Þjóðviljinn - 13.03.1945, Page 6

Þjóðviljinn - 13.03.1945, Page 6
6 ÞJÓÐVIL-JINN Þriðjudagur 13. marz 1945. NÝJA BÍÓ Bændauppreisnin Söguleg mynd frá Svensk Filmindrustri. Leikstjóri Gustaf Molander. Aðalhlut- verk leika: LARS HANSON OSCAR LJUNG EVA DAIILBECK Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýning kl. 9. LETTLYNDA FJOL- SKYLDAN Fjörug gamanmynd, með: JAMES ELLISON CHARLOTTE GREENWO0D Sýnd kl. 5 og 7. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. - TJARNARBÍÓ Sagan af Wassel lækni (The Story of Dr. Wassell) Áhrifamiki! mynd i eðlileg- um litum frá ófriðnum á Java. GARY COOPER. LARAINE DAY. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Silfurdrottningin The Silver Queen). PRISCILLA LANE, GEORGE BRENT, BRUCE CABOT. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 12 ára. TILKYNNING frá skógrækt ríkisins um sölu trjáplantna Þeir, sem kaupa vilja trjáplöntur á vori komanda, geri svo vel að senda skriflegar pantanir á skrifstofu skógræktarstjóra, Reykjavík, eða til skógarvarðanna, fyr- ir 10. apríl. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti pöntunum. Verðið mun verða á þessa leið. Reynir 3—6 krónur eftir stærð. Birki 2—4 krónur eftir stærð. Víðir, ýmsar tegundir, 1—3 krónur. Rifs- og Sólber 3—5 krónur. Úrvalsplöntur verða nokkru dýrari en úrtíningur ódýrari. Við kaup á fleiri en 500 plöntum hverrar tegundar verður gefinn 20—50% afsláttur. Birkifræ frá haustinu 1942 kostar kr. 30,20 pr. kg, en birkifræ frá haustinu 1944 kostar kr. 70.00 pr. kg. Plöntur og fræ verður aðeins selt gegn staðgreiðslu. Skógarvörður Austurlands býr á Hallormsstað. Skógarvörður Norðurlands býr á Vöglum í Fnjóskadal. Skógarvörður Vesturlands býr á Beigalda í Borgarfirði. Skógarvörður Suðurlands býr á Hlöðum, Selfossi. Fermingarkjólar Saumum fermingarkjóla eftir máli úr eigin efnum. Barnafoss Skólavörðustíg 17. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNU STOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur verður haldinn ..þriðjudaginn 13. marz 1945, kl. 8.30 e. h. á Skólavörðustíg 19. DAGSKRÁ: 1. Kosning l.-maí-nefndar. 2. Lesstofan. 3. Reikningar Fulltrúaráðsins og umræður um J skýrslu stjómarinnar. !; 4. Bjöm Bjamason og Guðgeir Jónsson segja J fréttir af alþjóðaverklýðsráðstefnunni. ^ 5. Önnur mál. ■5 STJÓRNIN. r^^w,^jw,A%,,Avvvj,^-"JVftAr/uwi^uv%rA,w%ruwuvvvwv,uvL/vuv Byggingarlóðir Nokkrar byggingarlóðir verða mældar út til leigu nú í vor á þessum stöðum: 1) í Kleppsholti, neðan við Efstasund. 9 2) Við Hraunteig, Kirkjuteig og fleiri fyrirhugaða vegi vestan Reykjayegar. 3) f Norðurmýri, sunnan Miklubrautar. Þeir, sem óska að koma til greina við úthlutun lóð- anna, geta fengið nánari upplýsingar hjá Þór Sandholt arkitekt, bæjarverkfræðingsskrifstofunni, aðeins fyrir há- degi virka daga. Fyrirspumum er ekki unnt að svara á öðrum tímum. Umsóknarfrestur um lóðimar til loka marzmánaðar. Bæjarverkfræðingur. MMM Uagling vantar! til að bera blaðið út til kaupenda í LANGHOLT. Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólav.st. 19. Sími 2184. Samúðarhort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum um allt land, í Reykjavík af- greifld í síma 4897. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. VJVWVWWWWWWWVrfWWV^ VALUR VÍÐFÖRLI kftii Dick Floyd Nr. 51. X }-\OPB NOT. I TMInIK^ THAT MlS PRESENCE wiLt BE THE PETER- MlNlN(5 FACTOR IM*'TMIS C5IR1ÍS STRUG6LE. JF__HE \5 NOT AR’OUNP, lilfel tMRolích, SO yoU'RE AN AMERlCANir WNoW, I WAS IN NEW VoRK ONCE-AN7 DARNEP |F THI5 PON'T REMINP ME OF THE STTATESl iGi Atvln trtzo&wf m Læknirinn: Eg vona ekki. Eg býst við að Hermaður: Svo þú ert Ameríkani. Einu nærvera hans muni ráða úrslitum um það sinni var ég í Nev/York, og svei mér ef þessi hvemig fer. Ef hann er ekki nálægur, mun fleyta minnir mig ekki á Stateneyjarferjuna hún e. t. v. ekki hafa það af. Valur: Rétt er nú það, en þetta er reyndar aðeins innrásarprammi. f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.