Þjóðviljinn - 29.11.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 29. nóv. 1944.
■
í
Astir og ævintýr Casanovaj
Sjálfsævisaga einhvers mesta ævintýra- og kvennamanns, sem uppi hefur verið, Gia-
como Casanova, er nú komin út í heilu lagi. Bók þessi hefur verið þýdd á flest öll tungu-
mál heimsins, víða valdið hneykslun, en jafnfram hiotið óhemju vinsældir, enda verður
hún jafnan talin sérstætt rit og merkilegt í bókmenntum heimsins. Casanova var afar víð-
förull maður, og naut ásta allra þeirra kvenna, er hann þráði. Hann hlaut að vísu óvild margra
samborgara sinn og var m. a. varpað margoft í fangelsi, jafnvel í hinn alræmda blýklefa
rannsóknarréttarins, en slapp þaðan á ævintýralegan hátt eftir 15 mánaða ömurlega fanga-
vist. Fjárhag sínum barg hann með ýmsum hætti, ýmist sem áformasmiður, gullgerðar-
maður eða fjárhættuspilari. En hvað sem um hann verður sagt, þá er ævisaga hans andrík
og snilliþrungið rit. Þetta er bók í stóru broti, tæpar 500 bls. og kosta aðeins kr. 34.00. At-
hugið: Það eru síðustu eintök • upplagsins, sem nú eru á markaði.
Fæst í öllum bókaverzlunum-
Aðalumboð hjá Bókaverziun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 a. — Sími 3263.
Tímaritið RETTUR
Viljúm kaupa ógölluð eintök af eftirtöldum heft-
um af Rétti:
I. —2. h.. 9. árg., 1.—2. h. 10. árg., 1.—2. h.
II. árg., 1. h. 17. árg. og 2. h. 27. árg. (’42).
AFGR. ÞJÓÐVHJANS
Skólavörðustíg 19 — Sími 2184
i u i :i‘^-m
Esja
Tekið á móti flutningi til
hafna frá Húsavík til Fá-
skrúðsfjarðar í dag- Pantaðir
farseðlar óskast sóttir á morg
un.
ÍBÚÐIR
4 og 5 herbergja íbúðir í Laugarneshverfi
*til sölu. Einnig stór hæð, hentug fyrir iðnað
eða veitingastofur.
SÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10 B. — Sími 5630.
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNU STOF AN
Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Sendisveinn
óskast.
Vinnutími frá kl. 2—7.
Afgreiðsla Þjóðviljans
WWWJWWWV^*
WVWAÍWWUWWVVWATJ'JWV'
ENSKIR BÆKLINGAR
Höfum ávalít fyrirliggjandi mikið úrVal af ensk-
um bæklingum. Verðið mjög lágt.
ÞJÓÐVILJINN
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
.VWVN^yWSrWVU^ff-rWWWW^rWVrWW^/WWWWWWWWWWWS^
Stórviði
eftir SVEN MOREN
STÓRVIÐI er dýrðaróður óð-
alsástar og heimahaga, —
þeirrar tegundar ættjarðar-
ástar, sem vér íslendingar
þekkjum of lítið til. Er það
sennilega ein háskalegasta
veilan í þjóðlífi voru og mun
valda því mikla losi, sem
all-lengi hefur verið alvar-
legt þjóðarmein vort. — f
Noregi er þessi hin ramma
taug, er tengi synina við
feðraóðul sín, enn svo sterk,
að hjá mörgum þeirra er hún
snar þáttur í lífi þeirra og
ættjarðarást. — Og þannig
þyrfti einnig að verða hjá
oss.
STÓRVIÐI lýsir fjölbreyttu
lífi í fásinninu — þar sem
skógurinn mikli er líf mann-
anna og lán. Æskuást þeirra
og bani.
Fæst í öllum bókabúðum.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
TIL
liggur leiðin
Enskt ullartau
Drengjafataefni
ERLA
Laugaveg 12.
Allskonar viðgerðir
framkvæmdar
Dvergasteinn
Haðarstíg 20. Simi 5085.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
wwvvvvvvvj%r-rwvvvvvv%rw%rwvvvvvvvvvv,w,v’ww-w'w,,-rvv,,r-,,,wv,---rw,v,vvvvvvvvvvi rwv%fw,w,wwww%rv,wv%fv%^v,vwwwiw%rwww%rww%rv%^%ruvivvwv%/w^v%^vwwvw*rtrt*vkf'ií»
VESTURBÆINGAR !
ÞJOÐVILIANN vantar nú þegar
$
Unglinga eða eldra fólk
til að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalist ar! Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna.
ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184.