Þjóðviljinn - 14.07.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.07.1944, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 14. júlí 1944. Nýjustu bækurnar: KAJ MUNK: Við Babyions fljót Ræðurnar sem gerðu Kaj Munk að píslarvotti eru komnar út í íslenzkri þýðingu eftir séra Sigur- bjöm Einarsson. — Þessi bók var gerð upptæk í Danmörku þegar er hún kom út en var prentuð á ný á dönsku í Argentínu og dreift' þaðan. Síðan hefur hún verið þýdd á mörg tungumál. — Dr. theol. séra Bjami Jónsson vígslubiskup ritar ýtarlegan inngang um Kaj Munk. Bókin er 225 blaðsíður að stærð með nokkrum myndum af Kaj Munk og heimili hans. Verð bók- arinnar er kr. 24,00 óbundin og af því renna kr. 5.00 til styrktar nauðstöddum dönskum börnum. Rosenius Æviágrip eins þekktasta og áhrifamesta manns snæskrar kristni á síðari tímum eftir séra Sigur- bjöm Einarsson. — Verð kr. 2,00. Bókageirdífi Lflja Lokað vegna sumarleyfa frá og með 15,— 31. júlí Blíkksmídjan Greffír VWVWVVVVVWWVVUWWWSAWVUVVVWWWWVSAArfWUWVVV Stúlka óskast á i. flokks saumaverkstæði. Hátt kaup í boði. Tilboð rrierkt „Gulllfoss" sendist afgreiðslu Þjóðviljans. Skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur verða lokaðar í dag og á morgun. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. \ "æ ^WVWVWW^AWVUVJWVWW^VWWVWWW "VWWW^UWVWW AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM íþróttafélag Reykjavíkur Námskeið í frjálsum íþróttum fyrir pilta á aldrinum 13—19 ára hefst að forfallalausu mánu- daginn 17. júlí. Þátttaka til- kynnist í síma 4656 eða kl. 6—7 í Í.R.-húsinu (sími 4387) fyrir 16. þ. m. STJÓRNIN. TIL iggur leiðin EajjLiUti’qBsrg RINISINjC M.b. Skaftfelllngur Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyj a síðdeg is í dag. IWWWVWUW/WWWWVWWVWAWWWW/WWWVWWIWUSW fflfí/A'lLA /3A § ¥© f?A Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamáius ©g skiltagerð. p^«^*vu,v,u,uvvu,vwwwwwvw^A/wwwwwynrfWUWWWVWW,' Kaupum tuskur allar tegundir hæsta vecði. aoooAGNAnNNimwiSf Bftlduragötu S9. whia| jgaec. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Háfíðarbfað Þjóðviljans Nokkur eintök af hinu ágæta hátíðarblaði Þjóðviljans, 17- júní, fást enn á afgreiðsl- unni, Skólavörðustíg 19. WMIMaMMSMSaMt—Sf SMM—MMMMW—M— WWVVWAWAWWWVWWWAWWWWWWWWJWðW Frá Stýrimannaskólanum Kennara vantar við væntanleg siglinga- fræðinámskeið á Akureyri og í Vestmanna- eyjum á haus’ti komandi. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. SKÓLASTJÓRI STÝRIMANNASKÓLANS fWWWVWWWWWWVWWWWVVTIAftðWVVWVWWVVWWWW j\rj%rj%nrjvmJmJ*rnnrwrjm^mr»rj%rjmaTJmJmJmJmJmJmJmJmJm*rirjm*rjmJmJmJwmJmj\rirjmwr*rmrilrjmHrirurj Utsaia á ýmiskonar fatnaði, sem skemmst hefur af reyk og vatni, stendur yfir í dag og næstu daga í Barónsbúð, Hverfisgötu 98. VERKSMIÐJAN FRAM H.F. ^VVVVVWWVW'^AAWVVUVWVWWWIAnAAAðWSðArtnAA^WWVWWWW ^VVWUWWWM^VWWA/Wðð/VVVVWWVVVVVWAfVVVVWV\ini ÞJóðvilllnn fæst í lausasöiu á eftirtöldum stöðum. VESTURBÆR: Fjóla, Vesturgötu 29. Vest-End, Vesturgötu 45. Vesturgötu 16. MIÐBÆR: Filipus, Kolasundi. AUSTURBÆR: Florida, Hverfisgötu 69. Holt, Laugaveg 126. Svalan, Laugaveg 72. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Laugaveg 45. ÁnnwuvvvwtfMMVvuvvvvvvmvuvvvwvv^AMWwvMnMvvMP Strandfötin eru komin aftur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.