Þjóðviljinn - 07.11.1944, Blaðsíða 6
6
Þ JÓÐVILJINN
Þriðjudagur 7. nóvember 1944.
Eínar H. Kvaran: Ritsafn, 6 bíndí
f ritsafninu eru öll skáldverk Einars H. Kvaran, bæði sögur, leik-
rit og ljóð. Safnið er prentað á góðan pappír með skíru letri og er
um 25Ö0 bls. að stærð. — Hver einasti bókamaður og hvert einasta
bókasafn á landinu verður að eignast ritsafn þessa ástsælasta allra
íslenzkra höfunda.
Jakob Jóh. Smári sá um útgáfuna.
Ljóðmælí Jónasar Hallgrímssonar
Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar hafa verið ófáanleg árum saman
nema í litlu úrvali. En nú hafa þau verið prentuð í heild og gefin
út í snoturri útgáfu, sem Freysteinn Gunnarsson hefur séð um.
Enginn góður íslendingur getur verið án ljóðmæla Jónasar
Hallgrímssonar.
Hallgrímssljóð
Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson.
Bókinni er skipt í 3 kafla, fyrst eru Þassíusálmarnir í heild (prent-
aðir eftir útgáfu Finns Jónssonar), þá aðrir sálmar (úrval) og loks
kvæði veraldlegs efnis. t
Hallgrímsljóð eru smekklega og fallega gefin út, eins og vera ber.
Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna.
Sagnakver
Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og óbundnu. Safnað hefur
Snæbjörn Jónsson. — í Sagnakverinu eru margir góðir þættir,
ljóðabréf, stökur o. fl.
Islenzbar þjóðsögur, 3. heftí
Safnað hefur Einar Guðmundsson.
í þessu hefti eru yfir 30 sögur og þættir; margt góðra sagna. Eng-
inn þjóðsagnasafnari má vera án þjóðsagna Einars Guðmundsson-
ar. Þær auðga safnið og veita lesandanum marga ánægjustund.
Ární
Skáldsaga eftir Björnstjene Björnson. Þýðing Þorsteins Gíslasonar
ritstjóra. Árni er ein af perlunum í norrænum bókmenntum og er
sagt, að Björnson hafi talið söguna sitt bezta verk. Georg Brandes
sagði, að Árni væri bezt af bændasögum Björnsons og Francis
é
Bull segir í bókmenntasögu sinni 1937, að margir nútímalesendur
muni verða á sama máli, því að ýmislegt, bæði í lausu og bundnu
máli Árna, sé meðal þess sem langlífast verði í norskum bókmennt-
um nítjándu aldarinnar. Inngangskaflinri, um það að klæða fjallið,
er heimsfrægt snilldarverk (det geniale inledningskapitel, kallar
Bull hann, og það víðfeðmasta, sem nokkurn tíma hefur verið sagt,
sagði Johs. V. Jensen). Kvæðið Upp yfir fjöllin háu er einnig einn
af hátindum norrænnar ljóðlistar.
Mörg önnur af beztu kvæðum Björnsons eru fléttuð inn í sög-
una af Árna.
Árni er ein af þeim bókum, sem þér getið ekki gengið fram
hjá, þegar þér kaupið góðar bækur.
Leifturbækur verða eins og að undanförnu beztu
jólabækurnar.
H. f. Leíffur
Tryggvagötu 28, Reykjavík. Sími 5379.
Nýjar úrvalsbæbur:
Siúlka
vön eldingu og matartilbúningi, óskast strax.
Café HOLT
Laugaveg 126.
BigliDga ala rosmi fölh
vantar okkur nú þegar til að bera Þjóðviljann til
kaupenda í eftirtöld bæjarhverfi:
Vesturgata,
Framnesvegur,
Bræðraborgarstígur
Ásvellir
Tjarnargata—Hringbraut
Þingholtin
Bergstaðástræti
Freyjugata
Langholtið
Seltjarnarnes
í Sósíalistar! Hjálpið til að útvega fólk til að
J; koma blaðinu skilvíslega til kaupenda. Talið við
;! afgreiðsluna.
\ ÞJÓÐVILJINN \
■í Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
rÍJi^rtrt^nJVVVvv%flJw”JVvrwvvwvrt^uPvvrLAjvrjv'VV,vvv”uv*uvrvv-jvvvv»vvvv%‘
Fimleikar í Austurbæjar-
skólanum.
Fyrsti flokkur:
Þriðjud. kl. 8 V2—9 Vá sd.
Miðvikud. kl. 8V2—9V2 —
Föstudaga kl. 8V2—9V2 —
Annar fl. og 2. f 1. knattsp.m.
Þriðjud. kl. 7Ú2—8y2 sd.
Föstudaga kl. 7V2—8V2 —
Drengjaflokkur til 16 ára:
Þriðjud. kl. 7V2—8V2 sd.
í fimleikasal Menntaskólans:
Meistara og 1. fl. knattsp.m.
Mánudaga kl. 9—10 sd.
Miðvikudaga kl. 8—9 —
íslenzk glíma:
Miðvikudaga kl. 9—10 sd.
Föstudaga kl. 7—8 —
Laugardaga kl. 8—10 —
Handbolti kvenna:
Mánudaga kl. 8—9 sd.
Föstudaga kl. 8—9 sd.
í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar:
Frjálsar íþróttir:
Þriðjudaga kl. 6—7 síðd.
Föstudaga kl. 6—7 síðd.
í Sundhöllinni:
Æfingar í. sundi á mánu-
dögum og miðvikudögum
kl. 9—10.
Æfingar eru þegar byrj-
aðar. — Iðkið íþróttir!
Æfið í K. R. »
Gufupressan
Stja rna
er flutt á Laugaveg 73
Tökum aftur ullarkjóla í hreinsun.
Ritssfn Jóns Trausta, V. bindi
er komið á markaðinn. Nokkur eintök af
■ - ■ . . , /
Ritsafninu fást í forkunnarvönduðu, hand-
unnu skinnbandi.
Ritsafn Jóns Trausta á að vera til á hverju
einasta íslenzku heimili.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjénssoaar.
Stjórn K. R.
Æfíngar
félagsfns
í vetur, verða fyrst um
sinn á þessa leið:
DRENGÍR
Svifflugvélar og. flugvéla-model nýkomin. —
Verð 25 og 30 kr. Hver einasti drengur, 8—16 ára
þarf að eignast flugvél. ,
K. bbrsh s Bifinsson
Ágætur
Saltfískur
f
í 50 kg. pökkum til sölu.
Upplýsingar á Ljósvalla-
götu 12, annari hæð.
StnfiMgahif!
óskast til kaups.
Uppl. í síma 2184.