Þjóðviljinn - 10.11.1944, Síða 8

Þjóðviljinn - 10.11.1944, Síða 8
Næturlæknir er í læknavarðstof- anni í Austurbæjarbarnaskólanum. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- 1 teki. , Næturakstur: B. S. í. sími 1540. Ljósatími ökutælcja er frá kl. 4,50 I að kvöldi til kl. 7.30 að morgni. Útvarpið í dag: 20,25 Útvarpssagan (Helgi Hjörvar) 21,00 Strokkvartett útvarpsins: An- dante og Allegro úr Kvartett, Op. 12, í Es-dúr, eftir Mendel- sohn. 21,15 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (Robert Abraham söngstjóri). son). 22,05 Symfóníutónleikar (plötur): Systrafélagið „AIfa“. Samkvæmt auglýsingu á öðrum stað í blaðinu heldur Systraféiagið ,,Alfa“ sinn ár- lega basar (til styrktar fyrir líkn- arstarfið) sunnudaginn 12. nóvem- ber kl. 2 e. h. í Félagsheimili verzl- unarmanna, Vonarstræti 4 Frá félögunum Framhald af 3. síðu. ari, Árni Kjartansson, Ingi- björg Agnarsdóttir-, Margrét Ól- afsdóttir og Loftur Helgason gengu úr stjórninni en Loftur er formaður ’ róðrardeildarinnar og á því sæti í stjórninni og sömuleiðis Ólafur Þorsteinsson, sem er formaður skíðadeildar- innar. í skíðamáium Ármanns er mikið líf og hinn nýi skáli þeirra það langt kominn að hann verður vígður í byrjun' desember. ♦ Á sumrinu fór félagið þrjár ferðir um landið. Glímuför um Austur- og Norðurland. Fim- leikaför um Vestfirði og hnefa- leikaför um Norðurland. Knattspymufél. Fram. Á aðalfundi Fram, sem hald- inn var fyrir nokkru, voru þess ir menn kosnir í stjórn félags- ins: Formaður: Þráinn Sigurðs- son, Sigurbergur Elíasson, Sæ- mundur Gíslason, Jón Jónsson. Guðmundur Magnússon. Þá var einnig kosinn húsbyggingar- sjóðsstjórn og voru kosnir í hana þeir Ragnar Lárusson, Guðm. Halldórsson og Matthías Guðmundsson. Sjóðir félagsins, húsbygginga- slysa- og vallasjóð ir, hafa aukizt verulega á árinu. Á fundinum var samþykkt að leyfa konum inngöngu í félagið og eru þegar hafnar æfingar fyr ir þær í handknattleik. Mikill áhugi ríkir í félaginu fyrir hinu nýja æfingasvæði sem félagið hefur fengið til af- nota. Þá er áformað að halda uppi miklu skemmtilífi í félag- inu í vetur. Víkingur. Á aðalfundi hlutu kosningu í stjórn: Gísli Sigurbjörnsson, ÓI afur Jónssðn, Þorbjörn Þórðar- son, Guðjón Einarsson og Thor Hallgrímsson. Áður'hefur verið getið hér í blaðinu um vígslu skíðaskála þeirra sem er vissulega merkis- viðburður í starfsemi félagsins. Knaítspyrnufél. Valur heldur aðalfund sinn n. k. mánudagskvöld 1 húsi K.F.U.M. Iiiliiim Dauina 81- arðssoa IM sié i Mli Frú Davina Sigurðsson heldur hljómleika í Gamla Bíó í kvGÍd kl. 11,30. Frúin he|ur dvalið hér á landi\í 10 ár, en er nú á förum héðan heim til átthaga, sinna í Skotlandi, og verða þetta því kveðjuhljómleikar hennar og síðasta tækifærið fyrir Reykvíkinga til þess að hlusta á söng hennar. Á söngskránni verða aríur úr óperum, skozk þjóðlög og ís- lenzk lög. Undirleik annast Páll K. Pálsson. Fréttamaður Þjóðviljans átti í gær stutt viðtal við frú Davinu Sigurðsson. —- Þér eruð á förum héðan? — Já, ég hverf bráðlega heim til átthaga minna í Skotlandi. — Hvað hafið þér dvalið lengi hér á landi? — Tíu ár. í svörtum kjól, syngjandi kirkju- aríur, en nú kemur hiin fram með nvja söngskrá og verða þessir hljómleikar jafnframt kveðjuliljóm leikar, og munu ekki endurteknir; ættu því tónlistarunnendur í bæn- um að kaupa miða að söng hennar í dag, áður en það er orðið of seint. J. B. Hatm n£jabii. Æfintýri prinsessunnar 1 Fjörug gamanmynd með: OLIVA DE HAVILLAND ROBERT CUMMINGS Sýnd kl. 5, 7 og 9. SYSTRAFÉLAGIÐ ALFA Systrafélagsins ,.Alfa“ verður haldinn sunnu- daginn 12. nóv. kl. 2 e. h. í Félagsheimili verzl- unarmanna, Vonarstr. 4. Stjórnin. — Þér hafið sungið hér töluvert? — Já, ég hef sungið í kór Tón- listarfélagsins undir stjórn dr. Urbantschitseh. Eg hef oftast sungið kirkjumúsík, söng m. a. ein- söngshlutverk i Jóhannesarpassí- unni og Messías. — Ilvað viljið þér segja um starfið með Tónlistarfélaginu og íslenzkt sönglíf? — Samstarfið við dr. Urbantsch- itsch hefur verið ágætt. Eg tel það mikið liapp fyrir ísland að hafa notið starfskrafta svo ágæts tónlistarmanns sem hann er, hann hefur framúrskarandi hæfileika, ó- vcnjulegan dugnað og prýðilega tónlistarmenntun. Ég dáist að því hve margir á- gætir söngkraftar eru hér í jafn- litlum bæ og Reykjavík og hve tónlistaráhugi er mikill. — Þér fóruð í söngför um land- ið s.l. sumar? — Já, ég fór, ásamt Einari Sturlusyni, í söngför um Norður- og Austurland. Fáll Kr. Pálsson, píanóleikari, sem er ágætur hljóm- listarmaður, aðstoðaði okkur af mikilli prýði. Okkur var alstaðar ágætlega lekið, einkanlega á Akur- eyri, en Tónlistarfélagið þar bauð okkur að endurtaka tónleikana fyrir styrktarmenn sina. — Þér komið með nýja söng- skrá nú? — Já, hingað til hef ég alltaf sungið kirkjutónlist og býst e. t. v. við að Reykví'kingar geti ekki hugsað sér mig öðru vísi en al- varlega, í svörtum kjól. syngjandi kirkjuaríur. Nú ætla ég að syngja aríur, m. a. úr Faust og fleiri óperum. Ég ætla einnig að syngja nokkur ís- lenzk lög og skozk þjóðlög. — Hvernig hefur yður fallið við j ísland og Islendinga? i — Mér hefur fallið mjög vcl við ísland og íslendinga. Á söngför- inni s.l. sumar fékk ég í fyrsta sinni tækifæri lil þcss að skoða landið, og ég vildi óska að ég' hefði mátt halda áfram að ferðast um það, kynnast því. | Þótt atvikin hagi þvi þannig, að ég verði nú að hverfa héðan, þá þykir mér það leitt, því mér hefur fallið mjög vel vjð íslendinga og ég fer héðan með söknuði. Eins og frúin komst sjálf að orði, liafa Reykvíkingar oftast séð hana‘1 HitáveitusÝjóri segir: Eyðið ekki heita vatninu að óþörfu \ Helgi Sipirðsson hitaveitustjóri kallaði blaðamenn á íund sinn í gær og ræddi við þá nauðsyn þess, að bæjarbúar eyddu ekki hitaveituvatninu að óþörfu. Lagði hann áherzlu á að menn lokuðu fyrir innrennslin í húsin að næturlagi, þar sem geymam- ir fylltust ekki að öðrum kosti og því ekki hægt að fullnægja hitaþörfinni á daginn. Dæmi eru til þess að eytt hefur verið 150 —160 lítrum á sekúndu að næturlagi, en mesta eyðsla að degi til hefur orðið 350 lítrar á sek. Geymamir á Öskjuhlíðinni tæmdust kl. 7 í fyrrakvöld, en í gærmorgun voru 4 geymamir fullir, en tæmdust kl. 5 síðdegis. Fómst hitaveitustjóranum orð á þessa leið:. Þegar um er að ræða nýtt fyrir- tæki eins og Hitaveitu Reykjavík- ur, sem ek'kert fordæmi er fyrir annarsstaðar, er erfitt- að segja fyrirfram í hve miklu frosti hún myndi nægja. Þetta er undir svo mörgum atriðum komið að reynsl- an ein getur skorið úr því. Það sem helzt kemur til greina er vatnsmagnið og hversu sparlega er með vatnið farið í húsunum, þ. á. m. hvort vatnið er notað til ann- ars- en hitunar. Vatnsmagnið, sem nú er dælt í bæinn, er h. u. b. 220 1. á sekúndu. Er það nokkru meira en það vatns- magn, sem talið var þurfa, en hins vegar nokkru minna cn álitið var vera fyrir hendi. Látlaust er unn- ið að því að auka það, én um ár- angur verður ekki sagt fvrr en jafnóðum. Notkun vatnsins er hinsvegar mun meiri en áætlað hafði verið. Verður að telja að sum sú notkun Sé með ölhi óþörf. Eyðsla að nótt\u til er t. d. miklu meiri en nokk- urí'i átt gietur náð, að þörf sé á. Þetta leiðir aftur til þess, að í frostum verðui' að tempra vatns- rennslið í bæinn að nóttunni til að geta fyllt geymana á Oskju- hlíð. En því eru samfara margs- konar óþægindi og reksturstruflan- ir. Enda kemur temprunin ekki að fullu haldi, því að vegna óþarfr- ar nætureyðslu fer, þrátt fyrir hana, vatn til spillis, sem ella gæti komið að haldi að deginum. Er því alvarlega skorað á menn að loka fyrir hitaveituna hjá sér á kvöldin og opna hana á morgnana ekki fyrr en þörf er á. Þá er vitað, að fjölda margir menn hafa óþarflega heitt hjá sér, stilla hitanotkunina í mildu veðri ekki nægilega eftir veðurlagi og verður því hitafrekari en ella, sem kemur svo sjálfum þeitn og öðr- um í koll í kuldum. Heita vatnið er að sjálfsögðu mjög mikið notað til uppþvotta, baða og jafnvel neyzlu. Er ekki nema gott um þetta að segja, að öllum jafnaði, þó að í áætlunum hafi verið ráðgert að menn fengi eingöngu afrennslisvatn til þess- ara nota. Frá þeim áætlunum var horfið bæði vegna þess, að vegna kostnaðar og mannfæðar var erf- itt að framkvæma þær, og að venjulega er miklum mun ])ægi- legra að nota heita vatnið bcint. En í frostum^er nauðsynlegt nð menn dragi úr þessari notkun eftir ýtrustu getu. Því lengur dugar vatnið til hitunar. Fleiri atriði koma hér til greina. Menn verða að muna að fyrirtæk- ið er enn á tilraunastigi, og langt frá því að allt sé komið í það liorf, sem að lokum verður. En full á- stæða er samt til að vænta, að ef almenningur og stjórnendur fyrir- tækisins leggjast á eitt um að sjá fjVirtækinu borgið, þá muni hita- veitan duga til upphitunar fvrir allt hitaveitusvæðið nema í því meiri frostum. En af hálfu stjórn- enda hitayeitunnar er það m. a. til athugunar hvort ekki sé unnt,i ef þörf reynist, að koma því svo fyrir, að fyrst verði tekin upp kolakynding í stórhýsum, þar scm hún ér hægari, svo að vatnsleysið verði öllum almenningD síður til baga. UARNAjvBÍÓ CSips Sonur greifans af Monte Ctiristó LOUIS HAYWARD JOAN BENNETT GEORGE SANDERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. gamanleikur eftir franska skáldið Alfred' Savoir. Frumsýning í kvöld kl. 8 UPPSELT ' NB. Fastir gestir að 2. sýn- ingu (sunnudagssýningunni) eru vinsamlega beðnir að vitja aðgöngumiða sinna í dag kl. 4—7 annars eiga þeir á' hættu að miöarnir verði seldir öðrum. I. O. G. T. BAZ4R Hinn árlegi bazar verð- ur í Gi. T.-húsinu í dag og hefst kl. 3 e. h. Margt góðra og eigulegra hluta eins og venjulega. Nefndin. Enskt ullartau Drengjafataefni \ ERLA Laugaveg 12. Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085. Háskólafyrirlestur á sænsku. Pet- er Hallberg flytur í kvöld kl. 8,30 I í í. kennslustofu háskólans fyrir- ■ lestur um sænska skáldið Hjalmar ■ Gullberg, og er það fjórði fyrirlest- urinn um sænsk skáld á ófriðar- árunum. Öllum er heimill aðgang- ur. Flugmálaráðstefnan hafin. Fulltrúar íslands mættir AlþjóðaTlugrnálaráðstefnan kom saman í Chieago í. þ. m'„ og eru þar saman komnir fulltrúar 51 þjóðar. Af Islands hálfu mættu á þessum fyrsta fundi þeir Thor Thors sendiherra, formaður ís- lenzku sendinefndarinnar, og Agn- ar E. Kofoed-IIansen, flugmála- ráðunautur. Var Thor Thors kos- inn í nefnd þá, er ákveður fundar- sköp ráðstefnnnnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.