Þjóðviljinn - 08.09.1944, Page 2

Þjóðviljinn - 08.09.1944, Page 2
2 ÞJÖÐ VILJINN Föstudagur 8. september 1944, Afturhaldið í Hafnarfirði býr sig til baráttu gegn verkamönnum ► Forustuna i þessu hafa Ásgeir Stefánsson og Tryggvi Ófeigsson Þegar togarinn Óli Garða kom af veiðum síðast, þótti mönnum það skrítið að veiðar- færi skyldu ekki tekin upp úr skipinu, eins og venja er að gera þegar skipin sigla. En þegar farið var að athuga málið kom í ljós að útgerðin var að búa sig undir baráttu gegn verkamannafélaginu Hlíf. Það var Alþýðuflokksforing- inn Ásgeir Stefánsson fram- kvæmdastjóri h. f. Hrafnaflóka, sem fyrstur gaf verkamönnum í skyn á hverju þeir ættu von frá hálfu atvinnurekencfa. Það er ætlunin að þurfa ekki að nota vinnuafl hafnfirzkra verka manna þegar Óli Garðar kemur aftur, heldur aðeins að koma að bryggju til þess að taka áhöfn- ina um borð. — Það má segja: Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá. Og það stóð ekki á að Ásgeir fengi bandamann. Þegar Júpí- ter kom af veiðum til útferðar vildi eigandi og framkvæmda- stjóri hans ekki vera minni maður en Ásgeir Stefánsson og lét Júpíter far hér út í hafnar- mynnið og sökkva bobbingum og hlerum til geymslu þar, ef vera kynni að hér yrði komið verk- fall þegar skipið kæmi aftur. Framkvæmdastjóri Júpíters Einherji undir lög- regluvernd Upplausnarástaad í Fram- sóknarfiokknuin Það hafa verið töluverðar viðsjár á Framsóknarheimilinu í Siglufirði undanfarið og skýrði Þjóðviljinn lítillega frá því á s. 1. vori. Eftirfarandi grein birtist nýlega í Mjölni, blaði Sósíalistaflokksins í Siglu firði: „Það horfir ekki ennþá væn- lega með friðinn á heimili Fram sóknarflokksins hérna. Síðustu fréttir af þeim vígstöðvum bera með sér, að lögregluliðið í flokknum hefur orðið ofan á. Það stoðaði lítt, þótt þau kons- úlshjónin gæfu drjúga upphæð fyrir sálu sinni nú í sumar. Það kann enginn að meta og nú eru þau ofurliði borin og Jóhanni Þorvaldssyni hefur verið vikið frá ritstjórn Einherja. Við á- byrgðinni hefur tekið Haraldur Hjálmarsson, en ritstjórnina munu annast lögreglustjóri og yfirlögregluþjónn bæjarins. — Hverjar sem afleiðingar þessa kunna að verða, þá er svo að sjá, sem flokkurinn og blaðið séu komin undir sterka 'lög- regluvernd. Ber það vott um, að uppreisnar- og umsáturs- ástand sé ríkjandi í flokknum. En eftir er að vita hvort „her- valdinu“ tekst að koma á ró og reglu“. er Tryggvi Ófeigsson, maður. sem alltaf hefur verið samtök- um verkamanna og ' sjómanna fjandsamlegur og er líklega hæstur, eða með þeim hæstu, að brjóta gerða samninga við verk- lýðs- og sjómannafélögin. En Ásgeir Stefánsson bjarg- aði Tryggva frá því að verða upphafsmaður að sína fjand- skap sinn gagnvart verkamönn- um í þetta sinn, enda líklega ekki svo mjög skiptar skoðanir þessara manna nú á samtökum verkalýðsins að það skipti miklu máli fyrir þá hver byrj- ar á ósvífninni. En þetta fram- ferði þeirra félaga mun verða til þess að verkamenn í Hlíf standa fastar saman um kröf- ur sínar, þeir hafa sýnt það áð- ur verkamenn í Hlíf við önnur Undanfarið hafa orðið ýmis mistök á starfi þeirra er inn- kaup hafa annast á rafmagns- vörum og efni það er þeir hafa útvegað verið á ýmsan hátt gallað, þess vegna hafa raf- virkjar stofnað þessi samtök til innkaupa, endá eðlilegast og æskilegast að efnisútvegun sé í höndum þeirra manna er að þessum framkvæmdum vinna og ætti því að verða trygging fyrir að hinar beztu og heppi- legustu vörur séu fáanlegar hér. Stjórn Innkaupasambandsins skipa: Holgeir Gíslason raf- virkjameistari, sem er formað- ur, aðrir í stjórninni eru: Jón- as Ásgrímsson, Skinfaxi h. f.; Ingólfur Bjarnason í Ljósafossi, Vilberg Guðmundsson, Segull h. f.; og Kári Þórðarson, Ebbó, Hafnarfirði. Hér fer á eftir greinargerð Innkaupasambandsins og stofn- un og framtíðaráætlanir: Það hefur lengi staðið öllum framkvæmdum í rafmagnsmál- um okkar íslendinga fyrir þrif- um, að við höfum þurft að sækja allt tilheyrandi stærri virkjunum undir erlend fyrir- tæki. Þótt það hafi að vísu í mörgum tilfellum lánast. vel, þá hefur það þó oft orsakað óyfirstíganlega örðugleika, sér- staklega þegar um smærri virkj anir hefur verið að ræða. Okkur rafvirkjum hefur lengi verið það ljóst, að rafmagns- mál okkar eru þá fyrst komin viðunandi horf, þegar innlent tækifæri að þeir standa fast um sitt félag og sínar réttmætu kröfur. Að Ásgeir Stefánsson hefur hér verið nefndur af Alþýðu- flokksforingjunum, ber ekki að skilja svo að verið sé að þvo aðra Alþýðuflokksforingja í Hafnarfirði, því ekki er vert að gleyma Emil, sem er í stjórn Rafha og er ekki farinn að skrifa undir samninga við iðn- verkamennina í Rafha og ekki mun Birni vera ókunnugt um framferði Ásgeirs, því allir eru þeir hluthafar í Hrafnaflóka, þremenningarnir og verkamönn um er kunnugt um að þessir menn eru orðnir andstæðingar verkamanna og svartasta aftur- hald — enda brosa Tryggvi og Loftur. x. íyrirtæki getur tekið að sér að sjá um alla framkvæmd slíkra verka: svo sem uppmæl- ingar, áætlanir, efnisútvegan- ir og uppsetningu rafmagns- stöðva. Á síðastliðnum vetri varð það því að samkomulagi milli alls fjölda rafvirkja, að hrinda þessu nauðsynjamáli í framkvæmd. Bæði var það. að Alþingi hafði þá nýlega stigið stórt skref í þá átt, að fara að nýta þær auðlindir, sem við eigum í fossum okkar og fall- vötnum, og hjá þjóðinni virð- ist mikill áhugi vera að vakna fyrir þessum málum, og eins hitt, að í óefni virtist vera kom- ið með allan innflutning á nauðsynlegu efni til viðhalds þeirra virkjana, sem þegar voru fyrir hendi, sökum ýmissa örð- ugleika af völdum stríðsins og þar af leiðandi breyttra verzl- unarsambanda. Innkaupasamband rafvirkja h. f. var því stofnað, og er til- gangur þess í stuttu máli sá, að flytja inn rafmagnsvörur til almenningsþarfa, og gera auð- veldara með allar framkvæmd- ir, með því að taka að sér að öllu leyti stærri og smærri virkjanir. í þessu sambandi hefur félagið tryggt sér starfs- krafta hins unga og efnilega verkfræðings, Þorvalds Hlíð- dal, sem nýlega er kominn heim, eftir að hafa stundað nám í Englandi og Ameríku undanfarin 7 ár, og ennfremur starfað í þjónustu þekktra fyr- irtækja þar ytra um tveggja Innkaupasamband rafvirkja stofnað Fyrir nokkru síðan var stofnað hér í bænum Innkaupasam- band rafvirkja. Tilgangur þessarar félagsstofnunar er að annast innkaup á allskonar raftækjum og vörum til rafvirkjunar, ennfremur að annast uppmælingar, áætlanir og uppsetningu rafstöðva. Hefur innkaupasambandið ráðið til sín Þorvald Hlíðdal verkfræðing, en hann hefur unlanfarin 7 ár dvalið í Englandi og Ameríku við nám og starf í þessari grein. Næturakstur milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar Það er næsta algengt, að menn sem eru búsettir í Hafnarfirði, séu í fastri vinnu hér í bænum. Oft getur viljað til að þeir þurfi, sum- ir hverjir, að vinna hér lengur fram eftir nóttu en svo, að þeir komist heim með strætisvögnun- um setn ganga milli Reykjavíkur og Hafnarfjárðar. Verða þeir þá að treysta því að bifreiðastöðin, sem hefur næturakstur, geti flutt þá heim, eða lögreglan í Reykjavík eða Hafnarfirði geti hjálpað upp á sakirnar, ef annað bregzt. Nýlega talaði ég við Hafnfirð- ing, sem ekki gat fengið sig flutt- an heirn eina nóttina, og varð að bíða hér í bænum þar til strætis- vagnar fóru að ganga um morg- uninn. Hann leitaði fyrst til stöðvar- innar sem hafði næturakstur, en búið var að loka henni. Klukkan var |tá ekki nema 4. Þaðan fór hann á lögreglustöðina og bað lögregl- una að fl.ytja sig til Hafnarfjarðar. Lögreglan hafði að vísu tvo bíla til staðar, en kvaðst hvorugan geta misst svo langa leið. Hringdi maðurinn þá til Hafnarfjarðar og bað lögregluna þar að sækja sig, en hún hafði j)á cngan bíl við hendina, vegna bilunar á þeim eina sem hún hefur til umráða, en hún hafði þó viljann til þess að hjálpa manninum að komast heim til sín og reynist oft hjálpleg undir Iíkum kringumstæðum. Nú var klukkan orðin hálf fimm og allar bjargir virtust bannaðar. Varð Hafnfirðingurinn að bíða hér í bænum til kl. 7, en þá fór fyrsti strætisvagninn suðureftir. Það er næsta bágborin frammi- staða, að hvorki lögreglan í Reykjavík né Hafnarfirði skuli ára skeið. Við erum því sann- færðir um, að við getum boð- ið þeim aðilum, sem ýmist hafa í huga eða eru þegar búnir að ákveða virkjanir, upp á ólíkt hagkvæmari viðskipti en þeir hingað til hafa átt kost á, og fer þar saman að auðveldara er að geta snúið sér að einum aðila innlendum með allt, sem að verkinu lýtur, heldur en að þurfa fyrst að leita tilboða frá ýmsum firmum úti um lönd, áður. en nokkuð er afráðið, á- samt hinu, að Innkaupasam- bandið hefur yfir að ráða full- komlega samkeppnisfærum starfskröftum, þar sem auk áð- urnefnds verkfræðings, hr. Þor- valdar Hlíðdal, eru flestir þeir iðnlærðir menn, sem þessa iðngrein stunda hér á landi. Iðnlærðir menn hafa til þessa lítið komið nálægt þeim virkj- unum, sem framkvæmdar hafa verið hér á landi. En þau verk- efni, sem þeir þó hafa annazt á þessum sviðum, hafa sízt staðið að baki þeim, sem leit- að hefur verið með til erlendra aðila, sem enda eins oft hafa framkvæmt þau með óiðn- lærðum mönnum. Við væntum því, að í framtíð- inni geti íslenzkir menn ann- azt þær virkjanir, sem þjóðin þarfnast, og íslenzkir staðhætt- ir gefa tilefni til. geta rétt hjálparhönd, þegar svo stendur á, að maður þarf að kom- ast ekki lengri leið að næturlagi og ættu hlutaðeigandi menn að taka það til athugunar. Lögreglan í Reykjavík og Hafn- arfirði, ætti að gera ráðstafanir til að úr þessu verði bætt, og komið á næturakstri milli bæjanna. Leigurgarðar bæjarins Bæjarbúar eru nú byrjaðir að taka upp úr görðum. Uppskeran er yfirleitt góð, þar sem stöngul- veiki hefur ekki gert usla, og'garð- arnir hafa verið vel hirtir. Það er vaxandi áhugi meðal bæjarbúa fyrir aukinni kartöflurækt, en allt of marga, sem fást við ræktunina, skortir ennþá natni og hirðusemi, sem er undirstöðuatriði þess að matjurtaræktin beri góðan árang- ur. Eftirspurnin eftir garðlöndum er meiri en hægt hefur verið að fullnægjá, en væntanlega verður ])að hægt, þegar garðlöndin hafa verið aukin eftir tillögum ræktun- arráðunauts bæjarins. Nýju garðarnir hjá Tungu Nýjustu garðar bæjarins erti inn við Tungu, í svokölluðn Tungutúni. Þar hefur bærinn látið þurrka upp stórt landsvæði, með opnum skurðum og lokræsum. Land þetta var plægt í fyrra haust og leigt. bæjarbúum til afnota í vor. Var svæðinu skipt niður í 125 garðlönd, sem eru hvert um sig 300 m2 að stærð. Hvert garðland er leigt á 10 kr. yfir árið, sem er mjög vægt gjald. Leigjendur garðanna hafa. myndað með sér félag, sem sér um vinnslu garðanna með fullkomn- um jarðvinnsluverkfærum og er það skipulag garðanna, sem gerir það mögulegt. Hefur verið vikið að því áður, hér í Bæjarpóstinum, að breytæ þyrfti skipuiagi gömlu garðanna, til að hægt væri að vinna þá með vélum. Iíefur ræktunarráðunaut- ur bæjarins fullan hug á, að það verði gert, en við ramman reip er að draga, því leigjendur garðanna vilja hafa grjótgarðana og gadda- vírsgirðingarnar umhverfis þá eins og verið hefur, þó til óhagræðis og óprýði sé. Hirðing garðanna er víða, ábótavant Fari maður um garðlönd bæjar- ins seinni hluta sumars, er það vitanlega hirðing garðanna sem fyrst og fremst vekur athygli. Það verður að segjast eins og er, að fátítt ér að sjá verulega góða um- gengni, *jafnvel nýir garðar eru ekki hirtir sem skyldi, og er það þó næsta auðvelt verk. Öðru máli gegnir með gamla garða, hafi arf- anum einu sinni verið leyft að ná fótfestu, er eífitt að rá’ða niður- lögum hans. Áhugasöm húsmóðir Oft sýna húsmæðurnar meiri á- huga fyrir garðræktinni en bænd- urnir. Kona ein hér í bænum, hef- ur í sumar byggt geymsluskúr á garðlandi sínu inn við Tungu, hjálparlaust að kalla. Þetta er myndarlegur skúr, sem sýnir það ljóslega að konurnar geta gerzt húsasmiðir ])egar þær vilja það við hafa. Ekki þarf að efa það, að þessi húsmóðir gengur með sömu elju að garðvrkjustörfunum og upp- rætir hverja arfakló, sem kann að fyrirfirrtrast í garði hennar. n

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.