Þjóðviljinn - 07.11.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.11.1944, Blaðsíða 8
 »Ur borglrml Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarbarnaskólanum. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. , Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 4,50 að kvöldi til kl. 7.30 að morgni. 30 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Rósa og Jón ívars, Sól- vallagötu 37. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperett- utn og tónfilmum. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch: Tón verk ef.tir Rameau og Boccha- rini. 20.45 Erindi: Orustan við Stalingrad (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Rússnesk tónlist. 21.25 fslenzkir nútímahöfundar: Hall dór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. 12150 Hljómplötur: íslenzk lög. Fimmtugur er í dag Runólfur Bjarnason, Hólabrekku í Garði. Að- alstar'f 'tians er bóka- og blaðasala. Er hann mesti dugnaðarmaður og, vinsæll. I jrásögn áj '&túdentaráðskosningunum í blaðimi í fyrradag slæddust inn tvær vilL ur. Ónnur var að íélag Framsóknarmanna i háskólanum var á ejnum stað nefnt Fé- lag félagslyndra stúdenta, en átti aúðvits að að vera Félag frjálslyndra stúdeuta., Eiimig var sagt aq Þorbjörn Guðmunds- son væri fulltrúi Vöku i ráðinu, en áttii að vera Þorvaldúr Agústsson. Ryggingumálaráð&tefnan IHIÍI M 15IB ÍtSÍðÍF I ÍFl í 10 W 202 fíölsfeyldur, þar af rúmL 400 frdm, búa nú í hermagmasizáluni Bygginoasýning í Hótei Hekiu ípííiO kl. 1 í da§ Byggingamálaráðstefna sú sem Lamfesainfíand iðnaðarmasina og skipulagsnefnd atvinnumála boðuðu til var sett í Kaupþiug:- salnum kl. 5 síðd. s. 1. sumiudag. Helgi H. Eiríksson, formaður Landssambands iðnaðarmana® setti ráðstefnuna með ræðu. Fundarstjóri var kosinn Sveinbjörn Jónsson: byggingameistarí„ og fundarritarar þeir Torfi Ásgeirsson hagfræðingur og Guðmund- ur H. Þorláksson ritari Landssambands iðnaðarmanna. Ráðstefnan hélt áfram í gær og mun stknda yfir í viku. Jafn - hliða ráðstefnunni er byggingasýning í Hótel Heklu og verður- hún opnuð kl. 1 í dag. í gær fluttu athygliverðar ræður þeir flffiður Bjarnason arki- tekt og Arnór Sigurjónsson. Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085'. Ciloreal augnabrunalitur ★ ERLA Laugaveg 1 2 Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 I setningarræðu sinni í fyrra- dag skýrði Helgi H. Eiríksson frá undirbúningi ráðstefnunnar. Ennfremur lýsti hann tilgangi hennar, en frá honum hefur áð- ur verið nokkuð skýrt í Þjóð- viljanum.. Emil Jónsson, samgöngumála- ráðherra, ávarpaði því næst ráð stefnuna. Minnti hann á að ís- lendingar hefðu buið 1000 ár í landi sínu, án þess að skilja eftir varanlegar byggingaminj- ar utan 3—4 hus„ er öll væru frá síðustu 100 árum þessa tímabils, en á síðustu árum hefði þó út þessu rætzt betur en búizt hefði verið við. Þá sagði hann að byggingamál hefðu fjórar meginhliðar: fjár- hagsmál, þar sem verulegur hluti af tekjum þjóðarinnar fer til bygginga, heilbrigðismál, sósíalt mál og atvinnumál, allar þessar meginhliðar þyi-fti ráð- stefnan að taka fyrir. Guðmundur H. Þorláksson, ritari Landssambands iðnaðar- manna, flutti því næst ræðu um byggingaefni og nauðsyn rann- sókna á nýjum byggingarefnum. Ræddi hann þar um vikur og órannsökuð efni svo sem hraun- grýti, rauðamel og leir, sem rann- saka þyrfti og gera tilraunir með, en allar slíkar rannsóknir værti einstaklingum ofviða og þyrfti því að koma hér upp opinberri rann- sókna- og tilraunastöð með bygg- ingarefni. Þá ræddi hann og nauðsyn auk- innar véltækni við byggingar, þyrfti að senda unga iðnaðarmenn til útlanda til þess að kynna sér véltækni og læra. „Endurbygging Evrópu eftir stríð verður áreiðart- lega ekki gerð með höndum einum. Eftir styrjöldina munu byggingnr- aðferðir gerbreytast, luiast má við nýjum meðferðum byggingarefna, nýjum efnum, nýjurn vélum. Ef við kynnurn okkur slíkar erlendar nýjungar er áreiðanlegt að þá keni- ur margt í ljós senr við höfum nú enga hugmynd um. Hér duga ekki orðin tóm.. hir [ta.rf athafnir“. Að síðusLu vék lrann að því van- sæmandi ástandi, að fjöldi manna. yrði nú að't hafast við í hermanna- skálum. og, áði „í sumum héruðuru. væru 4 af hverjum 5 byggingum. spýtnar.usf og. iuoldarbyngir”. Ráðstcfnan hélt áfram í gær kl. l[4.,Hörð,ur Bjarnason arkitekt -— en. Iranss var 1. júlí s.l. skipaður skipulagsstjúri til þess að sjá uni framkvæmdir skipulágsuppdrátta og a'jxsnast eftirlitsstarf og leiðbein- ingaar— fhitti erindi um skipulags- mál. Rakti hann þróun skipulagsmála hér á landi frá fyrstu tíð, minratist brautryðjandastarfs þess er Guð- mundtir Htmnesson vann í þessum málum. Ræddi lögin um skipulags- sjóði og ýmsar áætlanir og hvern- ig mætt.i haga framkvæmdum. Lagði hann áherzlu á að við það uppbyggingarstarf sem þarf að vinna yrði sérþekktng á þessuni málum látin njó.ta sín. Arnór Sigurjönsson flutti því næst ýtarlegt erindi um ástand bygginga hér á landi. Taldi hann að byggja þyrfti 1500 íbúðir á ári næstu 10 ár, ef byggingaþörfinnj ætti að verða fullnægt á viðunandi hátt. Þessar byggingar myndu nema 30% af þjóðartekjunum, miðað við árið 1943. 480 þessara íbiiða þyrfti að byggja í sveitum, 150 í kauptún- um, 250 i kaupstöðum utan Reykjavíkur og um 620 í Reykja- vík. í hermannaskálum búa nú 202 fjölskyldur, þar af 407 börn. (Þess- ar tölur eru frá 30. sept. s.l., og vera má að fleirum hafi nú verið úthlutað slíkum íbúðum). Árið 1939 voru 1140 kjallara- íbúðir í Reykjavík og hefiir þeim fjölgað árlega síðan. Auk þess munu hundruð íbúða vera í alls- konar skúrum. Gaf hin ýtarlega ræð'a Arnórs ágæta hugmynd um hina gífurlegu byggingaþörf. Báðum síðasttöldu erindunum var útvarpað. ^tSÉH? NÝJA BÍG 1 tjarnakbíó <rw Á norðurleiðum Sonur greifans (Northern Pursuit) Spennandi stórmynd frá af llonte Ctiristé Janada. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN. LOUIS HAYWARD JULIE BISHOP. JOAN BENNETT 3önnuð bömum yngri en 12 GEORGE SANDERS ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. 8. þing F. F. S. L. Skorar í Qimð oirii soi nllll. tr. 10 Eillnnr nfshOinir slMieosln Áttimda þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands var sett í Reykjavík 3ö. sept. s. 1. og var slitið 10. okt. Þingið sóttu 40 fuiltrúar víðsvégar að af land- inu. Margt máia er snerta heill og hag sjómannastétt- arítmar og sjávarútveginn vorti tekin fyrir og rædd og afgreiddar ýmsar tillögur, dg ber þar fyrst og fremst að nefna tillögu um að skora á Alþingí að lögfesta eigi minna en 300 miiljónir króna erlends gjaldeyris, er ^kuli eigi varið til annars en eflingar sjávarútveginum. Þingi'ð kaus: 5 manna nefnd til þess að ræða við formenn þingffokka Alþingis hvort flokkarnir vi'Idu styðja þetta mál’. var' óskað skriflegs svars þeirra innan ákveðins tíma. Bárust F. F. S. f. svör frá öll- um þi'ngflokkunum við þessari málaleitan.. Sömu nefnd var ennfremur falið að tala við stjórnir eftir- farandi félaga og félagasam- banda: Félag ísl. botnvörpu- skipaeigenda, Landssamband ísl. útvegsmanna, Alþýðusam- band ísliands, Bandalag starfs- manna ríkis og bæja, Lands- samband iðnaðarmanna og Fiskifélags íslands og bárust F. F. S. f. svör frá öllum þess- um aðilum. Auk þessa gerði 8. þing F. F. S. í. ályktanir um síl'dar- útvegsmál. landhelgismál, hafn- armál o. fl. - Þjóðviljinn mun birt'a sam- þykktir þingsins eins fljótt og ástæður leyfa. Ásgeir Sigurðsson skipstjóri var endurkosinn forseti sam- bandsins. Aðrir í stjórn voru kosnir: Guðbjartur Ólafsson hafnsögum. Hallgrímur Jónsson vélstj., Henry Hálfdansson — Byggingasýningin í Hótel Heklu vcrður opnuð í dag kl. 1. Þar eru m. a. líkön af Miðbænum, Mela- skólanum, Grjótaþorpinu og bygg- ingum S. I. B. S. að Reykjum, skipulagsuppdrættir allra kaup- staða á landinu, og allskonar sýn- ishorn byggingarefna. Er sýning þessi hin athyglisverðasta. í dag kl. 1 x/z e. h. flytja þessir erindi: 'Sveinbjörn Jónsson bygg- ingameistari um hitaeinangrun húsa og Trausti Ólafsson efnafræð- ingur um rannsóknir á ýmsum innlendum einangrunarefnam, — Erindum þessum verður báðum út- varpað. loftskm.. Sveinbjörn Einarsson skiþstji,. Haraldur Guðmundsson skiþstj'. og; Komráð Gíslason átta v.itasmiðui::. 1 helzt með kunn- itlu í tiraðrituo, óskast í utóiirikis ráðuneytið 2ja mánaða tima Utanrfktsrððaaeytíð K.olviöarfeón. Tökum að okkur veázlur og samkvæmi. Tökum einnig á móti dvalargestum um íengri og skemmri tíma, VEITINGÁHÚSIÐ KOLViÐARHÚLL Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan H AFN ARSTRÆTI 16. Solumiðstöðin er ílutt í Lœkjargötu 10 b /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.