Þjóðviljinn - 10.11.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.11.1944, Blaðsíða 6
/ ÞJÓÐ VIL JINN Föstudagur 10. nóvember 1944. wywwwwwwwwN»Hrfvwwwvw%n^.rwvwwwv^/vfc^ruwww^.ff^ft^JV^ Söngskemmtun heldur Davína Sigurðsson í Gamia Bíó í dag, föstudaginn 10. nóv. ki. 23.30. Við hljóðfærið: Páli Kr. Pálsson. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Ath.: Söngskemmtunin verður ekki endurtekin. Sendisveinn óskast. Vinnutími frá kl. 2—7. Hátt kaup. Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. — Sími 2184. Sleðaferðir barna í ! Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: AUSTURBÆR: Arnarhóll. Frakkastígur milli 'Lindargötu og Skúlagötu. Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar. Brágagata milli Fjólugötu og Sóleyjargötu. Liljugata. Mímisvegur milli Sjafnargötu og Fjölnis- vegar. Auða svæðið austan vert við Hringbraut, milli Egilsgötu og Eiríksgötu. VESTURBÆR: Bráðræðistún sunnan Grandavegs. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sólvalla- götu. Blómvallagata milli Hávallagötu og Sólvalla- götu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð. I Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. nóv. 1944. Orðsending frá Máii og menningu. ( PABBI oq fflAMMA «MP Ný bók eftir Eyjólf Guðmundsson, hrepps’tjóra á Hvoli í Mýrdal. Minningar um foreldra hans, en auk þeirra kemur við sögu fjöldi manna, kjarnmikið fólk og ein- kennilegt margt af því. Meginefni bókarinnar er lýsing á bátaútræði í Jökuls- árhliði síðari hluta 19. aldar. Guðmundur Ólafsson í Eyjarhólum, faðir höfundarins, var sjókappi mikill, bátsformaður langt árabil, og eru áhrifamiklar frásagn- ir af svaðilferðum hans og ofurkappi, en aldrei kom fyr- ir, að honum hlekktist á. Höfundur segir frá af hlutleysi, er minnir á frásagnar- hátt beztu fornrita. og bregður oft fyrir sig kýmni og gamansemi. Málfarið er kjarnyrt og alþýðlegt. Pabbi og mamma er eitt af hinum fágætu verkum, er spretta á sjálfum stofni þjóðlífsins, eru til orðin eðli- lega eins og gróður jarðar, og bera í sér remmu og safa allrar góðrar ritlistar. Jafnframt er Pabbi og mamma ein af hetjusögum ís- lendinga. Bókin er 260. bls., kostar heft 25 kr., en innbundin 35 krónur,. Mál og menníng O Sverrir Tekið á móti flutningi til Flateyjar, Snæfellsness- og Gilsfjarðarhafna í dag. S. K. T. - dansleikur Gömlu og nýju dansaruir verða í Góðtemplara- húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5. FÉLAGSLÍF Ungmennafélag Reykjav. heldur félagsfund í Bröttu- götu 3 í kvöld kl. 9. Dr. Bjöm Sigfússon les félagsblaðið. Umræður um félagsmál. Félagar mætið vei. Stjómin. •.<-WWUWVWWW,VWJWWWWWWWWVWVW%^FWWWWVWWV%ftPWW>--www%^» . I ./vwvwvwwwwwwwwwuwvwwwwwwvwwwirtrtjwi«^i Samkvæmiskjólar EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR Fjdlbreýtf úrval ■ ' : i Ragnar Þórðarson & Co. AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 2315 WWVWWWWVWWVWWWWWWU^ft/VWWWWVWWWVWWW^WVW MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 TIL liggur leiðin Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. ODIflVEBFIS JðBÐINA FYRIB 5 KBONUB ’ I * cr vítmm$mtnn í faappdræifí Ycrslúnarsnafiiiafclags Rcyfeíavíteúr, Happdræffismíðaroir fásf i öllirni faclzm vcrslunum bæjaríns*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.