Þjóðviljinn - 20.02.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1945, Blaðsíða 1
Æ. F. R. Fundur verður haldinn í 3. sellu (vesturbæ) í kvöld kl. 8(4 á venju- Iegum stað. 10. árgangur. Þriðjudagur 20. febrúar 1945. 42. tölublað. Breyiintfartillogar Sósialísaflobhstns við fjárhatfsáagtlmi bagfarins Bæriii innl Diun llln aliiui 01 hfsiæli Hefjí á þessu árí byggíngu 320 íbúðarhúsa — Sfofní 5 míllj. fer. bygg- íngarsjóð. — Veíðískípaflotínn verðí fvöfaldaður á nœsfu tveím árum Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1945 verður endalega afgreidd á næsta bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn kemur. Frestur til að leggja fram breytingatillögur rann út í gær og hafði Sósíalistaflokkurinn þá lagt fram breyt- ingatillögur sínar. Breytingatillögur Sósíalistaflokksins markast fyrst og fremst af þessu tvennu - í fyrsta lagi: Bærinn verður þegar á þessu ári að hefjast handa með varanlega lausn húsnæðisvandamáí- . anna. Leggja sósíalistar til að bæjarstjórn stofni Bygging- arsjóð Keykjavíkur, er sé að upphæð 5 millj. kr. Láti bærinn þegar á þessu ári hefja byggingu 370 íbúða, auk þess sem einstaklingar og félög láta byggja án beinnar hlutdeildar bæjarins. Jafnframt undirbúi bærinn stofn- un byggingarféiags, éins og lagt var til í byggingamála- tillögum Sigfúsar Sigurhjartarsonar frá 4. nóv. s.l. ár. Þá leggur Sósíalistaflokkurinn til að bærinn beiti sér fyrir því, til þess að tryggja bæjarbúum atvinnu, að útveguð verði ný veiðiskip til bæjarins og telur fulla nauðsyn að togaraflotinn verði tvöfaldaður á næstu tveim árum og vélbátaflotinn stóraukinn. Verður hér á eftir gerð nánari grein fyrir tillögum Sósíalistaflokksins. STOFNAÐUR VERÐI BYGG- INGASJÓÐUR REYKJA- VÍ'KUR AÐ UPPHÆÐ 5 MILLJ. KR. Tillaga Sósíalistaflokksins um stofnun Byggingarsjóðs Reykja- víkur er svohljóðandi: „Bæjarstjóm ákveður að stofna sjóð er nefnist Bygging- arsjóður Reykjavíkurbæjar. Fé sjóðsins sé varið til þess að greiða fyrirbygginguíbúðarhúsa í bænum, enda séu húsin reist af bæjarfélaginu, eða félagssam tökum, er starfi samkvæmt regl um sem bæjarstjómin samþykk ir. Starfssvið sjóðsins skal nán- ar ákveða í reglugerð sem bæj- arstjóm setur. Til sjóðsins leggist í upphafi: 1. Fé það, sem ætlað var til húsbygginga á fjárhagsáætlun- um fyrir 1943 og 1944, en ekki var notað í því skyni. 2. Fé það, sem bærinn hefur fengið endurgreitt vegna sölu bæjarhúsanna á Melunum. Til sjóðsins leggist árlega: 1. Framlög úr bæjarsjqði, eins og ákveðið er í fjárhagsáætlun í hvert sinn. 2. Hagnaður sem verður af rekstri íbúðarhúsa sem bærinn á. 3. Afborgun og vextir af lán- „Bæjarstjórn telur óhjá- kvæmilegt að bæjarfélagið taki í sínar hendur forustu í hús- næðismálum bæjarbúa, og felur Framh. á 8. síðu. um er bærinn hefur veitt vegna húsa er hann hefur selt.“ Ætlunin er að þessum sjóð verði gætlað það mikið fram- lag nú þegar að heildarupphæð sjóðsins verði 5 millj. kr. í fjárhagsáætluninni eru ætl- aðar 3,3 millj. kr. til húsabygg- inga samkvæmt ákvörðun bæj- arráðs. Þessi liður hefur staðið óbreyttur í 2 ár. Að svo miklu leyti sem hann hefur verið not- aður hefur hann nær allur runnið til opinberra bygginga, fyrst og fremst skóla. Þessi upp- hæð hefur því ekki farið til í- búðar-húsabygginga, nema íbúð- anna á Melunum, en þær voru allar seldar. Sósíalistar álíta að ekki muni veita af þessu fé til þess að ljúka við þá skóla sem enn eru í smíð- um og til tveggja nýrra gagn- fræðaskóla, er þeir leggja til að hafin verði á árinu. Þess vegna leggja þeir til að þessi liður fjárhagsáætlunarinnar orð- ist: til skólabygginga og ann- arra opinberra bygginga. BÆRINN BYGGI Á ÞESSU ÁRI EIGI FÆRRI EN 370 ÍKÚÐIR Tillaga Sósíalistaflokksins um ibúðarhúsabyggingar bæjarins er þannig: Stofnun nýs al- þjóðasambands verkalýðsfélap Aíjnd sem kosinv var á al- þióðaráðstefnu verkalýðsfé Laganna kom saman í Lond- on í gœr, en henni hafði verið falið að gera frumdrætti að skipulagningu nýs alþjóða- sambands verkalýðsfélaga. ' Er œtlazt til að nefndin hraði störfum, og verður á- rangurinn af starfi hennar lagður fyrir öll þau verka- lýðssambönd, sem þátt taka í ráðstefnunni. Souéthep i ðlhieFfuni Breslau Rússar sækja i átt ttl Danzig, Tíl~ raunír Þjóðverja að brfótast út frá Köníngsberg místakast Hringur sovétherjanna mnhverfis Breslau þrengist stöðugt og styrkist, og ráða Rússar nú jfir belti kringum borgina, sem er hvergl mjórra en 15 km, Framsveitir Konéffs eru komnar inn í úthverfi borgarinnar, að innri varnarhring hennar. Þjóðverjar reyndu í gær að flytja hergögn loftleiðis til setu- liðsins í Breslau, en rússneskar orustuflugvélar réðust að flutn- ingaflugvélunum, svo aðeins fáar þeirra komust alla leið með farm sinn. : í „pólska hliðinu11 sækir sovét herinn til norðurs og norðvest- urs, og tók í gær bæinn Nowe, 80 km. suður af Danzig en 20 km. norður af Grudziadz. en þá borg umkringdu Rússar í fyrra dag (sunnudag). Setulið Þjóðverja í Königs- berg reyndi í gær að brjótast úr herkvínni til vesturs, út á Bandamenn vinna I við Gnch Miklar loftðrásir ð þýzkar herstöðvar Kanadamenn og Skotar sækja fram á vígstöðvunum milli Maas og Rínar, hafa nú mestallan bæinn Goch á valdi sínu og sækja til norðausturs þaðan. Sunnar á vesturvígstöðvunum á svæðinu milli Priim og Echtemach hefur 3. Bandaríkjahernum orðið nokkuð ágengt, tekið átta víggirt þorp síðasca sólarhiinginn, og sótt 8 km. aust- ur fyrir Priim. | Samlandskagann, en varð að I hörfa inn í borgina eftir harða ' bardaga. ; í rússneskum fregnum segir ^ að þús. þýzkra borgara vinni nú að því að ryðja vegi og byggja brýr fyrir sovétherinn. Hlýði Þjóðverjar nákvæmlega fyrirskipunum og vinni vel. Þýzkar skriðdrekasveitir hófu í gær harðar árásir á Tékko- slóvakiuvígstöðvunum, nálægt Komáron, og urðu Rússar að hörfa lítið eitt. Tsérníakovskí fallinn i! Undanfarna daga hefur slæmt veður hamlað aðgerðum flug- hefsins á vesturvígstöðvunum, þar til í gær að veður batnaði og ákafar loftárásir hófust að nýju á herstöðvar Þjóðverja og samgönguleðiir í héruðunum næst vígstöðvunum. f Um 1100 bandarísk flugvirki og „li'berators“ fóru í gær til árása á Þýzkaland, og fylgdu þeim 500 orustuflugvélar. Var árásunum beint að Vestur- Þýzkalandi. Engar þýzkar flug- vélar reyndu að hindra för þeirra, og gerðu einnig orustu- flugvélamar árásir á herstöðvar og samgöngutæki. Bandaríkjanefndin á San Franciscoráð- stefnuna skipuð Sendinefnd Bandaríkjanna á hina væntanlegu ráðstefnu hinna sameinuðu þjóða sem halda á í San Francisco hefur þegar verið skipuð. Þéssir eiga sæti í nefndinni: Edward R. Stettinius utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, Cor- dell Hull fyrrverandi utariríkis- ráðherra, Tom Connally, demó- Tsérníkovskí marskálk-] ur, einn af ágœtustu hershöfð j ^ingjum rauða hersins, er lát- inn af sárum, sem hann fékk! nýlega á vígstöðvunum . Hann var aðeins 36 ára að '< aldri, og hafði hækkað ört í' tign á stríðsárunum, var j ofursti í stríðsbyrjun, en gat j sér mikinn orðstír í varnarbar j dögunum við Dvínu og síð-! ar í Kúrsksókninni og sókn-' inni í Eystrasaltslöndunum. krata-öldungadeildarmaður frá * Texas, Charles A. Eaton, repú- blikanaþingmaður frá New Jers ey, Harold E. Stassen flotafor- ingi (repúblikani), Virginia C. Gildersleeve, prófessor í ensku við Columbia-háskólann, Arth- ur H. Vandenberg, öldungadeild armaður frá Michigan (repM- blikani); Sol Blom, demókrata- *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.