Þjóðviljinn - 20.07.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.07.1944, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Firnmtudagur 20. júlí 1944. TILKYNNING Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er óheimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, er valda ó- þrifnaði, tálmunum eða óprýði. Nú verður hafin hreinsun og brottflutn- ingur slíkra muna af bæjarsvæðinu. Flutn- ingurinn fer fram á ábyrgð og kostnað eig- anda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Hreinsunin mun fyrst fara fram á svæðinu milli Lækjargötu og Garðastrætis annars- vegar, en Skothúsvegar og Tryggvagötu hinsvegar og verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendunum fyrir 24. júlí n.k. [Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. júlí 1944. AGNAR KOFOED-HANSEN. iAthygli allra viðskiptavina vorra er hérmeð vakin á því, að vér höfum lagt niður nafnið Býggingafélagið bÁ., en tekið í þess stað upp nafnið Byggíngafélagíd Brú hÁ. Skrifstofa vor er á Hverfisgötu 117. Sími 3807- ^VMVWVVVi^JV'iAVW^JVVVVVWWAVWVVVVWWWUVWVVU^ Ingólfscafé Salirnir opnaðir fimmtudaginn 20. júlí — í dag — kl. 8 árd. — Hljómsveitin leikur kl. 9—11% s.d. íi—•••••<••——••♦••••••••••••——•••••••••••»•••••••••♦••••••••••••♦•——á' -ftftFU^n^vuuvvrwwnAnyuwuw^Jwuwwwuwwwwwwwww^^nj Vestur-Islendínga Fundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu niðri föstudaginn 21. júlí kl. 8¥2 e. h. Heiðursges'tur próf. Richard Beck. Vestur-íslendingar, sem hér eru staddir, eru sérstaklega boðnir. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti- Sameiginlegt kaffi. — Dans. Aðgöngumiða má vitja í verzlunina Kjöt og Fiskur, Baldursgötu, helzt fyrir fimmtu- dagskvöld. STJÓRNIN. yvwvwuwwvwvwwwwvwwvuvwwwwvwwwwwwwwwwwwww^nnwy Nýkomsiar atncrískar telpna- og unglingakápur Seljum í dag nokkur stykki, sem hafa óhreinkast, frá kr. 65.00. Sparta Laugaveg 10 www^wwiftwwvswwwiwwvwwuwwuwwwiwjw SMmarskáldsagasi 1944 — hm föfrandi og ógleymanlega ásfarsaga P. E, SiIIanpáá: Sólmætwr . Sagan um hina eilífu gróandi lífsins, ungar ástir og heillandi fegurð „sólnóttanna“, þegar ekki sér mun dags og nætur. * Nafn höfundarins er vandfýsnum lesanda næg trygging fyrir gæðum bókarinnar. F. E. Sillanpáá er einn af öndvegishöfundum Norðurlanda, enda sæmdur bókmenntaverðlaunum Nobels 1939. „Sólnætur“ er ein af allra kunnustu, vin- sælustu og fegurstu bókum hans. Eignizt hana strax í dag. — Fæst hjá bóksölum. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR \rwuv%nnrww»vuvwuuvvuv'uv'w^vvuv hentug fyrir heimiíi, í sum- arbústaði og bifreiðar. Rafall mrrt^TTTTT Þór Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar í dag. Súðm vestur og norður í byrjun næstu viku. Tekið á móti flutningi til Skagafjarðar-, Húnaflóa- og Strandahafna síðdegis í dag og á morgun (föstudag). Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Strandfötin eru komin aftur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035 TIL liggur leiðin Æ. F. R. Þeir félagar ÆF.R. sem kynnu að geta unnið eitthvað við Rauðhólaskálann á virk um dögum og á kvöldin eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram á skrifstofu Æsku- lýðsfylkingarinnar, Skólavörðustíg 19, kl. 6—7 næstu kvöld. Bjami Guðmundsson löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Sími 5828 — Heima kl. 6—7 e. h. — I Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. E F riiða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VEBZLUNIN BKYNJA Síml 4160. PUOLO vatnsþéttiefnið í steinsteyptí er nýkomið. —- Pantanir ósk- ast sóttar sem fyrst. Sögin hX Höfðatún 2. Sími 5652. VinBubákin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu rerk- lýðsfélaganna, í bókaverzl- unum og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKLÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. MUNIÐ w Kaffisöluiia Hafnarstræti M WWÆÍAIÍ3/& S Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamáliui og skiltagerð. Ciloreal AUGNABRÚNALITCB, ERLA Laugaveg 12.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.