Þjóðviljinn - 22.06.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.06.1944, Blaðsíða 6
frlÓÐyiLJXMM Fimmtudagur 22. júní 1944. ÍSLANDSMÓTIÐ CRSLIT í kvöld kl. 8,30. Dynjandi músík og mörk! Allir út á völl! FRAM - YALUR NÚ VERÐUR SPENNANDI HVERNIG FER! i Vúmi Fram þá vinnur K.R. mótið Verði jafntefli m þá verður auka- leikur K.R.-Valur. Vinni Valur þá vinnur Valur mótið Lúðrasveitin Svanur leikur á undan og í hálfleik. Tvær vanaí * saumastúlRur óskast strax. í S ÚTUNARVERKSMIÐJAN H.F. Veghúsastíg 9. Sími 4753. Frelsi og menning Sýning úr frelsis- og menningarbaráttu íslend- inga verður opin daglega kl. 1—10 e. h. í Mennta- skólanum. Aðgöngumiðar á kr. 5,00 seldir við inn- ganginn. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND. Akranessferðir Ferðir yerða frá 21. júní til 31. ágúsf sem hér greinir: Frá Reykjavík kl. 7, 11 og 20. Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21,30. Innanhúss pilborð (Tentest) 4x8 fet %” nýkomin. 'JHmP Hverfisgötu 74» Sími 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. ........ ■ ,™1 ,,M 1 11 ■ Kaffisalan Hafnarstræti 16. Hreingerningar Höfum allt tilheyrandá. Sími 4581. HÖRÐUR og ÞÓRIR E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. Ciloreal AUGNABRÚNALITUB* ERLA Laugaveg 12. Á morgun, föstudaginn 23. júní, verður bankinn aðeins opinn til hádegis. Dtvegsbanki Islands h. f. ru%r-----r-rjv"--jvj%r.--"-rj,,vrw^rwwnj--n^j,vvv,.r.fvu,u,vvu'«-. I. 0. G. T. ST. FRÓN NR. 227. í kvöld kl. 8,30 verður síð- asti fundur stúkunnar á þessu vori á Fríkirkjuvegi 11. Inntaka nýrra félaga í fundarbyrjun. Fjölsækið. Æ. T. Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur kvenna. ALHENNUR KVENNAFUNDUR um réttinda- og atvinnumál kvenna verður hald- inn 1 Iðnó föstudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 8,30. Þessar konur taka til máls: Aðalheiður S. Hólm. Ejnfríður Guðjónsdóttir. Elísabet Eiríksdóttir. Gunnhildur Eyjólfsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir. Jóhanna Egilsdóttir. Jónína Guðmundsdóttir. Katrín Pálsdóttir. Kristrún Kristjánsdóttir Laufey Valdimarsdóttjr. Ragnhildur Halldórsdóttir. Rannveig Kristjánsdóttir. Rannveig Þorsteindóttir. Sigríður Eiríksdóttir. Sigrún Blöndal. Svava Þorleifsdóttir. Teresía Guðmundsson. Þuríður Friðriksdóttir. 1 Konur, eldri sem yngri, fjölmennið. er opinn öllum konum. —w Fundurinn UNDIRBUNINGSNEFNDIN. ******Mm •Mm ‘.•vvvvvvvvuvvuvvuvrwwvvvvvwwwwvuwn^rwwuw^rtnjw^Aflj'ui FARÞE6AR sem hafa látið skrá sig til Ameríku og ætla að fara með næstu ferð, eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu vorri eigi síðar en 1. júlí n. k. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. U'VWWWWWWVft O J7 ar Nýir daglega. Fjölbreytt úrvaL RAGNAR ÞÓRÐARSOM & CO asalstræti 9 Anglýslngar sem bir'tast eiga í sunnudagsblöðum Þjóðviljans, verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 7 á föstudag, vegna þess, að vinna hættir kl. 12 í prentsmiðj- unni á laugardögum. ÞJÓÐVILJINN. WWWAVW Kaupum tuslmr allar tegundir hæsta verði. HUSGAGNAFINNU8TOFAII Baldursgðtu Sð. Sfml BSl MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.