Þjóðviljinn - 15.06.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1944, Blaðsíða 5
"’JÓÐVILJIínN.— Fimmtudagur IJ. júní 1944. JÓÐVILJI Ctgefanflj: Samáningarflokkur alþýðu — Sónalintajlokhurmn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundmnn. Skjórnniálaritstjómr; Einar Olaeirtton, Stgfát Sigurhjurturnon. fcitstjómarskrifstofa: Austurttrœti 12, sími 2270. Aígreiðsla og auglýaingar: Skólavörðuttíg 19. sími 21Slj. Ackriftarverð: 1 Reykjavík og uágrenni: Kr. 6.00 á mánucfi. Uti á landi: Kr. 6.00 á mánuði. Frtntsmiðja: Vlkingttprent h.f., Qarðastrœti 17. Vakna þú æska! Þáttur íþróttahreyfingarinnar Ræða Kristjáns Eyfjörðs í hátíðahöldunum 17.-18. júní Forseti íþróttasambarids íslands Benedilct G Waage kallaði blaða- menn til viðtals að llótel Borg í gœr og skýrði þeim jrá tilhögun í- þróttasýninganna á Þingvöllum 17. júní. Framkvœmdanejnd íþróttasýningarinnar í Reykjavík 18. júní, var viðstödd og skýrði Jens Guðbjömsson jorm. Ármanns blaðamönnun- um jrá jyrirkomulagi sýningarinnar liér í bœnum. Frásögn Ben. G. Waage var á þennan fjölda. — Elzti þátttak- Klukkan 9 um kvöldið hefst svo' Framh. af 2. síðu. svo að verði stjarna eða stjörn- ur, þá er æskilegt að o.-sökin væri ekki af vanrækslu í ör- yggismáium, hvorki af víta- fimleikasýning karla, úrvalsflokk- verðri ofhieðslu né að skipin þessa leið: Snemma í vetur tók stjórn í. S. í. að ræða um væntanlegar íþrótta- sýningar á Þingvöllum 17. júní 1944. A hvern hátt heppilegast væri að haga þeim, og hvaða í- Það verður ekki með sanni sagt, að mikill gustur hafi staðið af íslenzkri æsku hin síðari árin. Á þessu þarf að verða breyting. Þjóðin er ekki á „framtíðar- vegi“ nema æskan sé djörf, stórhuga og bjartsýn. Það er æsku-l ^ , , , , , ! þróttagrcinar ætti að sýna. Til nannanna að sja symr. Það er þejrra að kynda elda ahugans. Iméia kom að hafa fimieikahópsýn •>að er.þeirra, að skapa nýja tíma. |ingar, kvenna og karla; íslands- íslenzk æska þarf og á að kynna sér störf, fórnir og eldmóð glímuna og boðhlaup frá Rvík til brautryðjendanna, sem brutu þjóð vorri brautina að því marki, Þingvalla. Eftir að við vorum bún- em vér nú stöndum við. Ekki til þess að verða blindur sögu- 'r að ræða Þetta rækilega, barst okkur bréf frá íþróttakennarafé- andinn í fimleikasýningunni er 43 ára, en sá yngsti 14 ára. Klukkan 6 hejst Íslandsglíman. ur, 18 fimleikamenn. Fimleika- mennirnir eru úr Armann, í. R. og K. R. þessum gömlu góðkunnu fé- lögum, sem svo oft hafa skemmt liöfuðstaðarbúum méð íþróttum sínum. Eftir að fánaberi'flokksins liefur heilsað byrja staðæfingar, en síðan áhaldaæfingar á hesti, kistu og fimleikadýnu, er Sjómannadagurinn hefur náð miklum vinsældum hjá þjóðinni, því cr ekki að neita. En þó eru til menn sem ekki geta unnt sjó- mönnum að stoppa eins og tvo sólarhringa í landi til þess að geta notið hátíðahaldanna með ættingj- Sfóbaðstaður víð Tfðrnína? Fimmtúdagur 15. júní 1944. — ÞJÓÐVILJINN. í mannlegu valdi1 um °§ félögum. Og það er ekki gera. Við náttúru-! lenSra en fra Sjómannadeginum í Keppendur verða tólf. Fyrri hluti þeir sýna allskonar fimleikastökk, kappglímunnar var gærkvöld hérjsem áhorfendur munu hafa mikið í Reylcjavík, vegna þess að eigi er gaman af. Stjórnandi flokksins er hægt að ætla Íslandsglímunni Davíð Sigurðsson, fimleikakenn- séu ónýt. Sem sagt að ailt verði gert sem stendur að öflin er að vísu við stóran að fyrra> að einn útgerðannaðurinn etja en þó má komast langt.frer fet ser sæma að láta skipa kol- með nútíma tækni. Það er hægt um UPP ur skipirm sínu, sem var með fleiri vitum, fleiri miðun- af5 k°ma fra Englandi á sama tíma arstöðvum, fleiri og stærri j °-f ver>ð var að ajhjúpa jána björgunarsldpum o. s. frv. og druklcnaðra sjómanna. Slíkt get ég eins því, að ekki sé verið að'ekki kaIIað vinsemd f Sarð sió' og allra sízt þeirra sem velta vöngum um hverja krónu manna fallið hafa. I Það ætti nú að sýnast svo að þq,ð þyrfti ekki að liafa miklar lagi íslands, er óskaði að hafa sam- lýrkandi, heldur til að vekja sér þann þrótt sem með þarf til .ð aka þeim vagni framar, sem feðurnir komu til þess staðar,! • , Ivmnu um þessar íþrottasýmngar, •r vér stöndum á í dag. Sannarlegt þjóðfrelsi er markmið vort. | einkum fimleikasýningarnar. Var íttinn og skorturinn á að víkja frá hvers manns dyrum. Sérhver því mjög vel tekið og fór stjórn ijóðarþegn á að vera frjáls. Fyrir þessum hugsjónum á æskan' Sambandsins á fund íþróttakenn- ð berjast, það er hennar að skapa nýtt þjóðfélag — þjóðfélag aranna’ Þar sem ákveðið var að frelsis, jafnréttis og bræðralags. — Vakna þú æska, og tak forustuna í sókn þjóðarinnar til nýrri og betri tíma. sem á að leggja fram tii þess- meiri tíma á Þingvöllum, en 1/2 | ari, og er sýningartími flokksins ara mafa’ °§ fata Þæi svo l°noa klukkustund. Gert er ráð fyrir að j 15 mínúturýeins og hinna fimleika-<að l°kum emhvers staðar uppi ^ ... hver kepppandi. eigi eftir að glíma; flokkanna, Er flokkurinn hefur lok r lan<li í pestarfé eða pestar- ,mu a cngmgar^ yin Sjómcnn að fá 2 til 3 glímur á Þingvöllum. Sér-jið sýningu sinni, kveður fánaber- giyðingunni, eða styrkjum ti± ^ri^ þegar „voj.m.s stendur á, að stök glímuskrá verður prentuð, | inn og fimleikamennirnir halda til stórbænda. „Hvar er koíian?46 kjósa sérstaka framkvæmdanefnd, til að koma fyrirhuguðum fimleika sýningum í framkvæmd (hópsýn- ingunum). Stjórn í. S. í tilnefndi tjaldbúða sinna. Þar með er lokið íþróttasýningum dagsins. Gert er ráð fyrir að fimleika- mennirnir og glímukapparnir fari austur á Þingvöll þann 16. júní, og búi í tjöldum um nóttina; en stjórnandi Islandsglímunnar er | fimleikastúlkurnar fara austur um Jón Þorsteinsson, íþróttakennari. Imorguninn (17. júní). fyrir Þingvallaglímuna, svro allir geti séð hvernig undanglíman hef- ur farið (vinningar hvers glímu- manns). Tvær 3ja manna dóm- nefndir hafa verið skipaðar (fall- dómarar og fegurðardómarar); en Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gefa vandaðan silfurbikar sigur- vegaranum, en auk þess fær hann voru íþróttafulltrúi ríkisins, Þor- steinn Einarss., og íþróttaráðun. „Hvar er konan?“ segja Frakkar þegar mikið þykir við liggja. Reykjavíkurbæjar, Benedikt Jak- Nú þegar þjóð vor er að hefja göngu, sína inn á nýtt tímabil í obsson. Formaður nefndarinnar sögunni, er ástæða til fyrir okkur að spyrja: var kjörinn Ben. G. Waage, Krist- „Hvar er konan?“ V . ian L- Gestsson, gjaldk. og Valdi- Enginn þarf að efast um að íslenzku konurnar taka ekki im‘?^ Sveinbjörnsson, ritari. ,_ , ....................... ■ Nefndm tók þegar til starfa, og siður en karlmenmrmr þatt í þeirn hnfnmgu, sem gnpur þjoð- , , , . , ö c let semja innleikastundaskrar '■**-*» °g °kki munu þær síður en þeir taka þátt í því starfi, sem (tímaseðla) fyrir konur og karla .’ram verður að leggja til að hefja þjóðina á það stig menningar fyrir væntanlcgar hópsýningar. Þá og framfara, sem allir vilja að hún komist á í náinni framtíð. var °g samið umburðarbréf til allra En hitt er annað mál, hvort konum láist ekki að nota sér íþróttafélaga og slcóla er hefðu fim- þann rétt, sem þær þegar hafa fengið og kref jast þess réttar, leÍkaTf stefnuskrá sinnii Íafnframt , . var U. M. F. I. boðið að hafa 3 sem enn er haldið fyrir þeim. íslenzkar konur hafa fullkomið pólitískt jafnrétti á við karl- menn, er það okkur sæmd, að hafa verið á þessu sviði meðal Umburðarbréfið var sent um allt 'remstu og fyrstu þjóða. Enn sem komið er nota konurnar ekki Iand, og byrjuðu mörg félög að 'óennan rétt, enn sem komið er, er það nær undantekning að kon- æfa fimleikastundaskrána. imar taki virkan þátt í opinberum málum. Miklu veldur vana- ®kömmu cftir að þjóðhátíðar- - , ii j ,j , , „ . nefndin hafði verið skipuð, var .esta og gamalt drottmvald karla yfir konum 1 þessu efm, en , . . , ’ |hcnm sent bref liitt er þó meira, að konur sýna ekki þann áhuga á þessum mál- um, sem skyldi. Á fjölmörgum öðrum sviðum þurfa konurnar að krefjast réttar, sem er haldið fyrir þeim. Þær þurfa að krefjast 3 menn, íþróttakennarafélagið 2, Glímubelti í. S. í. og sæmdarheit- menn, en sjálfkjörnir í nefndina ið: Glímukappi íslands. Fyrsta ís- landsglíman fór fram norður á Ak- menn í framkvæmdanefndinni. Voru þá nefndarmenn 11 að tölui og beiðni um að leyfa fimleikahópsýningar á Þing- völlum og Íslandsglímuna, 17. júní n. k. Þjóðhátíðarnefndin somu [kvaddi stjórn í. S. í. á sinn fund, og óskaði að fyrir utan íslands- glímuna yrði á Þingvöllum sýndir fimleika-úrvalsflokkar, karla og kvenna, og fimleikahópsýning karla. Var þetta samþykkt. Og ligg ur nú Þingvalla-dagsskráin fyrir þannig, að íþróttaþáttur hátíða- haldanna verður nú sem hér segir: Klukkan 5,25 hefst fimleikahóp- sýning, karla, undir stjórn Vignis Andréssonar. Fimleikamennirnir verða 160 að tölu, auk 11 fána- launa fyrir sömu vinnu“, húsmæðurnar þurfa að krefjast réttar til hvíldarfría eins og aðrir menn o. s. frv. Það er tvímælalaust bezta afmælisgjöfin, sem íslenzkar kon- ur geta geíið þjóðinni nú þegar lýðveldið er stofnað, að hefja oaráttu fyrir fullkomnu jafnrétti karla og kvenna og virka þátt- iöku á sem flestum sviðum þjóðmálanna. Stoínun lýðveldisins gerir þá kröfu til þjóðarinnar, að hún vakni, að hún leggi sig fram til að skapa nýja tíma — nýtt þjóð- iélag, þjóðfélag í samræmi við menningarkröfur tímanna. Und- irstaðan er frelsið og jafnréttið, einmitt þessvegna er svo áríð- andi, að hver sú stétt eða hver sá hópur manna, sem situr við bera í fararbroddi, sem mynda eins íkarðan hlut í þjóðfélaginu með einum eða öðrum hætti hefji|k°nar fáruiborg. Ganga þeir fylktu íiú baráttu fyrir fulkomnu jafnrétti og fyrir því að bera þann hlut frá borði, sem honum ber. Nítjándi júní, dagur kvenréttindanna, nálgast. Þennan dag ættu konurnar að nota til. að treysta heit sín um samstillta bar- ittu fyrir fullkomnu jafnrétti og fyrir fullkominni þátttöku í 'pjóðmálunum. Það er þjóðinni ómetanlegt tjón, að helmingur hennar skuli ekki taka raunverulegan og virkan þátt í þjóð- nálunum. Það er þjóðarskömm að engin kona skuli eiga sæti á Alþingi. liði inn á sýningarpallinn, frá tjaldbúðunum, og heilsa með fán- unum. Fimleikasýningin byrjar, og standa fimleikamennirnir í tutt- ugu röðum, og snúa að Fang- brckku. Fimleikasýningin stendur yfir í 15 mínútur. Samæfingar fim- leikamanna liafa að undariförnu verið í Austurbæjarskólaportinu, ureyri árið 1906, og var háð þar fjögur árin næstu eða til 1909; en síðan hefur hún verið háð hér í höfuðstaðnum, nema fyrri heims- styrjaldarárin. Á Alþingishátíðinni 1930 var Íslandsglíman háð á Þing völlum, og svo nú 17. júní n .k. Silfurskyldirnir á Glímubeltinu skýra frá því hver hlotið hefur það og sæmdarheitið: Glímukappi ís- lands. Fyrsta Þingvallaglíman var háð þjóðhátíðarárið 1874. Næsta Þing- vallaglíman var háð 1907; þriðja Þingvallaglíman fer fram 1921 og fjórða glíman á Alþingishátíðinni, eins og áður er sagt. Er því þessi Íslandsglíma, fimmta Þingvalla- glíman. Og hafa þær allar þótt merkilcgar, þótt eigi væru þeir nema tveir sem glímdu árið 1874. það munar þrjátíu til fjörutíu tímum 'að skipið fari úr höfn, skip ellefu mánuði ársins að Þjóðhátíðarnefndin, og þá sér- staklega formaður hennar, dr. Alex ander Jóhannesson, prófessor, hef- ur verið mjög samvinmjiýð; og hefur þó verið í mörg horn að líta fyrir nefndina, sem hefur haft svo skamman tíma til stefnu. Leikvangur og sundlaug á Þing- völlum. Það er eitt af áhugamál- um okkar I. S. í.-manna, að byggð ur verði leikvangur á Þingvöllum, uridan Fangbrekku. Við viljum ekki láta raska neinu, aðeins slétta vellina; og láta búa til venjulega hringhlaupabraut um sjálfan leik- völlinn. Skammt frá sjálfum le'k- vangnum, er ákjósanlegur staður fyrir sundlaug. Ilefur stjórn í. S. í. þegar valið staðinn í samráði við íþróttafulltrúa ríkisins. Þingvalla- legt um sjómennina. Þeir hafa vet ið íefndir ýmsurn hetjunöfnum og nefndin er þessu vinveitt. En þeg- j þeir fiafa att Þau með réttu, en ar við hittumst á Þingvöllum skal l virðist samt alltaf hugur Markið á að vera sett hátt. Hvaða ár verða stjörnurnar fæstpr sem er og hvaða ár verður engin. Markið veloum. er að berjast fyrir því að sem fæst- Okkur cr það kappsmál sjó- ar stjörnur verði í fána drukknaðra jmönnum að þessi dagur, sjómanna sjómanna. Cg þó svo að verði 'dagurinn, verði sem hátíðlegastur, stjarna eða stjörnur, þá er æsk> ‘0g sem flestir taki þátt í hátíða- legt að orsökin væri ekki van- ' höldum, því þessi dagur á að sam- ræksla í öryggismálum, hvorki afj cina oklcur um áliugamál olckar, vítaverðri ofhleðslu, né að skipin því þeim fáum við bezt framgengt séu ónýt. Scm sagt að allt verði’mcð að standa sameinaðir. Við gert sem í mannlegu valdi stend- jskulum strengja þess heit, hver og ur að gera. Við náttúruöflin ei ’ einn og allir sem einn, að halda að vísu vrð stóran að etja, en þó áfram baráttunni fyrir auknum má komast langt með nútíma skipaflota, 'stærri og betri, bæði tækni. Það er hœgt með jleiri vii- fiskiskipa og farskipa. Með því er- um, jleiri miðunarsböðvum, jlein um við að leggja olckar skerf til og stœrri björgunarskipum o. s. /ra j þess að tryggja sjálfstæði lands og eins því, að ekki sé verið a'ð okkar. velta vöngum um hverja krónu | Sjómeim hafa nú þegar trvggt sem á að leggja fram til þessara landi sínu sjálfstœði á ófullnægj- mála, og láta þær svo lenda að andi skipum og þeir munu ekki loljum emhversstaðar uPPi á landi jbregðast skyldu sinni) ef þjóðin í pestarfé eða pestargirðmgum, eða vil| skiija það> að þeir þurfa að styrkjum til stórbænda. vera samkeppnisfærir við aðrar Það hefur margt vtrið sagt fal- þjdðirj til þess að þetta geti orð- Jt nm sióinennina. Þeir ’mfn vrt 1 ið Qg þag ^ aliar hjáróma raddir sem vilja fjar- lægja, eða jafnvel ekki láta þekkj- ast einstakar starfsgreinar sjó- manna. Það eru sundrungarraddir, við látum þá æpa sig hása þá I.erra. Þær voru fleiri hér fyrr á árum, en samtökin og aukin ein- alþýðustéttanna hefur látið Framhald af 1. síðu í höli þessari mætti hafa stærsta. og fullkomnasta gisti- hús landsins. En lega þess væri hentug þarna rett við framtíð- arílughöín næjarins, og má bú- ast við að þar yrði allgestkvæmt þegar tímar líða. Loks má hugsa sér að tón- lista- og æskulýðshöll borgar- innar gæti verið í þessu sama stórhýsi, og að halda mætti þar útitónleika á fögrum sumar- kvöldum fyrir garðgesti. Akvarium — eða fiskabúr — ■sem fiskveiðaþjóð eins og ís- lendingar þurfa fyrr eða síðar að eignast, gæti og átt heima á þessum stað borgarbúum til fróðleiks og skemmtunar. Hljómskálagarðurinn og svæðið næst suður af honum, er að mínu áliti tilvalið TIVOLI Reykjavík- ur. 1 kring um tjörnina eiga að koma skemmtistaðir borgarinnar með glitrandi ljósaauglýsingum, er speglast í vatnsfletinum. Upplýstur gosbrunnur — eða tilbúinn goshver — úti í vatninu, gæti enn aukið tilbreytinguna. Eg hef minnst á þessa hugmynd við nokkra málsmetanui m^i: n, sem hefur þótt hún athyglisverð og sendi ég yður hana liérmeð til vinsamlegrar atliugunar og fyrir- greiðslu. Eg mun reiðubúinn til að gera frekari grein fyrir einstökum at- riðum í framangreindum tillögum ef þess kann að verða óskað, og þótt kostnaður yrði mikill við framkvæmdir, þá má og,gera ráð fyrir miklurn tekjum á rnóti. Á þessum tímamótum vircrist ekki óviðeigandi að hefja einhverj- ar framkvæmdir þessu líkar, mið- aðar við liina nýju tírna sem fram- undan eru. Ef eitthvað nýtilegt er í framan- greindum hugmyndum, þá er til- ganginum náð með línum þessum. Virðingarfyllst Gísli Ilalldórsson verkfr. fylgja máli hjá sumam. • ég sýna ykkur staðinn. A Þingvöllum á íþróttaæska landsins að hittast a. m. k. á fimm ur mótið og Bjarni Benediktsson ára fresti, og „treysta sín heit“, að borgarstjóri flytur ræðu. fornum sið. Og bezt treysti égj Því næst fer fram leikfimisýn- j ing verði á eða við sýningarpallinn, svo að ajlir geti heyrt hvernig glímukapparnir standa sig. Enda mun öllu verða víðvarpað (út- varpað), sem frarn fer á Þingvöll- um, svoallir landsmenn geti fylgzt, sem bezt með, hvar sem þeir eru staddir á fslandi, þennan sögulega hátíðisdag þjóðarinnar. Klukkan 6,ý5 gengur inn á sýn- ingarpallinn úrvalsfimleikaflokkur kvenna, undir stjórn Jóns Þor- steinssonar, og sýnir listir sínar í 15 mínútur. Eftir að fánaberi þeirra, ,sem er kvenmaður (allir aðr ir fánaberar ílokkanna cru karl- menn) hefur heilsað byrjar fim- leikasýningin. Fyrst staðæfingar, en síðan áhaldaæfingar og á dýnu og slá. Eru það svipmiklar æfingar og tilkomumiklar ef vel takast. En til þess þarf veður að vera gott, sem við allir vonum að verði þennan hátíðisdag. Stúlkurnar verða 24 sem sýna, og eru þær úr Glímufé- laginu Ármann og íþróttafélagi vegna þess að ekkert fimleikahús Reykjavíkur. Gömlum og góðum er svo stórt að það rúmi allan, íþróttafélögum. þess, undir forystu í. S. í. ÍÞRÓTTASÝNINGIN í REYKJAVÍK 18. JÚNÍ Það eru þrjú íþróttafélög hér í bænum, í. R., K. R. og Ármann, sem standa fyrir þessari sýningu og keppni hér á íþróttavellinum. Verða þar endurteknar íþróttasýn- ingarnar á Þingvöllum þ. 17. en að auki verður leikfimisýning og keppni í frjálsum íþróttum. Um 300 manns koma þarna fram í sýningum og 52 í keppni frá 6 félögum, en þau eru: Glímufélagið Ármann, Fimleikafélag Hafnar- fjarðar, íþróttafélag Reykjavíkur, Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Knattspyrnufélag Vestmannaeyja og Ungmennafélagið Skallagrímur. Tímann frá kl. 4,30 til 10 hofur þjóðhátíðarnefnd ætlað til þessar- ar íþróttasýningar. Hefst hún með skrúðgöngu kl. 4,30 frá Hljómskála garðinum og verður gengið Frí- kirkjuveg, Lækjargötu, Austur- stræti, Aðalstræti og Suðurgötu á íþróttavöllinn. Ben G. Waage forseti í. S. í. set- er Jón Þorsteinsson stjórnar og þessar. síðan leikfimisýning karla, úrval úr í. R., K. R. og Ármanní, Da- víð Signrðssori stjórnar. Að loknurn leikfimisýningun- um fer fram keppni í frjálsum í- þróttum, sem hér segir: 1. 100 m. hlaup 2. Kúluvarp 3. 800 m. hlaup 7 keppendur 8 keppendur 6 keppendur Þá er gert ráð fyrir að verði hlé. En kl. 8,30 hefst mótið aftur og sýnir þá fimleika, flokkur úr slcól- um og félögum, undir stjórn Vignis Andréssonar og kvennaflokkur úr Ármanni, undir stjórn Jóns Þor- steinssonar. Þá hefst aftur keppni í frjáls- um íþróttum: 1. Langstökk 10 keppendur 2. 5000 m. hlaup 5 keppendur 3. Kringlukast 10 keppendur 4. og síðasta keppnin verður 1000 m. boðlilaup, er 5 sveitir taka þátt í. Aðgangur að keppninni og sýn- ingunum verður ókeypis. Ilér mun verða talað til kvenn- ar.ua á eftir mér. Sjómannskonur hafa við fullt eins mikið að stríða eins og sjómcnnirnir. Þær þekkja það bezt sjálfar, hvað þær hafa haft rnargar andvökunætur, þegar stormarnir hafa geisað, en við það hafa bætzt aðrar hættur, af stríðs- völdum, ofhleðsla og ónýt skip og lólegt eftirlit. Um leið og verið er að berjast fyrir betra öryggi á sjónum, þá er iafnframt verið að létta þungri byrði af sjómannskonunum, létta aí þcim taugastríði, ef svo mætti segja, því ég er viss um að það er virkilegt taugastríð að vera sjó- mannskona nú á tímum. Eg fer nú að ljúka máli mínu, en vona að þjóðin skilji hvað hlutverk sjómannsins er, bæði fiski manna og farmanna og ég vil leyfa mér að enda orð mín á einu erindi úr kvæði sem er í síðasta blaði Víkings, eftir Ilallgrím Th. Björns- son, sem liann nefnir Gaman og alvara, og er svona: Skrífsfofur kæjaríns og allra bœjarstofnana verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi föstudag- inn 16. þ. m. Borgarsffórífin, Vér gerum ráð fyrir að hljóðnemi hinui þjóðlegu íþróttahreyfingu til. ing, hópsýning kvenna úr Ármanni þær þagna og svo mun 'verða mcð Sundlaugarnar verða lokaðar frá kl. 10 f. h. á föstudag til mánudagsmorguns næstk. Viðtal við Óskar ASalstein Framh. af 3. síðu. anfarið hafa verið undir hand- leiðslu Iíagalíns, en Óskar mun áreiðanlega ekki ætla sér að „kopi- era“ sögur hins bolaelskandi Haga- líns né annarra, hann ætlar að vera sjálfstætt. skáld — skáld verkalýðsins. J. B. Vaknaðu þjóð og verðlaunaðu víkingana senn! gerðu ekki að þrælum þínum þessa prúðu menn. Aðeins næst það, ef þú metur ein- livers þeirra nöfn, að frjálsir sveinar fermdum skip- um fylli hverja höfn. Hreingerningar Höfum aUt tilheyrandi. Sími 4581. HÖRÐUR og ÞÓRIR fí/A'/L A /3A SY@IFA Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. Deina biólháfiöapiaaap falla niður ferðir á leiðunum: Lækjartorg—Njáls- gata—Gunnarsbraut, og Lækjartorg—Sólvellir, sem hér segir: Föstudaginn 16. júní frá kl. 15,00. Laugardaginn 17. allan daginn. Sunnudaginn 18. allan daginn. Ennfremur verður ákstri á öllum leiðum félags- ins hætt laugardaginn 17. júní kl. 11,00—20,00. ATH.: Laugardaginn 17. júní fara engir vagnar kl. 11,00 eða síðar frá Lækjartorgi. Sfrætísvagnar Reykjavíkur* ilWVWWWVfWWWWWWWWWWWWW>AiyVWWVI#WWUWS#WltfVIA. REGLUR um aksfur eínkabífreída milli Re^kjavíkur og Pingvalfa 16«-— 18* júní 1944 — I. MOSFELLSHEIÐARVEGIR: 1. Leiðin, sem ekið er 16. júní allan daginn og 17. júní til kl. 16: A. Til Þingvalla nýja Þingvallaveginn. B. Frá Þingvöllum gamla Þingvallaveginn. 2. Leiðin, sem ekið er 17. júní frá kl. 16,00 og 18. júní allan daginn. A. Frá Þingvöllum nýja Þingvallaveginn. B. Til Þingvalla gamla Þingvallaveginn. 3. Tímatakmarkanir á framangreindum leiðum: A. Frá Reykjavík mega einkabílar ekki fara þann 17. júní frá kl. 7 til 8.30 ár- degis og ekki eftir kl. 10 árdegis. B. Frá Þingvöllum mega einkabílar ekki fara þann 17. júní frá kl. 8.30 um morg- uninn fram til kl. 20,15 um kvöldið og ekki frá kl. 21,30 til kl. 22,30. II. HELLISHEIÐI OG SOGSVEGUR: Aka má fram og aftur óhindrað nema: Frá Þingvöllum frá kl. 12,30 til kl. 15,30 þann 17. júní og frá kl. 16,30 til kl. 20,15 sama dag. III. STÆÐI FYRIR EINKABÍLA: Einkabílar fá stæði á Leirunum og er óheim- ilt að geyma einkabíla annarstaðar á Þing- völlum þann 17. júní. IV. ALMANNAGJÁ ER LOKUÐ fyrir umferð einkabíla frá kl. 12,30 til kl. 20,15 þann 17. júní. Málflutníngsskrífstofum verður lokað frá föstudegi 16. þ. m. kl. 12 á hádegi til þriðjudags 20. þ. m. að morgni. Stjóm M. F. í. LVJWWWl! I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.