Þjóðviljinn - 15.06.1944, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 15. júní 1944.
Merkasli bókmennlaviðburður
á siofnári lýðveldisins
1844
1944
var Jón Sigurðsson fyrst
kosinn á -þing
er endurreisn lýðveldis
á Isiandi .
Jón Siprðsson í ræðu 02 riti
Þetta er bók eftir Jón Sigurðsson og um hann. Verk hans hafa verið dreifð og óaðgengileg og
ffestura Iftt kunn. í hessa bók er ífyrsta sinn safnað úrvali úr ræðum og ritum þessa þjóðskðrungs
Vilhjálmur Þ. Gíslason
t
hefur sett hér saman í eina bók það snjallasta úr ræðum hans á þingi og þjóðfundi og fleiri mannfundum og úr stjómmála- og fræðiritgerðum hans.
Bókin hefst á ágætri ritgerð hans um Jón Signrðsson, og ennfremur skrifar hann níu smærri ritgerðir eða formálsgreinir fyrir aðalköflum bókarinnar,
auk skýringa.
NOKKRAR kaflafyrirsagnir gefa hug-
mynd um fjölbreytni efnisins: Hver
stjórnlögun bezt þyki. Reykjavík og Þing-
vellir. Kostir borgaranna og kröfur til
þingmanna. Þingskipun og kjördæmi. Þing
mælska. Kirkjustjórn og klerkar. Forn
frægð og nýtt frelsi. Öll stjórn er grund-
völluð á þjóðarvilja. Hvað er auður? Ein-
okun og frjáls verzlun. Félagsverzlun.
Skólar fyrir allar stéttir. Bókmenntir og
menning. Hestar. Sauðfénaður. Fjallagrös.
Tóvinna. Samgöngur. Búnaðarfélög. Fiski-
félög. Betri skip.
MYNDIR eru í öllum köflunum. Þær
eru úr ritum Jóns Sigurðssonar eða af
stöðum ,og atburðum úr lífi hans og
samtíð. Höfuðþættir bókarinnar eru:
Jón Sigurðsson: dæmi hans og áhrif. Um
Alþingi. Þjóðfundurinn. Þjóðfrelsi og
þjóðarhagur. Verzlrmarfrelsi. Um skóla.
Bókmenntir og saga. Bóndi er bústólpi.
Hafsins nægtir. Menn og málefni.
SÍÐASTI aðalkafli bókarinnar heitir:
Menn og málefni. Þar er fjöldi smágreina
úr bréfum, ritum, ræðum og samtölum
Jóns Sigurðssonar. Þær sýna mjög
skemmtilega viðfangsefni hans og tónteg-
und í gamni og alvöru: Farsæld þjóðanna.
Sögur afreksmanna. Skólar og pólitík.
Almenningsálit. Að drekka dús. Að þekkja
sjálfan sig. Að þola níð og aulahátt.
Æfingar í vopnaburði. Gildi íslandssögu.
Virðing Alþingis. Prestar. Læknar. Stúd-
entar. Kvenfólkið. Dómar um manngildi.
Hóratíus. Frumleiki og sérvizka. Eftir-
hermur fornaldarinnar. Þjóðdansar..
íþróttir.
Á aldarafmæli þingmennsku forsetans mikla rísa þama úr djúpi minninganna hinir merkustu og glæsilegustu atburðir úr frelsisbaráttu þjóðarinnar og
lífi jóns Sigurðssonar. Rit Jóns Signrðssonar hafa sérstakt gildi sem heimildarrit og hátíðarrit á þeim tímamótum, þegar lýðveldið er stofnað. tJrvalsrit
Jóns Sigurðssonar verða á sínn sviði ein af eftirlætisbókum Éslendinga, á borð við það, sem rit Snorra Sturlusonar, Hallgríms Péturssonar og Jónasar
Hallgrímssonar eru á öðrum sviðum.
Slerbasla uDn iHieislns
isiis i Miinisi anin nerðnr sndl iðns Slgnrðssnnir
ng lann tlrllsl sklir ein I ræ« ns rlil
Góð vinar- og minningargjöf um stofnun lýðveldisins