Þjóðviljinn - 13.03.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.03.1945, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJiNN Þriðjudagur 13. marz 1945. Hlífarmenn krefjast þess að sjálfs- ákvörðunarréttur verkamanna sé virtur jft Neíta ad láia framselja síg frá eínum af- vínnurekenda til annars Víðurkenna jafnframt ad vinna við fram- leíðsluna eígí að ganga fyrír Enn eiga verkamenn í Hafnarfirði í deilu við bæjarstjóm- ina. Tilefnið er valdboðsaðferð sú sem bæjarstjómin hefur tek- ið upp gagnvart þeim verkamönnum sem í bæjarvinnunni em. Hefur bæjarstjómin skipað þeim að fara í bryggjuvinnu þegar henni 'hefur þóknazt og rekið þá sem eigi hlýddu. Verkamenn telja þetta í senn tvímælalaust brot á sjálfs- ákvörðxmarrétti sínum og á samkomulagi sem fyrmefndir að- ilar gerðu s.l. vetur. Fundur í V.m.f. Hlíf, haldinn s.l. föstudag mótmælti valdboði bæjarstjómarinnar, en jafnframt hefur stjóm Hlífar lýst því yfir að hún telji að vinna við framleiðsluna eigi að ganga fyrir og sé stjómin reiðubúin til þess að ræða málið. Deila þessi hófst s.l. vetur og náðist þá samkomulag, sem bæjarstjómin hefur nú rofið. Verður þetta mál því rakið frá upphafi. DEILAN VETURINN 1944 Síðastliðinn vetur vann hópur verkamanna í Krísuvíkurvegin- um. Samkvæmt skipun bæjar- ráðs voru þeir óaðspurðir flutt- ir úr veginum og sendir í skipa vinnu niðri í Hafnarfirði. Verkamenn voru mjög óá- nægðir með þessa ráðstöfun bæjarráðs og töldu hana brot á sjálfsákvörðunarrétti sínum. Héldu þeir fund á vinnustaðn um og samþykktu þar eftirfar- andi mótmæli: „Fundur verkamanna sem vinna.í Krísuvíkurvegi, haldinn miðvikudag 29. marz 1944; í matskála verkamanna við Kleif arvatn, læturíljósióánægju sína yfir því hversu gersamlega sjálfsákvörðunarréttur verka - manna hefur verið fyrir borð borinn af bæjarráði, samanber tilkynningu þess lesna upp af verkstjóra og flutning verka- manna að þeim forspurðum úr Krísuvíkurvegi niður á bryggju í Hafnarfirði. Það er einróma álit fundarins að sjálfsákvörðunarréttur verka manna á hverjum tíma verði að viðurkennast af þeim aðilum sm verkamenn hafa samskipti við og því verði atvinnurekend- ur, hverjir sem þeir eru, að láta sér skiljast, að verkamenn sætta sig eigi við annað en að ráða sjálfir hjá hvaða atvinnu- rekanda þeir vinna og að leiga á verkamönnum geti aðeins far fð fram, með samþykki þeirra sjálfra (verkamanna). í samræmi við þessa skoðun' sína, þá samþykkir fundurinn að verkamenn í Krísuvíkurvegi anzi ekki skipan um tilfærslu, til vinnu niður á bryggju í Hafn arfirði, fyrr en viðkomandi að- ili hefur viðurkennt rétt verka- manna til að ráða sjálfir hjá hvaða atvinnurekanda þeir vinna og að þeir verði eigi færð ir á milli vinnustaða að þeim forspurðum. Felur fundurinn stjóm Hlíf ar að tilkynna bæjarráði þessa samþykkt sína og hafa milli- göngu í máli þessu. F. h. fundarins. trúnaðarmenn í Krísuvíkurvegi (Undirskrift). SAMKOMULAG NÆST Hin ákveðnu mótmæli verka- mannanna urðu til þess að sam komulag varð við bæjarstjórn- in og skyldi sjálfsákvörðunar- réttur verkamanna í heiðri hafð ur. BÆJARSTJÓRNIN VEGUR ENN í SAMA KNÉRUNN Hafnfirzkir verkamenn héldu að nú þyrftu þeir ekki meir að óttast um að ráðizt yrði á sjálfsákvörðunarrétt þeirra, en 13. f. m. gat bæjarstjórn Hafn- arfjarðar ekki lengur haldið það út að sýna ekki í einhverju mátt sinn og dýrð, ríki og hús- í bóndavald, nú skyldu þessm verkamannaþrjótar fá að s]á hver væri húsbóndinn á heim- ilinu. Verkamenn í bæjarvinnunni fá fyrirskipun um að fara í bryggjuvinnu og las verkstjór- inn yfir þeim svohljóðandi bréf, frá hennar hágöfgi, bæj arstjórninni í Hafnarfirði: i „Hafnarfirði, 15. febr. 1945. Á fundi Bæjarstjómar Hafrt- arfjarðar þann 13. þ. m. sam þykkti bæjarstjórnin að menn er vinna í bæjarvinnunni, verði framvegis ráðnir með því skil- yrði að þeir vinni við afgreiðslu skipa þégar óskað er. Þeim sern nú eru í bæjarvinnunni verði tilkynnt þetta og þeim verka- mönnum verði sagt. upp sem ekki sætta sig við þessi skilyrði Þetta á þó ekki við um aldraða menn, sem ekki trysta sér að vinna á bryggjunni. Er yður hérmeð falið að birta viðkomandi verkamönnuin þessa ályktun bæjarstjórnar Vinnumiðlunarstjóm hefur ver-- ið tilkynnt þessi samþykkt með fyrirmælum um að hennar verði gætt við ráðningu verka- manna í bæjarvinnuna fram- vegis. Virðingarfyllst. F. Skarphéðinsson. (sign.). Hr. verkstjóri G-ísli Sigurgeiss. BÆJARSTJÓRNIN HEFUR BROTTREKSTRA Fjórir af verkamönnunum neituðu að hlýða slíku valtí boði, þar sem þeir teldu það brot á sjálfsákvörðunarrétti verkamanna og myndu fást nægir menn með frjálsu sam- komulagi, án þess til slíks vald- boðs kæmi. Þeir voru reknir úr vinnunni. STJÓRN HLÍFAR MÓT- MÆLIR Stjórn Hlífar ræddi því þetta mál og samþykkti meiri hluti hennar eftirfarandi mótmæli sem send voru bæjarstjóminni: „Hafnarfirði 27. febr. 1945 Út af samþykkt bæjarstjórnar innar 13. febr., sem lesin vgr UPP yfir nokkrum verkamönn- um í bæjarvinnunni af verk- stjóra. Þá tilkynnum vér yður hér- með að stjórn V.m.f. Hlíf, sam- þykkti á fundi sínum 24. þ. m. að mótmæla harðlega þeim þvingunarráðstöfunum er bæj- arstjórn hyggst að beita gagn- vart verkamönnum í bæjarvirm unni þar sem hún sviftir verka- menn sjálfsákvörðunarrétti sín- um um hvar þeir vinni í hvert sinn. Með ''framangreindri sarn- þykkt hefur bæjarstjórnin rofið það samkomulag sem gert var á síðastliðnu vori, milli stjórnar V.m.f. Hlífar annarsvegar og bæjarráðs og atvinnumálanefnd ar bæjarins hinsvegar, um sjálfsákvörðunarrétt verka- manna. Væntum vér þess að bæjar- stjórnin afturkalli þegar þessa samþykkt sína. / Vér erum að sjálfsögðu reiðu- búnir að ræða við yður út af deilu þeirri er þér hafið stofn- að til við Verkamannafélagið Hlíf, þar sem þér, eins og áður r\ • ' ....... Ábyrgð verkstjóranna „Borgnesingur skrifar mér um ábyrgðarleysi verkstjóra gagnvart öryggi vegfarenda, og nefnir dæmi því til sönnunar: „Hvernig á almenningur að koma raunverulegri ábyrgð fram á henc- ur opinberum verkstjórum,' þar sem sýnilegt' öryggisleysi er undir stjórn þeirra við vinnuna, eða fram kvæmdum er hagað þannig, að al- menn h'ætta stafar af? Hér í Borgarnesi er verið að grafa fyrir skolpleiðslu. Á einum stað er grafið inn í miðjan veginn og engin trygging fyrir að bílar keyri ekki ofan í. Þetta er bersýni- leg lífshætta — óforsvaranlegt og fullkomið ábyrgðarleysi. í fyrra varð slys á veginum ir.n í Lundareykjadalinn. Þar var hlera útbúnaður yfir rennu sem verið Vaf ,að steypa. Ókunnugur bílstjóri keyrði yfir hlerann í dimmu, og hlauzt slys af. Getur ekki löng verkstjórareynzla . kennt varkárni gagnvart nauðsya- legu öryggi? Hvar er ábyrgð þessara mannav“ Bæjarpósturinn vísar þessari urn- kvörtun „Borgnesings" til vegamála stjóra, sem hefur eftirlit með ör- yggi vegfarenda á þjóðvegum. Ber honum að sjálfsögðu að rannsaka mál sem þetta, og áminna þá verk- stjóra sem sekir kunna að reynast t um vanrækslu í starfi. ir fyrir gengisleysi glímunnar sé að finna í því keppnisfyrirkorr.ulagi sem í gildi hefur verið til þessa. Þeir hafa spáð að vinsældir glím- unnar mundu brátt aukast og þátt- taka að vaxa að miklum mun, ef glímumönnum yrði skipt niður í flokka eftir þyngd. Þá 'mundu hin- ir léttari og kraftaminni einmg finna hvöt hjá sér til glímuiðkana, þegar sýnt væri að ekki einungis þeir, sem eru stórir vexti og sterk- ir gætu vænzt árangurs í glímu- keppni, þótt kunnátta og leikní væri ekki á háu stigi, heldur kæmu þar fleiri til greina. Krafan um að glímukeppni fari fram í þyngdarflokkum, vinnur scr óðum fylgi meðal íþróttaunnenda og forusta íþrpttamálanna hefur tekið hana til yfirvegunar. Fyrsti sýni legi árangurinn er nú þegar kom- inn í ljós. íþróttasamband íslauJs og Glímuráð Reykjavíkur, hafa aug lýst flokkakeppni í glímu n.k. laug- ardag hér í bænum. Verður keppt í fjórum þyngdarflokkum. Er þetta vonandi fyrirboði þess að hér verði tekin upp sú regla að skipta glímumönnum eftir þyngd til keppni og gefnir verði verðlauna gripir, til að keppa um árlega í flokkakeppninni. Þarf þá ekki að efast um, að okkar gamla og góða íþrótt, glíman, eignist aftur verö- ugan sess í íþróttalífi okkar.“ Þyngdarflokkun í glímu- keppni „Iþróttavinur“ skrifar mér um íslenzku glímuna og nauðsyn þe.s að keppt sé í þyngdarflokkum í glímu: „Það hefur lengi verið áhyggju efni öllum þeim er unna hinni þjóð- legu íþrótt, glímunni, hve litlu gengi hún hefur átt að fagna hjá þjóð- inni á síðustu áratugum. Uin orsakir þeirrar hnignunar hefur margt verið rætt og ritað. Sumir hafa viljað kenna hana óþjóðleg- heitum \ungu kynslóðarinnar, aðnr talið glímuna ljóta og ruddalega íþrótt, sem eðlilegt væri að þoK- aði fyrir knattspyrnu og handknatt- leik, og mætti jafnvel alveg hverfa úr sögunni. Þeir hinir sömu hafa lofað hnefaleikana sem glæsilega íþrótt, í sömu andránni og þeir hafa nýtt glímuna. Þeir sem hugleitt hafa þetta mál af velvild og skilningi, hafa ko.x/- ist að þeirri niðurstöðu, að orsak- segir, hafið rofið það samkomu lag er gert var við yður. Virðingarfyllst. Hermann Guðmundsson. Ólafur Jónsson. VERKAMENN í BÆJAR- VINNUNNI MÓTMÆLA Bæjarstjórnin virti ekki þetta bréf Hlífar svars en verkamenn þeir sem vinna í bæjarvinn- unni samþykktu eftirfarandi mótmgéli gegn valdboði bæjar stjómarinnar og brottrekstrum verkamannanna: Fundur verkamanna, sem vinna í bæjarvinnunni, haldinn miðvikudag 7. marz 1945 í Verkamannaskýlinu. Mótmælir samþykkt þeirri sem bæjarstjórnin gerði á fundi sínum 13. febr. s.l. þar sem verkamönnum í bæjarvinnunni Framhald á 5. síðu. Or borglnnl ] Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Ahsturbæjarskólanum, sími £030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur: Litla bílstöðin, síini 1380. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18.30 til 6,50. Útvarpið í dag: 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags íslands — Er- ' indi: (Pétur Gunnarsson, fóðurfræð ingur, Unnsteinn Ólafssoa skólastjóri, Helga Sigurðai- dóttir forstöðukona). 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperett- um og tónfilmum. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólaris: Tríó í B-dúr °p. 97, eftir Beet hoven (Tríó Tónlistarskólans leikur). 21.00 Erindi: Um stjórnskipun íc- lendinga. — Alþingi (Gunnar Thoroddsen prófessor). 21.25 Hljómplötur: Gömul kirkju- tónlist. Leikfélag Reykjavíkur er nú að hætta sýningum á danska sjón- leiknum Álfhól, sem það hefur haft sýningar á síðan um jól. Enn- þá er mikil aðsókn að leiknum, en þar sem næsta verkefni Leikfélags- ins er nú að verða tilbúið til sýn- ingar verður að hætta sýningum nú og er því eina ráðið fyrir þá, sém ekki vilja missa af leikritinu að reyna að ná í aðgöngumiða á þess- ar tvær sýningar, sem eftir eru.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.