Þjóðviljinn - 08.09.1944, Blaðsíða 1
9. árgangur.
VIMINN
Föstudagur 8. september 1944
200. tölublað
Æ. F. R.
Unnið verður við Rauðhóla-
skálann í kvöld og næstu
kvöld. Mætið á Skólavörðu-
stíg 19, kl. 6.30 stundvíslega.
FRAMKVÆMDARÁÐIÐ
Brefar cns komnir ad Atkerískípaskurdfmim
Þrír herir Bandamanna berjast nú nálægt þýzku
landamærunum.
Nyrzt eru brezkar skriðdrekasveitir komnar að
skipaskurði þeim í Belgíu, sem kenndur er við Albert
konung.
Suður í Lorraine er ákaft barizt við ána Moselle
á milli Metz, Nancy og Toul.
Ennþá sunnar sækja Bandamenn og Frakkar upp
Doubsdalinn í áttina til Belfort.
Brezku skriðdrekasveitirnar
hafa sótt hratt fram í gegnum
Belgíu og eru nú staddar við
skipaskurðinn, tæpa 50 km. frá
landamærum Þýzkalands. En
könnunarsveitir eru jafnvel
komnar ennþá nær landamær-
unum. — Þjóðverjar hafa
sprengt upp allar brýr á skurð-
inum.
Bandamenn hafa tekið Sedan
og eru komnir yfir ána Meuse
milli Namu og Sedan.
Á milli Metz og Nancy hafa
Bandaríkjamenn komið vélbún-
um hersveitum yfir ána Moselle
á tveimur stöðum. Mæta þeir
víðast hvar lítilli mótspyrnu
nema hiá Metz, Nancy og Toul.
Hjá Mons hafa enn verið tekn
ir meir en 25 000 fangar. .
Flugmenn Bandamanna hafa
herjað á herflutningabíla Þjóð-
verja, sem streyma eftir vegun-
um til Aachen, og eyðilagt
fjölda þeirra.
Pólskar hersveitir eru komnar
framhjá Ypres og stefna til
sjávar.
Kanadamenn eru komnir til
sjávar á milli Gravelines og
Dunkerque.
Inniend lán tiS endur-
greiðslu á sænska Sogs-
virk|unarláninu
" i A
Á bœjarstjómarjundi í gœr var
samþykkt svohljóðandi tillaga jrá
borgarstjóra:
„Bæjarstjórn Reykjavíkur sam-
þykkir að heimila börgarstjóra að
taka innlent 4% skuldabréfalán til
cndurgreiðslu að 4Va% láni Sogs-
virkjunarinnar frá 1935, skv. láns-
samningi við A. B. Stocholms En-
skilda Bank og A. S. Köbenhavns
Handelsbank, dags. 8. des 1934,
■enda samþykkti bæjarráð láns-
fcjörin.
Lánsfjárhæðin má nema í ís-
lenzkum krónum allt að jafngildi
:sænskra króna 4.550.000.— til
endurgr. með jöfnum ársgreiðsl-
um (Annuitetslán) á tímabilinu
til ársins 1960.
Jafnframt veitir bæjarstjó’rnin
Framhald á 8. síðu.
Skotið með fallbyssum á
Calais og Boulogne.
MANNAVEIÐAR
Brezkur fréttaritari kemst svo
að orði, að mestu mannaveiðar
sögunnar fari nú fram í Vestur-
Evrópu. — Franskir og belgisk-
ir föðurlandsvinir hjálpa her-
sveitum Bandamanna við að
hafa upp á hópum Þjóðverja,
sem leynast hér og þar, og taka
þá höndum eða fella þá.
MONTGOMERY FAGNAÐ
Montgomery marskálki var
ákaft fagnað í Bruxelles af borg
arbúum í gær, er hann gekk
fram á svalir ráðhússins með
hinum vinsæla borgarstjóra
í Bruxelles.
Framh. á 3. síðu.
Fafmapshækííumn
Hve í er kostnaOarverð
raímagnsins?
Frumvarp rafmagsstjóra um
gjaldskrá fyrir rafmagnsveitu
Reykjavíkur var til 1. umræðu
á bæjarstjómarfundi í gær.
Þjóðviljinn hefur áður minnzt
nokkuð á frumvarp þetta. en
samkvæmt því á rafmagnsverð
að hækka um 50—60% frá því
sem nú er og allt að 100% frá
því sem var fyrir stríð.
Sigfús Sigurhjartarson lýsti
afstöðu sósíalista til málanna
og vildu þeir að rannsakað væri
sannvirði rafmagnsins og skyldi
það síðan selt á því verði, en
meðan eigi lægu fyrir upplýs-
ingar um það hvort og þá hve
mikið rafmagnsverðið þyrfti að
hækka væru þeir á móti allri
hækkun.
Borgarstjóri lofaði að slíkar
upplýsingar skyldu liggja fyrir
síðar og var samþykkt að vísa
irumvarpinu til annarrar um-
ræðu á næsta fundi.
Flugsprenpshættan að
úr sögunni
mestu
í gær var gefin út opinber skýrsla í London um flug-
sprengjuárásir Þjóðverja á England. — Var því lýst
yfir, að varla væri hægt að búast við stórárásum héðan
af, þótt verið gæti, að ein og ein flugsprengja kæmi.
— Var komizt svo að orði, að önnur orustan um Lon-
don væri á enda.
íá olíu í Keflavík fyrir strætis-
vagnana.
Segir blaðið að það hafi ekki
verið gert vegna þess að borg-
arstjórinn vilji ekki ganga gegn
vilja Dagsbrúnar. Borgarstjóran
um skal hérmeð þakkaður þessi
velvilji hans til Dagsbrúnar og
Dagsbrúnarmenn munu kunna
að meta það að eiga vísan stuðn
Þjóðverjar hafa skotið sam-
tals um 8000 flugsprengjum eða
um 100 á dag á árásartímabil-
inu.
Olíudeilðn og strstis-
vagnarntr
Morgunblaðið gerði í gær
furðulega mikið veður út af
þeirri spurningu Þjóðviljans | jng þorgarstjórans ef olíudeilan
hvort .ekki hefði verið hægt að | gþyjþi harðna.
Þjóðviljinn fékk þær upplýs
ingar hjá stjórn Dagsbrúnar,
Um 2300 komust alla leið til
Lundúna og nágrennis.
Orustuflugmenn skutu 1900
niður, en loftvarnarskyttur 1500.
— Hinar féllu margar í sjóinn
eða komu niður annars staðar í
Englandi.
í iLundúnum hafa 4350 menn
beðið bana af völdum flug-
sprengnanna, en 385 annars stað
ar.
; þegar farið var að ræða um olíu
j útvegun frá Keflavík, að hún
! myndi hvorki leyfa það né
banna, m. ö. o. láta það afskipta
! laust. Annað mál er það, hvaða
afstöðu Dagsbrún kann að taka
! síðar til þess máls, ef deilan
i Framhald á 8. síðu.
Húsnæðismálin rædd á bæjarstjðrnarfundi
ilei íliialBrl: 460 íkífllr, aoh kess
sem kiiaoie ksrl í stafl ,krsioal
i iífiileoFs Ikiða
Verið er að teikm iblðlr bæjarhúsanna Lúða-
úthliitDDsrspirsnúliB óleyst enn
Állmiklar umrœður urðu í gœr á bœjarstjómarjundi út af fyrirspurn
er Ársœll Sigurðsson gerði til borgarstjóra, um það, hvað liði undir-
búningi þeirra ibúðarbygginga, sem samþykktar voru í vor, og enn-
jremur hvcrnig gengi að jullnœgja ejtirspurn eftir lóðum.
Borgarstjóri svaraði að verið
væri að vinna að því að gera teikn
ingar að þeim hundrað íbúðum,
sem bærinn hefði ákveðið að láta
reisa við Skúlagötu, en fremur
kvað hann verkið gánga seint
Lóðamálið kvað hann gamalt
vandamál sem ekki ýæri enn leyst.
'Yarðándi húsnæðismálin gat
borgarstjóri þess, að á striðsárun-
um hefðu verið byggðar 350 íbúð-
ir á ári, þrátt fyrir að bygginga-
kosthaður hefði fimmfaldazt, en
fyrir stríð hefðu verið byggðair
230 íbúðir á ári og hefði fullnægt
byggingarþörfinni svo vel að erfitt
hefði verið á þeim árum að leigja
gömul hús. Meira liefði verið
byggt af smáhúsum á síðustu ár-
um en nokkru sinni fyrr, en það
væru dýrustu byggingarnar fyrir
bæinn. Taldi borgarstjóri að álita-
mál væri, hvort réttmætt væri að
ýta undir slíkdr byggingar, þar
sem það gæti ýtt undir innflutning
fólks í bæinn, sem atvinnuvegir
bæjarbúa væru enn ckki viðbúnir
að taka við.
Steinþór Guðmundsson tók
næstur til máls og benti á að horf-
ast yrði í augu við þá staðreynd,
að löggjöf og eftirlit, með aðflutn-
ingi fólks í bæinn hefði ekki stöðv-
að strauminn, fólkið væri lcomið
í bæinn og fjöldi Iievkvíkinga
væri nú húsnæðislaus eða byggi í
algerlega óviðhlítandi húsnæði.
Fjöldi fólks mun enn ekki hafa
fengið svor við því hvort það muni
fá íbúð í bragga á komandi hausti,
livað þá boðlegt húshæði. Bæjar-
stjórn hefði látið húsaleigunefnd
of mikið um þetta mál, og hefði
því ekki verið fylgt fram með því
atfylgi og afgreiðsluliraða sem
skyldi.
„Ilér verður að byggja.íbúðar-
hús í stórum stíl. Ilér er um nauð-
syn að rœða og hún er svo brýn, að
ekki verður undan ekizt að
hraða úrlausn á“.
Ársæll Sigurðsson ræddi nokk-
uð um það, hve bygging smáhúsa
væri dýrari og óheppilegri en
sambyggingar. Malborin 9 metra
breið gata kostaði í smáhúsahverfi
um 7200,00 kr. á íbúð, en kostn-
aour við 12 metra breiða malbik-
aða götu gæti farið allt niður í
1200,00 kr. á íbúð, þar sem byggð-
ar væru 4 hæða sambyggingar.
Ársæll hvað það vel geta verið
rétt að 230 íbúðaaukning á ári
á atvinnleysisárunum fyrir stríð
hefði fullnægt borgandi ejtirspum
á þeim árum, en það hefði alls
ekki fullnægt íbúðarþörfinni.
Gcra mætti ráð fyrir 1200
manna íbúaaukningu á ári í
Reykjavík og til þess að taka
við því fólki þyrfti um 300 íbúðir
á ári.
„Það er því ekki hátt reiknað,
að til þess að fullnægja íbúðarþörf
vegna árlegrar fólksfjölgunar og
til að endurnýja gamlar íbúðir,
Framhald á 8. síðu.
I neFiHH færlr 01 Hularnar í
Wmmm Ifoaslaala
Við landamæri Jugoslavíu hefur rauði herinn fært
út kvíarnar og: styrkt aðstöðu sína á Dónárbökkum.
Hann tók 6000 fanga í Rúmeníu í gær.
Bandamenn hafa byrjað sameiginlega sókn gegn
samgönguleiðúm Þjóðverja á Balkanskaga, þar sem um
20 þýzk herfylki eru að verða innikróuð.
Fjórir stórbæir voru teknir
Rúmeníu í gær.
Pyrir norðaustan Varsjá
sækja Rússar hratt fram á bökk
um Narew og hafa tekið margt
þorpa og bæja.
Óstaðfest er, að rauði herinn
hafi sótt inn í Búlgaríu. — Búlg
arska stjórnin hefur slitið stj^rn
málasambandi við Þýzkaland.
Rúmenía hefur sagt Ungverja
landi stríð á hendur.