Þjóðviljinn - 08.09.1944, Qupperneq 5
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. september 1944
Útgefandi: Samciningarjlokkur alþýðu — Sósíalistajlokkurinn.
Ritstjóri: Sigurður Ouðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfíis Sigurhjartarson.
. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218í.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkings'prent h.f., Garðastrœti 17.
„Kommúnisminn er fjandmaðurinn.
Sameinist gegn kommúnismanum”
Hitler - Petain - Vísir
„Vernichiungslager ‘ þyzku nazisianna í Lublin
Þegar maður ekur eftir Chelm-1
þjóðveginum, koma í ljós á hægri
hönd, um 250 m frá veginum, mörg
lág hús með gráum þökum.
Þessi hús eru í mörgum röðum
með gaddavírsgirðingum á milli.
Manni virðist þetta vera stór bær,
sem rúmi tugi þúsunda af fólki.
Við snúum út af veginum og ök-
um gegnum lilið á gaddavírsgirð-
ingunni framhjá röðum af snotr-
um húsum með vel liirtum görð-
um fyrir framan, og eru í þeim
laglegir stólar og þekkir.,— Þarna
áttu verðirnir og ýfirforingjat
fangabúðanna heima.
Þarna var líka lítið hús, scm var
notað sem hóruhús fyrir verðina.
Hver, sem hlustar á útvarp frá Berlín, eða les ræður Hitlers,
Göbbels eða annarra slíkra, veit að þaðan kemur aðeins eitt ein-
asta hróp til lýðræðisþjóðanna: Kommúnisminn er hinn sameig- Konurnar voru valdar úr fanga
inlegi fjandmaður vor, sameinizt gegn kommúnismanum! — Eina^hópnum. Jafnskjótt og einhver snertmg
von Hitlers & Co. enn er að geta fengið auðmenn Ameríku og Þenra varð barnshafandi, var hun
máski einhverja í Englandi til að gleypa þessa tálbeitu sína.
Þegar Petain 1940 sveik frönsku þjóðina undir fasismann,
send burt til lífláts.
Er við ökum lengra komum við
að skúrum, þar sem föt þau, scm
tekin voru af föngunum, voru
sótthreinsuð. — Sótthreinsunar-
Konstantín Símonoff
— innlenda leppstjórn og útlenda harðstjórn, — gerði hann það efnið var leitt inn gegnum pípur,
imdir kjörorðinu: Kommúnisminn er fjandmaðurinn, við verð-: sem liggja innan á loftunum. Með-
um að sameinast gegn kommúnismanum. Afleiðingin var að gera ^111 11 hreinsuninni stoð voru hurð-
Frakkland að áhrifasvæði þýzka auðvaldsins, valda afturförum 11 "iu vandlcga byrgðai.
.. . Gerð þessara skura, með veggi
í frönsku atvinnulífi, berja niður lýðræðið og verklýðssamtökin
í landinu og rýra kjör franskrar alþýðu ægilega.
úr grófum borðum og léttum hurð-
um, er of lausleg til að hægt sé
að liugsa sér að þeir hafi verið
® notaðir til annars en þess, sem áð-
Kjörorð „Vísis“ og þeirra, sem honum fylgja, er hið sama: ur er getið.
Daglega skorar Vísir á allt afturhgldsliðið að sameinast „gegn
t
kommúnismanum'.‘
í fyrradag kvartar Vísir yfir því að menn láti „kommúnist-
um haldast uppi að beita taumlausri niðurrifsstarfsemi dag eftir byggður. Hann er um 18 ferfet
dag og mánuð eftir máiíuð,“ — og heimtar að allir sameinist gegn ag flatarmáli og rúmlega 6 fet til
En skammt frá er sótthreins-
unarskáli, sem er allt öðru vísi
kommúnistum.
í gær spyr Vísir örvæntingarfullur: Er þá ekki tími til kom-
inn að „fylkja sér til baráttu gegn kommúnistunum?“
Eitthvað gengur hinum amerísku fasistum Vísis sem sé erf-
iðlega með samfylkinguna í anda Hitlers og Petain.
Og hvert er svo stefnumark þeirrar þokkalegu samfylkingar
gegn kommúnismanum, sem Vísir vill koma á eftir fyrirmynd
Hitlers á Spáni, Frakklandi og víðar? Svörin liggja í augum uppi:
1. Að gera ísland að amerísku áhrifasvæði, eins og Vísir
hvað eftir annað hefur lýst yfir í skrifum sínum, þar sem blaðið
hefur beinlínis komizt þannig að orði, að þau którveldi, er réðu
Atlanzhafinu ættu og að ráða fyrir íslandi.
2. Að hindra atvinnulegar framlarir á íslandi. Allir muna
hina harðvítugu yfirlýsingu Vísis að það væri beinlínis glæpsam- Srmd, sem er fest i steypuna. —1■
Þykk glerrúða er fyrir opinu að
legt ,að ætla að fara að kaupa atvinnutæki í stórum stíl til lands-
ins, nema búið væri að skera niður kaupið áður. ;
3. Að rýra lífskjör alþýðu. Vísir fer að vísu ekki dult með
neitt af fyrirætlunum sínum, en skýrust af öllum er þó sú að
það verði að lækka kaup verkalýðsins, þó hinsvegar heildsala-
gróði og hverskonar okur sé látið viðgangast undir verndarvæng
Vísisliðsins.
Og þannig mætti lengi telja. Hún leynir sér ekki stefnan,
sem Vísisliðið berst fyrir: harðstjórnin, leppstjórnin, afturhaldið.
Þegar fasisminn er að hrynja fyrir atlögu fólksins í Evrópu
og Ameríku, þá á að reyna að hefja saurugt merki hans á ný hér
á íslandi. Og Vísir ögrar Sjálfstæðisflokknum, hvort hann ætli
virkilega ekki að fylgja sér í því, — og hefur auðsjáanlega góða
von um liðveizlu Tímans og Alþýðublaðsins, eftir skrifum þeirra
blaða að dæma.
íslenzka þjóðin á þó eftir að segja sitt orð, ef Alþingi ber
ekki gæfu til þess' nú á næstunni að skapa þjóðinni sterka, lýð-
ræðislega og framsækna forustu. Og íslenzka þjóðin hræðist spor-
in eftir Petain, Laval og kumpána, — hún sér þau liggja öll inn
í hellinn til Hitlers — og því mun hún ekki feta í þau fótspor,
þrátt fyrir meðmæli Vísis.
lofts. Skálinn er allur úr traustri
steinsteypu. í skúrunum eru hill-
ur fyrir fötin. En engar hillur eru
í skálanum. Hann er alveg tómur.
— Sterk stálhurð er fyrir dyrun-
um og fellur svo vel í, að dyrnar
eru alveg loftheldar. Að utan er
hurðinni lokað með öflugum stál-
bjálkum.
Á veggjum þcssa steinhúss eru
þrjú op. — Tvö þeirra eru pípur,
sem liggja út. — Hið þriðja er á
innvegg. — Það er njósnagat, —
lítill ferkantaður gluggi, lokaður
að innanverðu með sterkri stál-
við súrefnið í loftinu
byrjuðu þeir að mynda eitrað gas.
Meðlimir S.S.-Iiðsins kveiktu
ljós í eiturskálarmm með slökkv-
aranum í viðbyggingunni og
horfðu í gegn um njósnagluggann
á öll stig köfnunarinnar, sem tók
2—10 mínútur, samkvæmt upp-
lýsingum ýmissa vitna.
Glugginn er í veggnum í um það
bil sömu hæð og mannsandlit. —
Fólkinu í dauðaskálanum var
þjappað svo fast saman, að það
féll ekki niður, þegar það dó, held-
raðanna er 6 feta breitt bil, sem
gaddavírinn er strengdur yfir alla
vega. — I vírinn er leiddur raf-
straumur, nægilega sterkur til að
drepa mann.
Upphaflega var rafstraumur
ekki leiddur í girðinguna. — Þjóð-
verjarnir tóku upp á því vegna
atviks, sem lcom fyrir í maí 1942.
Hópur 17 rússneskra stríðsfanga
sem hafði verið sendur út í skóg
nálægt fangabúðunum til að grafa
fólk ,sem hafði verið skotið, drap
sjö Þjóðverja með skóflunum og
flýði. Tveir þeirra náðust, en hiii-
ir sluppu.
Þetta varð til þess, að öðrum
rússneskum stríðsföngum datt í
hug að reyna það sama. — Þeir
voru þá 150 eftir af 1000, sem
höfðu verið fluttir þangað í ágúst
1941, — og síðan þetta atvilc
varð í maímánuði höfðu þeir allir
verið lokaðir inni í sama húsi.
Eina júlínótt söfnuðu þeir sam-
an öllum ábteiðum, sem þeir áttu
völ á og lögðu fimm hverja ofan
á aðra á vírinn og mynduðu eins
konar brú yfir girðinguna.
•,WWWWV EFTIK
WJVVVWWWVJWVWWUVWWWJWJWWW
Konsfanlín Símonoff
vwww
ur var áfram í uppréttum stell-
ingum.
„Cyclone“ er reyndar sótthreins
unarefni. Það var í rauninni not-
að til að sótthreinsa föt í skúrun-
um í nágrenninu. Allt virtist heið-
arlegt og launungarlaust. — Iíin
drepandi áhrif efnisins voru kom-
in undir magni, sem dælt var inn
í skálana.
Nokkurn spöl frá er autt svæði,
þar sem einhverskonar hús hefur
staðið. — Það kemur í Ijós, að húsaröð.
þarna var líkbrennsluhús þangað lega girt.
Það var njjög dimmt. Allir nema
50 komust burt. — Þeir, sem eftir
urðu voru jafnskjótt leiddir út,
látnir leggjast á jörðina og skotnir
mcð handvélbyssum.
Þjóðverjarnir flýttu sér því
næst að leiða rafstraum í girðing-
arnar kringum fjórar húsaraðirn-
ar. — í þeirri fimmtu voru kon-
ur.
'k
Við komum að annarri auka-
Hún er ekki eins vand-
til haustið 1943. — Það haust var
Það er engin furða, því að þang
utanverðu.
Ilvað er hinum megin. — Við
göngum úr skálanum og sjáum, að
við hann er byggt annað lítið
herbergi, — cinnig úr steinsteypu.
Glerglugginn á njósnagatinu
fellur inn í vegg þessa herbergis.
— Þarna er rafmagnskveikjari. —
Á gólfinu standa allmargar loft-
heldar járnflöskur. Á þær er letr-
að orðið „Cyclone* og með smáum
stöfum: „til sérstakrar notkúnar í
Austur-Evrópu“.
Iíægt var að troða um 250
manns inn í skálann í einu. —
Fólkið var látið fara úr hverri
spjör og troðið svo þétt inn, að
það tók lítið rúm. — Stálhurðinni
var lokað og jaðrarnir þéttir með
leir.
Sérstaklega þjálfaðir starfsmenn
sem báru gasgrímur, dældu svo
þessu „Cyclone“ úr járnflöskun-
um inn í skálann. — Um leið og
þessin smáu, bláu, sakleysislegu
„Cyclone“-kristallar komust í
lokið við að byggja annað og full- að var aðeins dautt eða hálfdautt
komnara líkbrennsluhús, sem ég fólk flutt, eða fólk, sem átti að
mun lýsa seinna, en hitt var rifið
Hafði það verið úrelt og afköst
þess' of lítil, — miklu minni en
afköst hins vel útbúna gasskála.
Það var í rauninni ekki annað
en stór skúr, þar sem tveir afar
stórir stálofnar stóðu á múrsteins-
grunni á ' stelnsteypugólfi. —
Brennslan tók alltof langan tíma.
— Að vísu var ekki ætlast til að
líkin brenndust alveg til ösku, en
líkin voru a. m. k. tvo tíma að
breytast í sviðin bein.
Afköst líkbrennsluhússins voru
ekki nema 150 lík á dag, en aftur
á móti gat gasskálinn líflátið 250
manns í einu.
Áður en nýja líkbrennsluhúsið
var byggt, varð að flytja hluta af
líkunum á bílum út úr fangabúð-
unum og grafa þau, þá daga, þegar
mikill fjöldi fólks var líflátinn.
Girðingin umhverfis fangabúð-
irnar er samsett af tveimur röð-
um 8 feta hárra staura og gadda-
vír þaninn á milli, og efst er lárétt
útskotsgirðing. — Á milli staura-
lífláta þegar í stað, og þess var
vandlega gætt af þflugu varðliði.
Innan þessarar girðingar lifði
engin lengur en eina klukkustund,
að undanskildum S.S.-mönnunum
og starfsmöjnnum líkbrennslunn-
ar.
Á miðjum velli rís hár ferhyrnd-
ur reykháfur úr múrsteini upp úr
lágri múrsteinsbyggingu. — Þetta
er líkbrennsluhúsið. — Það er al-
veg óskemmt.
Skammt frá eru rústir stórs múr
steinhúss. ■—- Á þeim fáu klukku-
stundum, sem liðu frá því að það
fréttist að rauði her. hefði brot-
izt gegnum varnarlínur Þjóðverja
og þangað til hersveitir okkar
komu til fangabúðanna, reyndu
starfsmenn þeirra að þurrka út
merki® um glæpi sína. — Þeir
höfðu ekki tíma til að eyðileggja
líkbrennsluhúsið, en kveiktu í við
bótarbyggingunni.
★
Þcssari byggingu var skipt í
þrjá liluta. Einn skálinn reyndist
vera fullur af hálfbrenndum fatn-
aði. Voru þetta föt síðasta hóps-
ins, sem hafði verið líflátinn, og
var ekki búið að flytja þau í sótt-
hreinsunarskála. — Af næsta sal
stendur nú ekki nema partur af
einum veggnum. Gegnum þennan
vegg liggja nokkrar pípur, mjórri
en þær, sem við sáum í gasskálan-
um. í þessum sal var fólk líka kæft
en hvort það var gert með „Cyc-
lone“ eða einhverju öðru gasi,
hefur ekki enn verið lokið við að
rannsaka. — Þá daga, sem morðin
voru óvanalega mikil, og aðalgas-
skálinn hafði ekki við, var nokk-
ur hluti fólksins líflátinn þarna.
í þriðja og stærsta salnum hafði
líkunum auðsjáanlega verið stafl-
að, þegar líkbrennslan hafði ekki
við.
Allt gólfið var þakið brenndum
beinagrindum, hauskúpum og
beinum. Þetta voru ekki leifar vís-
vitandi líkbrennslu, heldur höfðu
Þjóðverjar kveikt í þessum sal í
því skyni að eyða merkjum um
glæpina, og líkin sem inni voru
brunnu.
Þau geta hafa skipt tugum eða
hundruðum. Það er erfitt að segja
um það, því að það er ómögulegt
að telja þessa ósundurgreinanlegu
blöndu af brenndum beinum og
sviðnu holdi.
/ myndinni sjást lílc ibúa þorps nokkurs .í Úlcrainu, sem nazistarnir myrtu á undanhaldi sínu: Þeir
sem eftir lifa, leita að líkum vandamanna sinna i valnum.
Karl Halldórsson:
Fullur er nú mælirinn
Þýzka mannœtan á myndinni til vinstri sést vera að gœða scr
á „kölcu smáþjóðanna", árið ÍOJ/O. Á hœgri myndinni rest hún
svo eins og hún er nú og skopteiknarinn spyr: Skyldi henni
eklci vera bumbult?
Starfsmenn íslenzka ríkisins
hafa í flestum tilfellum og frá
öndverðu lifað við sultarkjör. Sú
leiða staðreynd er öllum svo Ijós,
að óþarfi er um það að fjölyrða.
Árið 1915 svarf svo að opinbe'r-
um starfsmönnum að þeir höfðu
við orð að leggja niður vinnu,
gjöra verkfall. Og var þó slíkt eng
inn leikur í þá daga, svo illa sem
það var séð af mörgum sem ekki
höfðu öðlast skilning á nauðsyn
veikfalla og réttmæti.
' Og afturhaldið 'í landinu skefld-
ist við þessa hreyfingu starfs-
manna ríkisins, og ákvað að nota
tök sín á ríkisvaldinu til að stöðva
í eitt skipti fyrir öll, allar tilraun-
ir opinberra starfsmanna til að
verðleggja sjálfir starfsorku sina.
Lög voru sett um bann gegn verk-
föllum embættismanna og annarra
starfsmanna ríkisins, og þeir sett-
ir á bekk með verstu glæpamönn-
um cf þeir á minnsta hátt brytu
í bága við þessi kúgunarfyrirmæli.
Og svo var fasismi þeirra tíma
sterkur innan Alþingis, að víðsýn-
ustu og mestu þjóðmálaskörungar,
eins og Guðmundur Björnsson,
Bjarni frá Vogi, Skúli Thoroddsen
og Hannes Hafstein fengu þar
engu um þokað.
Þessara þrælalaga gjalda starfs-
menn ríkisins enn í dag.
Fyrir þremur árum var stofnað
Bandalag starfsmanna rikis og
bæja (B. S. R. B.). IUutverk þessa
félagsskapar er það, fyrst og
fremst, að gangast fyrir setningu
nýrra launalaga, þar sem kjör
manna yrðu bætt og samræmd.
Að þessu hefur verið unnið
sleitulaust af stjórn B. S. R. B. og
ýmsum félögum innan þess, og
var svo komið fyrir ári síðan, að
ríkisstjórnin, sú er enn situr, á-
kvað að láta semja frumvarp til
nýrra launalaga, og virtist nú mál-
ið vera komið vel á veg. En Ad-
am var ekki lengi í Paradís.
Frumvarpið var tilbúið í hend-
ur ríkisstjórnarinnar um mánaðar-
rnótin febrúar og marz s.l. og hef-
ur legið hjá henni síðan.
Margítrekuðum fyrirspurnum
frá stjórn B. S. R. B. til ríkisstjórn
arinnar um hvort hún ætli ekki að
leggja frumvarpið fyrir Alþingi,
hefur verið svarað með vífilengj-
um einum. Slíkt er og jafnan hátt-
ur þeirra sem vilja á fínann og
diplomatiskan máta koma sér hjá
að þjóna réttlætinu.
Og kemur enn að því sama. All-
ar aðfarir ríkisvaldsins gegn kjara-
bótum opinberra starfsmanna, eru
framkvæmdar í skjóli þrælalag-
anna frá 1915. Svo þegar B. S. R.
B. hreyfir því máli, að nefnd lög
séu afnumin eða lagfærð til sam-
ræmis við núgildandi vinnulög-
gjöf annarra starfsstétta, rýkur
stjórnarblaðið Vísir upp með of-
forsi og hrópar að slíkt sé komm-
únismi, og í taumlausu hatri sínu
á frelsi og velmegun þjóðarinnar,
aðgætir það ekki vitund málflutn-
ing sinn. Blaðið segir orðrétt:
„Allt líf í landinu mundi sam-
stundis komast í óreiðu. Á þeirri
stundu sem slíkt allsherjarverkfall
embættismanna . byrjaði, hætti
þjóðin að vera siðaðra manna sam-
félag“.
Þetta er mikilvæg játning. En
hver er svo samræmið með þessum
orðum og gjörðum ríkisStjórnar-
innar?
Störf opinberra starfsmanna eru
svo þýðingarmikil að dómi stjórn-
arblaðsins, að allt líf í landinu
kæmist í óreiðu cf þeir lcgðu nið-
ur vinnu og þjóðin hœtti að vera
siðaðra manna samfélag. (Letur-
breyting höfundar).
Eftir þessu er vandséð hverjir
gegni mikilvægari störfum, og þá
er ekki ósanngjarnt að krcfjast
launa samkvæmt því.
Það er ólíklegt að allt líf í land-
inu kæmist í óreiðu þó nokkrir
heildsalar legðu niður sinn starfa,
eða þjóðin hætti að vera siðaðra
manna samfélag þótt húsabraskar
og aðrir slíkir hættu við iðju sína.
En á eftirfarandi dæmum er aug
ljóst á hvern veg Yíkisvaldið raun-
verulega metur athafnir þegnanna.
Kvæntur ríkisstarfsmaður mcð
tvö börn hefur kr. 420,00 grunn-
laun mánaðarlega, í uppbót á þau
eru honum greidd 25 og 30%,
það gerir kr 535,00. Sé reiknað
með vísitölu í 270 stigum verður
mánaðarkaupið kr. 1444,50. Hvern
ig verður svo að lifa af þessum
launum?
Til opinberra útgjalda fer ekki
minna cn kr. 200,00, og eftir verða
þá kr. 1244,50. Eg hygg að fjög-
urra manna fjölskylda þykist
sleppa vel ef lienni duga kr. 200,00
í húsaleigu, þó einhverjir búi við
bctri kjör, þá eru margir sem
verða að greiða miklu hærra, eins
og kunnugt er.
Þá standa eftir af mánaðarlaun-
unum kr. 1044,00. Iliti og rafmagn
kostar aldrei minna en lcr. 100,00
og er þá upphæðin komin niður í
kr. 944,00. Þá kemur nú sjálft lífs-
viðurværið, maturinn. Varla er of-
reiknað þó gert sé ráð fyrir kr.
200,00' á rnann, jafnvel þó börn
eða unglingar séu, og nemur þá
sú upphæð sem fer í fæði mánaðar-
lega kr. 800,00. Og eftir standa
kr. 144,50 til að klæða mannskap-
inn, og mun enginn ofsæll af því.
En svo er eklci til cinn einasti
eyrir, til að veita sér og sínum
aðgang að skemmtunum, til kaupa
á bókum eða yfirleitt nokkru því
sem lyftir huganum yfir mátar-
stritið, sem þó hver nútímamaður
krefst og á heimtingu á. Þannig
eru þá kjör maniia sem verja líf
þjóðarinar gegn upplausn og ó-
reiðu, og eru vcrðir siðmenning-
arinnar, sámkvæmt orðalagi Vísis.
En hvernig ætli að launum hcild-
salanna, húsabraskaranna og ann-
arra álíka spekúlanta sé háttað?
Þar er nú ekki skorið við nögl
sér, þar er yfirleitt ekki reiknað í
Alþýðublaðið - þvottaskálin, þar sem
fasistar eru þvegnir hreinir
Það eru auðsjáanlega engin takmörk fyrir því, hve langt
niður í sorpið hatrið ætlar að draga Alþýðublaðið.
í gær ver það leiðara sínum til þess að reyna að hvítþvo
pólsku fasistana, Bor og Sosnowski, af blóði hinna hugrökku
Pólverja, sem nú berjast í Varsjá. Svo ósvífið er þetta blað að
það telur þessa kúgara eina vera fulltrúa pólsku þjóðarinnar.
Það er auðséð á þeim krókódílstárum, sem Alþýðublaðið
grætur yfir hetjunum í Varsjá, að fórnir þeirra eru því aðeins
eitt: kærkomið árásarefni á rauða herinn, — átylla til þess að
reyna að svívirða þær þjóðir, sem fórnað hafa 6—7 milljónum
beztu sona sinna á vígvellinum, til þess að brjóta þýzka fasism-
ann á bak aftur.
Alþýðublaðið lítur sem sé á baráttuna í Varsjá alveg sömu
augum og Sosnowski-klíkan. Það tekur þarna afstöðu með verstu
fasistunum, leifunum af klíku Pilsudskis, — og móti öllum þeim,
sem vilja frjálst Pólland og heilbrigða samvinnu þjóðanna.
Pólska útlagastjórnin í London hefur m. a. s. tekið afstöðu
á móti Sosnowski. Forsætiráðherra hennar, Mikolajczyk, hefur
hótað að segja af sér, sakir þéss svívirðilega áburðar, sem Sos-
nowski (eins og Alþýðublaðið) ber á Bandamenn.
„Times“ vísar þessum rógi Sosnowski á bug með hinum hörð-
ustu orðum.
Vernon Bartlett segir að Sosnowski muni fyrst og fremst
ganga það til í aðgerðum sínum að reyna að spilla fyrir að samn-
ingar takist milli útlagastjórnarinnar í London og pólsku þjóð-
frelsisnefndarinnar í Lublin.
Þessum fasistum eins og Sosnowski og Bor, gengur aðeins
eitt til: að reyna að hindra pólsku þjóðina í því að fá fullt frelsi
á grundvelli lýðræðis. Fyrir þeim er annaðhvort fasistiskt Pólland
eða ekkert Pólland, — og eins virðist það vera fyrir Alþýðu-
blaðinu. Það er sama vitskerta ofstækið og ábyrgðarlausa drottn-
unargirndin og hjá Hitler og þýzku morðingjunum nú er þeir
krefjast sjálfsmorðs af þýzku þjóðinni fyrir fasismann: Annað-
hvort fasistiskt Þýzkaland eða ekkert Þýzkaland.
Hryðjuverk fasistanna eru framin á marga lund — og það er
ekkert nýtt að Alþýðublaðið reyni að þvo þá hreina.
Mönnum er enn í minni, þegar hryðjuverk nazista í Kief og
Karkoff komu í ljós og Alþýðublaðið tók sig tafarlaust til að
þvo blóðið af höndum Hitlers og lýsti því yfir að þetta væri
bara uppspuni bolsévikka.
Menn hafa og vgitt því eftirtekt nú, hve þögult Alþýðublað-
ið er um ægilegustu hryðjuverk mannkynssögunnar: tortímingar-
vélina miklu í Lublin.
Og það þarf enginn að fara í grafgötur um orsakirnar:
Fyrir Alþýðublaðinu eru öll hryðjuverk fasistanna aðeins
þáttur í því „menningurafreki“ þeirra að „þurrka sovétskipulagið
út“, — og þessvegna reynir það ýmist að hvítþvo þá eða þegja
í hel sannleikann um mestu ógnir, sem mannlegar verur hafa
séð. — En heyri Alþýðublaðið einhversstaðar í veröldinni ein-
hverja lygi eða óhróður um Sovétríkin, þá er þar uppi fótur og
fit og lygakvörn þessa fasistamálgagns látin mala dag eftir dag,
svo lengi sem féð, sem stolið er frá verklýðshreyfingunni endist
til að gefa þann blaðsnepil út.
hjUndruðum og jafnvel ekki í þús-
undurn, heldur tugum þúsunda og
milljónum. Og hversu þjóðhollust-
an er miltil, sést bezt á því, að
það er. beinlínis ýtt undir heildsal-
ana að kaupa inn sem dýrastar
vörur, og greiða af þeim sem liæst
farmgjöld og tolla, því þá verður
þeirra ■gróði sem mestur. Þannig
cr nú sá þáttur ríkisstjórnarinnar í
„baráttunni við dýrtíðina". ILúsa-
braskið ásamt húsaleiguokrinu er
hverjum manni ljóst, þó enn sé
ekki komið í dagsljósið hverjir
standa þar fremstir í flokki, né
liversu geigvænleg spillingin er og
bölið átakanlegt.
En við þessu hefur ríkisstjórn-
in ekkert að segja.
En liún hefur önnur áform á
prjónunum, liin sömu sem fasismi
allra landa framkvæmir þegar
lmnn hefur orku til, að þyngja
enn b.yrðarnar á þeim sem alltaf
hafa borið þær, og taka af þeim
hinn síðasta vott af frelsi til að
lifa eins og menn.
Hið nýja „dýrtíðarfrumvarp“
ríkisstjórnarinnar er hnefahögg
framan í opinbera starfsmenn, og
allar vinnandi stéttir þessa lands.
Og þó starfsmenn ríkisins hafi
hingað til sýnt meira umburðar-
Framhald á 8. síðu.