thoroddsen og öllum þeim er fastast hafa haldið á réttindum íslendinga og alltaf hlotið full- tingi fólksins, og alveg sérstaklega sveitafólksins, þegar málun- um var til þess skotið hvort heldur var í stjórnarskrárdeilunum 1881—1900 eða 1908, svo að á einhver atriði sé minnzt. En það voru margir sem óttuðust um kaupstaðina, — sem hafa ýmist vaxið upp og stækkað eða jafnvel skapazt eftir 1918, — kaupstaðina þar sem sjálfstæðisbaráttan var að heita mátti firnd hjá nýju kynslóðinni. — En þeir hafa sýnt það kaupstað- irnir, að sá ótti var ástæðulaus. — Nei-in, sem koma, munu að vísu mestmegnis vera úr einstökum kaupstöðum og það hefur sínar orsakir, sem auðvelt verður að rekja. — En sem heild hafa kaupstaðirnir staðið sig vel. Og það verður eitt ánægjulegasta fyrirbrigðið við þessa þjóð- aratkvæðagreiðslu, að sveitir og kaupstaðir koma þar fram sem ein sterk þjóðleg heild, sem sameiginlega stendur á verði um sjálfstæði landsins, sameiginlega lýkur því verki, sem hafið var í rauninni strax eftir að Gamli sáttmáli hafði verið undirskrif- aður: að gera ísland aftur stjórnarfarslega sjálfstætt lýðveldi. Og það er ekki ástæða til að ætla annað en að sá sterki viiji, sem sýnt hefur sig í þessri glæsilegu þátttöku í þjóðarátkvæða- greiðslunni, sýni sig líka hvenær sem Islandi aftur liggur mik- ið á. Þessi grein Kristjáns Eldjáms birtist í nýútkomnu hefti af tímariti ungmennafélaganna, Skinfaxa, og er endurprentuð með leyfi höfurular. Ilér er merkilegt mál á ferðinni og vœri vel farið ef ungmennafélög um land allt tœkju sig til með víðtœka örnefna- söfnun. haga vart yið sig. Á undan ganga safnarar, oft kallaðir sérvitringar, en jafnan velgerðamenn þjóðar- innar, þegar frá líður. Það var mikil framför, þegar pappír varð algengur á 17. öld, því að þjóðin þurfti mikið að skrifa. Þá hættu menn að hirða um gamlar skinnbækur, og eyð- ingin mikla vofði yfir þeim. Þá kom Árni Magnússon handritun- um til bjargar. Engin skinnpjatla var svo aum, að honum væri ekki að henni fengur, ef aðeins var á henni letur. Hann leitaði skinn- bóka, hvar sem hann spurði til þeirra, og ganga af því sögur, hve Iítillátur hann var, ef skinnbókar- Wi , slitur vaf annárs vegar. A þennan hátt kom Árni saman safni því, sem nú er talið ómetanlegt og hef- ur gert safnandann og land hans frægt víða um heim. Skinnbækurnar voru veglcgastar allra íslenzkra þjóðminja, og þær urðu fyrstar allra að þoka fyrir tækni nýja tímans. Það liðn lang- ar stundir áður en annar eins dóm- ur yrði haldinn yfir nokkrum þætti íslenzkrar menningar. En á 19. og 20. öld hefur röðin lcomið að þeim, hverjum á fætur öðrum. í því róti hefur Jiað verið lán okkar að eiga menn, sem voru á undan samtíð sinni og skildu, hver nauðsyn það var að hefjast lianda um þjóð- minjasöfnun, ef allt átti ekki að verða um seinan. Jón Árnason og Magnús Grímsson forðuðu þjóð- sögum og ævintýrum frá að fara í gröfina, og með stofnun forn- gripasafnsins drójpi Jieir Ilelgi prestur Sigúrðsson og Sigurður málari Guðmundsson til muna úr forngripaskemmdum og forngripa- prangi, sem óð uppi fram um miðja 19. öld. Fleiri stórmerka safnara höfum við átt, eins og Ólaf Davíðs- son, sem dró saman allskonar þjóð- legan fróðleik, og Bjarna prest Þorsteinsson, sem safnaði íslenzk- um þjóðlögum. Allra þessara manna minnist þjóðin með þakk- læti, því að nú eru allir á einu máli um það, að við eigum að vera hirðusamir um gamlan íslenzkan menningararf og tortíma honum ekki fremur en orðið er. Við vilj- um ekki vekja upp fornöld, en við viljum vernda allar þjóðlegar minj- ar, af því að þær eru heimildir um líf forfcðra okkar í Jiessu landi, okkar eigin uppruna, okkur sjálf. En okkur er ekki nóg að geta þess, sem gert er. Starfinu verður að halda áfram, J>ví að enn eru til þjóðlegar minjar, sem bjarga þarf frá gleymsku. Meðal þeirra eru ör- nejnin. Á hverri jörð er fjöldi ör- nefna, forn og ný, eldri og yngri, og Jiað er aðeins lítill hluti þessa aragrúa, sem Jiegar hefur verið skráður. Það má, ef til vill segja, að örnefni séu ekki eins merkar og skemmtilegar minjar og skinnbæk- ur, forngripir og þjóðsögur. En vitanlega er það eins og það er virt, og örnefnin þarf að skrá og það sem fyrst. Þau eru það, sem komið hefur i okkar hlut að forða frá gleymsku. Örnefnin eru að mörgu leyti mjög merkileg. Sigurður Nordal, prófessor, segir um þau í Arfi ís- lendinga: „Ýmis örnefni og bæja- nöfn frá landnámsöld eru órækt vitni um menn, sem bæði kunnu að sjá og lýsa því, sem Jieir sáu, með einu orði — hinu eina rétta orði. Þessi nöfn cru elzti skáldskap- ur íslendinga og mörg mjög skáld- leg: Bláskógar, Brimlárhöfði, Dyn- erum hér eftirbátar þeirra. Þó er ekki svo að skilja, að ekkert hafi verið aðhafzt. Fornleifafélagið hef- ur haft nokkra örnefnasöfnun með höndum, en það er fátækt félag og hefur fáum mönnum fyrir sig að bregða. Og þó að Jiví hafi orðið dá- lítið ágengt, eru enn heilar sýslur, sem engu hefur verið safnað í. Nú er svo komið, að Jietta mál fer ekki að þola neina bið lengur. Jarðir leggjast í eyði, plógur og herfi bylta landinu og afmá ýmis sýnileg merki manna verka, fjöl- skyldur fíytja milli bæja og liéraða. Allt stuðlar þetta að því, að ör- nefni gleymist, ruglist og brjálist. Það er mjög sennilegt, að töluverð- ur fjöldi örnefna fari í gröfina með hverjum gömlum manni, sem í val- inn hnígur. Það er Jsví bersýnilegt, að hafa verður hraðann á, ef bjarga á örnefnunum frá gleymsku. En hver á að vinna þetta nauð- synjaverk? Eðlilegt er, að mönn- um verði hugsað til ungmennafé- laganna. Enginn liefur önnur eins skilyrði til þess. Þar er öflugur fé- lagsskapur, sem telur sig vinna á «yloregur í friði og striði 10| skógar, Glóðafeykir, Ilelgrindur, Jijóðleguin grundvelli og á fulltrúa Ilengifoss, Hreggnasi, Ljósavatn. Jivarvetna um land allt. Það er Skuggabjörg, Svalþúfa, Unaðsdal-; líka all-langt síðan á þetta var ur o. s. frv. Þau sýna, að þjóðin bent. Dr. Þorkell Jóhannesson, nam landið með augum, hug og: landsbókavörður, ritaði grcin í tungu, um leið og hún nýtti það Samvinnuna 1930 um rannsóknir sér til bjargar“. Þó er það ekki einkum vegna skáldskapar örnefn- anna, að við viljum geyma þau í minni. Þau hafa margvíslegt gildi annað. Þau geta orðið málvísind- unum að liði, geyma stundum orð- stofna, sem annars eru glataðir. Sagnfræðilegt gildi geta þau haft, einkanlega ef rannsaka á sögu ein- stakra héraða eða bæja. Af ör- ncfnum og bæjanöfnum má tölu- í íslenzkri atvinnu- og menningar- sögu. Þessi ágæta grein var sér- prentuð og send út um land á veg- um Sambands ungmennafélaga ís- lands. Leggur Þorkell til í grein- inni, að ungmennafélögin beiti sér fyrir örnefnaskráningu, hvert í sínu héraði, cnda þarf ekki að orðlengja, hve vel Jiau standa að vígi, til að vinna þetta verk, svo augljóst sem það er. Samt hefur tillaga Þor- vert ráða um landnámið í hverju kels ekki borið mikinn árangur, og héraði, afstæðan aldur bæja o. s. enn eru örnefnin óskráð í mörgum frv. Þá getur trúbragðasagan oft sýslum. En nú virðast ungmenna- leitað sér sönnunargagna meðal ör- félögin sjálf vera að fá áhuga á ■ Það jór illa að þessi myndasýning um Noreg í jriði og stríði skyldi lenda á daga sevi eru eins gagntelcnir af ákveðnu um- hugsunarefni og kosningadagarnir undan- farið. Og ekki einungis að athyglin bein- ist að öðru, heldur varð að talca Lista- mannaskálann fyrir kosningaskrifstofu, og hefur orðið hlc á sýningunni á meðan. Ekki er víst að sýningin verði oyin nema í dag og á morgun, og œttu scm flestir að leggja leið sína í Skálann, og staldra þar við stundarkorn. — Myndimar hér að ofan eru af sýningunni, þó lítil sjón verði að sjái þœr svo smœkkaðar sem hér er gert. A cfri myndinni er fyrsta erindi norska þjóðsöngs- ins þannig að ein lína er undir hvcrri mynd. — Neðri hckmingur myndarinnar sýnir at- riði úr hinni þungbœru baráttu norsku þjóðarinnar, gefur hugmynd um kúgunina og fómimar. — Sýningin er opin frá kl. 10 til kl. 22. < ■ ■' nefna. Sum þeirra geyma minni málefninu. Á síðasta sambands- um heiðin goð, önnur eru dregin af þingi U.M.F.I. var gerð samþykkt nöfnum helgra manna eða guðs um örnefnasöfnun ungmennafé- móður. En dýrmætust eru örnefn- in vegna þess vitnis, sem þau bera laga. Að vísu mun ungmennafélög- um úti um land vera kunnugt um Norska útvarpið í London útvarpaði um helgina eftirfarandi: Forusta norsku heimavígstöðvanna, sem er viðurkennd af hans hátign Hákoni konungi og af hinni konunglegu norsku rík- isstjóm, hefur sent út svohljóðandi áskorun til norsku þjóðar- um starf og líf þjóðarinnar í land- þetta, en þó er þetta greinarkorn inu. Sá, sem skrá vill atvinnusögu hennar, hlýtur sífellt að leita til örnefna, sem minna á atvinnu- skrifað til að vekja frekari athygli á Jiessu stórmerka menningarmáli. En jafnframt *skal það tckið brögð landsmanna. Til er sægurjskýrt fram, að örnefnaskráning er slíkra .örnefna. Sum lúta að at- vinnugreinum, sem liðnar eru und- ir lok, t. d. járnvinnslu, kolagerð, saltbrennslu, sölvatalci, önnur að ýmiss konar landbúnaði eða sjáv- arútgcrð. Þessi örnefni eru ómet- anleg heimild um líf Jjjóðarinnar á liðnum öldum, en sú heimild cr ónothæf, meðan ckki eru til ýtar- legar örnefnaskrár úr öllum hér- uðum landsins. Margar erlendar þjóðir eru engan veginn vandalaust verk. Ef ungniennafélagar vilja sinna henni, verða Jieir að gæta þess vel að gera ]>að á þann hátt, að skrár Jjeirra séu í sainræmi við Jiær kröfur, sem gerðar eru til örnefnasafna. Safn- arinn verður að fara eftir tiltekn- um reglum, enda skilst mér, að U.M.F.Í. muni ætla að koma upp dálitlum lciðarvísi handa þeim, sem taka vilja þátt í örnefnaskrán- ingunni. Það ber að hafa hugfast, komnar miklu lengra áleiðis mci) að kák og hálfverk' er litlu betra örnefnaskráningu en við, Á þáðjen ógert. Það^ sem gert verður, við um frændjijóðir okkar á Norð-1 á að gera vel. I öðru lagi er mikils urlöndum, gem allra þjóða bezt vert, að félög þau, sem safna vilja hafa notað örnefnaauð sinn. Við, örnefnum, hafi jafnan samvinnu og samband við fornleifafélagið, m. a. til að koma í veg fyrir, að safn- að verði á svæðum, sem þegar eru til fullkomnar örnefnaskrár frá. Engu skal um Jiað spáð, hvern byr þetta fær hjá ungmennafélög- um, eða hvort þau sjá sér fært að leggja hönd á plóginn. En á hinu j er enginn vafi, að Jiarna er merki-1 legt verkefni, sem J>au geta leyst .af hendi. Og ekki væri Jjað ósenni- legt, að ungmennafélagar tækju vel í J)ct.ta mál, því að })«ð er eklci örgrannt um, að beztu rnenn ung- mennafélaganna finni stundum til Jiess, að þau vanti verk að vinna, menningarmál að berjast fyrir. Ungmennafélögin telja sig vinna á þjóðlegum grundvelli, en hvað er þjóðlcgt, ef ekki það að vernda frá glötun og gleymsku jijóðlegar minjar, hvort sem þær nefnast skinnbækur, forngripir, þjóðsögur eða örnefni. Og Jjað er víst, að hver sá maður eða hvhrt Jiað félag, sem nú gengur frarn fyrir skjöldu og jkemur örnefnaauði okkar undan eyðingunni miklu, vinnur sér þökk og virðingu óborinna íslendinga, engu síður en þeir miklu velgérða- menn íslenzkra fræða og íslenzkrar menningar, 'sem ég gat í upphafi. rnnar: „Nú, þegar stríðslokin nálgast vaknar þörfin fyrir nákvæma skilgreiningu stríðsmarkmiða okkar. Enn er ekki kominn tími til að ræða hin miklu alþjóðlegu reikningsskil, um meðferð ár- ásarríkjanna og stríðsglæpa- mannanna, skaðabætur og við- reisnarstörfin o. s. frv. Það, sem við ætlum að skilgreina, eru málefni þau, sem sérstak- lega snerta Noreg. En jafnvel á því sviði er ekki ennþá hægt að fara út 1 smá- atriðin. — Samkvæmt stjórn- arskrá okkar er það þjóðin sjálf, seih á að ákveða braut stjórnmálanna í frjálsum um- ræðum og almennum kosning- um jafnskjótt og mögulegt er eftir vopnahléð. Þó er hægt að nefna nokkur atriði sem ímynd þeirra óska vorra og krafna, sem allir góð- ir Norðmenn hafa komið sér saman um á þessum baráttu- árum, nefnilega: 1. Frjáls og sjálfstæður Nor- egur. 2. Tafarlaus og fullkomin endurreisn lýðræðisins, mál- frelsisins, réttaroryggisins og frjálsar kosningar. Afnám allra pólitískra laga, tilskipana og annarra fyrir- mæla, sem eru til orðin sam- kvæmt þýzkum kröfum eða í þeirra þágu. Embættislegir úrskurðir, dómar, embættaveitingar o. s. frv., sem Þjóðverjar eða kvisi- ingayfirvöldin hafa fram- kvæmt, skulu rannsakast á al- gjörlega frjálsum grundvelli af löglegum, norskum yfirvöld- um. 4. Pólitískir fangar séu tafar- laust látnir lausir og opinberir embættismenn og starfsmenrn, sem hefur verið vikið úr störf- um sínum af hernámsríkinu eða samkvæmt ósk þess eða af kvislingaflokknum, skulu tafar- laust fá stöður sínar aftur. — Þeir, sem hafa beðið mest tjón af völdum hernámsliðsins eða kvislinga, skulu í sem allra fyllstum mæli fá uppreisn og skaðabætur. 5. Meðlimir kvislingaflokks- ins og aðrir, sem hafa skaðað norska hagsmuni eða hafa hagn azt ótilhlýðilega á samvinn- unni við hernámsríkið, skulu hljóta refsingu samkvæmt lög- um og dómi. Ótilhlýðilegan stríðsgróða skal gera upptækan í ríkissjóð. (>. Fylgja vcrður hagkvæmri, • Framh. af 7. síöu um hesti, sem við, krakkarnir, flytjum út á kvíaból. Við flýt- um okkur heim, því að við höf- um hugboð um, að koma gests- ins standi í sambandi við kassa, sem nýkominn. er úr kaupstaðn- um. Gestinum er boðið kaffi með kleinum og steiktu brauði. Síðan er kassinn bprinn í búr, og fólkið, sem komið er frá vinnu, þyrpisþ með barnalegri forvitni í kringum gestinn og kassann. Og sjá: Upp úr kass- anum kemur, fáséður hlutur: Skilvinda. Hún heitir „Perfekt No. 0“, er á rauðmáluðum fæti, en fatan og trektarnar skær sem silfur, svo að það má spegla sig í þeim. Skilvindan er skrúfuð niður á fremri bekkr inn. Henni fylgja margir undra verðir hlutir, gúmmíhringar, gormar, burstar. Þetta er hengt upp á stoðina hjá þyrlinum. Allt' er þetta handleikið af mörgum, og margs er spurt. Til hvers er þetta? Hvar á nú þetta að vera? Gesturinn les í litlum bækling á sænsku, svar- ar og spaugar. Það er hlegið og masað, og búrið fyllist ein- hverri spennandi glaðværð, með an gesturinn skýrir þennan leyndardómsfulla hlut og segir fyrir um, hvernig eigi að nota hann og paeðhöndia. Þegar loksins er komið með mjólkina af kviunum, rennur hin mikla vígslustund upp. Um gamla búrið fer óþekktur óm- ur frá þessum nýja hlut, og und anrenna og rjomi eru aðskilin á nokkrum mínútum. * Dagurinn er liðinn, gesturinn farinn, og fólk gengið til hvílu í baðstofunni. Frammi í gamla búrinu er allt í sömu skorðum og fyrr, nema hvað mjólkur- bakkarnir, sem rennt var úr í morgun, hvolfa enn á sínum stað. Þeir hafa lokið sínu hlut- verki, en nýja skilvindan gljáir á bekknum og horfir með þögli stolti á þetta gamla drasl, sem hún verður að deila kjörum við — um sinn. En í spenningi kvöldsins hef- ur enginn gert sér það hvað brast. Það er bylting í búri og eldhúsi. — Nýi tíminn hefur kvatt dyra í þessum gamla bæ. Þura í Garði. n. Italíuvígstöðvarnar Framh. af 1. síðu. ina kom stór skipalest til Anz- io, og flutti hún liðsauka og birgðir. — Komst hún óhindr- uð til hafnar. 8. HERlNN Stórskotalið 8. hersins byrj- aði ákafa skothríð á víglínu Þjóðverja klukkan fimm um morguninn. Hefur aldrei hevrzt meiri skothríð á Ítalíu. Þjóðverjar svöruðu skothríðinni ekki. Þrátt fyrir öfluga mótspyrnu Þjóðverja ruddust brezku her- mennirnir inn i stöðvar Þjóðverja og tóku marga fanga. Skömmu eftir að ]>eir höfðu haf- ið árás sína, barst fréttin af liinni nýju sókn á Anziosvæðinu. Hleypti sú fregn nýju kappi í hermenn 8. hérsins. ANNARSSTAÐAR. Hersveitir úr 5. liernum eru staddar í fjöllunum, sem blasa við Terracina. Þjóðverjar játa, að þeir hafi misst Pico. Frakkar gera áhlaup á Ponte Corvo. Aðstaða Þjóðverja er yfirleitt mjög örðug. — Bandamenn hafa náð föstum tökum á báðum end- um Hitlerslínunnar, brjótast nú inn í miðju hennar (8. herinn) og hafa loks ráðizt að baki henni (Anzio). SKÆRULIÐAR Á NORÐUR-Í TAL íU. Þjóðverjar hafa stöðugt meiri á- hyggjur út af ónæði því, sem ítalsk- ir skæruliðar valda þeim á Norð- ur-ítaliu. — Áður höfðu borizt fréttir af að ítalskir og júgoslav- neskir skæruliðar hefðu samvinnu á landamærum Ítalíu og Júgo- slavíu, og nú segir í fréttum frá Svisslandi, að ítalskir og franskir skæruliðar hafi tekið höndum sam- an í Savoj-héraði. Hafa þeir Litla Sánkti Bernharðsskarðið á valdi sínu. Saraband vefnaðar- vöruinnflytjenda Nýlega hefur verið stofnað Sam- band vefnaðarvörinnfyltjenda með J>að fyrir augum að tryggja eftir föngum innflutning til landsins á vefnaðarvörum meðan núverandi „quota“-fyrirkomulag helzt um út.flutning þeirra frá Bandaríkjum Norður-Ameríku. Er'stofnað til innflytjendasam- bands Jressa eftir ósk og í sam- ráði við viðskiptaráð og viðskipta- málaráðherra. Að þessum félagsskap standa all- ir innflytjendur vefnaðarvöru, sem cru viðurkenndir innflytjendur af viðskiptaráði, að fáum undan- skyldum, sem ekki óskuðu að vera þátttakendur. Meðlimir eru heild- salar, S. í. S„ vefnaðarvörukaup- menn og iðnrekendur, og hafa þessir aðilar kosið sjö manna fram- kvæmdastjórn. Stjórnina skipa: Sigurður B. Sigurðsson, konsúll, formaður; Jón Björnsson, fulltrúi S. í. S.; Sveinn B. Valfells, framkvæmdastjóri; Bjarni Guðjónsson, framkvæmda- stjóri; Magnús Andrésson, fulltrúi; Bergþór Þorvaldsson, hcildsali; Haraldur Árnason. kaupmaður. Skrifstofa félagsins er fyrst um sinn í Hafnarstræti 5. herhergi nr. 39. Sambandið hefur þegar gert ráðstafanir til að ná til landsins í svo fljótt sem auðið er öllum þeim | vefnaðarvörum er nauðsynlegar i teljast og hægt er að fá útflutning á frá Bandaríkjunurii. ljóst,' lendis. vegna framsýnni stefnu, sem hefur eftir- farandi markmið. a) Að tryggja frelsið, fullveldi fólksins og lýðræðisleg réttindi. b) Að endurreisa fjárhag lands- ins og framleiðslumöguleika, að tryggja svo fljótt sem unnt er nauðsynlegan innflutning og að undirbúa fullkomna hagnýtingu auðlinda landsins og sjá um vinnu handa öllum. c) Að efla samheldni milli allra stétta þjóðarinnar. d) Að taka virkan þátt í alþjóð- legri viðleitni til að byggja upp al- j Hlýðið þeim fyrirskipunum Jjjóðlegt skipulag, sem grundvall- merkjum, sem verða gefin“. ast a logum, — að efla alj>jóðlcg VIÐR(yr NORSKU voruskipti og skapa grundvöll fyr- ir varanlegan og réttlátan frið. Ef við eigum að geta náð þessu marki. verður hver maður á heima- vígstöðvunum að gera skyldu sína. Okkur be( að gera Jietta vegna okkar sjálfra og vegna landa okk- ar, sem heyja sömu baráttuna er- Okkur ber að gera það bandamanna okkar og vegna framtíðar lands okkar. — Engu framlagi verður gleymt, —- það verður munað eftir hyerri linku og undandrætti. — Stríðið er það sama fyrir okkur öll, bæði hér heima og á vígstöðvunum. Hver einstaklingur er hermaður, hvort sem hann er borgaraklædd- ur eða í einkennisbúningi. VIÐ ERUM í STRÍÐI. Því megum við aldrei gleyma. — Á hverjum dcgi fórna Jjúsundir manna í herjunum lífinu fyrir frelsi og réttlæti. Það er okkur hvöt til að taka á okkur okkar hættu og' færa okkar fórnir. Úrslitaþáttur stríðsins er nú haf- inn. Eining og agi eru nú nauö- synlegri en nokkurn tíma áður. — og RÍKISSTJÓR NARINNAR. Norska ríkisstjórnin bætir eftir- farandi við áskorun heimavíg- stöðvaforustunnar: Norska ríkisstjórnin í London veitir þessari áskorun fullan stuðn- ing. — Hún er í nánasta samræmi við þær yfirlýsingar og áskoranir, sem ríkisstjórnin hefur á síðustu fjórum árum sent til norsku Jjjóð- arinnar um útvarpsstöðina í Lond- on. Askorunin er líka í samræmi við öll þau lög og tilskipanir, sem rík- isstjórnin hefur undirbúið til notk- unar, þegar dagur reikningsskil- anna kemur. í sambandi við áskorun heima- vígstöðvaforustunnar sendir ríkis- stjórnin norsku Jjjóðinni innileg til- mæli um að styðja lciðtoga hcima- vígstöðvanna og Jjá stefnu. sem þeir hafa mótað fvrir hina ]>jóö- legu mótspyrnu í Noregi. — Dag- ur sigursins og reikningsskilanna nálgast, og' þegar tími er til kom- inn, mun ríkisstjórnin gcfa J>ær fyrirskipanir og tilkynna þau fvr- irmæli, sem verða nauðsynleg fyrir ástandið og fylgja verður unz Nor: egur er aftur fullkomlega frjálst og óháð land.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.