Þjóðviljinn - 08.09.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.09.1944, Blaðsíða 8
horgínní Nætarlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapótekí. Næturakstur: Litla bílastöðin, 5Ími 1380. Útvarpið í dag: '20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í.: Um hlaup (Jón Kaldal). 20.50 Pínókvartett útvarpsins: Píanó kvartett í c-moll eftir Brahms. 21.05 Upplestur: Kvæðí eftir Guð- mund Kamban (Karl ísfeld rit stjóri). 21.25 Hljómplötur: Caruso syngur. 22.00 Symfóníutónleikar (platar): a) Djöflatrillu-sónatan eftir Tartini. i b) Píanósónata í G-dúrr eftir Mozart. c) Cellosonata í C-dúr eftir Beethoven. d) Sónatína í g-moll eftir Schubert. Happdrættið. Dregið verður £ 7. flokki á mánudag, og verða engir happdrættismiðar afgreiddir þann dag. í dag er því næstsíðasti sölu- dagur í 7. flokki, og eru menn beðn ir að athuga, að á morgun, síðásta söludaginn, er verzlunum lokað, á hádegi. FLOKKURINN TILKYNNING FRÁ FRÆÐSEU- NEFND SÓSÍALISTAFLOKKSINS Þeir, sem hafa pantað myndir frá námskeiðinu s. 1. veínr, eru: beðnir að vitja þeirra stsm fyrst í skrifstofuna, Skólavörðustíg 19. Fuliur er mælirinn Framhald af 5. síðu. lyndi en hægt er að krefjast með sanngirni af nokkrum manni, þá er ekki þar með sagt að þeir þoli hverja smán. Enn er ekki vjtað hvað Alþingi gerir í þessu máli. En það mega þeir alþingismenn vita, sem leggja þessu frumvarpi ríkisstjórnarinn- ar lið, eða öðru slíku, að í augum allra réttsýnna manna, fremja þeir svo herfilegt ranglæti, að með engu móti væri það hlýtandi, enda ólíklegt að ýkjalangt yrði þá til allsherjar upplausnar og innan- landsstyrjaldar. Vonandi kemur ekki til slíks, enda enginn vandi að forðast það, þar sem hver maður veit að hægt er, ef aðeins viljinn er til, að vcita hverjum einasta Islendingi hin full komnustu kjör. Karl Ilalldórsson. Verður fastagjald bitðveitanoar afnuníð? Svahljóðandi frumvarp um breytíxugar á gjaldskrá fyrir Hitavextni, Reykjavíkur var til umræðti á bæjarstjórnarfundi í gær og v<tr samþykkt að vísa því til annasm umrœðu á nœsta hœjarstj ómarfundi. „A. 3. gpeín gjaldskrárínnar verði svohfjóðandi: Fyrir hvem rúmmtira vatns um vatnsmæli skal gteiða kr. 1,36 — eina fcrónu þijátíu- og sex aura — sfnotagjaldl Hifaveitustjórinn skai áætla : vatnsnotkunina,, með hiiðsjQO. af hitaþörf húss;, þar til vatns- mælir hefur verið settui' upp, Sama gildir ef vatnsmælir bilar,. Húsnæðismáiin h i ■ !. Framhakf af i . síðui. ( þurfi að byggja 460 íbúðir á árr. | Auk þess þarf að', gera sérstakt f átak til þess að rýma bráðabirgða- : íbúðir þær ,sem nú eru í notkuni4;. OKudeilan Framhald a£ l. síðu: harðnar, sbr. samúðarvinnu- stöðvunina lij'á Naftan Var ekki liægt að halda stræí', isvögnunum: í gangi fram að þessu? Var ekki hægt að fá olíu hjá Olíusamíagi Keflhvíkur og' nágrennis? Ekki var Dágsbrún í deilu við það, eða er Olíusam- lag Keflavíkur sama og' Shell?’ Innlendllán Framhaldi af 1. síðu.. borgarstjóra: fullt umhoð til að undirrita skuldabréf fýrir lán- inu, hvort heldur aðalskulda- bréf eða sérskuldaha-. eða hvort- tveggja, svo og til þess að setja eignir Sogsvirkjunadnnar að veði fyrir Iáninu og undirrita hverskon- ar veðsetningarskjöl þess efnis“. Ennfremur s.voliljóðandi við- aukatillaga: „Ennfremur samþykkir bæjar stjórnin að taka boði Landsbanka íslands í bréfi, dags. 28. f. m., um að tryggja sölu allra skuldabréfa lánsins fyrir nafnverð gegn 1% ómaksþóknun“. B. 4. grein verði svohljóð- andi: í 4% mánuð að sumri til skal greiáa helming afnotagjaldsins skv. 3. grein, kr. Q,68 — sextíu og átiia aura — fyrir hvern rúm- metra vatns, og, miðast það tíma bil við álestur á vatnsmæl a sem næst 14.. maí og. 30,- september. C. Gjaldskrárbreytingar þessar koma til framkvæmda frá mælaáiestri usn 301. septem- ber 1944.“ y Þessi gj aítískrárbreytirrg geng ur út á það, að afpema fasta- gjaldið og verði allt. gjaldið reiknað afnctagjald. Sigfús Sigurhjartarson' beindi. þeirri fyrirspum til. borgarst'jóru. hvenær Höjgaard og S ehuitz: myndu skila hitaveituverkinu. af sér og svaraði borgarstj.. því að þess ætti nú ekki að, verðai ýkjalangt að biða. VesturvígKtöðvamar Framhald af l. síðu. NÝJUSTU FRÉTTIE Herir Bandamanna á Nbrð- nr-Frakklandi ag Suður-Frakk- landi hafa sameinazt einirvers- staðar nálægt þýzku landámær- unum. Stimson hermálaráðherrai Bandaríkjanna segir manntjón Þjóðverja á vesturvígstöðvun- um vera orðið 600 000 manris.. — Þar af eru 300 000 fángar, en hinir fallnir og særðir, Manntjóm Bandaríkjámanna er aðeins helmingur þ.ess,, sem áætlað hafði verið. Hverfisgöitt 14. f SímS 1441. Allskonai hÚEgag-n»œÉl'aS5i og skiltagerð. s ——- .............. .............r"— OiuiiiiimuuiiiiiiiiniomuimiiDiiiiiiniiiinmuiiimiuiiiiiiimiit Óska eftir að gjörast áskrifandi að Heimskringlu í skinnbandi — — óbundinni. 9 Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötu 10», Sími 1453. Málfærsla — Innheimta Reikningshald, Endurskoðu*. •Eumiiiiiioiniiiiiiiioiiiiininioiiiiniiiiioiiiiiiiiiioiiiiiiíinii (nafn) (heimili) Sendist til: Hclgafcllsúígáfan Box 263. Daglega NÝ EGG, Boðin og hK Kaffisalan Hafnarstræti 16 ymm uAKNA^íiió <mt%r Víð emm eikkí ein | (We Are Not Alone) Hrífandi sjónleikur eftir hinni víðfrægu sögu James Hiltons. PAUL MUNI, JANE BRYAN, FLORA ROBSON. Sýning kl. 5, 7 og 9. NYJA BIu Erkiklauf i („The Magnificent Dope“) Fyndin og fjörug gaman- nynd. HENRY FONDA, LYNN BARI, DON AMECHE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður KIIISTÍNAR SÍMONARDÓTTUR, fer fram frá Voðmúlastöðum í Landeyjum sunnu- daginn 10. september kl. 4 e. h., og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Laufásveg 17, kl. 9 f. h. sama dag. Kransar afbeðnir. Sigmundur Sveinssoniog börn. Úskabðk ingra stúllina: Við, sem vionum eidhússtörfin Þessi vinsæla skemmtisaga SIGRID BOO er nú komin út í annarri útgáfu. Hún kom fyrst út á íslenzku ár- ið 1932 og seldist upp á einum mánuði. Er hún nú endurprentuð samkvæmt fjölda áskorana. Kvikmynd, gerð eftir þessari skáldsögu, hefur verið sýnd mörgum sinnum hér á landi og hlotið frábærar vinsældir, enda er það,mála sannast, að hér er um að ræða óvenju- lega snjalla skemmtisögu, er ungir sem aldnir lesa sér til óblandinnar ánægju. En eindregnustum vinsældum á þessi bók þó að fagna meðal ungra stúlkna, enda er hún sannnefnd óskabók þeirra. Spænskar smásöqur Úrval úr spænskum bókmenntum að fornu og nýju með bókmenntasögulegum inngangi eftir Þórhall Þorgilsson mag- • ister, sem einnig hefur þýtt sögurnar. Bók þessi kom út fyrir nokkrum árum, en hefur ekki verið á markaði að undanförnu. Nú hefur leifunum af upp- laginu verið safnað saman og látið í bókabúðir. Er bókin seld með hinu upphaflega lága verði, sem er aðeins kr. 5.00. Tvær barnabækur: Ólafur Liljurós Skrautútgáfa á þessu vinsæla þjóðkvæði með myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. Hans Karlsson Ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árnasonar með myndum eftir Jóhann Briem listmálara. Þetta eru þjóðlegar og góðar barnabækur, sem efla virð- ingu og skilning barnanna yðar á hinum dýrmæta bók- menntaarfi íslendinga. Veljið þessar bækur til lestrar handa þeim. Bðkaútgsfa Guðjons Ó. Guðjúnssoner. Sími 4169 fWWVVW*> w*AnAvvvvwwvvvv*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.